Þjóðviljinn - 21.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.02.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Námskeið fyrir leiðsögu- mem á vegam Ferðaskrif- stúh rikisins Námskeið fyrir leiðsögumenn verður haldið á vegum Ferða- skrifstofu ríkisins á tímabilinu 25. febrúar til aprílloka. Nám- skeiðið verður í Háskólanum á mánudags- og miðvikudagskvöld- um klukkan 8.30—10. en ferðir verða famar öðru hverju um helgar. Þar verður kennd fararstjóm og fjallað um helztu leiðir. hér á landi, og Reykjavík, söfn borgar- innar og nágrenni hennar. Léiðbeinendur verða: Ámi Böðvarsson, Ásta Stefánsdóttir. Bjöm Th. Björnsson, Bjöm Þor- steinsson, Gísli Guðmundsson, Kristján Eldjárn, Rósa Gests- dóttir, Vigdís Finnbogadóttir o.fl Veturinn 1960 efndi Ferðaskrif- stofa ríkisins til námskeiða fyr- ir leiðsögumenn og sóttu bað rúmlega hundrað manns. Þá var aðaláherzlan lögð á fræðslu um náttúru Islands og sögú. Margir þátttakendur sóttu námskeiðið vegna þeirrar fræðslu, en ekki höfðu beinlínis hug á að gerast leiðsögumenn, enda er engin at- vinna fyrir slíkan fjölda farar- stjóra hér á landi. Þó hefur á síðustu árum verið vaxandi eftir- 6purn eftir leiðsögumönnum. Þetta námskeið verður með dá- lítið öðru sniði. Leiðbeinendur verða einkum beir. sem mesta GKÆNLENZK BÖRN MEÐ KYNSJOKDÓMA • 1 skýrslu sem grænlenzkir læknar sömdu nýlega scgir að nær helmingur þcirra stúlkna sem sólUx um skólavist í Fredc- ríkshaab á suð-vesturhluta Græniands þjáist af kynsjúk- dómum. Stúikurnar eru 98 tals- ins en 45 þeirra eru með lek- anda. Er þar einkum um að ræða stúlkur í neðri bekkjun- um. Ennfremur hefur komið í ljós að átján smádregnir á barna- heimilinu í Frederikshaab ganga með þennan sama sjúk- dóm. Skólapiltar hafa enn ekki verið rannsakaðir en tálið er víst að einnig einhverjir þeirra hafi smitazt. Þessar hroðalegu fréttir frá Frederikthaab berast aðeins mánuði eftir að vitnaðist að 27 skólaböm í Narsaq þjást al' kynsjúkdómum. Það sem þótti hvað athyglisverðast var að nin ógæfusömu böm höfðu aug- sýnilega smitazt við Rynmök. renyslu hafa í fararstjóm hér á landi, og þeirra á meðai eru nokkrir, sem sóttu fyrra nám- skeiðið og hafa síðan reynzt mjög. traustir fararstjórar. Lögð verður aðaláherzla, ú hag- nýta fræðslu. Ferðir verða farn- ar um Reykjavík og nágrenni og þátttakendur þjálfaðir í leiðar- lýsingum. Nánari upplýsingar um nám- skeiðið em gefnar á Ferðaskrif- stofu ríkisins. Mörg undanfarin ár hefur ís- lenzk-ameríska félagið haft milligöngu um að aðstoða utiga menn og konur við að komast til Bandaríkjanna til starfsþjálf- unar. Er þessi fyrirgreiðsla á vegum The American-Scandi- navinan Foundation í New York. Höfuðtilgangurinn með þessum ferðum er, að menn geti aflað sér aukinnar þjálfunar og kynnt sér nýjungar í starfs- grein sinni. Um margs konar störf er að ræða. Á síðastliðnu ári fóru samtals sjö menn til starfs í ýmsum greinum, svo sem bankastörfum, bifreiðavið- gerðum, kjörbúðaafgreiðslu, tré- smíðum og landbúnaði, en mörg onnur störf koma einnig tii greina. Nauðsynlegt er, að umsækj- andl hafi talsverða reynslu í starfsgrein sinni, og hann verð- ur að hafa sæmilegt vald á enskri tungu. Að jafnaði skulu umsækjendur ekki vejra yngri en 22 ára. Starfstíminn er 12—13 mánuðir. Fá starfsmenn greidd laun, er eiga að nægja fyrif dvalarkostnaði, en greiða sjálf- ir ferðakostnað. Nánari upplýsingar verða veittar í skrift,fofu íslenzk-am- eríska félags 9 Hafnarstræti 19, 2i hæð, briðjudaga og fimmtudaga kl. 6^7 e.h. Þess skal sérstaklega getið, að einna auðveidast mun verða að komast í ýmis konar landbún- aðar- og garðyrkjustörf, einkum á vori komanda, og þurfa um- sóknir um þau störf að berast sem allra fyrst. Um flest önn- ur störf gildir, að svipaðir möguleikar eru á öllum tímum árs. Leiðbeiningarteikning af umferð á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrauíar. Fimmtudagur 21. febrúar 1933 keypt hjá enska fyrirtækinu S.G.E. Signals Limited, umboðs- maður er Ottó B. Arnar, Ásgeir Þór Á: | rsson verkfræðingur, hafði yfirumsjón með uppsetn- ingu ljósanna og breytingum á gatnamótunum. Georg Ámunda- son, útvarpsvirki, sá um teng- ingar á umferðarljósunum, en Rafveita Reykjavíkur, verkstjóri Gísli Hannesson. sá um aðveitu- lögn. Karl Kristjánsson. verk- stjóri, sá um uppsetningu um- ferðarmerkja og merkingar í kbrautum. Jón H. Bjarnason sá um daglegt eftirlit á vinnu- stað, en flokksstjóri var Páll Beck. Yfirverkstjórn annaðist Jón Ölafsson. Lokið er nú uppsetningu um- ferðarijósa á gatnamótum Mikiubrautar og Lönguhlíðar. Háfðj Ásgeir Þór. Ásgeirsson verkfræðingur yfirumsjón með uppsetningu ljósanna og breyt- ingum er nauð.syn.legt var að gera á gatnamó'.unum í sam- bandi við hana. Hefur hann sent blaðinu greinargerð um fram- kvæmdir þessar og nokkrar nauðsyn’.egar upplýsing,ar fyrjr vegfarendur í sambandj við notk- un ljósanna. en gatnumót þessi eru hin fióknustu hér í borg, umferð mjög mikil og sívaxandi, og slys hafa verið þar tíð. Fara hér á eftir helztu atriði úr grein- argerð verkfræðingsins: Nokkrar breytingar voru gerð- Vextk prófessorsins Ólafur Björnsson prófessor skrifar grein í Morgunblaðið í fyrradag til þess að færa sönnur á það að því fari fjarri að útlánsvextir á ts- landi séu of háir og hærri en í nokkru öðru landi. Bendix hann á að vextirnir segi ekki söguna alla, heldur verði einnig að taka fullt tillit til verð-lagsbreytinga. Á árinu 1961—1962 megi til að mynda reikna með 9% forvöxtum hjá bönkum. en það ár hafi vísitalan hækkað um hvorki meira né minna en 11%. Raunverulegir vextir það ár- ð hafi því numið mínus :veimur af hundraði, og fina- ast prófessornum það að von- um ekki háir vextir. Þróunin það árið jafngildir þv'í að maður sem fékk 100 kr. lán í ársbyrjun hafi aðeins þurft að greiða 98 kr. til baka að ó- breyttu verðlagi. Hvaðan er þessi hagnaður lántakenda fenginn. Hann er tekinn af sparifénu. Þeir sem lögðu peninga inn í banka þetta árið fengu ca. 7% vexti á sama tíma og vísitala hækk- aði um 11%. Verðlagsþróunin gerði það að verkum að af hverjum 100 kr. sem þeir lögðu inn í ársbyrjun voru aðeins 96 kr. eftir í árslok miðað við óbreytt verðlag: vextirnir sem þeir fengu námu mínus fjórum af hundr- aði! Mismunurinn rann til lántakenda og í gróða banka og sparisjóða. Þegar ríkis- stjórnin hæiist um yfir vax- andi sparifé er hún aðeins að fagna vaxandi ráni frá al- menningi. Röksemdir prófessorsins eru réttar, en þær eru ekki sönn- un fyrir því að vaxtaprósent- an sé ekki of há á íslandi. Þær eru aðeins nýtt dæmi um það hvernig krónan held- ur áfram að fuðra upp á eldi verðbólgunnar. ö- frýnileg sjón „Það er ekkert að marka, hvað Framsóknarmenn segja um utanríkismál", sagði AI- þýðublaðið í fyrradag og heldur áfram: „Þeir voru all- ir með tölu (nema Jónas Jóns- son) á móti Keflavíkursamn- ingnum þangað til Eysteinn sá ráðherrastólum bregða fyrir og leiddi kjarna liðsins til stuðnings við samninginn. Þeir létu dr. Kristinn Guð- mundsson segja suður í Paris, að styrkja þyrfti vamir Is- lands, meðan þeir samþykktu sjálfir í Reykjavík, að landið skyldi vera varnarlaust. Þeir sögðu hernum að fara fynr kosningarnar, en vera eftir kosningarnar". Um þetta má segja, líkt og Oscar Wilde komst einu sinni að orði, að ógeð Alþýðu- flokksins á framkomu Fram- sóknar í utanrfkismálum minnir á reiði villimanns sem sér andlit sitt í spegli. — Austri. Leið- rétting I frásögninni í gær um þann kyrrláta hvíldarstað, Alþingi Islendinga, varð sú missögn að sagt var að þingmenn hefðu í haust tekið upp fimm daga vinnuviku. Rétt er að beir tóku upp fjögurra daga vinnu- viku; þeir halda heilagt föstu- dag, laugardag og sunnudag Þeim mun meiri ástæða er tii að leita þar athvarfs þegar menn eru hrjáðir af önnum heima fyriis. ar á gatnamótum að sunnan- verðu, til þess að einfalda akst- ur og jafnframt tjl að auka ör- yggi fótgangandi. Einstefnugajan sunnan Mjk’.ubrautar. sem áður skar Löinluhlíð, fær nú útakstur í Miklubraut austan gatnamót- anna og jafnframt stöðvunar- skyldu, en innakstur að húsurr um við þá götu. vestan Löng.: hlíðar, verður frá Miklubrauf Allar beygjur um gatnamótir sunnanvert verða nú einfaldai" og auðveldari, gott gangstéttar- rými myndast þar á báðum horn- um, og leiðir fótganganda yfir akþrautir styttast. Uppsetning umferðarljósa verður einnig hag- kvæmari sem sést m. a. af by’ að annars hefðj orðið að ætl-a ejnstefnugötunni. a-ustan gatna- mótanna sérstakan ijósafasa, sem væri að minnsta kosti það lang- ur, að nægði bifreið, sem kæmi úr þeirri götu og stefndi norður Lönauhlíð. Engar götur þurfti að brjóta upp vegna umfprðarljós- anna. því að gert hafði verið ráð fyrir þeim í upphafi. og rör voru þvi undir gatnamótunum. sem hægt var að þræða i strengi þeirra í sumar verður gengið end- anlega frá gangstéttum og könt- um. og miðeyjar Mik’iubrauf.ar mjókkaðar, þannig, að þrjúr ak- . ráð fyrir þeim í upphafi. og rör gatnamótanna. En um sinn verða, akreinarnar tvær. önnur ein- göngu fyrir hægri beygjur og á stérstökum ljósafasa. og skulu beygjurnar teknar þannig, að «kutækið sé hægra megin við mjðju gatnamótanna á leið sinnj vfir þau. Beygjur þessar eru teknar samtímis úr báðum ak- brautum Miklubr.autar, og vegna óvissu ökumanna um hvernig fieyg.ian skai tekin, ber mönnum að gæt,a mikillar varúðar. Hin okreinin að vestanverðu verður fyrir umferð beint áfram. en -að austanverðu fyrir umferð beint ófram og til vinstri. Sérsfakur f-asi er hjnsvegar ekki fyrir uæeri beygjur úr Lönguh’íð og verða ökumenn þvi að gæta þes= "érstakle.ga. að ekki má taka heygju til hægri fyrr en nálæg ökutæki, sem á móti koma hafa fnrið framhjá. En að öðna le.yti '"'sast um akreinaaksturinn til ''vringarmyndar. Fasar umferðaljósanna verða vir. Fyrsti fasinn gefur Löngu- hlíð gr-ænt ljós ökumenn aka bejnt áfram, t!il vinstri eða hægrj, en ökumenn Miklubraut- ar bíða. Næsti fasi gefur öku- 1 mönnum Miklubrautar grænt ijós, þannig að græn ör. sem vísar upp, gefur ökumönnum úr vestri rétt til þess að aka beint áfram. en við ökumönnum að áústá'n Blás’ir saíftáétt' ör, ' sém ! gefur þeim rétt til þess að aka | beint áfram, eða til vinstri. I | ökumenn Miklubrautar, sem ætla að beygja til hægri, verða; að bíða og einnig ökumenn j j Lönguhlíðar. Þriðji fasinn og sá ! j stytzti, heimilar ökumönnum j Miklubrautar hægri beygju, og j blasir nú við þeim græn ör, sem j | vísar til hægri. Aðrir ökumenn j j Miklubrautar svo og Lönguhlíð- ! ar, verða nú að bíða. Loks birt- ! ist fyrsti fasi aftur og síðan j endurtekur sagan sig. Sérstök! ljósker eru fyrir fótgangendur með áletruninni ,,bíðið“ og „gangið". j I Umferðarljósin í þessum gatnamótum eru tímastýrð, og hefur tímastillingin verið á- kveðin eftir víðtækar umferðar- talningar. Sérstök klukka í stýrikassa umferðarljósanna gef- ur möguleika á því að hafa tvö prógrömm, þannig að hægt er að ætla fösunum meiri tíma, þegar umferðarmagnið krefst þess, t.d. um hádegisbilið. Eng- in slík klukka er á öðrum tímastýrðum gatnamótum í R- vík, og má vænta góðs af þess- ari nýjung. Göturnar að gatnamótunum hafa verið merktar með hvít-um j akreinalínum, og hvítar örvar | hafa verið málaðar til leiðbein- ingar. Akreinamerki hafa verið sett á ljósastaura. Þá hafa gang- brautir verið merktar með kop- arbólum. Merki um einstefnu- akstur hafa verið sett upp á einstefnugötunhi, svo og merk- ið „allur akstur bannaður". „ginstefnu gata“, þar sem nokk- ur brögð hafa verið á þvi, að ekið hafi verið öfugt inn i ein- stefnugötuna fró Reykjahlíð. Þá hefur verið sett upp biðskyldu- merki við Lönguhlíð norðan- verða fyrir þær bifreiðar, sem koma austur Miklubraut og fara í vinstri akrein við gatna- mótin og síðan Lönguhlíð til norðurs. Þessir ökumenn þurfa því einungis að varast fótgang- endur og bifreiðar frá hægri en þurfa ekki að veita umferðar- ljósunum athygli. Tæki umferðarljósanna eru I fréttinni í sunnudagsblað- inu um komu Mánafoss tii Ak- ureyrar á laugardaginn var það mishermt, að Akureyri verði heimahöfn skipsins. — Reykjavík verður heimahöfn bess og annarra skip.a Eim- skipafélags íslands. LAUGAVEGI 18®- SÍMI 1 91 13 SELJENDUR ATHUGIÐ! Höfum kaupendur að: 2—3 herb. íbúðum, útborg- un kr. 150—300 þús. 4 herb. íbúð, staðgreiðsla 4— 5 herb. íbúðum. útborg- un kr. 250—500 þús. 5— 7 herb. íbúðum. útborg- un 450—700 þús. Raðhúsum, mikil útborgun. Einbýlishúsi á fögrum stað, Útborgun skv. ósk selj- 1 anda. íbúðum í smíðum af öllum stærðum miklar útborg- anir. TIL SÖLU: 3 herb. risíbúð 90 ferm.. góð kjör 3 herb. góð ílbúð í Hlíðun- um, útborgun kr. 250 þús. ásamt einu herb. í risi. 3 herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. útborgun kr. 150 þús. 3 herb. ný íbúð við Kapla- skjólsveg. 4 herb. hæð í Högunum eldhús . og stór stofa í kjallara, alit sér. 5 herb. nýleg hæð í Lækj- unum. sér hiti. 6 herb. nýleg íbúð við • Kleppsveg, I. veöréttur laus. Hæð og ris í Skjólunum, bílskúr og stór lóð. I. veðréttur laus Einbýlishús við Barðavog 4 herb. og eldhús. I smíðum á einum fegursta framtið- arstað borgarinnar: 4—5 herb. íbúð 115 ferm. tilbúin undir tréverk nú þegar 2, 3 herb. íbúðir til- búnar síðar á árinu. 140 ferm. fokheld neðri hæð og kjal'lari við Safamýri. KÖPAVOGUR 3 herb. hæð og ris- nýlegt stór lóð. bílskúf, Skipti á 4 herb. íbúð möguleg Parhús fokhelt á fögrum stað. 3 herb, íbúð á 1. hæð. góð kjör. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.