Þjóðviljinn - 12.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1963, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 12. febrúar 1963 — 28. árgangur —> 35. tölublað. Alþingiskosningarnar - eða síðcsr? Dómsmálaráðherra Ríkisstjórnin hefur í hendi sér,. að ákveða með þingrofi kosningadagjnn hvenær sem henni líist, allt þangað til hinn 26. okt. n.k. — segir dóms- málaráðherra, Bjarni Bene- diktsson, í Reykjavíkurbréfi Moggans á sunnudaginn. Ráðherrann vekur athygli á því, að samkvæmt kosn- ingalögum eigi reglulegar al- Þingiskosningar að fara fram síðasta sunnudag í júní, þ.e. 30. júní n.k. Nú hafj hins- vegar verið kosið til Alþing- is 25. og 26. október 1959 og því falli þingmennskuumboð núverandi þingmanna ekki niður fyrr en 26. október n.k., nema forseti rjúfi þing og á- kveði kosningadaginn ein- hverntíma fyrir þann líma. á sama hátt og gert var 1953. — Hugsanlegt væri að færa hinn almenna kjördag til með lagábreytingu, t.d. þangað til í október, ef þingmenn vildu heldur láta kjósa þá frekar en á hinum lögákveðna degi, 30. júní. Engin rödd hefur heyrzt um slíka breytingu og kemur hún væntanlega ekki til, segir ennfremur í grein ráðherrans. Björn Jónsson formaður Einingar i Síldarverksmiija reist á ísafírði ISAFIRÐI í gær. Á bæjarstjórnarfundi var samþykkt í gær að gangast fyrir fundi með útgerðarmönnum á næstunni um byggingu síldarverksmiðju hér í kaupstaðnum. Er bygg- ing verksmiðjunnar miðuð við vetrarsíldveiðina hina miklu sunnanlands, undanfarna tvo vetur. En öll er þessi athugun á byrjunarstigi. Stofnfundur sameinaðs verkalýðsfélags á Akureyri Upphaf skipu sbreyt- aíröðumASI-félaga Súrefnisgföf KEYSTONE — (Brezka fréttamyndstofan) — sendi þessa mynd frá sér fyrir helgina og lét fylgja svohljóðandi skýringu: Brezkir vísindamenn á sviði læknisfræði eru um þessar mundir uð reyna nýja læknisaðgerð, sem talið er að muni geta valdið byltingu í meðferð hjartasjúkdóma. Þeir beita þessari nýju aðferð ¦.sinnig, þegar börnum gengur illa að anda fyrst eftir fæðinguna. Sagt er að þessi læknisaðgerð hafi bjargað lífi nokkurra manna. Þessi læknisaðgerð er því fólgin, að sjúklingnum, hvort sem um Itr að ræða fullorðinn eða barn, er stungið inn í gagnsæjan hólk, eins og myndin sýnir. Síðan er súrefni hleypt inn í hólkinn og loftþrýstingurinn ferfaldaður^ Með þessu móti fær hjartað eða líkamsfrumurnar aukið magn af súrefni. Fyrstu f æranlegu hólkarnir af þessu tagi hafa nú verið í notkun. Einn er ætlaður eldra fólki { sjúkrahúsi i Ascot, en tveir af barnastærð eru notaðir við opítala í Glasgow og Blackburn. AKUREYRI í gær — Klukkan tvö ef tir hádegi í gær hóf st í Alþýðuhús- inu sameiginlegur fund- ur .Verkakvennafélags- ins Einingar og Verka- mannafélags Akureyrar- kaupstaðar. — Fundinn setti formaður Verka- mannafélagsins, Björn Jonsson, alþingismaður, og stýrði honum. Tilefni fundarins var það, að á aðalfundum beggja fé- laganna í janúar síðast- liðnum, hafði verið ein- róma samþykkt að sam- eina þessi tvö félög. Fjárborgarstræti A 12. síðu er frétt um Fjár eigendafélag Reykjavíkur og starfsemi þess. Félagið hefur aðalathafnasvæði sitt í Fjár- borg við Breiðholtsveg, en þar eru geymdar um 1200 kinduf félagsmanna af rúml. 3000. — Myndin er af götu í Fjárborg. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Frá Bolungarv..v Eru sjómenn hlunnfarnir Bolungavík í gær — Framan af janúar var hér logn og blíða upp á hvem dag og var afli sæmilegur hjá bátum. En síð- an gekk til vestanáttar og afla- tregðu og hefur haldizt síðan. Isinn gerði skurk í síðustu viku og varð lítilsháttar línutap hjá sumum bátanna. Héðan eru gerðir út 6 bátar á línu og var afli þeirra um mánaðamót eftir- farandi: Einar Hálfdán með 162 tonn i 22 róðrum, Hugrún með 142 tonn í 22 róðrum, Heiðrún með 122 tonn í 21 róðri, Þorlákur með 139 tonn í 20 róðrum, Guðrún með 38 tonn í 13 róðrum og Hrímnir með 38 tonn í 17 róðr- um. Mestur hluti aflans var ýsa, sem er mjög óvenjulegt um þennan tíma árs og hefur þorsk- ur lítið gengið hér á miðin í vetur og er það álit glöggra manna, að þessu valdi netaveiðin seinni árin við Djúp. Hér ríkir mikil óánægja hjá sjómönnum með uppgjör á afl- anum. Það hefur komið í ljós, að vigtarseðlum er breytt hvað eftir annað á skrifstofu Ishús- félagsins, eign Einars Guðfinns sonar & Co, í hag á kostnað sjómanna. Aðferðin er sú að ákveða tutt- ugu og fimm prósent aflans smá- fisk, þó að vigtarseðlar sýni eingöngu stórfisk og er smáfisk- urinn í lœgri verðflokki en stór- fiskurinn Þetta dregur sig saman yfir vertíðina og kemur út sem töluverð rýrnun á hlut sjómanna. Það væri fróðlegt að vita, hvort svona vinnubrögð tíðkuð- ust víðar gagnvart sjómönnum og er þetta raunar hin sígilda viðleitni milliliða að hlunnfara náunga sinn. SJ. rmúm kjara- ráfe og sátta- ^mjara í gær I gær kl. 5 hafð sátjasemjari fyrsta fund sinn með kjararáði opinberra starfsmanna o£ samn- ingancfnd ríkisstjórnarinnar. í kvöld kemur launamálanefnd n.S.R.B. saman til fundar, en sá"r eiga sæti fulltrúar frá öll- og það fyrirtækinu ' um sambandsfélögunum. f upphafi fundarins í gær var borin fram svohljóðandi tfllaga: „Sameiginlegur fundur Verka- kvennafélagsins Einingar og Verkamannafélags Akureyrar- kaupstaðar haldinn 10. 'febrúar 1963 samþykkir í samræmi við áðurgerðar samþykktir aðalfunda félaganna, að félögin myndi sam- eiginíegt verkalýðsfélag á þann hátt, sem í áðurgreimdum sam- þykktum felst". Tillaga þessi var einróma samþykkt. Þá las starfsmafiur verkalýðs- félaganna, Þórir Daníelsson, upp- kast að lögum fyrir hið nýja verkalýðsfélag. Uppkastið var ejnróma samþykkt og hlaut hið nýj-a félag nafnið Verkalýðsfé- lagið Eining. Einnig voru sam- þykktar reglugerðir fyrir styrkt- arsjóð, vinnudejlusjóð og furidar- sköp. r Samþykkt var, að beir sem áður voru heiðursfélagar í öðru hvoru félaganna. haldi 'á- fram að vera heíðursfélagar hins nýia félags. t stjórn Verkalýðsfélagsiris Einingar var einróma kosið sam- kvæmt tillögum nefndar, sem hafði undirbúið sameininguna. Formaður: Bjðrri Jónsson. vara- formaður: Þórir Daníelsson, rit- ari: Rósberg G. Snædal. gjald- keri; Vilborg Guðjónsdóttir, með- stjórnendur BjSrgvin Einarsson, Auður Sigurpálsdóttir og Óla'fur Aðalsteinsson, Meðlimatalít hins nýja félags er um 6S0. Árgjald í hinu riýja félagi fyrir yfirstandandi ár v;ar ákveðið kr. 350.00 fyrir karla og kr. 200,00 fyrir konur. Er gengið hafði verið fra stofnun félagsiris Qg öllum forms- atriðum í sambandi við það, flutti Björn Jónsson fram-sögu- erindi um kaupgjaldsmálin og rakti gang þeirra að undanförnu og framtíðarhorfur. f sambandi við framsöguerindi B'jörris var sambykkt svofelld tillaga: „Fundurinn felur stjóm fé- lagsins. að halda áfram svo fljótt sem við verður komið viðræð- um við atvinnurekendur um kjarasamninga. Jafnframt er stjórn félagsins falið að endur- skoða kröfur þær í samráði við önnur verkalýðsfélög og með til- lijti til almennrar þrðunar Iauna- mála." Þá flutti forseti Alþýðusam- bands fslands, Harinibal Valdi- marsson, ávarp og óskaði félag- inu allra heilla og fagnaði því frumkvæði, sem verkalýðsfélögin á Akureyri hefðu haft um sam- einíngu beggja félaganna í eitt félag og taldi, að þeirri stefnu bærí að fylgja og þyrfti að kom- ast í framkvæmd víðar. Hér væri um að ræða wpphaf að þeirri skipulagsbreytingu, sem lengí hefði verið rædd á fundum Al- þýðusambaridsins og tillögur þar um samþykktr-T, þó að ekki hefði tekizt til þessa að koma þeim í framkvæmd. vegna afstöðu ýmissa aðila, sem oft væri af annarlegum rótum runnin. Þá rakti hann nv,v ^io,,, helztu mál Framhald á 12. s(ð"J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.