Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. febrúiar 19G3 Björn vann Jón, hinar skákirnar fóru í bið í fyrrakvöld var tefld 3. um- ferð í úrslitakeppni skákþings Reykjavíkur og lauk aðeins einni skák, vann Bjöm Þorsteinsson Vornámskeið Félagsmálastofn- unarinnar eru nú að hefjast. Er þar um að ræða framhaldsflokk í fundarstörfum, mælsku og ræðumennsku sem tekur til starfa nú á mánudaginn og er- indaflokk um fjölskylduna og hjónabandið sem haldinn verður í marzmánuði. Hannes Jónsson félagsfræðing- ur skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Hann gat þess, að um 140 manns hefðu alls sótt byrjenda- flokka í fundastörfum, mælsku og ræðumennsku hjá Félags- málastofnuninni, og væri þeim nú í fyrsta sinn gefinn kostur á þátttöku í framhaldsnámflokki um þessi efni. Erindaflokkurinn um fjölskyld- una og hjónabandið er sjötti námsflokkur Félagsmálastofnun- arinnar. Hann hefur verið á dagskrá hjá stofnuninni frá upp- hafi, en ekki orðið af fram- kvæmdum fyrr en nú þar eð við- fangsefnið hefur krafizt allmik- ils undirbúningsstarfs. Fyrir- lestramir verað haldnir í Gagn- fræðaskólanum við Vonarstræti hina fimm sunnudaga marzmán- aðar, tveir fyrirlestrar hverju sinni. Hannes Jónsson flytur fjóra fyrirlestra, mun hann fjalla um hinar félagslegu hliðar hjóna- bands, fjölskyldu, hjónaskilnað- ar og hjúskaparslita. Pétur H. J. Jakobsson flytur þrjá fyrirlestra um líffræðileg vandamál hjóna- bands, erfðir, takmörkun bam- eigna og skipulagða fjölskyldu- stærð. Sigurjón Björnsson sál- fræðingur mun fjalla um „upp- Milli- göngumaður Enn einu sinni hefur ís- lenzka ríkisstjómin gert svo- kölluð kaup á vörum úr of- framleiðsluhaugum Bandaríkj- anna. Þeim viðskiptum er sem kunnugt er þannig háttað að ríkisstjórnin greiðir and- virði vörunnar í íslenzku fé. en bandaríska sendiráðið not- ar andvirðið hér á landi. Fara þrír fjórðu í lánveitingar til framkvæmda hérlendis sam- kvæmt ákvörðun Bandaríkj- anna, og hefur hið erlenda stórveldi þannig fengið sívax- andi íhlutunarrétt um hinar smávægilegustu athafnir landsmanna, hafnargerðir og nýja vegarspotta. Fjórðune upphæðarinnar fær sendi- ráðið hins vegar „til eigin Jón Kristinsson, hinar fóru allar í bið. Um biðstöðuna er það að segja, að Friðrik og Ingi eiga nokkuð jafna skák en þó er Ingi eldisáhrifin á tilfinningaþroska og andlegt heilbrigði einstak- lingsins". Þórir Kr. Þórðarson prófessor fjallar um „siðferði- legan grundvöll hjónabandsins frá kristilegu sjónarmiði“. Þórður Eyjólfsson hæstaréttardómari ræðir um íslenzka hjúskapar- löggjöf. Hvert erindi mun standa um 45 mínútur en gert er ráð fyrir 15 mínútna spumingatíma eftir hvert þeirra. Þátttökugjald er 200 kr. Starfsemi sem þessi er mjög algeng erlendis, bæði í sambandi við æðri menntastofnanir og þær stofnanir sem sjá um fræðslu um takmarkanir bam- eigna, en þetta er í fyrsta sinn sem efnt er til skipulagðrar fræðslu um þessi mál hérlendis. Þórir Kr. Þórðarson kvaðst álíta að eitt af brýnustu þjóðfélags- vandamálum okkar væri að skapa aukna festu og heilbrigði fjölskyldulífsins. Ekki sízt vegna þess að giftingaraldur hefur færzt niður á undanfömum ár- um; það væri eðlileg þróun, en 6kapaði ný vandamál þar eð ungt fólk væri miður en skyldi undirbúið til að mæta þeim vanda sem hjónaband og fjöl- skyldulíf leggur þeim á herðar. Það upplýstist einnig að með- alaldur brúðguma mun nú um 27 ár, en brúðar 24 og hefur lækkað um þrjú ár á síðustu ára- tugum. Hjónaskilnaðir hafa á síðustu árum verið 10 á hverjar hundrað giftingar. þarfa hér á landi“ eins og það er orðað. I ár var heild- arupphæðin 91 milljón króna, þannig að sendiráðið fær þá „til eigin þarfa“ nærri 23 milljónir. Hafa þessi sérstæðu viðskipti nú staðið í sex ár, en áður höfðu Bandaríkin komið sér upp miklum mót- virðissjóði hér á landi í sam- bandi við Marshallkerfið, þannig að upphæðir þær í ís- lenzku fé sem sendiráðið hef- ur getað hagnýtt nema hundr- uðum milljóna króna. Ekkert opinbert eftirlit er með því hvemig sendiráðið notar þessa fjármuni. Samn- ingarnir um þessi viðskipti eru hinsvegar alltaf undirrit- aðir af Guðmundi !. Guð- mundssyni — formanni fjár- málastjómar Alþýðublaðsins. — Austri. j talinn standa öllu betur að vígi. Sigurður Jónsson á mikið betri stöðu gegn Júlíusi Loftssyni og Jón Hálfdánarson betra gegn Jónasi Þorvaldss.yni. Næst verð- ur teflt á föstudagskvöldið í Snorrasal. Myndin er tekin á Skákþinginu í fyrrdag. Næst sjást áhorfendur i er fylgjast af áhuga með skák- j unum. Við vegginn undiir sýn- j ingarborðunum sjást Friðrik og Ingi yfir skák sinni og á miðri myndinni Sigurður Jónsson einn við borð. — (Ljóm. Þjóðv A.K.). Vinningar í Vöru- Stappdræfti SÍBS í gær var dregið í 2. flokki Vöruhappdrættis SlBS, um 1100 vinninga að fjárhæð alls kr. 1.610.000.00. Þessi númer hlutu hæstu vinninga: Kr. 200.000.00 nr. 24779 umboð Hafnir, 100.000.00 nr. 5641 Dalvík, 50.000.00 nr. 45425 Dalvík, 10 þúsund krónur hlutu: 6517 9285 19035 28474 28790 34470 37052 47666 54096 62607 63247. 5 þúsund krónur hlutu: 1064 2274 7275 18800 21536 33312 37343 40984 41303 47296 49163 49324 51959 54991 59308 63951. (Birt án ábyrgðar). Olíubruni við Eyrarbakko Um hádiegi i fyrradag kviknaði í fisldmjölsverksmiðju, sem er á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar. Verið var að þíða olíuleiöslur en krani bilaði og íkviknun varð. Vindur var hvass og horfði illa með húsið um tíma. en slökkVi- liðin á Eyrarbakka, Stokkseyrl og Selfossi komu á vettvang og tókst þeim að ráða niðurlögum skemmdir urðu á húsinu sjálfu. eldsins áður en verulegar Hinsvegar brunnu 3—4 tonn af svartolíu. Sæmdur stjörnu storriddara Hinn 5. febrúar 1963 sæmdi forseti Islands Gunnlaug E. Briem, ráðuneytisstjóra stjömu stórriddara hinnar íslenzku fálka- orðu, fyrir embættisstörf. (Frá orðuritara). Varaformaður stjórnar Vísinda- sióðs skipalur Ólafur Bjamason dósent var fyrir skömmu skipaður varafor- maður stjórnar Vísindasjóðs. Frœðslunámskeið um fjöl- skylduna og hjónabandið Nýtt ryðvamarefni tekii # notkun hér Nýtt fyrirtæki hefur hafið göngu sína að Grensásvegi 18 og ncfnist Ryðvörn og er á vegum Júlíusar Magnússonar. Þetta fyrirtæki byggir starf- semi sína á ryðvarnarefni, sem nefnist Tectyl og reyndist sér- staklega vel í síðustu heimsstyrj- öld. Fyrir um 25 árum fundu vísindamenn hjá Valvoline Oil Company í Bandarí-kjunum nýtt efni, sem þeir nefndu Polar og er segulmagnað efni handhægt til blöndunar í olíur, feiti og vax- upplausnir og hefur þann eigin- leika að ryðja sér braut inn að málminum, en um leið ryður það öllu vatni frá. Þannig kæfir það alla ryð- myndun, sem kann að vera byrj- uð og hindrar alla ryðmyndun í nýmálmi. Þetta efni þóttj svo mikjlvægt, að' það var varðveitt sem hernað- arleyndarmál hjá Vesturveldun- um og nú stingur það upp koll- inum vonum seinna hér á landi. Tectyl er framleitt í fimmtíu mismunandi formum og hefur þet;a fyrjrtæki yfjr þrem form- um að ráða í starfsemi sjnni og einbeitir sér að ryðvömum bíla. Þó mun ætlun þess að hafa á boðstólum Tectyl fyrir allskonar iðnað, yfirbyggingar skipa, vatns- kældar vélar o.fl. Auk þess munu þeir útbúa sérstakan bíl til ferðalaga út um landsbyggðina með Tectyl úðunartæk j um. Júlíus drap á eitt dæmi til þess að sanna notagildi Tectyl á öðrum sviðum en bílum. Skömmu fyrir síðustu jól stöðvaðist síldarbátur frá Akra- nesi vegna ryðskemmda í vél. Bátur þessi var jafnframt afla- hæsta skip flotans á vetrgrgíld- veiðum, er óhappið skeði. Vél bátsins var talin ónýt vegna salt- skemmda, enda hafði hún verið kæld með sjó. Þessi vél gæti enn í dag ^erið óskemmd af ryði, ef hún hefði verið ryðvarin með Tectyl 810, sem blanda má með vatni eða sjó. Tectyl efnið er sprautað og úð- að á á skömmum tíma og hefur fyrirtækið yfir að ráða tíu sprautum og er þetta án efa spor í rétta átt. LAUGAVEGI 18Œ-- SIMI 1 9113 ÍBÚÐ ÖSKAST Höfum kaupendur að 4 herb. góðri íbúð nú þegar. Staðgreiðsla ef óskað er-. HÖFUM KAUPENDUR að 2—3 herb. íbúð- um. Mikil útborgun. TIL SÖLU 2 herb. ný íbúð í austur- borginni 3 herb. risíbúð við Engja- veg 3 herb. íbúð í Hl'íðuruum 3 herb. nýleg íbúð í vest- urborginni 3 herb. íbúð í austur- borginni 3 herb. íbúð í Kópavogi 4 lierb. íbúð í smíðum hjá byggingarfélagi. Selst á kostnaðarverði. Fullgerð fyrir vorið. Lítið einbýlishús á eign- arlóð við Bjargarstág Einbýlishús í smáíbúðahv. 2—3 herb. íbúðir í smíðum 4—5 herb. íbúðir 'i smíðum AKRANES Til sölu 5 herb. mjög góð íbúð, laus nú þegar. Verð og útborgun mjög hagkvæmt. Einnig 2 herb. íbúð á jarð- hæð með góðum kjörum Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Sængur Endurnýjum gömlu sasngum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsim Kirkjuteig 29, sími 33301. Innihurðir Eik — Teak — Mahogny húsgögn & innr£ttingak Armúla 20, sími 32400. Hafnarfjörður ÚTSALA íþróttafatnaður og áhöld. Prjóna- og föndur- vörur o. m. fl. FÖNUR OF SPORT Vitastíg 10 Hafnarfirði Sími 51375. Agnar Bogason gerir spaklegar ryðathuganir (Ljósm. Þjv. A.K.) Pípulagningarmenn Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við kjör stjórnar- og trúnaðarmannaráðs, Sveinafélags pípulagningamanna árið 1963. Framboðslistar með meðmælum minnst fimm fullgildra félagsrnanna skulu hafa borist skrifstofu félagsins Freyju- götu 27, eigi síðar en kl. 14.00 sunnudaginn 10. febrúar. STJÓRNIN. Verðlækkun INNUBUXUR aðeins kr. 198.— Miklaftorgi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.