Þjóðviljinn - 08.02.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.02.1963, Síða 1
Föstudagur 8. febrúar 1963 — 28. árgangur — 32. tölublað. . . •. - - ..... . ' 'w Fulltrúar BSR8 Fulltrúr BSRB sem sátu fund- inn í gærdag. Lengst tjl hægri er Kristján Thorlacius, formaður Bandalagsins, Þá Guðjón B. Baldvinsson, Inga Jóhannesdóft- ir, Magnús Torfason, Teitur Þor- lcifsson og Haraldur Steinþórs- son. §§§11, — I ! Jj • Framsóknarflokkurinn sóknar 1950, „afrekum | reynir nú að spila þessara flokka í húsnæðis- b sig sem allra „frjálslynd- málunum á árunum eftir J astan umbótaflokk“ — að 1950, þegar bannað var að ^ ógleymdri „lýðræðisást- byggja íbúðir ^ inni“, sem nú á að hafa sérstöku leyfi, enda komst k verið aðalsmerki flokksins tala fullgerðra íbúða lægst 5 um árabil, samkvæmt á þeim árum allt | kenningum „Tímans“ um stríðslokum. ‘ þessar mundir. — Það hef' FRAMSOKN í aldarspegli haldssamvinnu í gær lagði ríkisstjórnin fram tillögur sínar um kjör opinberra Istarl ei§a Þær aðeins að hafa „„r________ c ■•íi • 'i • • * _ . 4% umfram núverandi hámarks- g starfsmanna, og er fréttatilkynning ríkisstjórnarinnar um það efni I birt á 12. síðu. Hefur tillagna þessara verið beðið með mikilli eft- I irvæntingu, en forustumenn opinberra starfsmanna sem Þjóðviljinn r nerna með | ræcJcli við í gærkvöld kváðust hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum, | tiilogur rikisstjornarmnar væru langt fyrir neðan alla sanngirni. frá I ! .. ur því komið mjög illa • Framsóknarflokknum ^ | við þá Tímamenn, að Ein- er itta a^ sía fe ar Olgeirsson 0 rækilega upp sögu og afrek | arflokksins á liðnum árum. te^ur leiða athygli i „ manna frá þessum stað- | @ Einar hefur sýnt fram reyndum með því að tala ™ ' *■*> - | á, að verstu afturhalds- sem hæst um samstarf k ráðstafanirnar hafa jafn- „kommúnista" við íhald- J an verið gerðar, þegar í- ið. Þjóðviljinn mun því að | haldið og Framsókn hafa gefnu tilefni halda áfram | sameinazt, — ráðstafanir, að rifja upp kafla úr ! sem svipar mjög til stefnu ræðu Einars Olgeirsson- fj og starfa „viðreisnar- ar, þar sem rifjuð eru upp ^ ^ stjórnarinnar“. Menn hafa afrek Framsóknar í stjórn- ^ k ekki gleymt gerðardóms- arsamvinnu við íhaldið, — | M ^ lögum Framsóknar og í- en að því marki keppir k 1 halds frá 1942, gengis- Framsókn nú með öllu % || lækkun íhalds og Fram- lýðskrumi sínu. fíkwekenáur gúfust loksins upp: Allt iðnverkufélk fær ktí 5% kuuphækkun Loksins hafa iðnrekendur gef- izt upp á andstöðu sinni við l>að að láta iðnverkafólk fá 5% kauphækkun eins og almennu verklýðsfélögin um land ailt hafa samið um að undanförnu. Þjóðviljanum barst í gær sam- eiginleg fréttatilkynning frá at- vinnurekendum og Iðju. og seg- ir bar svo: „Það befur orðið að samkomulagi milli Félags ís- lenzkra iðnrekenda o» Tðju fé- lags verksmiðjufólks i Feykja- i vi«, að frá og acf 1. febrúar j s.i hækki allir samnjngsbundrír j kauptaxta” félaganna. þar með taldir ákvæðisvinnutaxtaT um ítt-.T!' prásent — 5\“ Kins vegar hefur 4% hækkun á kvennakaupi samkvæmt á- kvörðun launajöfnunamefndar ekki komið til framkvæmda við ákvæðisvi inugreiðslur í Iðju. og sagði Ingimundur Erlendsson starfsmeður Iftju Þ.ióðviljai;um í gier að h±ð atriði hefði ekki bonð á góma í samningunum við atvinnurekendur. Þjóðvi’jinn hefur nú um langt Bkeið v-kið athygli á beirri furðulegu framkomu atvinnu- rekenda að ætla að neita iðn- verkafólkj sem vinnur ákvæðis- vinnu um jafnrétti við aðra. Stjómarblöðin hafa ekkert um málið sagt fyrr en Alþýðublaðið drattaðist til þess í fyrradag að taka undir röksemdir Þjóðvilj- ans. Morgunblaðið hefur hins vegar steinþagað, og hefur iðn- verkafólk nú enn einu sinni fengið góða reynslu af því hvert gagn er að því blaði í kjara- baráttunni, jafnvel þegar um augljósasta réttlætismál er að ræða. Lúsu um til- boðið í Vísi Héi á myndinni sjást tveir af fulltrúum BSRB, þeir Guðjón B. Baldvinsson '(t.v.) og Haraldur Steinþórsson fara til fundar við samninganefnd ríkisstjómarinnar í Arnarhváli í gærdag. Þeir em báðir með Vísi undir hendinni, enda lét fjármálaráðherra þessu málgagni sínu í té tll birtingar upplýsingar um stjómartillögura- ar áður en fulltrúum samfaka opinberra starfsmanna var nokk. uð skýrt frá þeim. Þcir fengu tillögumar ekki í hendur fyrr en á fyrmefndum fundi. Lét kjararáð Þar bóka mótmæli gegn þessum vinnubrögðum, en samn- inganefnd ríkisstjórnarinnar sór af sér að hún ætti nokkra sök á þessari lausmælgi. (Ljósm. G. O.). Tillögur ríkisstjómarinnar voru lagðar fram síðdegis í gær á fimdi Kjararáðs opinberra starfsmanna og samninganefndar ríkisstjóm- arinnar. Að loknum fundinum ræddi Þjóðviljinn við Harald Steinþórsson, starfsmann Kjara- ráðs, og Teit Þorleifsson, full- trúa í Kjararáði. Þeir komust m. a. svo að orði: — Við emm algerlega undrandi á því hvað tillögur ríkisstjómar- innar eru lélegar, þótt hér sé um fyrsta boð að ræða, því opin- berir starfsmenn höfðu reiknað með því að fyrsta tilboð myndi að minnsta kosti færa þeim veru- legar lagfæringar á því sem op- inberir starfsmenn hafa dregizt aftur úr undanfama áratugi. En þvf er ekki að heilsa. 1 tillögum ríkisstjómarinnar er yfirleitt gengið mjög skammt til móts við kröfur opinberra starfsmanna um kauphækkanir; auk þess er flokkum fækkað og biUð miUi þeirra minnkað og kemur það oft mjög ranglega niður. Er lítt skiljanlegt hvemig ríkisvaldið hyggst tryggja sér hæfa starfs- krafta með svo neikvæðri af- stöðu. TiUögur ríkisstjómarinnar eru svo furðulegar að þar er jafn- vel gert ráð fyrir lægra kaup- gjaldi en nú tíðkast á vinnu- markaðnum. Þannig hafa pakk- húsmenn sem eru í Dagsbrún nú kr. 5.222 á mánuði, en í tillögum ríkisstjómarinnar er lagt til að hliðstæðir starfsmenn fái 5.000 kr. í byrjunarlaun. Talsímakonur fá nú kr. 5.517 eftir sex ára starf, en samkvæmt tiUögum ríkisstjómarinnar er gert ráð fyrir að laun þeirra verði kr. 5.500 eftir 3ja ára starf, eða aðeins lægri, og eftir 10 ára laun. Iðnaðarmenn hafa nú, sam- kvæmt frjálsum samningum sem ríki og bær hafa staðfest, hærri krónutölu í kaup en hliástæðum Pramhald á 12. síðu. \Leikur verk ! Chopins í \ Reykjuvik Aðdáendur Chopins — og | þeir eru margir — eiga • von á góðu í næstu viku, H því að á mánudaginn kem- J ur hingað til Reykjavíkur |j pólski píanósnillingurinn k Halina Czemy-Stefanska, ^ einn snjallasti Chopintúlk- b ai>di sem nú er uppi. Heid- ^ ur hún Chopin-tónleika á h vegum Tónlistarfélagsins J n.k. miðvikudag og fimmtu- | dag. I gær kom Straum- faxi í hópinn Það var búið að mála nafnið á stefni þessarar nýjustu flug- vélar Flugfélags íslands i gær- dag, þegar hún lagði upp í reynslnflug, en bréfmiði var Hmdur yfir því að nafnið átti ekld að sjást fyrr en hnlunni vrði svipt af eftir lendingu á 7 eyk javíkurfiugvelli. Sú áætlun stóðst þó ekki þvi ið þcgar flugvélin var komin í liáloftin svipti guoturinn af Hmda miðanum og allir viðsjtadd- ir gátu lesið nafnið á farkost- inum þegar „Straumfaxi" renndi upp að Flugféíagsafgreiðslunri á vellinum. Þá var þessi mynd tekin — en frétt um nýja Fax- ann er á 12. siðu. — T.jósm. Þjóðviijans A.K. i. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.