Þjóðviljinn - 15.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.02.1963, Blaðsíða 11
Fös'iudagur 1S. íebrúar 1963 ÞJÓÐVIL.TINN SlÐA 11 ÞJÓÐLEIKHÚSID PÉTUE GAUTUR Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. DÝRIN í HÁLSASKÓGI Sýning sunnudag kl. 15. Sýning þriðjudag kl. 17. AðgöngumiðasaLan opin frá kl. 13.15 tíl 20. — Sími 1-1200. Ekki svarað í síma meðan bið- röð cr. IKFÉLA6 RLYKJAVÍKUR1 -- Ástarhringurinn Sýning sunnudagskvöld klukk- an 8.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2. sími 13191. KÓPAVOCSBÍÓ Simi 19185 Boomerang Ákaflega spennandi og vel leikin ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum, Lesið um myndina í 6. tbí. Fálk- ans. Sýnd kl. 7 og 9. Rönnuð bömum innan 16 ára. Hrói Höttur með Errol Flynn. Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 4. TJARNARBÆR Simi 15171 Sá hlær bezt Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk skopmynd i litum. Aðalhlutverk: Rcd Skelton. Vivian Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 1-64-44 Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk CinemaScope- litmynd eftir sögu Edgar Allan Poe Vincent Price, Barbara Steele. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ Sími 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Sýnd kl 9 Léttlyndi sjóliðinn Sýnd kl 7. Simi 18936 Orustan um Kóralbafið Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk kvikmynd um or- ustuna á Kóralhafinu, sem olli straumhvörfum í gangi styrj- aldarinnar um Kyrrahafið. Cliff Robertson, Gia Scala. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUCARASBÍO Simi 11 1 82 Enginn er fullkominn (Some like it Hot) Viðfræg og hörkuspenandi am- erísk gamanmynd, gerð af hin- um heimsfræga leikstj. Billy Wilder Marilyn Monroe, Tony Curtis. Jack Lemmon. Sýnd kl 5. 7.10 og 9.20. Allra síðasta sinn. Símar: 32075 38150 Horfðu reiður um öxl Brezk úrvalsmynd með Richard Burton og Claire Bloom. Fyrir tveimur árum var þetta leikrjt sýnt í Þjóðleikhúsinu hér og naut mikilla vinsælda Við vonum að myndin geri það einnig Sýnd kl. 9.15. Líkræningjarnir Geysispennandi og óhugnanleg ensk mynd í CinemaSeope. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasaia frá klukkan 4. CAMLA BÍÓ Sími 11 4 75 Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Bandarísk litkvikmynd. Robert Stark, Dorothy Malone, George Sanders. Sýnd kl. 5. 7 og 9 BÆJARBlÓ Sími 50184. V íkingaskipið Svarta nornin Sjóræningjamynd í litum og CinemaScope Sýnd kl. 9 Hljómsveitin hans Péturs Kraus (Melodie und Rythmus) Fjörug músíkmynd með mörg- um vinsælum lögum, Peter Kraus Lolita og James Broth- ers syngja og spila. . Aðalhlutverk: Peter Kraus. Sýnd kl. 7. ÁUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384. Svarta ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema Scope. — Danskur texti Curd Júrgens. Dorothy Dandridge. Sýnd kl 5 og 9. Simi 11544 Leiftrandi stjarna („Flaming Star“) Geisispennandi og aevintýrarík ný amerísk Indiánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans. Elvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Truiotunarnnngai <!teinhring- HASKÓLABÍÓ Sími 22 1 40. Kvennaskóla- stúlkurnar (The pure of St. Trinians) Brezk gamanmynd. er fjallar um óvenjulega framtakssemi kvennaskólastúlkna Aðalhlutverk: Ceril Parker, Joyce Grenfell. Sýnd kl. 5. 7 og 9. B I L A - L ÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ UTBOÐ Tilboð óskast í að ganga frá félagsheimilinu á Blöndu- ósi að utan, með múrhúðun og málningu eða annarri jafngóðri lithúð. — Utboðsgögn verða afhent á teikni- stofunni að Tómashaga 31 Reykjavík og á sýsluskrif- stofunni Blönduó=- Tilboðin verða opnuð 22. marz n.k. kl. 11 f.h. á teikni- stofunni að Tómashaga 31, Reykjavík. KHflKI STRAX! vantar unglinga til blaðburðar um: KÓPAVOGS- BRAUT HÁTEIGS- ViG VEG, VEST- URGÖTU, SELTJARN- ARNES piodviuinn Ásgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12 — Síml 11073. Sængur Endumýjum gömlu sængum- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- 09 fiðurhreinsun Kirkjutedg 29, síml 33301. SJÓMENN Sjóstakkar og Iöndunarbuxur fást enn fyrir lítið verð. Einnlg sfldarplls. V 0 P N I Aðalstræti 16. ★ NVTÍZKU ★ HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnavcrzlun Þórsgötu 1. UTSALA FYRIR RÖRN: Nankin-gallabuxur fyrir böm og unglinga kr.: 98.— Drengja-úlpur kr: 295.— Telpna-úlpur kr: 310.— allar stærðir. Síðar drengjanærbuxur frá kr: 25.— Drengjabolir kr: 20.— Crepesokkabuxur kr: 75.— lammosíubuxur kr: 100.— FYRIR K0NUR: ftalskar kvenpeysur áður kr: 675.— Nú kr: 380.— Amerískar kvenblússur frá kr: 35.— margar tegundir. Amerískar kvenpeysur kr: 50—. Treflar og slæður frá kr: 20. stk. Nælonhanzkar kr: 30.— FYRIR KARLA: Hvítar Minerva-skyrtur kr: 200.— ALLT SELT fyrir ótrúlega lág verð. Notið tækifærið og gcrið góð kaup. Eiginmenn athugið Vanti yður gjöf handa konunni, þá fáið þér hana í VERZLUNINNI Sigrún Strandgötu 31. Sími 50038. Vöruflutningar í Borgarnes og Borgarfjörð. Vörumóttaka daglega í Sendibílastöðinni Þresti Borgar- túni 11. — Sími 10216. Sendibílar 22-1-75. Skrifstofustúlka óskast aðallega til símavörzlu og vélritunar. Umsóknir er gréini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Veður- stofunnar fyrir 1. marz. VEÐURSTOFA ÍSLANDS. Byggingafclag alþýðu Reykjavík. íbúð til sölu 2ja herbergja íbúð til sölu í 2. byggingaflokki. Umsóknum sé skilað til skrifstofu félagsins, Bræðaborgarstíg 47 fyrir kl. 12 að hádegi föstudaginn 22. þ.m. STJÖRNIN. Auglýsið i Þjóðh’.ljanum á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.