Þjóðviljinn - 20.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. febrúar 1963 ÞJOÐVILJINN SÍÐA U ÞJÓDLEIKHÚSID Á UNDANHALDI Sýning i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. PÉTUR GAUTUR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Símj 1-1200. Ástarhringurinn Sýning í kvöld kl. 8.30. Síðasta sinn, Bannað börnum innan 16 ára. Hart í bak 41, sýning fimmtudagskvöld kl. 8 30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl 2. sími 13191. Simi 50184. Nunnan Amerísk stórmynd i litum. — íslenzkur skýringatexti. Sýnd k! 9, Haekkað verð. Hljómsveitin hans Péturs Kraus (Melotlie und Rythmus) Fiörug músíkmynd með mörg- um vinsælum lögum. Peter Kraus, Lolita og James Broth- ers syngja og spila. Aðalhlutverk: Peter Kraus Sýnd kl. 7. Simi 1-64-44 Hví verð ég að deyja? (Why must I Die?) Spennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd. Terry Moore, Debra Paget Bönnup innan 16 ára, Sýnd kl. 5 7 og 9. Simi 15171 Ævintýramynd Óskars Gíslasonar Síðasti bærinn í dalnum Sýnd ki. 5. Miðasala frá kl. 4. ÓDÝPJR ELDHÚSKÖLLAR llitHMiti Hllllimilli ) ihhhhhhh [iHHinHHIIIIi • IIHHHHHHIH llHHHHHllllll , ^ÍHIIHHHlHllll [•llllliHIIIHIf* Dihihiwihh [iiniiiHHir ilHtlMHl' Miklatorgi Höfuð annarra Eftir Macel Aymé. Leikstjóri: Jóhann Pálsson. Sýnjng j kvöld kl. 8.30 í Kópa- vogsbiói — Aðgöngumiðasaia frá kl. 5. imm Simi 19185 Engin bíósýning Leiksýning kl. 8.30. STJÖRNUBÍÓ CAMLA BÍÓ Simi 11 4 75 Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Bandarisk litkvikmynd Robert Stark, Dorothy Malone George Sanders Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtún kl. 7. ASSS&S3SHH Simar 32075 38150 Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk kvik- mynd i litum og cinemascope Sýnd kl 5. 7 og 9,15 HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Pétur verður pabbi Sýnd kl 9 í ræningjahöndum Sýnd kl 7 LUDO-sextett ÞÓRSCAFÉ. Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ TONABÍO Simi 11 l 82. 7 hetjur (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný. amerisk stórmynd í liíum og PanaVision Mynd- in var sterkasta myndin sýnd í Bretlandj 1960 Yul Brynner, Horst Buchholtz Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Simi 18936 Orustan um Kóralhafið Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk kvikmynd um or- ustuna á Kóralhafinu. sem olli straumhvörfum f gangi styrj- aldarinnar um Kyrrahafið. Cliff Robertson. Gia Scala. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. B í L A - L Ö K K AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. Svarta ambáttin (Tamango) Mjög spennandi og vel leikin ný, frönsk stórmynd i litum og Cjnema Srope — Danskur textj Curd Jiirgens. Dorothy Dandridge. Sýnd kl. 5. haskölabíó Simi 22 1 40 Kvennaskóla- stúikurnar (The pure of St. Trinians) Brezk gamanmynd. er fjallar um óvenjulega framtakssemj kvennaskólastúlkna Aðalhlutverk Ceril Parker, Joyce Grenfell Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Tónleikar kl. 9. Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel EyjóHsson Skipholti 7. Sími 10117. Asgeir Ólafsson. heildv. Vonarstræti 12 — Sími 11073. 1 i ik \s'lurujctUi /7:'ko iSóni 2397C INNHEIMTA LÖGFRÆVISTOIZF KHfiKI STRAX! vantar unqlinga til bloðburðor um: KÓPAVOGS- Siml 11544 Leiftrandi stjarna („Flaming Star“) Geysjspennandj og ævintýrarík ný amerísk Indiánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans. Elvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl 5 7 og 9. HÁTEIGS- VEG FRAMNES- VEG, VEST- URGÖTU. SELTJARN- ARNES Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. eigum dún- og fiður- held ver. Dún- of! fiðuEhreinsun Kirkjuteig 29. simi 33301 Inrihurðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR A.rmúla 20. sími 32400. „ M A N a r 0 S S" fer frá Reykjavík laugar- daginn 23. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísaíjörður, Sauðárkrókur, Siqlufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á miðviku- dog og fimmtudag. H.F.EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Geðverndarfélags Islands verður haldinn í 1. kennslu- stofu Háskólans fimmtudaglnn 28. febr. kl. 8.30. STJÓRNIN TVÖ EINBÝUSHÖS TIL SÖLH Húsnæðismálastjóm auglýsir hér með eftir kauptilboðum í einbýlishúsin no. 1 og 3 við Garðaflöt við Silfurtún í Garðahreppi, í því ástandi sem þau nú eru — fokheld, með jámi á þaki og gleri í gluggum. Með hinum skriflegu kauptilboðum skal fylgja: 1. Vottorð skattanefndar um efnahag og fekjur 2ja síðustu ára. 2. Vottorð manntalsskrifstofu (oddvjta eða hreppstjóra)' um fjölskyldustærð. Tilboðum verði skylað til skrifstofu Húsnæðismálastofn- unar ríkisins, Laugaveg 24 (III hæð), Reykjavík eigi síðar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 2. marz n.k. Réttur áskylinn til að taka eða hafna hvaða tilboðd sem er. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS. TRESMIÐAFE1A6 REYKIAVtKUR ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA 1963 Um kosningu stjómar og í aðrar trúnaðarstöður í félag- inu, fer fram laugardaginn 23. febr. kl. 14—22 og sunnu- daginn 24. febr. kl. 10—12 og 13—22, og er þá kosningu lokið. Kosning fer fram í skrifstofu félagsins Laufás- vegi 8. KJÖRSTJÓRNIN. LOKAÐ Afgreiðslurnar á tollbúðinni í Reykjavík verða lokaðar eftir hádcgi miðvikuðaginn 20. þ.m. vegna jarðaríarar. TOLLSTJÖRINN í REYKJAVÍK. FISH-FINDER FISKLEIT ARTÆKI sem hentar smærri fiskiskipum. — Maelir niður í allt að 170 faðma. Verðið er lægra en á öðrum sambærilegum tækjum. Upplýsingar í símum 3 80 19 — 3 61 98. Sýningartæki i búðinni Langholtsvegi 82. P á I m a r . A.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.