Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.02.1963, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. febrúar 1963 ÞJOÐVILJINN SlÐA (Mj WÓÐLFIKHOSIÐ Á UNDANHALDI Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. dýrin í hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Sýning þriðjudag kl 17. PÉTUR GAUTUR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200 EkkJ svarað í síma meðan biðröð er. Sími: 19185 CHAPLIN upp á sitt bezta Fimm af hinum heimsfraegu skopmyndum Charlie Chaplin í sinni upprunalegu mynd, með undirleikshljómlist og hljóð- effektum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KFÉIAG REYKjAYÍKUR —- — Hart í bak Sýning í kvöld kl. 8.30. UPPSELT. Næsta sýning sunnudag kl.5. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opio frá kl. 2. símj 13191 BÆJARBÍÓ Sími 50184. Nunnan Amerísk stórmynd j litum. — íslenzkur skýringatexti. Sýnd k! 9. Ilækkað verð. Síðasta sinn, Hljómsveitin hans Péturs Kraus (Melodie und Rythmus) Fjörug músíkmynd með mörg- um vinsælum lögum. Peter Kraus, Lolita og James Broth- ers syngja og spila. Aðalhlutverk: Peter Kraus Sýnd kl. 7 HAFNARBÍÓ Sími 1-04-44 Hví verð ég að deyja? (VVhy must I Die?) Spennandi og áhrifarik ný amerísk kvikmynd. Terry Moore, Debra Paget Bönnup innan 16 ára, Sýnd kl. 5 7 og 9. TJARNARBÆR Simi 15171 Sá hlær bezt Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk skopmynd i litum. Aðalhlu.verk: Rcd Skelton, Vivian Blaine, Sýnd kl. 5. Næst siðasta sinn. Miðasala írá kl. 4. G R í M A V innukonur nar Eftirmiðdagssýning laugardag kl. 5. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4— 7, og á morgun frá kl. 4, STJORNUBIÓ Simi 18936 Paradísareyjan Hin óviðjafnanlega og bráð- skemmtilega litkvikmynd, tek, in á Kyrrahafseyju Kenneth Moore. Sýnd kl 9 Orustan um Kóraihafið Frá hinni frægu sjóorustu við Japani. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BIÓ Síml 11 4 75 Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Bandarisk litkvikmynd. Robert Stark, Dorothy Malone, George Sanders, Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sinn. Símar: 32075 38150 Smyglararnir Hörkuspennandi ný ensk kvik- mynd í litum og cinemascope Sýnd kl. 5. 7 og 9,15 HAFNARFIARÐARBÍÓ Sími 50249 Pétur verður pabbi Sýnd kl 9 í ræningjahöndum Sýnd kl 7 Sími 11544 Leiftrandi stjarna („Flaming Star") Geysispennandi og ævintýrarík ný amerísk Indiánamynd með vinsælasta dæguriagasöngvara nútímans. EIvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl 5 7 og 9. GERIÐ G0Ð Kaup Verzlið við . iMMHIlli diuilliliu .iMiiiMiiimi iiiiiiimmiiii IIHIHIIHIIHH ijlHHIHHHHIi flHHHHHHHI HIIHHHlHHIi •Hniiiiiiimi '•iiHHilimt ••MHHIIl' IIHHIIHi. IIHHHHIH. , imiHIIIHIH. illHHnllllMIH ImmilHHIIIH lllHIHHHIIIIHi jmilHIHHlHil HHIIHHHIIin HIIHHálHlt' 'limiHHHH IHHllHH- Miklatorgi INNHEIMTA L Öö FRÆ&I3TÖŒP Sím) 11 1 82. 7 hetjur (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný amerisk stórmynd í litum og PanaVision Mynd- in var sterkasta myndin sýnd í Bretiandj 1960 Yul Brynner. Horst Buchholtz. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Framliðnir á ferð (Stop, You’re Killing Me) Sprenghiægileg og mjög spenn- andi, ný. amerisk kvikmynd í litum Broderick Crawford. Claire Trevor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABiO Simi 22 1 40 Með kveðju frá Górillunni Hörkuspennandi frönsk saka- málamynd. Leikstjóri: Bemard Borderie, höfundur Lemmy- myndanna. — Danskur skýr- ingartexti. Biinnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. TÓNLEIKAR kl. 9. Skólavörðustlg 21. HÚSGÖGN Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólísson Skipholtl 7. Sími 10117. STRAX! Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. Rest bezt koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Sængisr Endumýjum gömlu sængurn- ar. eigum dún- og fiður- held ver. Dún- otj fiðurhreinsmi Kirkjuteig 29. sími 33301. InrJhurðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Armúla 20, sími 32400. l vantar unqlinga til blaðburðar um: FRAMNES- VEG. VEST- URGÖTU. SELTJARN- ARNES SAMUÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl- unjnni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og i skrifstofu félagsins i Nausti á Granda- garði. * NYTÍZKU ★ HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. STEINPÖR-JÖHWjiiúa. BÚÐIN KLAPPARSTÍG 26. TILKYNNING FRft OLlUFÉLÖGUNUM Vér viljum hér með tilkynna viðskiptamönnum vorum að framvegis verða viðgerðir á oliukynditækjum á vegum félaganna aðeins framkvæmdar gegn staðgreiðslu. Viðgerðarmenn vorir munu þvi taka við greiðslu að verki loknu. Reykjavík, 22. febrúar 1963. Olíufélagið Skeljungur h.f. Olíufélagið h.f. Oiíuverzlun íslands h.f. Tilkynning frá hyggingarfulltrúanum r Reykjavrk. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að samkvæmt 18. gr. 3. lið Byggingarsamþykktar fyrir Reykjavík er bannað að nota járn í steypu með lausu ryði á, og verða þeir byggingarmeistarar er hugsa sér að nota slíkt jám, að sjá svo um að allt laust ryð verði fjarlægt af jáminu. BYGGINGARFULLTRÚINN I REYKJAVÍK Ritari Stúlka óskast til ritarastarfa við Borgarspítalann nú þeg- ar. Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir um stöðuna sendist til skrifstofu Borgarspítal- ans í Heilsverndarstöðinni. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. LOFTPRESSA íil leigu á bíl með vökvakrana. Tökum að okkur fleyga og sprengingavinnu. VELSMIÐIAN KYNDILL. Sími 32778. VONDUÐ FALLEG ODYR öfaurþórjónsson &co Jhfnaœtrœti if BÓKAMAKAÐUR Um næstu mánaðamót hefst í Listamanna- skálanum stærsti og fjölbreyttasti bóka- markaður ársins. Bókamarkaður Bóksalafélags íslands, Listamannaskálanum 4 ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.