Þjóðviljinn - 05.02.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.02.1963, Blaðsíða 8
w g SÍÐA ÞJÓÐVILJINN í>nðjudagur 5. febrúar 1963. I ! Helen Kéller. vangefinna. Styrktariélag ★ ★ Kvenfclag Langholtssókn- ’ ar. Aðalfundur þriðjudag 12. febrúar kl. 20.30. Venjuleg að- alfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin ★ Sveinameistaramót fslands í frjálsum íþróttum innan- húss, verður haldið á Akra- nesi mánudaginn 18. febrúar. Keppnisgreinar verða: Langstökk án atr. Þrístökk án atr. Hástökk með atr. Þátttökutilkynningar skulu berast til Guómundar Svein- bjömssonar Akranesi fyrir 15. febrúar. — FRf. ★ Unglingamcistaramót fsl. í frjálsum íþróttum innanhúss, verður haldið á Selfomd sunnu daginn 24. febrúar. Keppnis- greinar: Langstökk án atr. Þrístökk án atr. Hástökk án atr. Hástökk með atr. Kúluvarp. Þátttökutilkynningar berist til Hafsteins Þorvaldssonar á Sel- fossi fyrir >0. febrúar. — FBL ÆFR hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var norðaustan átt um allt land. Frost var allsstaðar 5 til 10 stig. Mest 16 stig á Möðrudal. Hvasst var sums- staðar og rok á Hólum. Norð- anlands voru él, en samfeld snjókoma á Austfjörðum. Hæð á Grænlandshafi og djúp lægð við írland á hreyfingu suður. ★ 1 dag er 5. febrúar. Agötu- messa. Árdegisháflæði kl. 3.04. Tungl hæst á lofti. söfnin skipin til minms ★ Næturvarzla víkuna 2. fe- brúar til 8. febr. er 1 Lauga- vegsapóteki. Sími 24045. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 2. febrúar til 8. febr. annast Jón Jóhannesson, læknir. Sími 51466. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kL 18—8. simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ■jc Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er > ið alla virfca daga kl. 9.15—20 laugardaga kL 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss fer frá Dublin í dag til N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 27. f.m. frá Hafnarfirði. Fjall- foss kom til Rvíkur 2. þ.m. frá Ventspils. Goðafoss kom til Bremerhaven 3. þ.m. fer þaðan til Hamborgar og Grimsby. Gullfoss kom til R- víkur 3. þ.m. frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Gloudmaster 28. þ.m. til Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Fredrikshavn 3. þ.m. til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar og þaðan til Islands. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Selfoss fer frá N.Y. 8. þ.m. til Rvík- ur. Tröllafoss fer frá Hull í dag til Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fer frá Krossgáta ÞjóðviSjans Hull á morgun til Reykjavík- ur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Herjólfur er á leið frá Austfjörðum til Rvík- ur. ★ Jöklar. Drangajökull er í Bremerhaven, fer þaðan til Hamborgar, London og Rvík- ur. Langjökull er á leið til Glaucester, fer þaðan til Camden. Vatnajökull er í Cal- ais, fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er væntanlegt til Gdynia 4. þ. m. frá Seyðisfirði. Amarfell er í Rotterdam fer þaðan til Bremerhaven. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell fer í dag frá Grimsby til Reykjavíkur. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Aabo fer þaðan til Hangö og Helsinki. Hamrafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Aruba. Stapafell fór í gær frá Man- cester áleiðis til Rvíkur. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. jr Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn Reykjavík’n er opið alla mánudaga kl. félagslíf ★ Nr. 87. Lárétt: 1 orusta, 6 mynt, 8 gerði voð, 9 forsetn- ing, 10 kvenmannsnafn, 11 bindindissamtök, 13 tónn, 14 les hægt, 17 læsingar. Lóðrétt: 1 efni, 2 líkamshluti, 3 lærð- ur, 4 samstæðir, 5 óhreinka, 6 karlmannsnafn, 7 ekki þess- ar, 12 skítverks, 13 skip, 15 keyr, 16 á fæti. ★ Konur í Styrktarfélagi van- gefinna halda fund í Tjamar- götu 26, fimmtudaginn 7. fe- brúar, klukkan 8.30. Fundar- efni: Ymis félagsmál. Sýnd verður kvikmynd um ævi tíma. ★ Minjasafn Skúlatúni 2 daga nema 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Crtlán þriðjudaga og fimmtudaga t báðum skólunum. ÖDD Dsw©Dd] Skömmu síðar stendur „embættismaðurinn" frammi fyrír Þórði, og á fossandi spænsku talar hann um smyglara, þungar refsingar og þessháttar. Hvað vill maðurinn f Smyglvara hér, á hans skipi? Hvílík vitleysa. Paravano hefur strax tekið eftir uglunni stóru á borö- inu, og meðan hann talar nálgast hann hana. Hann verður að grípa þennan hlut óséður.... Já, en hvemig? Skipstjórinn stendur eins og myndastytta og hreyfir sig ekki.... ★ Félagsfundur verður í Æ. F. R. n.k. fimmtudag 7. fe- brúar og hefst klukkan 9 s.d. í Félagsheimilinu. — Dagskrá: 1. Brynjólfur Bjamason flyt- ur erindi um sósíalismann. 2. Félagsmál. 3. önnur mál. vísan Og svalirnar klifraði hann fimur sem fress, á fjórðu hæð trúi ég hann næði. Þar faðmaði hann ungmeyna ötull og hress. — A Islandi er háþrýstiisvæði. gaui. dagsskrá albingis ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis þriðjudaginn 5. feþrú- ar 1963, klukkan 1.30 miðd. Sala eyöijarðarinnar Litlagerðis í Grýtu- . bakkahreppi, frv. Ncðri deild: 1. Landsdómur, frv. 2. Ráðherraábyrgð, frv. 3. Sala Utanverðuness í “ Rípurhreppi, frv. 4. Framleiðsluráð land- búnaðanns, frv. 5. Áætlunarráð ríkisins, frv. — Frh. 1. umr. hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir. 20.20 Þriðjudagsleikritið: Maz- arinsteinninn eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick. — Leikstjóri: Flosi Ölafs- son. 20.55 Píanómúsik: Colin Hors- ley leikur prelúdíur eftir Rachmaninoff. 21.15 Erindi á vegum Kven- stúdentafélags Islands: Alma Þórarinsson lækn- ir talar um þróun svæf- inga 2iJ* *3 Tónleikar: Sinfóníetta eftir Milhaud (Hljóm- sv«t franska útvarpsins leikur; höfundur stjóm- ar). 21.50 Inngangur að fimmtu- dagstónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsd.). 23.00 Dagskrárlok. flugið ★ Loftleiðir. Leifur EHríks- son er væntanlegur frá Lon- don og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kL 0.30. íþróttir Framhald »f 4. síðu. og fyrr segir. Armenningar nuitu sín vel í þessum leik. og segja má að það hafi ekkert reynt á þá í þessari viðureign, og yfirburð- imir því emginn mælikvarði á getu þeirra. Vafalaust eru þeir llMegastir til að vimna deölldina. enda er liðið orðið það sarruleikið, að það hlýtur að fara að reka að því, að það láti örugglega að sér kveða í stærri verkefnum. Breiðablik er enn á bernsku- skeiði og á enn eftir að læra marigit, enda hafa þeir ekki þá aðstöðu að í fljótheitum sé Fastir liðir ems og venjulega. hægt að skapa traust lið, en 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. innanum eru þama efnilegár Klofið sálarlíf hljómar vel. Ég vil hafa það líka. útvarpið 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími bamanna. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Jóhann Konráðsson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsscn. Við leikmenn eins og Júlíus, Grét ar og Reynir, og skoruðu þeir öll mörk_ Breiðaþliiks. Fyrir Ármann skoruðu flest mörkin Lúðvílk 9, Hörður 8 og Ámi og Davíð 7 hvor. Dómari var Gylfi Hjálmars- son. Frímann. ! ! ! I HEFI FLUTT verkstæði mitt úr Tryggvagötu 6 í Verbúð 4. KONRÁÐ GlSLASON kompásasmiður, sími 15475. ! Maðurinn minn EIRlKUR ÞORSTEINSSON lézt á sjúkrahúsi Hvítabandsins 2. febrúar. Ingigerður Þorsteinsdóttir, böm og tengdabörn. Xnnilegar þakkir færum við öllum þeim, sem hafa sýnt okkur og öðrum aðstandendum, samúð og vinarhug við fráfall HILDAR ÖLAFSDÓTTUF og heiðrað minningu hennar. Margrét Ólafsdóttir Ólafur Jensson Björg Elín Ólafsdóttir Ari Ólafsson. í i i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.