Þjóðviljinn - 07.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.02.1963, Blaðsíða 1
• ABalhndur Fulltrúaráðs verkalýðsfélugunnu • íhald og kratar þver- brfóta reglur réðsins Alþýðu- hluðið kullur Cylfu ómerking Svo er að sjá sem Gyll'i Þ. Gíslason menntamála- ráðherra ætli að sætta sig við það að vera gerður að fullkomnum ómerkingi í samskiptum sínum við kennara. 1 gær hefur Al- þýðublaðið þetta eftir hon- um um deiluna við bama- skólakennara og framhalds- skólakennara: „Ástæðan til þess, að ekki hefur verið felldur úrskurður um, hvernig reikna skuli yfír- vinnu kennara, er einfald- lega sá (!), að lögum sam- kvæmt eiga kjararáð BSRB og samninganefnd ríkis - stjómarinnar að semja um vinnutíma opinberra starfs- manna, þar á meðal kenn- ara, og yfirvinnugreiðslur til þeirra, en kjararáð BSRB hefur ekki enn lagt fram kröfur sínar í þess- um efnum. Menntamálaráð- herra hefur þegar skýrt frá því hér í blaðinu, að hann telji óeðlilegt, að úrskurð- að sé um vinnutíma og yf- irvinnugreiðslur til kenn- ara, áður en kjararáð BSRB, sem fer með um- boð fyrir kennara í samn- ingunum, setji fram kröfur sínar“. Allur er þessi málflutn- ingur alger fjarstæða. •jf Vinnutími kennara var ákvcðinn í erindisbréfi sem gefið var út 1. júlí f fyrra, þar voru fyrirmæli um vinnustundir kennara hvern dag vikunnar og matmálstíma þeirra. 'tf Erindisbréf þetta var gefið út og undirritað af Gyifa Þ. Gíslasynii mcnnta- málaráðherra. ■ir Skýr ákvæði eru um yfirvinnugreiðslur til kenn- Framhald af 2. síðu n GRÆNT EÐA RAUTT Þótt daginn sé mikið farið að Iengja er sólin enn Iágt á iofti, jafnvel um hádaginn varpar hún löngum skuggum af gangandi fólki á götuna eins og myndin sýnir. Myndin sýnir einnig, að það er gult ljós á götuvitanum er að myndavélinni snýr, en kannske sýnir vitinn er að fólkinu snýr • Aðalfundur Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík var haldinn í Tjamarbæ í gærkvöld kl. 9 og varð hann all- sögulegur. Til fundarins vom mættir meðal ann- arra fulltrúar frá Verzl- unarmannafél. Reykja- víkur. Er manntal hafði verið gert á fundinum beindi Eðvarð Sigurðs- son þeirri fyrirspum til formanns fulltrúaráðsins Jóns Sigurðssonar, hvori; ætlazt væri til að full- trúar Verlunarmannafé- lagsins hefðu atkvæðis- rétt á fundinum. • Jón Sigurðsson kvað svo vera og væri það úr- skurður hans, að fulltrú- ar Verzlunarmanna'fé- lags Reykjavíkur hefðu full réttindi á fundinum. Eðvarð mótmælti þess- um úrskurði formanns Fulltrúaráðsins og ben'ti á, að samkvæmt reglu- gerð Fulltrúaráðsins og lögum Alþýðusambands- ins gætu fulltrúar VR einungis átt sæti í ráð- inu með sömu réttindum °g þeir höfðu á þingi Alþýðusambandsins, þ.e. með málfrelsi og fillögu- rétti. • Þrátt fyrir þetta hélt Jón Sigurðsson fast við græwt en ekki rautt svo að þaö sé í sínum fu Ila rétti? — (Ljósm. Þjóöv. A. K.). ■$> úrskurð sinn um full réttindi fulltrúa VR. Réðherrar sk|óte sér undan að svara Lýsti Eðvarð þá yfir að gerðir slíks fundar væm ólöglegar með öllu og þeir sem þátt tækju í afgreiðslu mála þar gerðust meðsekir um slík • í upphafi fundar í sameinuðu þingi í gær kvaddi Eðvarð Sigurðs- son sér .hljóðs utan dag- skrár og beindi þeirri fyrirspurn til ríkisstjórn- arinnar, hvort hún hyggðist -gera ráðstafan- ir :til þess að kauphækk- anir þær, sem verkalýðs- hreyfingin hefur fengið að undanförnu yrðu ’aunhæfar kjarabætur og itvinnurekendum yrði ekki leyft að velta þeim if sér út í verðlagið. 9 Enginn ráðherra virtist treysta sér til þess að svara fyrirspurn Eðvarðs, en Ólaf- ur Björnsson, fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í verðlags- nefnd, sagði, að ekki væri enn vitað, hvort „atvinnu- lífið geti borið kauphækkan- irnar, sem orðið hafa“. • En Ólajur upplýsti hins vegar að jyrir lœgju beiðnir jrá atvinnurekendum um verðhœkkanir aj öðrum or- sökum, en ekki vœri búið að táka ákvörðun viðvíkjandi því máli í verðlagsnejnd. — Það mun því koma í Ijós næstu vikur og mánuði, hvort ríkisstjóminni er einhver alvara með tali sínu um „raunhæjar kjarabœtur", — eða hvort þær litlu lagjær- ingar sem launastéttirnar haja nú jengið, verða gerð- ar einskis virði með nýjum verðhœkkunum. — Sjá einn- iq nánar um þetta mál á 5. síðu. lögbrot. Myndi hann því ganga af fundi í mót- mælaskyni og skoraði á aðra fulltrúa að gera hið sama. Gengu þá milli 60 og 70 fulltrúar af fund- inum, og var það um helmingur löglegra full- trua. — Nánar er sagt fra tundinum á 2. síðu blaðsins í dag. INNI I BLAÐINU Athygli lesenda skal vakin á þremui' grein- um, sem birtar eru á 7. síðu Þjóðviljans í dag. Jóhannes úr Kötlum. NÝR GREINAFLOKKUR EFTIR JðHANNES ÚR KðTLUM OKKAR AMILLI „Er það lýðræðið að varpa frá sér allri ábyrgð á málefnum þj óðfélagsins þegar það er í hættu statt?“ spyr Jóhannes úr Kötlum í gretn er hann skrifar á 7. síðu Þjóðviljans í dag. Þessi grein er hin fyrsta í greinarflokki sem hann mun skrifa fyrlr blað- ið og birtast greinamar á fimmtudögum. Má vera það sé ekki beinlínis kurt- eislegt að segja frá efni þeirra — en það myndi einkum verða ádeila á margvíslegan aumingja- skap, og þá sérstaklega á pólitískan aumingjaskap. Ekki mun af veita. avarp sverris KRISTJANSSONAR A ARSHATÍÐ MM „Mál og menning komst til þroska í heimsstyrjöld og köldu stríði, hefur sem sagt sjaldan átt góðu at- læti að fagna í uppvext- inum. En félagið hefur ekki látið kúgast af kreppum, styrjöldum né lífsleiða, hitt er öllu heldur að það hlaut bjartsýnina í vöggugjöf og hyggst ekki draga þann fána niður" . . . þannig kemst Sverrir Kristjánsson að orði í ávarpi sem hann flutti á árshátíð Máls og menningar og birt er á 7. síðu Þjóðviljans í dag. VIÐTAL VIÐ SOV- ÉSKA RITHÖFUND- INN SOLZJENITSÍN Blaðamaður frá sovézkri fréttastofu heimsækir Solz- jenítsín höfund hinnar frægu skáldsögu „Dagur úr lífi Ivans Denísovitsj" sem fjallar um líf pólitískra fanga — sjá 7. síðu. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.