Þjóðviljinn - 20.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.02.1963, Blaðsíða 9
Miðvi'kudagur 20. febrúar 1963 Þ.TÓÐVIL.TINF SlÐA g I I 1 söfnin l l l ! I hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var austan gola hér á landi smáél á Homströndum og Siglunesi, annars þurrt veður. Sunnanlands var fimm stiga hiti, en víða 2 til 7 stiga frost fyrir norðan. Yfir norðaustur Grænlandi er hæð, sem teygist suður yfir tsland og Bretlandseyjar. AU- djúp lægð um 1000 km. suður af Reykjanesi. til minnis ★ í dag er miðvikudagurinn 20. febrúar. Eucharius. Sólar- upprás kl. 8.09. Sólarlag kl. 17.16. Tungl lægst á lofti. Ár- degisháflæði kl. 2.43. ★ Næturvarzla vikuna 16. febrúar til 23. febrúar er i R- víkurapóteki. Sími 1-17-60. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 16. febrúar til 23. fe- brúar annast Eiríkur Bjömss. læknir. Sími 50235. ★ Neyöarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13—17 Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 'A'Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19, laugardaga klukkan 9- L6 og sunnudaga klukkan 13- 16 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er opið alla virka daga klukkan 915-20. laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Keflavíkurapótck er opið alla virka daga klukkan 9-19. laugardaga kl. 9-16 og sunnu- daga kl. 13-10 flugið útvarpið ★ Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 24.00. Fer til N. Y. kl. 1.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Oslo. Kaupmanna- hafnar og Helsingfors kl. 9.30. félagslíf ★ Árshátíð Borgfirðingafe- lagsins hefst á morgun kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu. Upplýs- ingar í síma 15552, 16400 og 17585. ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur. Hin vinsælu saumanám- skeið félagsins byrja nú aftur. Konur sem ætla að sauma hjá okirur fyrir páska, gefi sig fram strax í eftirtöldum símum, 14740. 33449 og 35900. Krossgáta Þjóðviljans 1 4 J m 10' "i 13 14. | 16 r 5 8 • L n f 17 14.40 „Við sem heima sitjum“ 17.40 Framburðarkennsla i dönsku og ensku. 18.00 Otvarpssaga barnanna. „Sigurður mállausi" eft- ir Þorstein Erlingsson: sögulok (Helgi Hjörvar). 20.00 Varnaðarorð: Kristján Júlíusson yfirloftskeyta- maður talar um neyðar- senditæki. 20.05 Kórsöngur: Drengja- kórinn í Vínarborg 20.05 Kvöldsagan: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XVI. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). b) Islenzk tónlist: Lög eftir Áma Thorsteinsson. c) Arnór Sigurjónsson rithöfundur flytur síðari hluta frásögu sinnar: Þorrakvöld 1912. d) Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri segir frá víð- förlum Svarfdælingi á 18. öld. e) Guðrún Gísladóttir á Sauðár- króki les frumort kvæði. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Passíusálmur (9), 22.20 Næturhljómleikar: Nú- ' tímatónlist. a) Frá tón- listarhátíð í Berlín í fyrra. 23.35 Dagskrárlok. ★ Skipadcild SlS. Hvassafell er væntanlegt til Limerick á morgun, fer þaðan 23. þ.m. til Rím, Grimsby og Rvíkur Amarfell er í Middlesburogh. Jökulfell lestar á Austfjörð- um. Dísarfell er á Húsavís. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri. Helgafell fór í gær frá Odda áleiðis til Austfjarða og Norðurlands- hafna. Hamrafell fór 15. þ.m. frá Aruba, er væntanlegt til Hafnarfjarðar 28. þ.m. Stapa- fell fer væntanlega í dag frá Bergen áleiðis til Islands. ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss kom til N.Y. 17. þ.m. frá Dublin. Dettifoss fórfráN. Y. 2. þ.m. til Dublin. Fjallfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá fsafirði í gærkvöld til Súg- andafjarðar, Flateyrar, Stykk- ishólms og Faxaflóahafna. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöld til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss kom til Ham- borgar 18. þ.m. fer þaðan til Kristiansand, Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Reyðarfirði í gær- morgun til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar, Raufarhafnar. Hríseyjar, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Selfoss fór frá N.Y. 13. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Rotterdam 22. þ.m. til Hull, Leith og R- víkur. Tungufoss fór frá Hafnarfirði i gærkvöld til Húsavíkur og Siglufjarðar og þaðan til Belfast, Lysekyl, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kyöld til Vestmabnaeyja. . Þyrilí er i Reykjavík. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. Baldur fer frá Reykja- vík í kvöld til Raufarháfnar. Gilsfjarðar- og' Hvammsfjarð- arhafna. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n laugardaga kl. 4-7 e.h. og sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.J0 ★ Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Ot- lánsdeild. Opið kl 14-22 alla virka daga nema taugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Ctibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Ctibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S I er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl 13.30-16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga Kl. 10-12 og 13-19 Ctlán alla virka daga klukkan 13-15. ★Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til klukkan 20, böm 12-14 ára til kl. 22. Bömum og unglingum innan 16 ára er óheimilt að- ★ ÆFR visan Lárctt: 1 vendi 3 rám 6 ber 8 sk.st. 9 klaka 10 drykkur 12 frétta- stofa 13 steinn 14 ending 15 upphr. 16 hrakti 17 goð. Lóðrétt: 1 heyskapur 2 ung 4 kvennafn 5 trðakar 7 refsa 11 þyrma 15 hróp. ★ Vísa dagsins er kveðin í þingveizlu nýlega 1 tilefni af blaðaskrifum um vínveiting- ar í opinberuml veizlum. Gleðin öll til fjandans fer friðurinn trúi ég sjatni ef gestir verða að gamna sér í gvendarbrunnavatni. — há — ★ Skrifstofa Æskulýðsfylk- ingingarinnar er opin virka daga kl. 10 til 12 árdegis os kl. 2 til 7 síðdegis. nema laug- ardaga frá kl. 10 til 12 og 2 til 5 s.d. Félagar lítið inn og kynnið ykkur næstu verkefní. ★ Málfundahópur tekur til starfa innan skamms. Þeir sem vildu taka þátt í honum skrái sig á skrifstofu Æ.F.R- Sími 17513. Yngri félagar sér- staklega hvattir til þátttöku. ★ Umræðukvöld um islenzkar bókmenntir verða i Félags- heimili ÆFR, fimmtudaginn 21. febrúar n.k. — Ámi Berg- mann spjallar um íslenzkai C||©Í"f”3n samtímabókmenntir. 3 gangur að veitinga- og sölu- stöðum eftir klukkan 20. gengið i Pund 120.70 i U.S. dollar .... .. 43.06 i Kanadadollar .. .. 40.00 100 Dönsk kr . 623.10 100 Norsk kr . 602.89 100 Sænsk kr . 830.50 1000 Nýtt f mark .. 1.339,14 1000 Fr. franki . 878.64 100 Belg. franki ... . 86.50 100 Svissn. franki . . 995.20 1000 Gyllini 1.196,53 100 Tékkn. kr . 598.90 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lírur .. 69.38 100 Austrr. sch. ... . 166.83 100 Peseti . 71.80 l ! I 1 Lögregluforinginn Bastos hefur nóg sönnunargögn til að láta handtaka rétta glæpamanninn og þá meðseku. Eu þegar hann biður ríkisráðið um handtökuheimild er honum synjað: þaö hafði verið gcrö stór skyssa þegar sjómaðurinn var handtckinn, og ef það kæmi nú í ljás og allir þessir háttsettu mcnn við mállð riðniir . . . 11 Það er betra að þagga málið niður. Og ef nú næst : sjómanninn scm strauk frá fangavörðunum? Þá verður að skjóta honum yfir landamærin. Tómas er kominn niður að höfn, og sér til skelfingar sér hann að skip hans er farið. * I i ! I I i | Minningarspjöld | ~ ! ★ Minningarspjöld Sjálfs- bjargar. félags fatlaðra. fárst á eftirtöldum stöðum: Bóka- oúð Isafoldar. Austurstræti — Bókabúðin. Laugamesvegi 57 — Bókaverzlun Stefáns Stef- inssonar. Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 74 — Reykjavíkur Apótek. Lana- aoltsvegi — Garðs Apótea. Hólmgarði 32 — Vesturbæj- ar Apótek — I Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson. öldu- ’ötu 9. i Iþróttir Framhald af 7. síðu. hærra en 2,10 m í hástökki. En það fór eins fyrir þjálfar- anum og öðrum, honum skjátl- aðist. Nú á dögum eru heims- metin bætt með ótrúlegum hraða. Litum til dæmis á þró- unina í sleggjukasti, það tók 40 ár að bæta metið úr 57,77 m í 60,77 m eða um heila þrjá metra, næstu þrír metrar voru yfirunnir á aðeins þremur ár- um, og á hverju ári nú 5—6 síðustu ár hefur metið verið bætt um einn metra að meðal- tali. Það virtist sem heimsmet langhlauparans Kutz í 10000 m (28,30,4), sem sett var 1956 myndi standa lengi, en sú varð ekki raunin á, því 1960 bætti Peter Bolotnikov metið um 11,6 sekúndur. Á þrjátíu árúm var hástökks- metið bætt um aðeins 5 cm (2,09—2,16) en fyrir næstu 9 cm, frá 2,16 í 2,25 m þurftl fjögur ár. Þetta tókst hinum unga sovézka íþróttamanni Val- eri Brumel í béinni og óbeinni keppni við bandaríska íþrótta- manninn John Thomas. Frábær tækni og vel skipu- lögð rækileg þjálfun hefur gert mörgum ungum íþróttamönnum okkur tíma kleift að hnekkja hverju metinu af öðru. Ég minni á Ralph Boston (USA) 8,28 m í langstökki og hina rúmensku Jolanda Balas 1,91 f hástökki svo einhverjir séu nefndir, en dæmin eru mörg. Vísindaleg þjálfun Þrátt fyrir það, að núgildandi heimsmet eru yfirleitt mjög góð, þá eru þjálfarar og i- þróttamenn þeirrar skoðunar, að þau verði bætt til muna á næstunni. Lífeðlisfræðingar, sálfræðingar, læknar, líffæra- fræðingar og líffræðingar munu vinria saman með íþrótta- ' mönnunum að bættum skilyrð- um og þjálfunaraðferðum svo enn betri árangur náist Athyglisvert er að heims- metin hafa verið bætt mjög títt á síðustu árum, en ætla mætti að þv£ betri sem metin eru, því sjaldnar yrði þeim hnekkt. En svo er ekki heldur öfugt, tíðleikinn eykst!! Þessu til sönnunar skal þess getið, að á síðustu tveim ár- um voru sett ný met í 28 grein- um frjálsra íþrótta. Þar á meðal féllu tvö hin elztu, heimsmet Kuz í 500 m hlaupi sem sett var 1957 og met Rog- er Mœns í 800 m sett árið 1955. Það sem fyrst og fremst hefur valdið þessari öru þró- un heimsmetanna er hin vfs- indalega þjálfun síðustu ára og hin stórauknu alþjóðlegu í- þróttasamskipti og. í annan stað hinn mikli iðkenda-fjöldi í ríkjum sósíalismans og efl- ing íþrótta í nýfrjálsu ríkjun- um. Sovétríkin — USA Frjálsar íþróttir voru til skamms tíma „amerisk“ íþrótta- grein. Á sextán fyrstu Ólym- píuleikunum hlutu Bandarikja- menn fleiri gullverðlaun en öll hin þátttökulöndin til samans. Eftir fýrstu þátttöku okkar á Ólympíuleikunum 1952 settum við okkur það mark að ná Bandaríkjunum. Á Ólympíu- leikunum 1952 hlutu frjálsi- þróttamenn Bandaríkjanna 15 gullverðlaun en hinr sovézku aðeins tvö. Átta árum síðar unnum við Bandaríkjamenn á Ólympíu- ieikunum í Róm og þrisvar sinnum höfum við gengið með sigur af hólmi í landskeppni gegn þeim. Því marki sem við höfðum sett okkur var náð. Þessir sigrar yfir Bandríkja- mönnum komu ekki af sjálfu sér heldur voru þeir árangur af þrotlausu starfi vísinda- og íþróttamanna okkar. •itíSSÍá Trúlofunarhringai steinnnnf- (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.