Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.02.1963, Blaðsíða 9
FösCudagur 8. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA tannkrems- um höfuðið Ermar og ermaleysi Ni Línan hjá LANVIN-CASTILLO (Bernhord Devaux). Ermasniðið er nýtt. Ermin byrjar hátt uppi á öxlinni og er sniðin þannig að hún beyg- ist út fyrir upphandlegginn og gefur öxlunum breiðan. nærri bví karlmannlegan svip. Þá er einnig mikið um erma- lausar blússur og kjóla. sem einnig eru sniðin eftir þessari línu: handvegurinn byrjar uppi á öxlinni. Draktirnar Draktarjakkamir eru stuttir. þó einstaka langir innan um. með mjög flegnu hjartalaga hálsmáli, undir þeim eru not- aðar blússur með bessum skelfilega kringdu ermum, eða ermalausar, oft með skádrap- eruðum krögum sem ná hátt upp í hálsinn eða reykháfs- krögum upp að höku, hneppt- um með tveim hnöppum að aft- an. Sumir jakkamir eru tví- hnepptir. Litlu jakkamir og capejakk- amir eru líka notaðir með felldum pilsum. Fellingamar em stangaðar niður. niður að mjöðmunum. Mikið er einnig um sólplíseruð pils. sem eru miklu víðari að neðan en ofan Þröngu pilsin eru með tveim lokufölium að framan. Gelslabaugar Hattar Diors eru tvennskon- ar: sléttar kollhúfur með pinn- um beint upp í loftið úr sama efni og risastórir hattar með kolli. Báðir eru bomir aftan á hnakkanum og stór börðii Tízkudömurnar i París eru náttúrulega ógurleg a clegant, en þó tæplega eins elskulega sætar og þessar hér. Þær sýndu náttkjóla í langafaskyrustíl á tízkusýningu í London nýlega og heita Ang- ela, Diane, Pamela og Mandy og eru systur, Angclla, Diane og Pamcla eru þríburar, 5 ára, en Mandy einu ári yngri. Svona cr Iína Spánverjans Ferreras, sem hélt sýningu sína rétt á eftir Dior. Ferreras er ungur maður á uppleið og njóta föt hans æ meiri vinsælda. Kápa í túpulínu frá DIOK. Linan hjá JACQUES GRIFFE. PARÍS — Sl. fimmtudag var D-dagur í París, en svo kallast sýningardagur Dior tízkuhússins. Hans er alltaf beðið með eftirvæntingu, síðan Christian Dior sjálfur kom fram með „The New Look“ hér um árið, sem allt ætlaði að setja á annan endann. Nú segir eftirmaður hans, Marc Bohan, að -tímar hinna skyndilegu breytinga í tízkunni séu liðnir. Elskulegar sýningardömur Það var mikill mannfjöldi sem safnazt hafði saman í stig- um Dior-hússins áður en sýn- ing hófst, og tók langan tíma að hleypa öllum inn því rann- saka þurfti nákvæmlega boðs- kort og skilriki hvers og eins Hálftíma eftir að sýningin átti að byrja lá straumurinn upp tröppumar Túbulína Túbulína er einkennandi fyr- ir föt Marc Bohans þetta árið Axlirnar hafa breikkað áber- andi og kjóllinn eða kápan fell- ur beint niður eða sveigist að- eins inn í mittið. Við bessi hylki hefur Bohan gert eins konar cape-jakka með austræn- um svip. Þeir húsa í bakið og handvegurinn nær niður að mitti. Síddin á pilsunum er rétt yfir hnén. Stilett hællinn var dæmdur til dauða á vorsyningunni hjá DIOE, hvort sem þeim dauðadómi verður nú framfylgt eða ekfci. Þar var sýndur sterkur miðlungshár hæll og nýr „ýoung-Iook“ lágur hæll og sjást þcir hér á myndunum. Það er skómcistari Diors, VIVIER sem á heiðurinn af þessum skóm, en þetta er síðasta sýningin sem hann tekur þátt í hjá Dior áður cn hann setur á stofn eigin fyrirtæki. Varla trúum váð að þessir hælar slái stilett hælana út — til þess eru ★ Húsandi blússur yfir þröng- um eða felldum pilsum. ★ Ermalausa eða langerma sumarsilkikjóla. ir Fislétta og flögrandi sjifíonkjóla i fallegum litum með jakka úr sama efni. Leikur mcð liti Sérstaklega fallegar litasam- setningar koma frá Capucci, t d. dökkkoparlitt með gráfjólu- bláu, ljóskoparlitt með dökk- bláu, gult og grágrænt, túrkis- grænt og kóralrautt Griffe Einstaklega falleg mynztur einkenndu silki- ogsjiffonkjóla- efnin hjá Griffe og hjá honum voru afar ■ fallegir, síðir kvöld- kjólar. þeir síðarnefndu alltof vmsælir. Lanvin-CastiIIo í tízkuhúsi Lanvin og Cast- illo er það ungur tízkuteiknari. Bemhard Devaux sem á heið- urinn af flestum fötunum þetta árið. Hans einkenni eru margar ólíkar línur byggðar á breið- um öxlum, stuttir jakkar og 9/10 síðar kápur sem hafa x- snið undir brjóstunum eða á bakinu. Margir kjólar höfðu 6 cm breið belti í mittið húsandi bak og tvær lokufellingar, með plxsseringum undir, sína á hvorri hlið á þröngu pilsunum Bæði kápu- og jakkaermar eru 3/4 síðar, teknar saman með líningu. Litimir eru fyrst og fremst dökkblátt og ýmis brigði af beige, Og svo eru það bleiku litirnir, hvítt og offwhite enn og aftur. Litirnir Hjá Dior er mikið um dökk- blátt, hvítt, ýmsir bleikir litir og siðast en ekki sízt grænt í öllum brigðum. Dior notar mikið sjantung. krep og satín, oft doppótt í síð- degis- og kvöldkjóla og einn- ig er nokkuð um svört blóma- mynztmð sumarkjólaefni. Á kvöldin á allt að glitra. bæði hylkjakjólamir og fínu samkvæmiskjólamir. Mikið er' um perlur og pallíettur og org- andi virðist uppáhaldsefnið í sumarballkjólinn. Samkvæmis- og ballkjólamir eru mjög flegn- ir, bæði framan og aftan. Capucci og Griffe Daginn eftir Dior-sýninguna héldu þeir Capucci og Griffe sínar sýningar. Báðir komu þeir fram með, eins og allir hinir: ★ Litlar, einfaldar, klæðjlegar draktir. ★ Mjúkar kjólalínur, sem fylgja vextinum -án þess • að ■ falla of þétt að líkamanum. mynda eins um andlitið. konar geislabaug Íí mánudag verður dregið í 2. flokki. 1.000 vinningar að fjárhæð 1.840.000 krónur. I morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 - 100.000 — 100.000 — 20 - 10.000 — 200.00 — 86 - 5.000 — 430.000 — 890 - 1.000 — 890.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. 1.000 20.000 kr. 1.840.000 kr Radíófónn RCA og Phillips útvarp til sölu gott verð. Uppl. i Skafta- hlíð 10 II. hæð til hægri. TRULOFUNAR HRINGIR AMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson Gullsmiður — Simi 16979. Parísarvikan 1963: Madame Dior eins og túba með geblabang l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.