Þjóðviljinn - 19.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.02.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. febrúar 1963 ÞJOÐVILJINN SlÐA iaiii vf ili > ÞJÓDLEIKHÚSIÐ DÝEIN í HAlSASKÓGI Sýnjng í dag kl. 17 A UNDANHALDI Sýnjng miðvikudag kl. 20. PÉTUR GAUTUR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. — Simj 1-1200. ..JkfélacL REYKJAVtKUR Hart í bak 40. sýning í kvöld ki. 8.30. UPPSðLT. Ástarhrmgurinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Siðasta sinn. Bannað börnum innan 16 ára. Hart í bak 41. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2. símj 13191. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Klerkar í klípu Leiksýning kl. 9 Simi 1-64-44 Hví verð ég að deyja? (Why must I Die?) SpennandJ og áhrjfarik ný amerísk kvikmynd. Terry Moore, Debra Paget. Bönnup innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. TJARNARBÆR Sími 15171 Ævintýramynd Óskars Gislasonar Síðasti bæriiin í dalnum Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. li&iiufujctta, !7‘«<» ú'óní 23970 INNHEIMTA LÖOFRÆtHSTÖHF 0DÝR ELDHÚSB0RÐ Miklatorgi Höfuð annarra Eftir Macel Aymé. Leikstjóri: Jóhann Pálsson. Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Orustan um Kóralhafið Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd um or- ustuna á Kóralhafinu, sem olh straumhvörfum í gangi styrj- aldarinnar um Kyrrahafið. Cliff Robertson, Gia Scala. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lína langsokkur Sýnd kl. 3 GAMLA BÍÓ Simi 11 4 75 Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Bandarísk litkvikmynd. Robert Stark, Dorothy Malone. George Sanders. Sýnd kl. 5 og 9. Söngskcmmtun kl. 1. LAUGARÁSBÍÓ Simar: 32075 38150 Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk kvik- mynd í litum og cinemascope Sýnd kl. 5. 7 og 9,15. Bamasýning kl. 3: Ævintýrið um stígvélaða köttinn KOPAVOGSBÍO Simi 19185 Boomerang Ákaflega spennandi og vel leiliin ný þýzk sakamálamynd með úrvals leikurum Lesið um myndina i 6. tbl. Fálk- ans Sýnd kl 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrói Höttur með Errol Flynn. Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 4. pjÓM£a$é HLJOMSVEIT ANDRÉSAR INGÓLFSSONAR LEIKUR K«PAl|TG£R» mh.SINSM HAFNARFJARÐARBÍÖ M.s. HEKLA aústur um land í hringferð 25. þ.m. Vörumóttaka á morgun og árdegis á fimmtudag, til Fásk- rúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð- ar Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Sími 50249 Pétur Verður pabbi Sýnd kl 9 í ræningjahöndum Sýnd kl 7 Sími 11 l 82. 7 hetjur (The Magnificent Seven) Víðfraeg og snilldarvel gerð og leikin, ný. amerísk stórmynd í litum og PanaVision. Mynd- in var sterkasta myndin sýnd i Bretlandj 1960 Yul Brynncr. Horst Buchholtz. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað vcrð. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBlÖ Simi 11384. Svarta ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin ný, frönsk stórmynd i litum og Cinema Seope. — Danskur textj Curd Jiirgens. Dorothy Dandridge. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Roy og olíuræningjarnir Sýnd kl. 3. HÁSKÓLABIÓ Sími 22 1 40. Kvennaskóla- stúlkurnar (The pure of St. Trinians) Brezk gamanmynd. er fjallar um óvenjulega framtakssemi kvennaskólastúlkna Aðalhlutverk: Ceril Parker, Joyce Grenfell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Simi 11544 Leiftrandi stjarna („Flaming Star“) Geysispennandi og sevintýrarik ný amerísk Indiánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans. EIvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft (Smámyndasyrpa) Sýnd kl. 3. B í L A - LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12 — Sími 11073. rnilofunarhnngai steinhnne &&& 1 KHAKI Xeitlélag HRFNRRFJRROnR KLERKAR í KLÍPU Sýning í kvöld kf. 9. í Bæj- arbíói. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4. STRAX! ■h vantar unglinga til bloðburðar um: KÓPAVOGS- BRAUT HÁTEIGS- VEG FRAMNES- VEG, VEST- URGÖTU. SELTJARN- ARNES Sængur Endumýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsnn Kirkjuteig 29. sími 33301. Innihurðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTIN G AR Armúla 20, sími 32400. HUSEIGENDUR Á HITAVEITUSVÆÐINU Sparið hitunarkostnað- inn um 10—30% með því að nota stilliloka. — Önnumsí uppsetningar. Nánari upplýsingar hjá okkur. = HEÐ5NN = Vélaverzlan Seljaoegi 2, $imi 2 42 60 FRAMTÍÐARSTARF Aðstoðarmaður- eða stúlka óskast að fiskideild atvinnu- deildar háskólans. Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 28. þ.m. ATVINNUDEILD HASKÓLANS SKÚLAGÖTU 4. 4 manna bíll óskast til kaups. Tilboð sendist augiýsingaskrifstofu Þjóðviljans merkt: „4 manna bíll — 1585“, sem fyrst. Skipasmíði Getum bætt við okkur nemum í skipsmíði nú þegar. BÁTALðN H. F. Hafnaríirði — Sími 50-520. Vísitölubréf Sogsvirkfunar Að óbreyttu rafmagnsverði reiknast 29% vísitöluhækkun á nafnverð D-flokks Sogs- virkjunarbréfa frá 1959, þegar þau falla í gjalddaga hinn 1. nóvember n.k. 18. febrúar 1963. SEÐLABANKIÍSLANDS. LOFTPRESSA til leigu á bíl með vökvakrana. Tökum að okkur fleyga og sprengingavinnu. VELSMIÐIAN KYNDILL. Sími 32778. Auglýsið i Þjóðt’.ijanum 4 A 4 k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.