Þjóðviljinn - 20.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1963, Blaðsíða 2
SIÐA ÞJÓÐVILJINN ,/Evintýrí á • • &• • gongutor Suöurlandssíöan sýnti Villinga- ^ mesta hagsmunamál Sunnlendinga haltshreppi UngmenDafélagið 1 ViIIinga- holtshreppi gengst fyrir frumsýn- ingu á hinum vinsæla söngleik „Ævintýri á gönguför“ i Þjórs- árveri naesta þriðjudag og hefur songleikurinn verið i æfingu síðan um áramót Leikstjóri er frú Margrét Björnsdóttir á Neistastöðum og leikur hún jafnframt Helenu konu kammer- ráðsins. Önnur hlutverk eru þannig skipuð: Svaie assessorinn leik- ur Sigurður Björgvinsson. Láru, dóttur assessorsins leikur Guð- björg Gestsdóttir, Jóhönnu. bróð- urdóttur assessorsins leikur Sesselja Ólafdóttir. Kranz kamm- erráð leikur Eirikur Magnússon, Vermund leikur Bjartmar Guð- mundsson. stúdentana leika Grétar Magnússon og Ipgjaldur Ásmundsson, Skrifta-Hans leikur Eirikur Eiríksson og bóndann leikur Ásgeir Gunnlaugsson. Har- aldur Jóhannsson sér um and- li'.isförðun og snyrtingu. Aðalfundur Verka- lýðsfélags Vest- manuaeyja Verkaiýðsfélag Vestmannaeyja hélt aðalfund sinn sunnudaginn 10. þ.m. Stiórn félagsins varð sjáifkjörin og er hún þannig skipuð Sigurjón V. Guðmundsson for- maður Angantýr Einarsson vara. formaður, Jón Sigurðsson ri'.ari, Bjarni Bjamason gjaldkeri, Eng- ilbert Jónasson meðstjórnandi. Föstudaginn 25. janúar s.l. birti Þjóðvjljinn furðulega grein eftir Björgvin Þorsteinsson á Selfossi um eitt mesta hags- munamál okkar Sunniendinga, brúargerð á ölfusá hjá Öseyrar- nesi. Er málflutningur Björgvins um máJ þetta með þeim hætti, að ég tel fulla þörf á að ekki sé látið ómótmælt með öllu. Björgvin leggur þær fjar- 'tæðukenndu röksemdir á borð, að breytingarti’Iaga þeirra Karls Guðiónssonar. Ágústar Þorvalds. sonar og Björns Fr. Björnssonar við fjárlagaafgreiðsluna hafi verið frámkomin vegna þess að flutningsmenn hennar telji þorp- in Eyrarbakka og Stokkseyri dey.iandj kauptún og brúargerð- ina þ.ióna þeim ejna tilgangi að Stokkse.vringum og Eyrbekking- um verði eitthvað úr þeim hús- Jm og eignum. sem búið sé að festa fjármunj í þarna. og tek- ur Björgvin upp gamlar róg- greinar úr blöðum til rökstuðn- 'ngs í sambandi við þessi skrjf sín. Sannleikurinn er sá. eins og öllum er Ijóst, sem nokkuð hafa kynnt sér mál þetta, og upplýst hefur verið í blöðum og á mann- fundum síðan farið var að vinna að þvi að koma brúargerðinni h.já Óseyrarnesj í framkvæmd, Ný íþróttagrein Ríkisstjórn íslands er nú tekin til við að iðka nýstár- lega íþróttagrein sem nefna mætti boðhlaup milli landa. Þegar fundur Norðurlanda ráðs var settur á laugardag- inn var kom Ólafur Thors þeysandi á vettvang. Naum- ast hafði hann fyrr kastað mæðinni en hann sneri heim aftur á mánudaginn var, en Gylfi Þ. Gíslason breif keflið úr höndum hans og fór í loft köstum utan Væntanlega heldur þetta boðhlaup áfram af fullu kappi meðan fundur Norðurlandaráðs endist, þann- ig að Bjarni Benediktsson taki við af Gylfa í dag. en Emil komi í stað Bjarna á föstudaginn kemur. Því mið- ur mun fundinum ljúka áður en allir íslenzku ráðherrarnir hafa komizt að. en þá geta tekið við nýjar ráðstefnur í nýjum löndum. Eflaust halda ráðherrarnir einnig áfram að æfast í þessari íþrótt enda hafa þeir óvenjulega hæfan þjálfara þar sem Gylfi Þ Gíslason er, og ná þá enn betri árangri: beir hefðu til að mynda allir komizt á fund Norðurlandaráðs ef hver hefði látið sér nægja einn dag. Eins og sönnum jafnréttis- mönnum sæmir láta ráðherr- arnir eiginkonur sínar að sjálfsögðu taka bátt i boð- hlaupinu með sér. Þannig verður þessi nýja íþrótt mörgum til gleði, auk þess sem þjóðin hefur hvarvetna sóma af afreksmönnum síh- um. í þokkabót munu ráð- herramir og skyldulið þeirra bæta upp öll áföll sem Loft- leiðir kynnu að hafa orðið fyrir vegna samkeppni SAS. Hvíld- arheimili _ Á þessum síðustu og verstu tímum þegar sívaxandi vinnu- tími hrjáir landslýðinn, er á- nægjulegt til þess að vita að til er ein stofnun sem stefnir í þveröfuga átt, styttir vinnu- tímann og skilur nauðsyn friðsældar og hvíldar í hinu erilsama bjóðfélagi nútimans Þessi stofnun er Alþingi ís- lendinga. Þar var í haust tek- ín upp fimm daga vinnuvika, eins og tíðkast hjá siðuðum þjóðum. Og þess er vandlega gætt að hver vinnudagur um sig íþyngi ekki háttvirtum Alþingismönnum: einatt standa fundirnir ekki nema stundarfjórðung. og ekki er í stofnuninni nein stimpil- klukka sem notuð sé til þess að draga kaup af þingmönn- um, þótt stundarfjórðungur- inn sé ofvaxinn atorkusemi þeirra. Þvert á móti má segja að Alþingi hafi tekið upp hina kommúnistiskú tilhögun. að Alþingismenn beri úr být- um eftir börfum en leggi af mörkum samkvæmt getu. Mun þingið nú vera friðsæl- asti staður á landinu, gott ef ekki öllu jarðríki, eitthvert hið tilvaldasta hvúdarheim- ili sem um getur. Enda virð- ist nú vera vaxandi skilning ur á því að Alþingi íslend- inga beri einmitt að hagnýta til þess að forða mönnum frá erli hins rúmhelga dags; að minnsta kosti segir Morgun- blaðið í fréttagrein í gær „Vegna anna heima f.yrir hef ur Jón Pálmason tekið sæ' Gunnars Gíslasonar á A’ bingi.“ — Austri Björgvin Sigurðsson. að hér er síður en svo um nokk- urt sérstakt mál fyrir Stokks- eyri og Eyrarbakka að ræða, heldur brýnt og aðkallandi hags- munamál alls Suðurlandsundir- lendisins, þó það skuli hins vegar fyllilega viðurkennt, að Stokks- eyri og Eyrarbakki munj einnjg hljóta stóran ávinning, sem aðr- ir íbúar hér austan fjalls af þessari þörfu samgöngubót, þeg- ar hún kemur til framkvæmda, eins og ég vil nú leitast við að færa nokkur rök að í örstuttu máli Það er staðreynd. sem þegar Uggur fyrir að byrjað er á stór- framkvæmdum i hafnarmálum, sem munu gera Þorlákshöfn að öruggrj höfn fyrir stóran fiski- skipaflota. samhliða því sem hún verður út- og uppskipunarhöfn fyrir Suðurlandsundirlendið allt. Með tilkomu slíkrar hafnar á hinni stóru hafnlausu strönd Suðurlands skapast ný viðhorf í sambandi við flutninga og flutn- ingaleiðir að og frá höfninni, sem leysa verður samhliða hafn- arbyggingunni. Þar er brú á ölf- usá hjá Óseyrarnesi áreiðanlega númer eitt. Lega Þorlákshafnar í sambandi við flutningaleiðjr um héraðið, þær sem nú eru fyrir hendi. eru þannig að erfið- leikum hefur valdið. Á vetrum er þar um snjóþunga leið að ræða auk þess. sem hún er mun lengrj en vera þyrfti. ef málum værj nú komið j skynsamlegan farveg áður en lengra er haldið í framkvæmdum þeim. sem þeg- ar eru á döfinni t samgöngu- málum hér e.ysíra Ef að Þrengslavegurinn væri nú lagður áfram austur sem beinasta leið að brúarstæðinu hjá Óseyramesi og síðan fram- haldið áfram austur með strönd- jnni væri komjn mjög snjólétt cg stytt leið til Reykjavikur frá öllum höfuðstöðvum hér eystra Með brú á Ölfusá hjá Óseyr- arnesi yrðu auk þess tengd sam- an sem nálega samliggjandi kaup-.ún, Þorlákshöfn, Eyrar- bakkj og Stokkseyri. Fyllilega væri eðlilegt. þegar slíkt væri komið til framkvæmda að vinnu- af] flyttist til milli kauptúnanna eftjr þörfum. árstíðum og að- stæðum eins og nú á sér stáð t.d. með Hafnarfjörð, Kópavog og Reykjavík. Mannvirki. bygg- ingar og framkvæmdir á hver.i- um þessara stiaða væru með slíkri samtengingu uppvaxandi kauptúna gerð verðmeiri og hag- nýting þeirra frá þjóðhagslegu sjónarmjði betri og öruggari. Hafnarbætur á Stokkseyri og Eyrarbakka eru eftir sem áð- ur sjálfsagðar og ber að vinna að útvegun fjármagns til þeirra framkvæmda af fullum krafti Fjárveitingar úr ríkissjóði til brúargerða á suðurlandi eru þannig samkvæmt fjár- lögum fyrir árið 1963 og fleiri heimildum: Hólmsá í Skaftártungu 3,4 millj. kr. Affallsbrú (20 m.) (greiðsla skuldar) 700 þús. kr. Kálfá í Gnúpverjahreppi (16 m.) 640 þús kr. Tungufijót í Biskupstung- um 2,0 millj. kr. Öxará á Þingvallavegi (16 m) 700 þús. kr. Hólmsár og Tungufljóts- brýmar á að byggja fyrir fé úr Brúasjóði. þ.e fyrir fé af benzínskatti. Líkiegt er, að Þverárbrú verði byggð í sum- ar, þar eð gamla brúin er að hruni komin. En ekki er f.iár- veiting til þess verks á fjár- lögum og yrði þvi lántaka að koma til. Brýr sem eru styttri cn 10 m eru ekki með sérgrcindar f.iárveitingar á fjárlögum. en til smábrúa er samtals veitt Mjðvikudagur 20. febrúar 1963 AHÖRNIÐ 4 miilj. kr. á öllu Iandin, og ákveður vegamálastjómin sjálf án afskipta Alþingis, hvai slíkar brýr eru byggðar hverju sinni. Það má einnig teljast mál Sunnlendinga að verulegu marki. þótt almennari þarfir vegi þar þó máske eins þungt, að ákveðnar hafa vcrið eftir- taldar samgöngubætur á af- réttum og öræfum uPP af Suð- urlandi, og til þeirra ætlað fé sem hér segir: Kláfferja á Tungnaá hjá Haldi 350 þús. kr. (Ferjan á að geta flutt allt að 3ja tonna bíla). Brú á Köldukvísl á Sprengi- sandi (12m.) 200 þús. kr. (Komið hefur til mála að nota gamla brú lir Öxnadal i þessar þarfir). Að loknum þessum fram- kvæmdum í óbyggðunum opn- ast teiðin yfir Sprengisand fyrir minni bifreiðar með drif á öllum hjólum — væntan- 'ega síðsumars 1963. eftir hverjum þeim leiðum, sem tiltækar eru á hverjum tíma. En það er úíilokað, og engum þessara aðila tjl gagns að stilla því dæmi þannig upp eins og Björgvin gerir: Annað hvort hafnarbætur á Stokkseyri og Eyrarbakka eða brú á Ölfusá hjá Óseyrarnesi. Hvorutveggja er nauðsynlegt og að báðum þessum verkefnum þarf að vinna af fullum krafti frá hendi þeirra. sem til forustu mála eru vald- ir. En í dag er brú á Ölfusá hjá Óseyramesi hið aðkallandi nauð- syniamál. sem orustan stendur um. Þar má ekkert eftir gefa. Frambjóðendur síjórnmála- flokkanna í þingkosningunum í vor munu áreiðanlega verða var- ir við það. að þetta brúarmál er í augum íbúa Suðurlandskjör- dæmis mál málanna. Þeir þing- menn Suðurlandskjördæmis, sem atkvæði greiddu féen’^'breyting- artillögu Karls, Ágústar og Bjöms munu glöggt finna það. begar heim í- hér-að kepnur.. að kjósendui þeirra höfðu til ann- ars ætlazt af þeim, en að þeir létu Reykjavíkuríhaldið hand- járna sig svo algjörlega í þessu stóra hagsmunamáli alls Suð- urlandsundirlendisins í síðustu alþingiskosningum, 1959. var brúarmálið mjög á dag- skrá. Þá lofaöi efstj maður á lista Alþýðuflokkrins í Suður- landskjördæmi, Unnar Stefáns- son, kjósendum í kjördæminu Framhald á 5. síðu. Mjélkurframleðsla á svæði MBF jókst um 5,6% sl. ái Mjólkurframleiðsla Iandsmanna fcr vaxandi með hverju ári eins og vera ber, þar sem neyzia hlýjt- ur að aukast stöðugt vegna fólksfjölgunar. Mjólkurbú Flóamanna er a og glæsilegasta mjólkur- 1 c -n' 'findsmenn eiga,ognær framleiðslusvæði þess yfir allt nýlega sent frá sér reyndisr inn- Suðurlandsundirlendi frá Hellis- vegin mjólk hjá Mjólkurbúi heiðj austur að Mýrdalssandi, Flóamanna 34.644.592 kg. s.l. ár og einnig hefur verið flutt mjólk frá sveitunum austan sandsins síðustu árin — Grétar Símon- arson er mjólkurbússtjóli MBF. Samkvæmt skýrslu, sem’ mjólk- ureftirlitsmaður rílkisins hefur og er það 5,62% aukning frá fyrra ári. Gæðaflokkun mjólkur- innar reyndist mjög góð, 86,00% fóru í 1 flokk, 12,85% fóru i 2. flokk 1,1% fóru í 3. flokk og 0,11% í 4. flokk. LAUGAVEGI 18^ SIMI 1 9113 SELJENDUR ATHUGIÐ ! Höfum kaupendur að: 2—3 herb. íbúðum, útborg- un kr. 150—300 þús. 4 herb. íbúð, staðgreiðsla 4— 5 herb. íbúðum, útborg- un kr. 250—500 þús. 5— 7 herb. íbúðum, útborg- un 450—700 þús. Raðhúsum, mikil útborgun. Einbýlishúsi á fögrum stað, Útborgun skrv. ósk selj- anda. íbúðum í smíðum af öllum stærðum miklar útborg- anir. TIL SÖLU: 2 herb. nýleg íbúð í Laug- arási. I. veðréttur laus. 3 herb. risíbúð 90 ferm., góð kjör 3 herb. góð Sbúð í Hlíðun- um, útborgun kr. 250 þús. ásamt einu herb. í risi. 3 herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri, útborgun kr. 150 þús. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg. 4 herb. hæð í Högunum eldhús og stór stofa í kjallara, alilt sér. 5 herb. nýleg hæð í Lækj- unum, sér hiti. 6 herb. nýleg íbúð við Kleppsveg, I. veðréttur laus. Hæð og ris í Skjólunum, bílskúr og stór lóð. I. veðréttur laus. Einbýlishús við Barðavog 4 herb. og eldhús. 1 smíðum á einum fegursta framtíð- arstað borgarinnar: 4—5 herb. íbúð 115 ferb. tilbúin undir tréverk nú þegar. 2, 3 og 4 herb. íbúðir til- búnar síðar á árinu. 140 ferm. fokheld neðri hæð og kjaHari við Safamýri. KÖPAVOGUR 3 herb. hæð og ris. nýlegt stór lóð, bílskúr. Skipti á 4 herb. íbúð f-möguleg. Parhús fokhelt á* fögrum stað. 3 herb. íbúð á 1. hæð. góð kjör. Haíið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.