Þjóðviljinn - 17.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.02.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagnr 17. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN i I I S I fflpái irira@[p@irDD hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hæg suðaustan átt um allt land, en víða þokuloft á Austurlandi, annars burrt og gott veður. Hvergi var frost, nema 1 stig í Möðrudal, en 5 stiga hiti við suðurströndina. Hæð yfir norðaustur Græn- landi, en lægðabelti frá Ný- fundnalandi til Bretlandseyja. til minnis ★ 1 dag er sunnudagurinn 17. febrúar. Polychronius. Vika lifir þorra. Árdegisháflæði kl. 11.21. Hæstiréttur Islands settur fyrsta sinni 1920. Ljósa- tími ökutækja frá klukkan 17.20 til 8.25. ★ Næturvarzla vikuna 16. febrúar til 23. febrúar er í R- víkurapóteki. Sími 1-17-60. ★ Næturvörzlu I Hafnarfirði vikuna 16. febrúar til 23. fe- brúar annast Eiríkur Bjömss. læknir. Sími 50235. ★ N eyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13—17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slölckviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★Holtsapótek og Garðsapðtek eru opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20. laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga klukkan 9-19, laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16. flugið ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmannah. og Hamborgar klukkan 9.30. ★ Pan American flugvél er væntanleg í kvöld frá Glas- gow og London og heldur á- fram til N.Y. félagslíf ★ Barnasamkoma. Bamasam- koma verður í Guðspekifélags- húsinu, Xngólfsstræti 22 kl. 2 í dag. Sögð verður saga, sung- ið, kenndir leikir og sýndar skuggamyndir. Aðgangseyrir er fimm krónur. öll böm eru velkomin. Krossgáta Þjóðviljans 6 sk.st. 8 keyr, 9 öskur, 10 tónn, 12 gelti, 13 líffæri 14 málmur, 15 forfaðir, 16 skrií. 17 elskar. Lóðrétt: 1 refir, 2 sögn, 4 miklu, 5 bæjarhverfi, 7 skáld. 11 kjáni, 15 utan. skipin ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Rvíkur frá London. Langjökull fer væntanlega frá Glouster í dag til Reykjavík- ur. Vatnajökull er í Rvík. ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss fór frá Dublin 7. þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá N. Y. 12. þ.m. til Dublin. Fjall- foss fór frá Siglufirði í gær- kvöld til Hafnarfjarðar. Goða- foss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Eskifjarðar, Norðfj., Raufarh., Akureyrar, Siglufj., Skagastrandar, Vestfjarða- og Faxaflóahafna. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 13. þ.m. til Hamborgar. Mánafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarð- ar, Húsavíkur, Norðfjarðar, Reyðarfiarðar, Vestmanna- eyja, Hafnarfjarðar og Rvík. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 10. þ.m. frá Hamborg. Sel- foss fór frá N.Y. 13. þ.m. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Hamborg í gær til Antverpen, Hull, Leith og Rvíkur. Tungu- foss fór frá Ólafsvík í gær til Stykkishólms og Keflavíkur. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell fór 15. þ.m. frá Gdynia til Limerik; fer þaðan til Rím, Grimsby og Rvíkur. Arnarfeil er í Middlesborough. Jökulfell fer í dag frá Rvík til Austfj. og Norðurlandshafna. Dísar- fell er á Húsavík. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Austfjarðahöfn- um. Helgafell fer á morgur frá Odda áleiðis til Austf., og Norðurlandshafna. Hamra- féll fór 15. frá Aruba áleiðis til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Raufarhöfn áleiðis til Bergen. utvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Vfr. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Söngur Fjóns eftir Carl Nielsen (Ámi Kristjánsson). 9.35 Morguntónleikar: Verk eftir Carl Nielsen. a) Aksel Schiötz syngur nokkur lög. b) Strengja- kvartett nr. 2 í f-moll op. 5 (Musica Vitalis kvartettinn leikur). c) Sinfónía nr. 4 (Det Uud- slukkelige) (Danska út- varpshljómsveitin leikur; L. Gröndahl stjómar). 11.00 Messa í elliheimilinu Grund (Auður Eir Vil- hjálmsdóttir prédikar; séra Sigurbjöm Á. Gísla- son þjónar fyrir altari. Söngflokkur úr KFUM og K syngur. Organleik- ari: Gústaf Jóhanness.). 13.15 Tækni og verkmenning; XVI. erindi: Um sjálf- virkni (Sveinn Guð- mundsson verkfr.). 14.00 Miðdegistónleikar: Reg- ina Smendzianka leikur á píanó valsa eftir Chop- in. b) Nicolai Gedda syngur lög úr óperettum. c) Sinfónía nr. 4 í G- dúr op. 88 eftir Dvorák Fílharmoníusveit Lund- úna leikur; Constantin Silvestri stjómar). 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregnir). a) Carl Billich og félagar hans leika. b) Tango-hljóm- sveitin i San Diego leik- ur. 16.30 Endurtekið efni: a) Rannveig Tómasdóttir talar um hjónabönd fólks af ólíku þjóðemi (Áður útvarpað 20. nóv. sl.). — b) Sigurður Bjömsson syngur sex íslenzk lög (Áður út- varpað 8. janúar). — c) Stefán Jónsson rithöf- undur fer með ljóð og fleira (Áður útvarpað 3. desember). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): — Ævintýri Stikilsberja- Finns, leikrit eftir Mark Twain og Flemming Geill; 1. hluti. — Leik- stjóri: Hildur Kalman. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Sortnar þú, ský: Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Umhverfis jörðina: — Guðni Þórðarson segir frá dvöl sinni í Japan. 20.25 Samsöngur í útvarpssal; Alþýðukórinn syngur. — Stjómandi: Dr. Hall- grímur Helgascn. Píanó- leikari: Guðmundur Jónsson. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spum- OL < o OL D'k Q í : \ : im Áður en skipið leggur af stað, er það skoðað mjög rækilega. Menn halda að stýrimaðurinn sem flúði sé falinn þar. Þðrður lítur sorgmæddur í kringum sig í böfninni. Hvar er Tómas? Hvað verður af honum ef ekki er lengur hægt að hjálpa honum? — í rannsókn- arstofu lögreglunnar er öskubakkinn athugaður mjög nákvæmlega, og menn finna nokkur merki um það, að einmitt með honum. en ekki með flösku. var morð- ið framíð inga- og skemmtiþáttur. 22.00 Fréttir og véðurfr. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Ólafur E. Stefánsson talar um meðferð kúnna næstu mánuði. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Vil- hjálmsson). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jóns- son rithöfundur). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Um daginn og veginn (Sverrir Hermannsson viðskiptafr.). 20.20 Frá píanótónleikum í Háskólabíói 19. desem- ber sl.: Vladimir Asjk- enazi leikur sónötu í D- dúr (K311) e. Mozart. 20.40 Á blaðamannafundi: B. Bjarklind stórtemplar svarar spurningum. — Spyrjendur: Ásmundur Sigurjónsson, Gísli Ást- þórsson og Haukur Hauksson. Stjómandi: Gunnar Schram. 21.15 Tveir óperuforleikir: — Vald örlaganna eftir Verdi og Silkistiginn e. Rossini (Hljómsv. Phil- harmonia í Lundúnum leikur; Carlo Maria Giulini stjómar). 21.30 Útvarpssagan: Islenzk- ur aðall eftir Þórberg Þórðarson VII. (Höfund- ur les). 22.10 Passíusálmar (7). 23.10 Skákþáttur (Guðmundur Amlaugsson). 23.45 Dagskrárlok. glettan Hvar sem Jón Guðmundsson cr staddur núna, cr hann bcð- inn að koma til útvarpsins innan klukkustundar og tala við Svavar Gests og taka við þúsund krónum, sem vinnandi í getrauninni. gengið 1 Pund ............... 120.70 1 U.S. dollar ......... 43.06 1 Kanadadollar .... 40.00 100 Dönsk kr............ 623.10 100 Norsk kr............ 602.89 100 Sænsk kr............ 830.50 1000 Nýtt f mark .. 1.339,14 1000 Fr. franki ......... 878.64 100 Belg. franki .... 86.50 100 Svissn. franki .. 995.20 1000 Gyllini .......... 1.196,53 100 Tékkn. kr. ......... 598.00 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lírur ............... 69.38 100 Austrr. sch........166.88 100 Peseti .............. 71.80 alþingi ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis mánudaginn 18. febr 1963, klukkan 1.30 miðdegis. 1. Tunnuverksmiðjur ríkis- ins, frv. 2. Ríkisborgararéttur, frv. 3. Skólakostnaður, frv. Neðri déild: 1. Heimild til þess að af- henda þjóðkirkju Islands Skálholtsstað, frv. 2. Fullnusta norrænna refsidóma, fr. 3. Landshöfn í Keflavíkur- kaupstað og Njarðvíkur- hreppi, frv. 4. Landshöfn í Rifi á Snæ- fellsnesi, frv. 5. Vátryggingarfélög fyrir fiskiskip, frv. 6. Siglingalög. frv. 3. umr ít> y ------------------- SlÐA 9 Tvær kviður fornar Framhald af 7. siðu. ildir brestur (il að ræða al nokkru gagni“. Þess eru nóg dæmi að hann segir umbúða- laust að um þetta eða hitt sé ekkert vitað, þrátt fyrir fjölda hugsanlegra skýringa sem hann getur stundum um og tætir síðan sundur miskunnar- laust í einni eða tveimur setn- ingum. Jafnvel þær skýringar sem hann virðist sjálfur hall- ast að, eru oft settar fram með nokkrum fyrirvara og engin til- raun gerð til að halda þeim að lesanda sem lokalausn á vand- anum. Jón Helgason segir sjálfur að þessi bók sé ekki ætluð fræði- mönnum, og er það rétt að því leyti að hún er ekki með því sniði sem tíðkast á slíkum rit- um. Þó mætti ætla að mörgum fræðimanni muni þykja for- vitnileg afstaða Jóns til marg- víslegra atriða í þessum kvæð- um sem ágreiningi hafa valdið og margt hefur verið um skrif- að. Eitt er víst: Jón hefur ekki komizt að niðurstöðum sínum án rækilegrar íhugunar; á bak við örfá orð liggur hér oft löng rannsókn og þrauthugsað mat á röksemdum, þó að þvi sé hvergi haldið á loft. Þeir sem fjöllesnir eru í þessum fræðum munu þó víða geta skilið hálf- kveðna vísu í sakleysislegu orðalagi Jóns, þar sem lesa má milli línanna mat hans á ýms- um kenningum og tilgátum fyxri manna um torskilin atriði og flókin vandamál þessara kvæða. Jón Helgason hefur sýnt ís- lenzkum lesendum í þessari bók að hetjur Völundarkviðu og Atlakviðu eru engir útnesjakarl- ar úr norðrinu; efni kvæðanna stendur djúpum rótum í arf- sögnum germanskra þjóða. Hann dregur fram dæmi um samsvaranir og líkingar úr öðrum germönskum kveðskapj og gerir sér þá lítíð fyrir og þýðir brot úr fomenskum og þýzkum kvæðum á mál Eddu- kvæða, en í þeirri íþrótt hefur hann raunar áður sýnt sig manna færastan. En hvað sem líður fyrirmyndum og sagna- efni er ekki um það að villast að kviðumar eru norrænn kveðskapur; meira fullyrðir Jón ekki. Hann tekur ekki af skarið um það hvort þær séu ortar í Noregi eða á Islandi, þó að svo virðist að hann hallist að því að Völundarkviða a.m.k. muni fremur ort í Noregi en á Islandi; hins vegar er hann vantníaður á kenningu Genz- mets um að Þorbjöm hom- klofi hafi ort Atlakviðu, og tel- ur „ráðlegast að fara sér ekki ótt að trúa því að höfundur Atlakviðu hafi verið dreginn fram úr rökkri aldanna". Sá tími er liðinn þegar menn deildu af kappi um heimkynni Eddukvæða, og sú deila kemur * ekki við sögu í þessari bók. Enda skiptir hún engu um það sem er meginatriði þessarar bókar: að með henni hefur Jón Helgason opnað íslenzkum les- endum nýjan heim, lokið upp fyrir þeim dyrum nýs skilnings á kjörgripum íslenzkra bók- mennta. Jakob Benediktsson. VyujJÁFÞÓR. ÓÚPMÚMMN jjesiufufcífoi /7,vmv Swu 2397o h INNtíEIMTA m*S&s*mutí löofræ qis röæ&K ÓDÝR STRAUB0RÐ .llllllllllllll (IHIIIIUIIIIH IIUIIIIlilllllll llllillllllllllll lllllllllllllllll 11111111111111111 IIIIIIIIMIIIIII, ‘IMUHffH.............. .............. '•iliiiiiliiiiCni|^Bfiiiiiiiiiiiiiiiimimiiii •HiiiimilllllllllMliiiimimimimiiiiiiii '''‘IIIIMIIimllMliliMMi1............. iilliliiiiiliiilililliliiiiiiimiiiiii.Mi.,,,,. unimniiiiiniiiiiiii.im>.iV.VÚ,1.^...T...i.. ........................ illHHIllHllik imiiniiHum lllillllllHiné Wliklator^i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.