Þjóðviljinn - 23.02.1963, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.02.1963, Blaðsíða 4
SlÐA ÞJOÐVILJINN Föstudagur 22. febrúar 1963 SPAÐ OG SP| ALLAÐ m HAÍB« ijláílLEIíC I kvöld fara fram tveir leikir í annarri deildinni, og má gera ráð fyrir að Ár- mann vinni Keflavík auð- veldlega. Annars hefur Ár- mann ekki sýnt nógu góða leiki til þessa í mótinu, mið- að við það sem manni virð- ist þeir eiga að geta. Kefl- víkingarnir eru ekki enn nógu gamlir og skortir enn leikreynslu en þeir hafa sýnt að þeir lofa góðu. Hinn leikúrinn milli Vals og Akraness gæti aftur á móti orðið jafn. Akraneslið- ið hefur nokkra reynda og leikvana menn sem haía sýnt að þeir komast nokkuð langt. Má i því sambandi benda á leik þeirra við Ár- mann þar sem munaði að- eins þrem mörkum, og hefðu fáir trúað því fyrirfram. Valsmenn em ekki énn mótaðir, en meðal þeirra eru efnilegir menn sem geta, ef þeir ná saman, sýnt góðan handknattleik. Þetta getur sem sagt orðið tvísýnn leik- ur, þar sem Valur ætti þó að hafa betri sigurhorfur. Tvísýnn leikur í meist- araflokki kvenna milli Víkings og Vals. Á morgun fara fram tveir leikir í meistaraflokki kvenna og má gera ráð fyrir að leikurinn milli Víkings og Vals verði jafn og tvísýnn frá bj'rjun. Valsstúlkurnar hafa til þessa ekki verið eins samstilltar og í • fyrra, -en gera má ráð fyrir að þær hugsi sér að berjast fyrir sigri i leiknum við Víking. Víkingsstúlkurnar hafa ver- ið allgóðar í vetur o.g leik- ur þeirra við FH var jafn- ari en maður gerði ráð fyrir en þar munaði aðeins þrem mörkum; við ÁrmanYi gerðu þær jafntefli, en Valur tap- aði fyrir Ármanni 6:10. Eftir þessu ættu Víkings- stúlkurnar að hafa heldnr meiri sigurmöguleika en vafa laust verður leikurinn jafn. Hinn leikurinn er milli Fram og FH og ættu FH- stúlkumar að vera nokkurn- vegin öruggar með sigur. Fram-stúlkumar hafa ekki verið eins sterkar og undan- farin ár. Á morgun fara einnig fram þessir leikir: á undan kvennaleikjunum: 3. fl. karla a. FH—KR. 3. fl. karla b. Ármann—Þrótt- ur. 2. fl. karla a. IA—Ár- I I FH keppir / Þýzkalandi á morgun e.t.v. við Evrópumeistarana frá Göppingen Handknattleikslið FH er nú á keppnisferða- lagi í Þýzkalandi, og mun leika þar tvo leiki næstu daga, hinn fyrri á morgun í Heilbronn, en hinn síðari á fimmtudag .í Esslingen. Á 100 km. hraða á k/st. \ FH er í Þýzkalandi á vegum handknattleiksliðsins Esslingen, sem kom hingað í fyrra í boði FH. Hafnfirðingarnir fengu gott tækjfæri til að endurgjalda heimsókn Esslingen núna. þar sem 7 FH-menn voru í lands- liðinu sem keppti í Frakkland: og á Spáni fyrir skömmu. Auk þess voru tveir Hafnfirðingar aðrir í för með landsliðinu: Hallsteinn Hinriksson þjálfari og Bjarni Björnsson í farar stjóm. Þrir leikmenn FH fóru utan í gær til liðs við þá sem voru £ landsliðinu. og mun í allir FH-menn hafa mætzt í | Frankfurt í gærkvöldi. Leikur við Evrópumcistarana? Esslingen hefur áformað að koma á leik millj FH og Ev- rópubikarhafanna í handknatt- leik — Frischauf Göppingen Ekki er vitað með vissu hvort þetta lið verður í keppninni á morgun í Heilbronn, en það er talið líklegt. Esslingen hefur annars á:.t í erfiðleikum með að skipuleggja leiki á þessum tíma vegna kjötkveðjuhátíðanna. en þessar gleðihátíðir eru nú í al- I gleymingi í Þýzkalandi og taka allan hug flestra. A fimmtudag verður svo keppni í Ess’ingen við lið borg- arinnar, sem hingað kom í fyrra. Bæði Esslingen og Heil- bronn eru borgir á stærð við Reykjavík Borgarstjórinn ' Esslingen hefu.r móttöku fyrir íslenzku íþróttamer>nina i ráð húsi borgarinnar íbrótíamenn irnir hafa meðferðis gjöf frá bæjarstjórn Hafnarfiarðar 11 borgarstiórnar Esslingen. Er það vönduð eestabók hin mes*- gersemi Lætur bæjarstjóm Hafnarfjarðar í l.iós ánægju yfi' samskiptum íbrnttaæsku bore anna. Óviss úrs'*‘ Engu er hægt að spa um ’ rangur FH í Þýzkalandi. end. ^ ekki vitað með vissu hve- | verðu.r annar keppinauturin- v Essljngen er allsterkt lið, ein ^ og Í ijós kom í fyrra enda þóf‘ k þeir h.’ytu ekkj sigur hér. Leikmenn FH eru þessir Hjalti Einarsson og Pétur Jóa- kimsson (markmenn), Birgir Björnsson, Ragnar Jónsson, örn Hallsteinsson, Pétur Ant- onsson, Kristján Stefánsson, Einar Sigurðsson, Páll Eiríks- son og Guðlaugur Gíslason. Sigurður Björnsson, óperu söngvari í Stuttgart, verður að- alforsvarsm. ljðsins í Þýzka- landi. Sigurður er úr Hafnar firði. en dva’.di um árabil við söngnám í Þýzkalandi og er nú ráðinn við óperuna í Stuttgart Karl Schranz frá Austurríki er eflaust fræknasti maður heims i alpagrcinum skíðaíþróttarinnar. Ilann er heimsmcistari í bruni ng einnig í samanlögðu bruni, svigi og stórsvigi. Schranz, sem er 23 ára gamall, hefur unnið marga stórsigra í vetur. Myndin er tekin í brunkeppni í Lauberhorn í Sviss í janúar. til þess að stjómin taki á sig meira en eðlilegt er af því daglega starfi sem þarf til að halda félaginu gangandi. Skí&amótið hefst klukkan 2 í dag Skíðamót Reykjavíkur hefst við Skíðaskála ÍR í Hamragili kl. 2 s.d. í dag og heldur áfram á morgun. í dag verður keppt í stórsvigi og í 10 km. göngu. Á sunnudag er áformað að keppa í svigi og í skíðastökki. — Á annað hundrað kepp- endur eru skráðir til þátttöku í mótinu, og margir þeirra keppa í fleiri en einni grein. Skíðafæri er ágætt í Hamragili. Ekki er enn vitað með vissu hvort nægilegur snjór verður fyrir keppni í skíðastökki á morgun, en ef svo verður ekki, fer skíðastökk- keppnin fram um næstu helgi. Nokkuð snjóaði þar efra í gær. Ágæt færð er fyrir bíla upp í Hamragil. Má því búast við fjölmenni á skíðamótinu ef veður verður gott, enda er það holl en sjaldgæf skemmt- un fyrir borgarbúa að fá tækifæri til að horfa á jafnfjölbreytta skíðakeppni og þarna fer fram. Ferðir verða frá BSR í dag kl. 10, 12, 13 og 18. Á morgun verða ferðir kl. 9, 10 og 13. 7 Sigrar SigurSur enn: I stórsviginu á Skíðamóti Reykjavíkur í dag er keppt um silfurbikar, sem sá keppandi vinnur til eignar er sigrar þrjú ár í röð eða fimm sinnum alls. Sigurður R. Guðjónsson úr Ármanni hefur unnið bennan bikar tvö síðustu árin í röð. Keppnin í dag getur orðið spennandi. Bikarinn verður á- reiðanlega ekki auðsóttur í greipar Sigurðar, en margir góðir skíðamenn eru í keppn- innj þannjg, að allar líkur eru fyrir því að þaráttan verði hörð, og ekki er hættandi á að spá um úrslit. 11. grein sstiórn Það mun yíirleitt viðtekin regla, að þar sem góð stjóm ræður fyrir félagi, þar næst árangur. Það er því mjög þýðingarmikið fyrir vöxt og viðgang íbróttafélags að ti) forustu veljist menn sem hafa áhuga, hugkvæmni og mynd- ugleik í allri framkomu. Þeir verða að vita hvað þeir vilia. bora að taka afstöðu þó þeir viti að það muni ekki faila öllum vel, ef þeir eru sann- færðir um að það er félaginu Fvrir beztu. Hlutverk stjórnar Sá misskilningur liggur mjög í landi hér að stjórn fé- lagsins eigi að framkvæma svo og svo mikið af. störfum þeini sem daglega þarf að fram- kvæma. Þetta hefur cft orðið ti1 ■>ess að menn hafa lagt um ->f að sér í stjómarstörfum- beir hrökklast burt frá félög- ■num til að forðast þetta strif )<* nft pð bví rrvilrin cl-n^ Það sem stjórnin a tyrst og fremst að gera, er að sjá um að verkin séu framkvæmd, og hafa forustu um það ef með þarf. 1 þroskuðu félagi, þar sem margir félagslega reyndir og velviljaðir menn eru t.ií verða stjómarstörfin auðveld- ari. Þeir skynja að þeir eru félagið og ef mögulegt er reyna þeir að taka að sér það sem þeir geta og farið er fram a við þá. Aðrir skynja ekki málin • sama ljósi, og líta á stjórn- ina sem þann aðila sem eigi að gera þetta, hún hafi verið kosin til þess. Félagi með marga slíka getu.r ekki vegn- að vel, getur ekki tekið mikl- um framförum. Félagar þess líta ekki á sig sem með- ábyrga í starfseminni. Þeir vilja aðeins njóta lystisemd- anna, en sneiða hjá stritind. Þessum mönnujp má segja að hvorki einstaklingur né félas getur náð árangri nema með mi.klu striti og erfiði. Það er ~-i cpnndipyr-i^ oA Mikið veltur á formanni Sá maðurinn sem mest hvílir á í stjórninni er for- maðurinn. Hann verður að hafa hin allsjáandi augu sem fylgjast með öllu sem er að gerast i félaginu. Hann, er aðalfulltníi félagsins inná við og útá við. Hann verður að hafa samband við þær nefndir sem starfa við hlið stjómar- innar. og við þa fulltrúa sem starfa í ráðum og annars- staðar. Sama gildir í þeim félögum þar sem deildaskiptingar hafa verið upp teknar. Þar verður formaðurinn og stjórnin að hafa samband við stjórnir deildanna og skynsamlegt er að fá þær við og við til skrafs og ráðagerða. Það er því í hans verkahring fyrst og fremst að sjá til bess að framkvæmdar séu allar áætlanir og þau fyr- irmæli sem í gildi eru. Hann á að vinna að því að innleiða vinsamlegan og glaðan ,.tón‘‘ i félagslifið og varðveita góð- ar venjur sem ef til vill hafy skapast. Hann verður að halda uppi vissum aga og hlýðni, því agi er nauðsynlegur í öllu upp eldi. Unga fólkið verður að sætta sig við aga, annars nær bað ekki þeim árangri í fé óskar sér. Þessi agi verður þó að vera þannig að hann dapri ekki lífsgleðina og gott skap. Hans verk er og að sam- eina félagið þannig að það verði eins og gott heimili, — þannig að foreldar og að- standendur unga fólksins geta með öryggi sent börn sín þangað og að unglingarnir finni að þar er staður sem þau þrá að koma á aftur og aftur. Fleiri eru ábyrgir Það má því segja að það hvíli mikið á formanninum, en að sjálfsögðu á hann að geta haft mikinn stuðning af öðrum stjómarmönnum f þessu starfi sínu, og þvi sam- hentari sem stjórnin er því léttara fyrir formanninp og meiri árangur í heild. Sérstaklega verður varafor - maðurinn að vera virkur við hlið formanns, og milli þeirra verður að vera náið samstarf. Varaformaðurinn verður því alltaf að vera viðbúinn að hlaupa í skarðið fyrir for- manninn, og auðvitað verður hann að koma kunnugur að þeim málum sem fyrir liggja Því miður er það alltof al- gengt að varaformaðurinn sé ekki ætíð tiltækilégur í for- föllum eða fráveru formanns Til þess er varaformaðurinn að taka að sér störf formanns og hafa forustu fyrjr stjórn verandi. Kemur það oft fyrii að afturkippur kemur í stjóm- arstarfið af þeirri sök að engu er líkara en að enginn i stjórninni telji sig geta eða eiga að taka upp merkið þó formaður forfallist um stund Gjaldkerjnn hefur að sjálf- sögðu þýðingarmikið starf. sem ber að rækja sem um fyr- irtæki væri að ræða. Hann á að gera sínar fjárhagsáætlanir. flokka kostnaðarliði. og hafa þannig yfirlit yfir það sem er að gerast. Sama er að segja um ritar- k ann. 1 raun og veru skréir hann sögu félagsins sem síðari tíma menn lesa svo úr, og verður hann því að skrá sög- una með samvizkusemi hveriu sinm ! Oft hefur verið um það rætt hve lengi stjórn eða ein- stakir stjórnarmenn eigi að sitja í stjórn. Um betta er engin algild regla. bað fer svo mikið eftir þeim einstak- lingum sem veljast. Þó er það almennt heppilegast að menn séu ekki mjög lengi í stjórn. Fari tíminn að verða langur er hætt við að menn .,stagnerist“ sem kallað er og þá getur starfið staðnað og eðlilegur framgangur hætt- ir að koma fram. starfsgleðin minnkar. og ráðríki getur far- ið að gera vart við sig hjð Heim sem eru (að beim finnsH I I ! L á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.