Þjóðviljinn - 06.02.1963, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.02.1963, Qupperneq 1
liðvikudagur 6. febrúar 1963 — 28. árgangur — 30. tölublað HVAR STÖNDUM VIÐ? Meðan stórar og ^ smáar þjóðir byggja @ togaraflota frá grunni k og taka upp nýjustu tæknl í velðiaðferð- um og verkun aflans, húkum við á horrim- inni með 35-40 úrelt skip, sem einu sinni voru þau fullkomn- ustu £ heimi. Myndln M er af „JuneIIa“, full- JJ komnasta frystitog- H ara Breta, sem tek- £ inn var i notkun á B síðasta ári. Grein ^ um skuttogara og || verksmiðjutogara er W á 7. síðu í dag isinn undan Vestfiörðum |i :í| .s '•> ♦ 'ÍMSé - í * ■5 ■■ .• s ss ^ .4.S..S... .... . ' . ' um vinnustöðvun lögð fyrir fund í IÐJU Félagsfundur verður væntanlega haldinn í Iðju, félagi verksmiðjufólks, um helgina, og verð- ur lögð fyrir fundinn tillaga frá trúnaðarmanna- ráði m heimild til vinnustöðvunar. • Ingimar Erlendsson, starfsmaður Iðju, skýrði Þjóðviljanum frá þessu í gær. Kvað hann engar við- ræður hafa farið fram við atvinnurekendur að undan- förnu; þeir virtust enn sem fyrr staðráðnir í því að neita Iðju um jafnrétti við önn- ur félög. © Eins og Þjóðviljinn hef- ur skýrt frá er tilefni deil- unnar það að atvinnurekend- ur og stjórnarvöld hafa neit- að að láta 5% kauphækkun þá sem almennu verklýðsfé- lögin hafa fengið að undan- förnu ná til iðnverkafólks sem vinnur ákvæðisvinnu, en þannig er ástatt um því sem næst fjórða hvern félags- mann og þriðjung kvenfólks- ins í Iðju. Eru ákvæðisvinnu- taxtamir mjög misjafnir, sumir ósæmilega lágir, og furðuleg afstaða hjá vald- höfunum að ætla að skilja þá eftir þegar boðnar eru smá- vægilegar bætur fyrir verð- hækkanir síðustu mánaða. Aistaðan er þeim mun furðu- legri sem málgögn atvinnu- rekenda hafa klifað á því ár- um saman að einmitt ákvæð- isvinnan væri leiðin til kjara- bóta — nú virðist það vera skilyrði fyrir smávægilegum kjarabótum að menn vinni ekki ákvæðisvinnu! í þokka- bót hefur konum þeim sem vinna ákvæðisvinnu í Iðju verið neitað um þá 4% kaup- hækkun sem annað lcvenfólk fékk um síðustu áramót til launajöfnunar; það virðist þannig ætlunin að hafa af þeim hvorki meira né minna en 9%. ® Það hefur vakið al- menna athygli að þannig koma atvinnurekendur fram við iðnverkafólk á sama tíma og önnur félög hafa fengið hækkunina sjálfkrafa. Ástæðan hlýtur að vera sú að avinnurekendur binda sérstakar vonir við formann Iðju og félaga hans. Samningar við opinbera starfsmenn Tilboð ríkisstjórnarinnar verður lagt fram á morgun Á morgun hcfjast viðræður með samningancfndum BSRB og ríkisstjórnarinnar um launakjör I opinberra starfsmanna, að þvi er Sigtryggur Klcmcnzson ráðu- ncytisstjóri, formaður samninga- nefndar ríkisins, skýrði Þjóðvilj- anum frá í gær. Eins og kunnugt er fengu op- inberir starfsnjenn samningsrétt í fyrra og er þetta því í fyrsta sinn sem samningar fara fram um kaup þeirra og kjör. Lögðu þeir fram launakröfur sínar i nóvember sl. og tók samninga- nefnd ríkisstjórnarinnar saman greinargerð um þær sem að und- anfömu hefur verið í athugun hjá ríkisstjórninni. Átti nefndin fund með fjármálaráðherra í gærmorgun og mun þar hafa verið gengið frá tillögum þeim sem lagðar verða fram af háifu ríkisstjórnarinnar á samninga- fundinum á morgun. Vildi Sig- tryggur ekkert um þær tillögur segja á þessu stigj málsjns. Sáttasemjari ríkisins fékk mál þetta til meðferðar um sl. ára- mót og hélt þá einn fund með samninganefndunum, en að ósk beggja nefndanna var ákveðið að þær héldu áfram viðræðum án meðalgöngu sáttasemj ara. Verður fundurinn á morgun fyrsti vjð- ræðufundurjnn frá áramótum. i i Isinn fyrir 0 ^ 180 KM f gær var á vegum Landhelg- 'sgæzlunnar flogið ískönnun- irflug og kannaður rekísinn t'yrir Vestfjörðum og sýnir teikningin hér til hliðar stöðu íssins. Einnig varð í gær vart við rekís norður af Rauðu- núpum og cr hann einnig sýndur á tcikningunni. Frétt um könnunarflugið cr á 12. síðu. .% • C. • ° ° '• • o 0 o ,•* 0 o * o o'=" O ♦ • V* ♦ <5 0 V • 1 ° 0 v 0 0 : V . b ° °n o 2 2 o o ^ ~ haf þök .» * • • • *» • ísrs.k 000c°o0 gisiÖ fsrek ( ...—imí— ■>,. isspangir Myndirnar hér fyrir ofan tób Garðar Pálsson, sklpherra hjá Landhclgisgæzlunni, úr flugvél- inni í gær, er farin var ískpnnun- arferðin sem nánar er sagt frá í frétt á 12. síðn (sjá cnnfrcmur kortið neðst hér í forsíðunni). A efri myndinni sést jaðar aðal- íssins, en á hinni Iandfast is- hröngl austan við Straumnes. j | Aoalfundur I Fulltrúa- | róðsins er I í kvöld | þ Reykjavík á Alþýðusam ^ bandsþingið í haust. Eru Aðalfundur Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík verður haldinn í kvöld í Tjarnarbæ, og hefst hann kl. 9. Dagskrá fundarins er venjuleg að- alfundarstörf og önnur mál er upp kunna að verða bor- in. Á fundinum eiga sæti allir löglega kjörnir fulltrú- verkalýðsfélaganna i á fulltrúamir hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Varð banaslys Sl. laugardag andaðist í sjúkra húsi Akraness Þorkell Þorkelssa Krossmýrarbletti 14 hér i Rvíi er slasaðist alvarlega 14. janúa sl., ev bifreið hans valt út a veginum . Hvalfirði. » . t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.