Þjóðviljinn - 17.02.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.02.1963, Blaðsíða 1
Frá meistarakeppn'mm i bridge Sunnudagur 17. febrúar 1963 — 28. árgangur — 40. tölublað. Söguleg koma nýs skips til Akureyrar Mánahss sigldi á Torhnefsbryggjuna . r \Ekkispreng- íGufunesi \ i ! helztu byggingum til þess að fagna komu hins nýja \ skips í fyrsta skipti 'til heimahafnar sinnar. | Akureyri í gær. — Hið nýja skip Eimskipafé- lags íslands, Mánafoss, sigldi hér inn á höfnina í morgun, prýtt blaktandi fánum milli stafna í suðaustan golunni og einnig var flaggað hér á Skipið átti að leggja upp að Torfunefsbryggju klukkan 11 og hafði mannfjöldi safnazt saman á bryggjunni ásamt helztu fyrir- 59 eöa 60ára 22. þ.m. á Fríkirkjan vígslu- afmæli en svo undarlega vill til, að ekki er alveg á því hreina, hvort það er 60 ára afmæli eða bara 59 ára. Samkvæmt Árbók- um Jóns biskups Helgasonar var kirkjan vígð árið 1903 og einnig má ráða það af fundargerð, að svo hafi veriö, en í 25 ára minn' íngarriti Fríkirkjusafnaðarins segir séra Ólafur Ólafsson, að kirkjan hafi verið vígð árið 1904. Hér stangast sem sagt heimild- irnar á og gat prestur safnaðar- ins ckki úr því skorið, er blaðið leitaði til hans í gær, hvort rétt- ara værí. Myndin er af turni kirkjunnar — (Ljósm. Þjóöv. A. K.). mönnum bæjarfélagsins og börn stóðu þarna prúð og falleg í röð- um og blaðamenn og ljósmynd- arar settu aðeins í axlirnar eftir því sem hinn glæsilegi farkostur seig hægt og tígulega upp að bryggjunni. Flautur píptu, og gylltum slegnum húfum sást bregða fyr- í brúnni og tók nú skipið allt í einu að herða ferðina og siglir þannig á allmikilli ferð þvert á syðri Torfunefsbryggju og hefst upp að framan og er allt einu komið langleiðina upp á bryggju. Þarna hékk skipið alllanga stund á bryggjunni og dugði ekki til, að vél skipsins var sett fulla ferð aftur á bak. Að lokum losnaði þó skipið af bryggjunni með snúningi sitt til hvorrar hliðar og gein þá við hátíðagestum stórt gat á stefni skipsins auk aUmikilla skemmda á bryggjunni sjálfri. Gárungar höfðu það við orð, að skipið vildi tryggja skilning manna fyrir heitinu strandferða- skip, en klukkan fjögur í gær var mönnum boðið um borð til þess að skoða skipið og er það hið glæsilegasta. I Þjóðviljanum hefurborizt eftirfarandi greinargerð frá Þórði Runólfssyni öryggis- málastjóra vegna spreng- „Vegna sprengingar, sem nýlega varð í ammoníum- nitrati í verksmiðju Aktie- bolaget Typpi OY, Uleá- borg, Finnlandi, hefur af eðlilegum ástæðum nokkurs uggs gætt meðal manna í sambandi við rekstur Á- \ burðarverksmiðjunnar í fc. Gufunesi. ' ¦ Við fyrirspurn varðandi fe orsakir sprengingarinnar hef '. ur mér borizt svar frá for- fe stjóra finnska öryggiseftir- ™ litsins. Segir hann þar, að ^ nefnd sú, sem skipuð var til að rannsaka orsakir slyssins hafi ekki enn lok- ið störfum og niðurstöður hennar liggi því ekki fyrir, en við bráöabirgðaathugun hafi tvö atriði komid í Ijós, sem ætla megi að or- sakað hafi sprenginguna. Atriði þessi eru yfirhitun á ammoniumnitrati á einu stigi framleiðslunnar og til- vist lifrænna efna eða ó- hreininda í ammoniumni- tratinu. Þá gefur svar forstjórans til kynna, að framleiðslu- kerfi finnsku verksmiðjunn- ar sé á annan veg en A- burðarverksmiðjunnar og þannig litlar líkur geta tal- izt fyrir því, að í Aburð- arverksmiðjunni geti mynd- azt það ástand, eða svip- að því, sem á þessu stigi málsins er talið líklegt að valdið hafi sprengingunni". | BRIDGE MUN njóta allra spila mestra vinsælda hér á landi eins og raunar víða annars- staðar um heam og telst sá varla maður með mönnum sem ekki getur tekið slag við kunningjana ef fjórir eru saman komnir. FLESTIR SPILA bridge aðeins sér tól dægrastyttingar í heimahúsum og Iáta sér nægja að kunna einföldustu reglur spilsins, en sagnkerfi í bridge eru sem kunnugt er bæði mörg og flókiin og einnig þarf mikla æfingu og hugkvæmni til þess að spila vel úr. sér í bridge og hljóta menn þar að sigurlaunum marghátt- aða titla og önnur verðlaun auk ánægjunnar. MYNDIN HÉR að ofan er tekin sl. fimmtudagskvöld í Skáta- heimiliinu en þar fór þá fram meistaraflokkskeppni Brídge- félags Reykjavíkur. Herrarnir við spilaborðið em Hjalti Eli- asson (með hönd á cnni) og Asmundur Pálsson, en döm- urnar Sícinunn Snorradóttir (sú sem snýr andliti að myndavélinni) og Edda Jó- hannesdóttir (snýr baki við vélinni). Inni i Jaðitiu S ÞEIR ERU ÞÖ fáir hér á landi I ATJK ÞESS sjást á myndinni all- sem stunda bridge sem keppn- isíþrótt og árlega eru haldin fjölmörg mót þar sem bæði karlar og konur reyna með margir áhugasamir áhorfendur er fylgjast spenntir með keppninni. (Ljósm. Þjóðv. A.K.t. HVÍLDAR DACINN Á hvíldardaginnfc I Málalok í Brussel Ö¥ Ið pðtlIOKU I (jframtíðinni b® © ^r © © í þæítiþessumverða| ipzigsy ningunni JtfiSr^ £nefnist nýr þattur er£ j?hefst á 3. síðu.blaðsinsj íí dag og er ætlunin, aðl |hann birjEist hér í blað-| Jinu annað slagið ífe BERLÍN 16/2; einkaskeyti til ÞjóÖviljans — Eftir samn- ingafundina miklu í Briissel á dögunum, þar sem slitnaði upp úr viðræðum um aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu, hefur fjölgað mjög umsóknum frá aðiljum í Vestur-Evrópu um þátttöku í vorkaupstefnunni í Leipzig. Má segja að yfir forstöðu- menn og starfslið kaupstefn- unnar hafi skollið hina síðustu daga ný bylgja umsókna um Uppljóstrun í skýrslu OECD: Kuupbinding í u.m.L Eins og sagt var frá í blað- inu í gær hefur Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) í París gefið út skýrslu um efnahagsmál Islands, og er þar m.a. að finna fyrirmæli hinna erlendu sérfræðinga til íslenzkra stjórnarvalda. Þjóð- viljanum hefur nú borizt þessi skýrsla, og er þar ýms- an fróðleik að finna. M.a. segir svo í ályktunarorðum skýrslunnar: ¦ ,,Það er skoðun stjórnarvald- anna að með aðhaldi í fjármál- um sé unnt að halda núverandi eitt ur verðlagi óbreyttu, ef engar frek- ari almennar kauphækkanir eiga sér stað um að minnsta kosti eins árs skeið." Þarna er sem sé borin fram krafa um allsherjar kaupbind- jngu fyrsí um sinn í eitt ár. Skýrslan er byggð á upplýs- ingum sem bárust frá íslenzku ríkisstjórninnj um mánaðamótin nóvember, desember 1962. Fyrir- heitin um það að unnt yrði að halda „núverandi verðlagi 6- breyttu" reyndust fljðtt hald- laus; þá var vísitalan 125 stig, en þegar í janúar 1963 var hún komin upp í 128 stig, án þess að nokkur kauphækkun hefði orðið á því tímabili. Áformin um allsherjar kaupbindingu eru sýningarrými frá vestur-evrópsk- um iðnaðar- og kaupsýslufyrir- tækjum. ileg efni, sem á |skrá eru hver'ju sinni,^ Jbæði á ve'ttvangij Jstjórnmálanna ogileiri" Isviðum. S ..Tvœr kvið- í K Ensk fyrirtæki sækja um þátttöku I ur fornar" ! Svo sem áður hefur verið skýrt J frá, hefst vorkaupstefnan í Leip- \ zig í Þýzka alþýðulýðveldinu í k. byrjun næsta mánaðar. Fyrir B löngu var vitað að þátttakendur k yrðu fjölmargir víðsvegar að úr ^j heiminum, en áberandi þykir nú síðustu dagana hversu mikill hluti hinna síðustu umsókna er frá Englandi. Einnig hefur tals- vert verið um nýjar þátttökuum- sóknir frá dönskum sýningarað- iljum, iðnaðar- og verzlunarfyr- irtækjum, svo og frönskum og belgfskum. Þrátt fyrir stuttan fyrirvara verður reynt að verða við þess- um síðbúnu þátttökuumsóknum mjög fróðleg þegar þess er gætt á„. ^™ aðalkaupstefeu við- „« ^,vcuía™Í_ t,„i.;„i _.-. f.____skiptaaðila ur austn og vestn. að ríkisstjómin þykist nú vera að bjóða opinberum starfsmönn- um kauphækkanir sem hún reiknar sjálf jafngilda 15—16% að meðaltali, jafnframt því sem almennu verklýðsfélögin hafaný- legafengið5% bætur. Fái stjórn- arflokkarnlr aðstöðu til eftlr kosningar er auðsjáanlega ætl- unin að taka hvorttveggja aftur Qg aðrar k.iarabætur sem um kann að semi^";^ o<? banna síðan kauphækkanu með lögum. Gág. Alþý$ubandalags- J fólk Hafnarfirði J Alþýðubandalagsfólk í Hafnar- firði. Munið fundinn í Góð- templarahúsinu uppi annað kvöld, lifornar" mánudagí kL 20.30. Stjórnin. . I Záag skriíar dr. Jakobl "Benediktssoii um bók| próíessors ffóns Helga-2 Jsonais „Tvær: kviðurj K! 7. síðu blaðsíns rjm?jB» .-iit.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.