Þjóðviljinn - 22.02.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Page 1
KÍBíSípSSVSSS ■ IIII 44. tölublað, Föstudagur 22. febrúar 1963 — 28. árgangur LisSi vinstri manna verður A—iisti | Við minnum á söínun nýrra áskriíenda að Þjóðviljanum og þau verð | laun, bækur og ferðaútvarpstæki, sem í boði eru. Takmarkið er: 50C $1 nýir kaupendur fyrir 1. apríl n.k. * Það hefur nú gerz't 5em íhaldsandstæðingum í verkalýðshreyfingunni og utan hennar mun koma nokkuð á óvart, eftir allt gaspur Fram- sóknar undanfarið um vinstrimennskuna í þeim flokki. * Framsóknarmenn lögðu fram í gær flokks- legan sprengilista í Iðju, félagi verksmiðjufólksins í Reykjavík, með Ein- ar nokkurn Eysteins- son sem formannsefni, mann sem Iðjufólk kann- ast talsvert við. * Með þessu tiltæki kastar Framsókn af sér vins’trigrímunni og kem- ur fram sem blygðunar- laust sundrungarafl með- al vinsíri manna í þessu verkalýðsfélagi, þar sem sérstaklega brýn nauð- syn er á samfylkingu vinstri aflanna gegn í- haldsstjórninni, sem hef- ur hreiðrað um sig í fé- laginu. * Vinstri menn í Iðju og utan hennar hljóta að fordæma slíka sundr- ungariðju Framsóknar- broddanna, sem engum getur orðið til gagns '°ma íhaldinu. Frestur til að skila framboðs- listiUm í Iðju rann út í gær og komu fram þrír listar. Listi vinstri manna. með Gísla Svan- bergssyni sem formannsefni, verður A-Iisti. Listi stjórnar og trúnaðarráðs, með Guðjón Sig- urðsson sem formannsefni. verð- ur Blisti Listi Framsóknar með Einar Eysteinsson sem formanns- efni verður' C-!isti. verði lagður á 20 ára afmæli íslenzka lýðveldisins 17. júní 1964 og að víg'sla safnsins geti farið fram eigi síðar en á ald- arfjórðungsafmæli lýðveldis- stofnunarinnar 17. júní 1969." Frá afgreiðslu tillögunnar er sagt í frétt á 12. síðu en fram- söguræða Guðmund.ar fyrir tii- lögunni verður birt í hejld hér í blaðinu á næstunni. Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var til umræðu tillaga frá Guð- mundi Vigfússyni, borgar- fulltrúa Alþýðubandalagsins, um stofnun Listasafns Reykjavíkur: „Borgarstjórnin ákveður að hefja undirbúning að því að reist verði Listasafn Reykja- víkur. er verði minnisvarði um stofnun lýðveldis á íslandi 17. júní 1944 f þessu skyni verði skipuð 7 manna byggingarnefnd og skuln 5 nefndarmanna kjörnir af borgarstjórn. en 2 skipaðir samkv. tilncfningu Bandalags íslenzkra Iistamanna. Hlutverk byggingarnefndar sé að gera tillögur til borgar- stjórnar um staðsetningu lista- safnsins og fyrirkomulag bygg- ingarinnar í meginatriðum, en gert er ráð fyrir að efnt verði til opinberrar samkeppni um upndrætti að listasafninu. f Iistasafninu skal m.a. gert ráð fyrir sýningarsölum ti! al- mennra sýninga á verkum listamanna Til byggingarframkvæmda skal varið þeim sjóði. sem myndazt hefur af merkjasölu 17. júní og væntanlegum ágóða af henni á næstu árum. ásamt Heim framlögum, sem borgar- otióm ákveður bverju sinni í fiárhagsáætlun Borgarstjórn- iti vill stefna að þvi. að horn- steinn listasafnsbyggingarinnar Frá þvi var skýrt í blaðinu í gær, að Vegagerð ríkisins á Ak- ureyri hefði ekki ennþá sam- þykkt tuttugu prósent kaup- hækkun bifvélavirkja, þó að önnur helztu bifvélaverkstæði staðarins væru þegar bryjuð að greiða út hið nýja vikukaup kr. 1854.00. Það hefur nú gerzt að Vegagerðin hefur snúið við blað- inu og hefur gengizt inn á þessa nýju kauphækkun bifvélavirkja. Varaform. SVeinafélags jámiðn- aðarmanna á Akureyri. Hreinn Ófeigsson, bifvélavirki, vinnur einmitt hjá Vegagerðinni. Sósialistafélag Kópavogs held- ur spilakvöld í Þinghóli í kvöld og hefst það kl. 8.30. Veitt verða góð kvöldverðlaun. Þá mun Gísli Halldórss. leikari skemmta með upplestri. skip Eimskipafélags íslands. Mánafoss, til Reykjavíkur, en það er eins og kunnugt er af fréttum nýkomið til landsins og hafði fyrstu viðkomu á Akur- eyri. f tilefni af komu skipsins v«ar frétt.amönnum boðið um borð í það i gær til þess að skoða það. Sögðu skipstjóri, Eiríkur Ólafs- son. og forstjóri Eimskips. Ótt- ar Möller, að skipið hefði í alla staði reynzt hið prýðilegasta. Er það tæpra fjögurra ára gamalt, smíðað í Hollandi. Einnig sögðu þeir, að skemmdir þær er Mána- foss varð fyrir við komuna til Akureyrar hefðu reynzt mjög '•itlar og minni en í fyrstu var haldið. Skipið mun nú lest,a vör- ur hér i Reykjavík til ísafjarð- ar, Sauðárkróks. Siglufjarðar, ætlunin, að Mánafoss annist einkum beina flutninga á vörum til hafna úti á landi frá út- löndum. Myndirnar hér að ofan tók Ijósmyndari Þjóðviljans um borö í Mánafossi í gær. Á efri mynd- inni sést skipstjórinn, Eiríkur Ólafsson, við stjórnvölinn, en neðrf myndin sýnir verkamenn að vinnu í lest skipsins. —> (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Viðtaliðvarekki ý* skimsfiérann sem þörf krefur að mati for- stöðukonu“. Frá umræðum um tillöguna og afgreiðslu hennar er sagt á 12. síðu blaðsins i dag. ins í Reykjahlíð í Mosfellssveit: „Borgarstjórnin felur borgar- ráði að sjá til þess að eftirfar- andi ráðstafanir verði gerðar í Reykjahlíð í Mosfellssveit: 1. Fenginn verði til starfa við barnaheimilið karlmaður. sem kennt geti drengjum smíðar og verið með börnunum við útistörf, en núverandj ráðsmannsstaða verði lögð niður. 2. Barnaheimilinu verði feng- ið nægjanlegt afmarkað land- rými til afnota. 3. Barnaheimilinu verði fengn- ir til umráða þeir geymsluskúr-, ar, sem við það standa, eftir þHÍ, 1 gær varð afar slæm prentvilla hér á síöunni. 1 síðustu málsgrein fréttar um báta, sem sótt hafa um síld- artrollsleyfi var sagt að við- talið á 12. síðu væri við skip- stjóra á m.b. Sindra. Þarna átti að standa að viðtalið væri við SKIPVERJA á m. b. Sindra. Skipstjórinn kom hvergi nærri þessu viðtali og er hann hérmeð beðinn af- sökunar. Gylfí k - en nefndí ekki aukaaðild Sjá frétt á3. síðu. Spilakvöld verður næstkom andi laugardagskvöld i G.T. húsjnu kl. 8.30. Kvöldverðlaim kaffi og kvjkmynd. — Nefndin. 1 ' f Jt * t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.