Þjóðviljinn - 16.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.02.1963, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. febrúar 1963 ÞJOÐVILJINN SlÐA H ÞJÓDLEiivíiCSlD PÉTUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. DÝRIN í HÁLSASKÓGI Sýning sunnudag kl. 15 UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 17. AðgöngumiðasaLan opin frá kl. 13.15 til 20. — Símj 1-1200. ÍKFÉIAG reykjavíkur" Ástarhringurinn Sýning sunnudagskvöld klukk- an 8.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nœst síöasta sinn. Aðgöngumiðasalan I Iðnó opto frá kl 2. simi 13191 KÓPAVOCSBÍÓ Simi 19185 Boomerang Ákaflega spennandi og vel leikin ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum Lesið um myndina i 6. tbl, Fálk- ans Sýnd kl. 7 og 9 Bnnnuð börnum innan 16 ára. Hrói Höttur með Errol Flynn. Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 4. EB3BGI3H0 Simi 11 4 75 Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Bandarisk litkvikmynd. Robert Stark, Dorothy Malone. George Sanders. Sýnd kl 5. 7 og 9 HAFNARFIARÐARBÍÓ Simi 50249 Pétur verður pabbi Sýnd kl. 7 og 9 í ræningjahöndum Sýnd k) 5 Siml 50134 Nunnan Amerisk stórmynd í litum. — ís'.enzkur skýrjngatexti. Sýnd kl 9. Hækkað verð Hljómsveitin hans Péturs Kraus (Melodie und Rythmus) Fiörug músikm.vnd með mörg- um viosæium lögum Peter Kraus Lolito og James Broth- ers syngia. og spila Aðalhlu’. verk Peter Kraus Sýnd kl 7 Á vígaslóð Sýnd ki 5. Bönnuð börnum. Simi 18936 Orustan um Kóralhafið Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd um or- ustuna á Kóralhafinu, sem olh straumhvörfum í gangi styrj- aldarinnar um Kyrrahafið. Cliff Robertson. Gia Scala. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 11 1 82. 7 hetjur (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikjn. ný. amerísk stórmynd í liium og PanaVisjon. Mynd- in var sterkasta myndin sýnd í Bretlandj 1960. Yul Brynner. Horst BuclihoUz Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð börnum Símar: 32075 38150 , AUSTU RBÆJ ARBÍÓ Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk k'úk- mynd í litum og cinemascope Sýnd kl. 5, 7 Og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala írá kl. 2. HAFNARBÍÓ Sími 1-64-44 Pytturinn og pendúllinn (Tbe Pit and the Pendulum) Afar spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk CinemaScope- ljtmynd eftir sögu Edgar Allan Poe Vincent Price. Barbara Steele. Bönnuð innan 16 ára Svnd k’ 5 7 og 9 TJARNARBÆR Simi 15171 UNGFILMÍA KL. 3: Hjarðmærin og sótarinn Ensk-frönsk teiknimynd í lit- um eftir hjnu góðkunna ævin- týri H. C. Andersen. Myndin hefur hlotið verðlaun á kvik- myndahátíðinni i Feneyjum, enda fengið skínandi dóma um víða veröld. Tekið er á móti nýjum félögum i dag frá kl. 1 e.h. Sá hlær bezt bráðskemmtileg amerisk sk.op- mynd í litum. ein snjallasta sinnar tegundar. Aðalhlutv.: Red Skelton. Sýnd kl. 7 og 9, Aðgöngumiðasala frá kl. 1 e.h. G R í M A V innukonurnar Eftirmiðdagssýnine sunnudag kl. 5.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. og á morgun frá kl. 4. IVI I R Kvikmyndasýning j MÍR-saln- um Þingholtsstræti 27. sunnu- dagjnn 17 febrúar kl 5. LILJA Ballettmynd i litum. Efnið úr kvæði eftir Shevtsénko. Simi 11384. Svarta ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel ieikin ný, frönsk stórmynd í litum og Cjnema Scope. — Danskur textj Curd Jurgens. Dorothy Dandridge. Sýnd kl 5 og 9. STRAX! Síml 11544 Leiftrandi stjarna („Flaming Star“) Geisispennandi og ævintýrarik ný amerisk Indiánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans. Elvis Prcsley. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd klukkan 5. 7 og 9. Sími 22 1 40 Kvennaskóla- stúlkurnar (The pure of St. Trjnians) Brezk gamanmynd. er íjallar um óvenjulega framtakssemi kvennaskólastúlkna Aðalhlutverk: Ceril Parker, Joyce Grenfell. Synd kl. 5 7 og 9. vantor un^linga til blaðburðar um: KÓPAVOGS BRAUT HÁTEIGS- VEG FRAMNES- VEST- SPÁMAÐUR nefnist erindi sem Júlíus Guðmundsson flytur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 17. febrúar kl. 5. Jón H. Jónsson og karlakvartett syngja. ALLIR VELKOMNIR. NAUST NAUST SELTJARN- MUNIÐ þorroblótib NAUST NAUST B I L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ Ásgeir Ólafsson, helltív. Vonarstræti 12 — Sími 14 073. 5TEIHP0R"], rrúlofunarhrlngar steinhiing* Til helgaiinnar Búrfellsbjúgu bragðast bezt Kjöfverzlunin BtíRFELL Sími 19750. KHrnm Sæssgur Endurnýjum gömiu sængur.u- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiS'irhrsínsun Kirkjutoig 29. simi 33301. Útsala í Efstasundi Höíum bætt inn á útsöluna búsaáhöldum glervörum — leikíöngum — hreinlætis- vörum og m. fl. Mikill afsláttur. — Póstsendum. VERZL. EFSTASUNDI 11, sími 36695. S I Ó M E N N Sjóstakkar og löndunarbuxur fási enn fyrir lítið verð. Einnig sildarpHs. V 0 P N ! Aðalstræti 16. * NVTlZKU * HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnavcrzlun Uórsgötu 1. ORÐSENDING frá Slysavarðstofu Reykjavíkur. Að marggefnu tilefni skal það tekið fram, að heimilis- lækningar í Reykjavík og nágrenni eru óviðkomandi Slysavarðstofu Reykjavíkur, að öðru leyti en því, að þar er tekið á móti vitjanaþeiðnum fyrir kvöld-, nætur- og helgidagsvaktir, er Læknafélag Reykjavíkur sér um og ber ábyrgð á. Vaktir þessar eru frá kl. 17—8 alla virka daga nema laugardag, þá hefjast þær kl. 13, svo cg alla helgidaga. Sjálf hefur Slysavarðstofan engu lækna- liði á að skipa til læknisstarfa í heimahúsum, enda utan verkahrings hennar, sem eingöngu er slysameðferð. Þá skal fólki bent á, að Læknafélag Reykjavíkur starfrækir neyðarvakt alla virka daga nema laugardaga milli kl. 13 og 17. Eru veittar upplýsingar um hana í skrifstofu félagsins, Brautarholti 20. Sími 1-15-10. Slysavaróstofan Reykjavík. SENDISVEINN óskast hálfan daqinn, MÁL ©g MENNING — Sími 22973. Augifsií / ÞjóðiJjmum 0 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.