Þjóðviljinn - 07.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.02.1963, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA g Getur geimskip siglt frá reikistjörnu til reiki- stjömu án þes að nota eldsneyti, og meira að segja án vélar — til dæm- is sem nokkurskonar „segl- skip“? Þessi hugmynd, sem höfundar vísindalegra skáldsagna hafa fyrir lögu tekið sér einkaleyfi á, er farin að vekja áhuga al- varlegra vísindamanna. Vísindamaðurinn V. Lev- antovskí hefur í grein í nýlegu hefti af tímaritinu „Avíatsía í kosmoiuwtíka“ (Flug og geimflug) vakið máls á því, hvort hægt verði að nota þrýsting sól- arljóssins við flug geim- skipsins. Utan andrúmsloftsins er þrýstingur sólarljóssins það afl sem mest hefur á- hrif á geimskipiö, næst á eftir þyngdaraflinu úti í geimnum. Hvemig hugsa vísindamenn sér slíkt geimskip? Þeir álíta að það verði að hafa „sólar- segl“ úr mjög þunnri plastfilmu með stórum endurkastsfleti. Vísinda- menn hafa reiknað út, að á vissum punkti verði hraði slíks geimskips meiri en á því augnabliki er það kemur út fyrir þyngdar- aflssvið jarðar, og þessi mismunur mundi byrja „siglinguna“ til næstu reikistjörnu. <s> Látinn Vestur- islendingur Fyrsti gufuknúni tog- arinn, sem reyndur var, hét Corkscrew (Tappa- togari)! Hann var gerð- ur út frá Grimsby árið 1858 og var útbúinn með frumstæða vörpu á bæði borð. Þó nógur væri fiskurinn, stóð útgerðin ekki undir sér og skipið var selt. Eftir þetta varð nokkurt hle é tilraummum, eða þangað tii viðskiptakreppa kom upp ,í Englandi á sjöunda tugi nítj- ándu aldarinnar. Ferðum segl- frá lesanda Kæri Þjóðvilji! Mér hefur stundum dottið í hug að senda þér línu til að þakka þér þína ötulu bar- áttu fyrir málstað allra vinn- andi manna og allra þeirra, sem á einn eða annan hátt standa höllum fæti í lífsbar- áttunni, og þakka þér ekki síður fyrir hitt, hve vel þú hefur reynzt málstað Islands og Islendinga. Þú hefur jafíi- an verið boðinn og búinn til að styðja sérhvert gott og göfugt málefni, eftir því sem þú hefur mátt við koma. En það hefur dregizt á langinn, að ég skrifaði þér. Nú vti ég loksins votta þér þakklæti mitt fyrir alla þína hetjulegu barátttu og fyrir margs kon- ar fræðslu og skemmtun. v sem þú hefur veitt mér. Og ég óska þér þess jafnframi. að þú megir vaxa og eflast margfaldlega á komandi tím- um, svo að þú getir orðið al- þýðu íslands ennþá öflugra vopn til varnar og sóknar f baráttunni fyrir betra og feg- urra lífi og meiri og göfug"i menningu. En úr því ég á annað borð tók mér penna í hönd, vil ég minnast á nokkuð það, sem valdið hefur mér dálitl- um vonbrigðum. Það bar $ til í síðastliðnum mánuði' að til Reyjavíkur komu fvær ágætar tónlistar- konur frá Sovétríkjunum. þær Zerrrtena Heine-Wagner. soDr- ansöngkona við óperuna Ríga, og Vilma Zirulc, píanó- leikari, einhig frá Ríga, og var hún undirleikari á hljóm- leikum söngkonunnar. Þessa- snjöllu tórilistarkonur höfðu tvenna hliómleika fyrir Tón- l'sfarféiae Reykjavíkur og þriðju fyrir MÍR. Þessir hljómleikar >fóru allir fram i Austurbæjarbíó dagana 21.. 23. og 25. janúar. Þegar þessar listakonur komu til borgarinnar, birtir þú, kæri Þjóðvilji, frétt um komu þeirra og myndir af þeim, og það munu önnut blöð einnig hafa gert. En síðar, hljómleikarnir fóru fraiu, hefi ég daglega flett blöðum þínum til þess að reyna að finna þar umsögn eða ritdóm um þá, en sú leit hefur orð- ið árangurslaus. Þetta hefur valdið mér vonbrigðum og nokkurri undrun, og ég fæ ekki skilið þetta tómlæti þitt. Tónlistarfólk það, sem hingað hefur komið frá Sovét- rikjunum á undanförnum ár- um, hefur yfirleitt verið af- burðagott, sumt af því í röð beztu snillinga heimsins. Og þessar lettnesku konur eru framúrskarandi snillingar. hvor á sínu sviði. Mér er vel kunnugt um það, að í Sovét- ríkjunum er Zermena Heine- Wagner talin meðal stórmeist ara óperunnar, bæði vegna sinnar óvenjulega miklu og fögru söngraddar og full- komnu söngtækni, en þó ekki síður vegna framúrskarandi túlkunargáfu og óbrigðuls listasmekks, enda hefur hún verið heiðruð 'þar á margan hátt. Ég var á fyrstu og þriðjj hljómleikum hennar og gat því gert mér nokkuö ljósa grein fyrir hinni fögru, stór brotnu og töfrandi list þess- arar miklu söngkonu. Ég er ekki viss um, að ég hafi nokkurn tíma heyrt betri ó- peruöngkonu. Hún söng með al annars tvö af þeim við- fangsefnum, sem hún hefur hlotið mesta frægð fyrir: Söng Toscu, úr samnefndri óperu eftir Puccini, og Söng- inn um víðinn. (söng Desde- monu) úr Othello eftir Verdi. í síðar nefnda laginu, sem hún söng á þriðju hljómleik- unum, náði list hennar hæst, svo að ég held, að tæplega verði lengra komizt. Áhrifin voru stórkostleg. Það væri ekki nægilegt að segja, að Zermena Heine- Wagner hefði lcikið hvert hlutverk, sem hún fór með. Hún lifði þau, jafnframt því sem hún söng þau. Það voru þær A'ida, Tosca, Desdemona og aðrar persónur viðfangs- efnanna, sem við höfðum Ijóslifandi fyrir framan okk- ur, þegar hún flutti mál þeirra. Þó að Zermena Heine- Wagner sé fyrst og fremst „dramatísk“ söngkona, pa söng hún einnig ljóðalögin mjög vel, sum afburða-vel, og voru þar á meðal Lindin í Eakhtsjísaraj eftir Vlasov. Brennda bréfið eftir Sesar Kúí og fleiri. Ég heyrði einhvem segja, að ekki væri hægt að gera sér grein fyrir list söngkon- unnar, þegar maður skildí ekki textann. En ég vil segja, að tónlistin sé svo auðskilið mál hverjum þeim, sem eyra hefur að heyra, að ekki komi að sök, þótt orðin skiljist ekki, enda er mikill hluti tónlistar fluttur án nokkurra orða. Ég er mjög glaður og þakk látur vegna þess að mér gafst tækifæri til að njóta þeirr- ar göfugu listar. sem þesssar ágætu tónlistarkonur fluttu. — þakklátur þeim sjálfun, og þeim, sem greiddu veg þeirra hingað. Ég bið þig, kæri Þjóðvilji, að koma þakk- læti mínu á framfæri. Með beztu kveðju Áskell Snorrason. skipanna fækkaði óðum og gufuknúnir dráttarbátar í höfn- um umhverfis landið höfðu lítið sem ekkert að gera. Ein- hver snjall dráttarbátseigandi fann þá uppi á því að gera út á troll og notaði dráttar- bátinn til þeirra veiða- Það var gert mikið grín að aum- ingja manninum og margir héldu því fram að hann væri hreinræktað fífl, en hann rót- fiskaði og skömmu síðar voru allir dráttarbátaeigendur önn- um kafnir Við að gera báta sína klára á troll. Ekki er hægt að segja að þessir ,ftogarar“ hafi verið til- komumikil sjón. Skrúfan var þá ekki orðin algeng og þeir voru flestir hjólaskip og með ógurlegum reykháf uppúr miðj- unni. Blómaskeið þessara skipa var á árunum 1877—1881, en þs voru bátamenn farnir .að kvartn yfir ágangi „togaranna", sem hættu sér ekki á opið haf, an stunduðu veiðar á víkum og fjörðum og með ströndum fram. Svo þegar mörgum flóum var lokað fyrir togveiði þessari var farið að smíða úthafstogara, mikil skip á þeirra tíma mæli- kvaða. 7. nóvember 1962 varð bónd- inn Guðjón Jón Stefánsson bráðkvaddur að heimili sínu i Elfros-byggð í Saskatchewan- fylki. Hann var fæddur í Fá- skrúðsfirði á Islandi 12. janúai 1894. Foreldrar Guðjóns voru þau hjónin Jón Stefánsson og Guð- finna Halldórsdótttir. Guðfinna dó þegar Guðjón var 9 ára. en skömmu seinna kvæntist fað- ir hans aftur Arndísi Guð- mundsdóttur sem ættuð var úr Grindavík. Árið 1903 fluttist hann með þeim til Kanda og settust þau að í Hólar-byggð við Blfros í Saskatchewan. Þar vann Guðjón land og bjó þar ■til dauðadags. Hann lifir stjúpu hans 84 ára að aldri, tvö alsyst- kini og tíu hálfsystkini. Árið 1920 giftist Guðjón Þor- gerði dóttur Jóns Jóhannes- sonar og Gunnhildar konu hans sem bæði eru ættuð úr Þingeyjarsýslu. Þeim varð sjö bama auðið sem öll harma föðurlát ásamt ástkærri móður. Guðjón var gáfumaður með afbrigðum, unni íslenzkum bók- menntum, og einnig kynnti hann sér þókmenntir annarra þjóða. Hann hafði yndi af íslenzkum skáldskap, en Stephan G. Step- hansson var ef tirlætisskáld hans og kunni hann Stefán utan bókar; sjálfur var hann vel hagmæltur. Guðjón var bóndi og bú- höldur með afbrigðum; jafn- vel á harðindaárum kreppunn- ar farnaðist honum betur en öðrum. Á þeim árum fór Guð- jón að grennslast fyrir um innnri andstæður og órétt skipu- lagsins, atvinnuleysi og jafn- vel hungur vinnulýðs, hvemig aukin framleiðsla hjá bændum skapaði erfiðleika og rýmun kaupgetu. Hann aðhylltist á þvl tímabili framsóknar- og vinstri- stefnur í pólitík, starfaði í samvinnufélögum og bænda- félögum, en fann þó eigi svar við spurningum sem kvöldu hann. Hann las og leitaði, komst í kynni við Marx ,og Lenín; þá opnaðist nýr heim- pr, og árið 1934 gekk hann i <S>- Völuspá flutt í kvöld Næstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða haldn- ir í Háskólabíói annað kvöld. Stjómandi að þessu sinni er Ragnar Björnsson, og karlakór- inn Fóstbræður syngur með hljómsveitinni. Kórinn og hljóm- sveitin flytja saman Völuspá eft- ir danska tónskáldið Hartman (1805-1900), en Danir teljaaðhann hafi með verkum sínum skapað „sannan norrænan stíl“. Þetta verk mun samið um 1858. Á efnisskránni eru auk þess Róm- ans, með tilbrigðum op. 51 eftir Grieg og áttunda sinfónía Beet- hovens. Ragnar Björnsson flokk kommúnista. Frá þeim tíma var Guðjón einn af okk- ar bezt metnu félagsbræðrum í Saskatchewan-fylki. Guðjón lagði mikið á síg fyrir félagsmál okkar, oft og einatt umfram getu og mátt, því á seinni árum átti hann við nauma heilsu að stríða. Þó honum lægi oft þungt á skapi djöfulæði og vonzka mannanna, þá var hann bjartsýnn um framtíðina, því skoðanir hans voru grundvallaðar á skilningi á mætti sósíalismans. Starfsbræður og vinir sakna þesssa ágæta drengs, postula friðar, jafnræðis og bróðurkær- leika, og þakka fyrir samleið- ina, vitandi að samtíðin er betri fyrir starf hans, og að sú sannfæring, sem hann helg- aði líf sitt, að sósíalisminn yrði sigursæll í þessu landi semöðr- um er nú óðum að rætast Thórhallur Bárdal. Vancouver B. C. Hjálparbeiðni Eins og kunnugt er af fréttum, urðu tvær fjölskyldur á Hólma- vík fyrir því óláni að missa allt sitt í húsbruna nú fyrir skömmu. Það er augljóst að fólk þetta er mjög illa statt og því hjálpar- þurii. Það er einnig kunnugt að Reykvíkingar hafa jafnan reynzt fúsir til hjálpar þegar líkt hefur staðið á og hér gerir. Þó fram- lögin séu ekki stór hvert fyrir sig, geta þau ef mörg komn sam- an myndað gilda stoð hinu bág- stadda fólki. Tekið verður á móti framlög- um hjá Magnúsi Sigurjönssyni Laugavegi 45 og auglýsinga- skrifstofum Þjóðviljans, Morgun- blaðsins og Tímans. de Gaulle Framhald af 6. siðu. Gaulle kann að hafa metið þar skakkt. 1 fyrirsjáanlegri fram- tíð eru engar horfur á því að Bandaríkin haldi alveg á brott með herafla sinn frá Evrópu, því að afstaða þeirra þar er þeim hinn mesti fengur og get- ur orðið úrslitaþáttur í hverri valdabaráttu á norðurhveli jarðar. Tillögur Norstads hershöfð- inga um stjóm þriggja landa virðast ekki hafa heyrzt í niðn- um frá blaðamannafundi de Gaulle. Vestur-Þýzkaland hefur látið í Ijós talsverðar áhyggjur, þótt það hafi fallizt á Bahama- samkomulagið. H 0 S G Ö G N Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7. Simi 10117. Nú dregur til úrslita í sveitakeppni Bridgefélags kvenna og er aðeins ein um- ferð eftir, sem spiluð verður næstkomandi mánudagskvöld. Baráttan stendur milli tveggja sveita eingöngu, sveit- ar Eggrúnar Arnórsdóttur og Laufeyjar Þorgeirsdóttur. Svo skemmtilega vill einnig til, að þessar sveitir eiga að spila saman í síðustu umferð og er bað hinn raunverulegi úrslita- leikur mótsins. Röð og stig 5 efstu sveitanna er eftiriar- 1. Sv. Eggrúnar Amórsd. 44 st 2. .. Laufeyjar Þorgeirsd. 41 3. .. Elínar Jónsdóttur 35 4. . . Rósu Ivars 29 5. .. Dagbjartar Bjamad. 28 Spilið í dag sýnir einfalda öryggisspilamennsku, sem þeim gráðuga sést stundum yfir. Staðan var allir utan hættu, vestur gefur. Norður: A 5-3-2 ¥ D-8-5 ♦ 9-8 A-G-8-4-2 Vestur: Austur: A 4 A 10-9-6 ¥ A-K-10-7-3 ¥ 9t6-4 ♦ K-G-10-5-4 ♦ D-7-6-3 4» D-6 * 9-7-3 Suður: A A-K-D-G-8-7 ¥ G-2 ♦ A-2 * K-10-5 Vestur opnaði á hjarta. norður og austur sögðu pass. Suður sagði tvo spaða og end- aði að lokum í fjórum spöð- um. A-v hefðu orðið þrjá nið- ur í fimm tíglum og borgar sú fóm sig ekki í jafnri stöðu. Vestur spilaði út hjarta- kóng, og suður lét réttilega gosann í þeirri von að vestur myndi skipta yfir í lauf. Og vestur skipti um lit; í öðrum slag spilaði hann tígulgosa 1 von um að, austur ætti ásinn. Auðvitað voru engir erfið- leikar hjá suðri; hún drap á tígulás, tók trompin, og spil- aði laufkóng og lauftíu. Síðan kastaði hún báðum rauðu tvistunum í laufið í borðinu og vann þar með sex. „Þar fór slemma í hafiö“, sagði hún og brosti drýginda- lega. Hitt er svo annað mál: að fá 12 slagi á þessi spil, er aðals- merki hins lélega bridgespil- ara. Náttúmlega á suður að spila hjartatvisti, þegar hún hefur tekið trompin. Þá vinnur hún spilið örugglega, jafnvel þó hún vinni aðeins fjóra. s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.