Þjóðviljinn - 16.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.02.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 16. febrúar 1963 — 28. árgangur — 39. tölublað. i VA LANDSLEIKURINN VIÐ FRAKKA HÁÐUR 8 KVÖLD Islenzku landsliðsmennirnir í handknattlcik flugu utan í gær- morgun, en þeir munu,' eins og skýrt hefur verið frá, þreyta kappleiki £ ferðinni við landslið Frakka og Spánverja. f kvðld keppa þeir við Frakka. Ríkisstjórnin fær boð frá París: Lofað mútum ef hún heldur niðrí kaupinu Ríkisstjórnin hefur nú fengið fyrirmæli frá hinum erlendu yfirboðurum sínum. í skeyti frá norsku fréttastofunni NTB í gær segir frá skýrslu sem hin svonefnda Efnahagssam- vinnu- og framfarastofnun í París (OECD) hefur gefið út um Island. muni vegna beíur fyrr en útflutningur þeirra verði fjölbreyttari, þjóðar- framleiðslan aukist og fjárhagurinn verði stöð- ugri. Mest’u erfiðleikarn- ir sem þeir eigi við að glíma séu takmarkaðar Arekstrar og \ umferðarslys i Samkvæmt upplýsingum K. umferðardeildar rannsókn- ^ arlögreglunnar í gær hafa k nú verið skráðir hjá henni 284 árekstrar og slys frá áramótum. Þetta er aðeins lægri tala en í fyrra, því |j þá höfðu á saina tíma ver- ið skráðir rösklega 300 n-fe rekstrar og slys, enda var " janúarmánuður ífyrramjög mikill slysamánuður vegnu mikillar hálku og erfiðra ökuskilyrða. Tvö dauðaslys hafa verið skráð frá ára- mótum hér í umdæmi Reykjavíkur en auk þess hafa orðið óvenju mörg dauðaslys úti á landi af völdum umferðar á þessu tímabili. de Sade fyrir rettí Það er ekki annað hægt að segja en að danski gjaidkerinn Jörgen Scmidt hafi leikið hlutverk sitt til enda, Scmidt þessi kvaðst vera fransltur markgreifi, de Sade að nafni. Bar hann sig rík- mannlega sem slíkum aðalsmanni sómdi og veitti óspart er gest- kvæmt var í höll hans í KaUp- mannahöfn. Myndin sýnir hann er hann var dreginn fyriir rétt eftir að hafa játað að hafa dreg' ið sér um fimm milljónir króna frá fyrirtækinu sem hann vann við. Klæðaburður greifans ber með sér að hér er ekkert smá- menni á fcrð. Sjá nánari frásögn á 6. síðu. í skýrslunni eru rædd vandamál íslenzks at- vinnulífs og þar sagt að íslendingar geti ekki gert sér vonir um að þeim Úlpumaðíirinn afturkallar Samkvœmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar í gær hefur maður sá er handtekinn var vegna gruns um að vera vald- ur að áreitni við kvenfólk á götum úti nú í vetur nú aftur- kallað játningu sína. Segist hann ekki hafa þorað annað en játa á sig verknað þennan er hann var handtekinn, þar sem hann hafi stundum gerzt sekur um það að éltast við konur á göt- unni ávarpað þær og kallað til þeirra. Hinsvegar þvertekur hann nú fyrir það að hafa nokkru sinni gerzt svo áleitinn við kon- urnar að hann hafi lagt hend- ur á þær. Maður þessi er hins vegar eitthvað veill og því erf- itt að henda reiður á framburði hans. auðlindir, misjöfn afla- brögð og erfið veðrátta. En meginatriði skýrsl- unnar eru þó þau boð til ríkisstjórnarinnar, að hægt muni að „auka að- streymi fjármagns fil landsins, ef efnahags- kerfi þess verður ekki sett úr skorðum vegna alltof mikilla launa- hækkana". Ríkisstjórn- inni eru þannig boðnar mútur til að halda kaup- inu niðri. LANDS- LIÐIÐ fslenzka Iandliðið verðnr þannig skipað i Iandsleiknum í kvöld: Hjalti Einarsson og Karl Marx Jónsson (markverðir), Pét- ur Antonsson, Einar Sigurðsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Krist- ján Stefánsson, Birgir Bjöms- son, Karl Benediktsson, Kagnar Jónsson, Ingólfur Óskarsson og Karl Jóhannsson. Bandaríska flugmálastjórnin: SÁS má lækka fargjöld yfir Atlanzhaf, en með fyrirvara WASHINGTON 15/2 — Bandaríska flugmálastjórnin hefur fallizt á að veita flugfélaginu SAS heimild til að fljúga með farþega milli Evrópu og Bandaríkjanna fyrir sömu gjöld og Loftleiðir taka, en heimildin er þó veitt með fyr- irvara. Hverf er alif formanna? •jr Fátt hefur verið meira rætt manna á meðal þessa síðustu daga en launatilboð það sem ríkisstjórnin hefur gert opinberum starfsmönnum. Er almennt ríkjandi mjög miikii óánægja meðal opinberra starfsmanna með tillögur ríkisstjórnarinnar, enda fela þær í sér beina launalækkun hjá sumum starfshópum eins og bent hefur verið á með dæmum hér s blaðinu. Þjóðviljinn hcfur nú snúið sér til formanna nokkurra félaga- samtaka innan vébanda Bandalags starfsmanna ríkils og bæja og Ieitað álits þeirra á tillögunum þar sem þeim er málið skyldast og hafa svör þeirra verið öll á einn veg. Þeir hafa lýst óánægjn sinni með tlllögurnar og taliið þær ganga alltof skammt tíl móts við kröfur BSRB. ic Svör formanna við spurningum Þjóðviljans eru birt á 13. síðu blaösins í dag. Enn berast fergnir af bardögum í frak, enda virðist byltingarstjórn Arefs ofursta hafa einsctt sér að ganga á milli bols og höfuðs á verklýöshreyfingunnl og kommúnistum í Iandinu. Myndin sýnir rústir landvarnaráðuneytisins í Bagdad, þar sem byltingarmenn handtóku Kassem for- seta. — Erlend tíðindi í dag fjalla um „Afledðingar byltin^íar uasserssiuna f írak“. Sjá síðu Flugmálastjómin tekur fram að hún hafi því aðeins veit.t SAS þessa undanþágu vegna þess að hún telji víst að flug- félagið „muni athuga málið bet- ur og koma sér niður á betra fyrirkomulag". Samkvæmt ákvörðun flugmála- stjómarinnar mun SAS fá leyfi til að lækka svo fargjöld sío með skrúfuvélum yfir Atlanzhaf- ið að félagið verði samkeppnis- fært við Loftleiðir. Mun SAS fá leyfi til fjögurra slíkra ferða á viku á tímabilinu 1. október 1963 til 29. febrúar 1964. Þó er sleginn sá vamagli að félagið má aðeins flytja farþega fyrir þetta lága fargjald sem búsettir eru annaðhvort í Bandaríkjun- um eða á Norðurlöndunum þrem- ur, Danmörku, Noregi eða Sv(- þjóð. Flugmálastjómin tekur það fram að hún fallist venjulega ummælalaust á fargjaldabreyt- ingar sem þessa. En hún hafi þó í þessu falli fundið ýmis- legt athugavert, eins og t.d. að lækkun fargjaldanna eigi aðeins við um íbúa í ákveðnum lönd- um, einnig sé SAS aðeins eitt þeirra flugfélaga sem eigi í sam- keppni við Lofleiðir á þessari leið og aðeins sé gert ráð fyrir ákveðnum fjölda flugferða á hverri viku, en alþjóðlega flug- félagasambandið IATA setti SAS þessi skilyrði fyrir þv£ að það fengi að lækka fargjöldin. — Ef ekki væri svo um hnút- ana búið að þessi samningur SAS við IATA gildir aðeins skamman tíma og að samnings- aðilar taka það fram að þeir ætli sér að endurskoða samn- ingvnn, myndi flugmálastjómin hafa verið Iíkleg til að hafna lvonum eða a.m.k. að fella burt einhver ákvæði hans, ses>ú hú-n. 1 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.