Þjóðviljinn - 05.02.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.02.1963, Blaðsíða 4
4 SfÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 5. 'febrúar 1963. Hdndknattleiksmótið — I. deild Önnur umferð erhufín —FH eríefstusœti Handknattleiksmótið Ójafnir leikir Síðari umferdin í 1. deild er nú hafin og fóru fyrstu tveir leikimir fram á sunnudagskvöldið. Mættust þá KR-ÍR og FH-Þróttur. IR-ingar sigr- í II. deildinni Þeir stóðu sig nokkuð sæmi)- lega framanaf fyrri hálfleik, em leiikar stóðu 18:8 í hálfleik. í byrjun síðari hálfleiks áttu þeir þó slaeman kafla og skor- uðu Haukar þá 9 mörk í röð, en leikntum lauk með 41:16, og er þessii markatala Hauka sú hæsta sem skoruð hefur verið til þessa í íslandsmótinu í ann- ari og fyrstu deild. Þótt þess- um ungu Keflvíkingum. tækist ekki betur að skora í þessum leik. gera þeir margt laglega, og hafa sumir hverjir góða knattmeðferð, og ef þeir halda saman svo ungir sem þeir eru ætti hðið að gieta náð góðum áranKri áður en langt um líður. Það er erfitt að áilykta um getu Hauka, — til þess höfðu þeir leikinn um of í hendi sinni. Lið þeirra er skipað mörgum reyndum leiikmönnum og vöm þeirra var sterk, og ofviða Keflvíkingum. Beztir voru Viðar, Hörður og Karl Marx Jónsson í markinu, en liðið er nokkuð jafnt. Af Kefivíkingum voru þeir Karl Hermannsson og Kjartan beztir. Þeir sem skoruðu flest mörk fyrir Keflavík vom Karl 7 og Stefán 4. Þeir sem skomðu flest mörk Hauka vom Viðar 13. Hörður 11 og Garðar 6. Dómari var Jóhann Gislason. Þriðji fl. FH—ÍBK 7:6 Fyrsti leikur kvöldsins vax á mílli þriðju flokka FH og Keflavíkur, og eru þar á ferð- inni efnilegir piltar, sem þó eiiga mikið ólært. Fyrri hálf- leikur var jafn 2:2, en barátt- an var hörð í síðari hálfleikn- um og rétt fyrir leikslok stóðu ieikar 6:6, en FH skoraði si'g- urmarkið, í þessum annars jafna leik. Ármann—Breiðablik 38:13 Þessi leikur yar svipaður þeim fyrri og Ármann hafði hann algjörlega í hendi sinni allan tímann. Þeir höfðu skor- að 8 mörk begar Breiðablik komst á blað, en hálfleiknum lauk með 22:6. í byrjun síðari hálfleiks áttu Breiðabliksmenn góða lotu sem stóð í nær 10 miln. eða vel það og skoruðu þá fimm mörk á meðan Ármenningar skomðu sömu tölu, en svo var það bú- ið. Eftir það skoruðu Ármenn- ingar 11 en Breiðablik 2, og leiknum lauk með 38:13 eins Framhald á 8. síðu. uðu KR með 10 marka mun 29:19 og FH sigraði Þrótt með 9 marka mun eða 27:18. Á laugardaginn fóru frum tveir leikir í ann- arri deild, mill Hauka og Keflvíkinga, og Ár- manns og Breiðabliks í Kópavogi. Voru leikir þessir ekki sérlega spennandi, til þess voru þeir of ójafnir. Haukar náðu oft góðum leik og sérstakiega þegar líða tók á og má vera að þreyta hafi gert vart við sig í liði Kefl- víkinga. Þeix höfðu enga skiptimiemn, og vantaði nokkra sem vanir em að vera með. ÍR—KR 29:19 ÍR-ingax náðu að sýna sinn bezta ieik í mótinu til þessa en þeir em sífiellt að vinna á og í mikilli framför. Annars geba þeir þakkað markverðin- um Finni Karilssyni sérstaklega fyrir hinn stóra þátt hans í leikmun en hann varði oft á tiðum mjög vel. ÍR hðið hefur ekki í amnan tíma verið jafn létt leikandi og það var í þess- um leilk, og hvar veit nema þeir eigi eftir að setja strik í reikninginn áður en lýkur. Að venju var Gunnl-- ' r Hjálmarsson aflakóngur liðsins, skoraði 11 mörk. Það gætti ein- jy hvers leiöa hjá KR-ingum strax í upphafi leiks og tókst þeim ekki að yfirstíga þann galla. Þeir mættu ósaimhentir til leilks og náðu aldrei tökum á leiknum. M. a. yfirgaf Guð- jón Ólafsson markið eitt sinn er Gunmlaugur framkvæmdi vitakast til að mótmæla dómn- um. Dómarinn, Valur Bene- diktsson, vísaðii honum út af í 2 mínútur fyrir vikið. öðru sinni 6:6. En nú fórskrið- an af stað hjá ÍR og juku þeir bilið jafnt og þétt. 1 'nléi var staðan 14:8 ÍR í vlL KR-imgar náðu aMigóðum spretti fyrst í síðari hálfleik og komust næst ÍR 12:15, en þa táku ÍR-ingar undir sig stökk og settu fjö.gur mörk í röS. Eftir það var forusta ÍR aldrei í hæbtu og sigruðu þeir örugg- iega með 29:19. Fyrri leik þess- ara aðilia Lauk með sigri KR 35:29. Dómari í leikmum var Valur Benediktsson, og var hann oft seittur í mikinn vanda en slapp þó aillvel í gegnium leikinn. Þórður Asgeirsson, Þrótti, gerir hríð að markii Ilafnfirðinga. FH—Þróttur 27:18 Hafnfirðingamir fóru geyst af stað gegn Þrótti og að fyrri hálfleik loknum höfðu þeir skorað 17 mörk gegn 5 mörkum Þróttar. En Þróttarar náðu sér á strik í síðari hálfleik og unnu hann, 13:10. Þróttararnir komu á 6- vart með frammistöðu sinni í síðari hálfleik en hún sýnir bezt, hvað liðið getur, ef það tekur virkilega á. Beztu menn liðanna voru markverðimir Hjalti Einarsson hjá FH og Guðmundiur Gúst- afsson hjá Þrótti. H. Skíðamótið í Seefield Italir og Japanir láta að sér kveða Um síðustu helgi var háð alþjóðl. skíðamót í Seefield við Innsbruck, en þar fara næstu vetr- ar-olympíuleikar fram. Mót þetta er líka eins- konar „generalprufa“ fyrir olympíuleikana sem verða eftir eitt ár. Norðmaðurinn Ejnar östbye sigraði í 30 km. skíðagöngu. Það vakti mesta athygli í þessari grein að Italir eru famir að kljúfa raðir Skandí- nava í skíðagöngu. Italir kræktu í bronsverðlaun 1 göngu á HM í Zakopane í fyrra, og síðan hafa þeir öðru hvoru staðið sig vel í gestakeppni í Svíþjóð. Nú í vetur hefur sænski skíðaþjálfarinn Bengt Hermann Nilsson verið göngu- þjálfari Itala, og hafa fram- farir orðið miklar undir hand- leiðslu hans. Úrslit í 30 km. göngu: 1. E. Östbye (Noregi) 1.44,33 2. Marcello De Dorgio (Italíu) 1.45,39 3. H. Grönningen (Noregi) 1.46,02 4. Sixten Jemberg (Svíþjóð) 1.46,06 5. R. Hjermstad (Noregi) 1.46,14 6. K. Hámáláinen (Finnlandi) 1.46.43 7. Livio Stuffer (Italíu) 1.45,52 15 km. ganga: 1. Marcello De Dorgio (Italíu) 2. Lars Olsson (Svíþjóð) 3. Reidar Hjermstad (Noregi) 4. Tiainen (Finnlandi) 5. Lundemo (Noregi) 6. Vorontsjin (Sovétr.). Norræn tvíkeppni I norrænni tvíkeppni — stökki og 15 km. göngu — urðu úrslit þessi: 1. George Thoma (Vesturþýzka- landi) 463.95 st. 2. Giinter Meinel (Austurþýzka- landi) 452.98 3. Tormod Knutsen (Noregi) 444.72 4. Stefan Eleksak (Tékkóslóv- akíu) 443.73 5. Enzo Perin (Italíu) 441.16. Einar östby Skíðastökk I fyrradag var keppt í skíða- stökki, og þar voru það Japan- ir sem mest létu að sér kveða. 1. Akemi Taniguchi (Japan) 231.5 st. 2. Rainer Dietel (Austurþýzka- landi) 220.5 3. Sadao Kuguchi (Japan) 219.1 5. W. Haigenhauser (Austur- ríki) 217.1 4. Yosuke Eto (Japan) 218.1 5. W. Haigenhauser (Austurríki) 2.17,1. 6. Dmitri Kosjkin (Sovétr.) Gangnr leiksins Það var Gunnlauur sem setti fyrsta markið, og Hermann bætti betur stuttu síðar. Karl nær að skora fyrir KR en ÍR-ingar svara með tveimur mörkum i röð 4:1. KR-ingum tekst að jafna leikinn 4:4 en ÍR-ingax taka aftur forustuna og setja tvö mörk S röð. KR-ingar jafna Staðan á mótinu 1. deild. L U J T Mörk Stig FH 6 5 0 1 167 119 10 Fram 5 4 0 1 148 116 8 Viking. 5 3 1 1 103 102 7 ÍR 6 2 1 3 166 168 5 KR 6 2 0 4 146 162 4 Þróttur 6 0 0 6 119 182 0 2. deild: Valur 2 2 0 0 59: 44 4 Haukar 3 2 0 1 104 59 2 Ármann 2 1 0 1 69 41 2 ÍA 2 1 0 1 60 58 2 ÍBK 2 0 0 2 43 74 0 Br.blik 2 0 0 2 55:115 0 Marcello De Dorgio Thoma sigraði örugglega i stökkinu og varð 10. í göngunni. Fyrstur í göngunni varð Vestur- þjóðverjinn Möhwald en hann varð aðeins 32. í stökkinu. Heimsmeistarinn frá Zakopane í fyrra, Norðmaðurinn Ame Larsen, varð að láta sér nægja 12. sætið í tvíkeppninni. Boðganga kvenna I 3x5 km skíðagöngu kvenna sigraði sveit Sovétríkjanna. 2. varð sveit Svíþjóðar og þriðja sveit Austurþýzkalands. Karlmannaföt-Stakir jakkar-Frakkar( r L 40Ji ^tmr ijtttttttttti ittthtmrr itt- mttttv- ítttt, tttttr mt$r mmm MBtBceP ^ini’ STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN - NOTIÐ EINSTAKT TÆKIFÆRI - KOMIÐ TÍMANLEG/t ANDERSEN & LAUTH H.F. tttttttttttttÍ+' Sls tttttttttttttt *iii ±f 'WHm <8 Vesturgötu 17 ! - - - - —-------— ------------- -—--------______---------------- - — Laugaveg 39

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.