Þjóðviljinn - 24.02.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.02.1963, Blaðsíða 7
----- ÞJÓÐVILJINN Annir er orðið íremur lítið eftir i eigu fólks af alþýðulist sem einhvers virði er. Það mætti kannske nefna eitthvað af slík- um gripum, en ekki neina sem við ættum lagalegan rétt til. Hins vegar er alltaf eitthvað sem finnst í jörðu — og mesta furða hvað það hafa þó verið ágætir hlutir innan um, sem hafa verið dýrir á sínum tíma. Ekki get ég sagt nákvæm- lega hve margir gripir berast árlega — en venjulega eru færslur á hverju ári um hundr- að, gripirnir eru auðvitað fleiri. Og það líður aldrei svo ár að ekki berist eitthvað verulega gott. En að sjálíu leiðir, að vaxtarskilyrði safnsins eru heldur lítil, landið er stórt og hefur verið tiltölulega stutt í byggð, fólkið fátt. En þetta gerir auðvitað engum neitt nema fornleifafræðingum. — Hverjar hafa verið helztu annir starfsmanna safnsins að undanfömu? Kristján ETdjárn, þjóöminjavörður. 1 dag eru liðin hundr- að ár frá stofnun Þjóð- minjasafnsins. Frá því að það varð til á köldu Dómkirkjulofinu fyrir tilstilli Sigurðar mál- ara, þess rómantíska vakningamanns sem af fágætum eldmóð reyndi að blása íslendingum í brjóst þjóðlecrum metn- aði og virðingu fyrir beim minjum er höfðu legið svo lengi óhirtar hjá garði. Síðan hefur marat á daga safnsins drifið; það auðgazt að gripum á hverju ári, skipt um verustað oft- ar en einu sinni, starf- semi þess orðið marg- breyttari og víðtækari. I tilefni bessara tíðinda höfum við borið nokkr- ar spurningar fyrir Kristján Eldjárn þjóð- minjavörð — ekki þó um merka atburði úr sögu þess, heldur fyrst og fremst um þess líð- andi stund, daglegar annir. — Nýir gripir Áhugi, þú spyrð um óhuga almennings fycir Þjóðminja- safninu. Jú jú það vantar eklii, hann er tölverður og kemur fram með ýmsu móti. Menn hafa sínar kenningar auðvitað, skrifa okkur, spyrja hvenær ætlar þú að koma hingað að grafa. hvenær á að grafa i þennan hól? ^umar þessar kenningar eru heldur slæmar. ekki sízt þær sem koma frá útlöndum. Það er næsta furðu- legt sem menn geta látið sér detta í hug. Þessi áhugi er gamall með íslendingum — þar að auki virðist svo sem fornleifafræði sé mikið í tízku um allan heim. Mikið gefið út af allskonar aðgengilegum bókum um þessi efni, dagblöð einnig mjög spennt fyrir stór- fréttum af fornleifafundum. Jú, það er oft tölvert upp úr þessum ábendingum að hafa. Það var til dæmis mjög dýr- mætt þegar Sigurður Björns- son á Kvískerjum rótaði ofan af bæjartóftum sumarið 1957. Hann gerði okkur strax við- vart — og þetta reyndist gagn- merkur bær, hafði farið í eyði í Heklugosinu 1362. Og skammt er að minnast þess, að í hitt- eðfyrra var okkur færður spjótsoddur sem fundizt hafði í Fljótshlíð. Þetta var ryð- klumpur, en þegar búið var að hreinsa hann kom I ljós «ð hann var prýddur silfurorna- menti á falnum og reyndar bezti spjótsoddur sem við höf- um fengið. Annars berst okkur nú orðið fremur lítið af gripum. Það er búið að safna svo miklu, til dæmis á byggðasöfnin. og það — Við vorum frekar lítið i uppgreftri síðastliðið sumar. Það kom meðal annars til af því að farið var til Nýfundna- lands í leit að elztu ameriku- förum. En það var unnið að því að grafa upp Reyðarfell hjá Húsafelli, sá bær fór i eyði um 1500 og hafði þá lengi verið í byggð, þeim greftri er ekki lokið enn. Sumarið vill reynast nokkuð stutt, og af- skaplega erilsamt — það koma orðið svo margir gestir til þess- arar borgar. — Og hvernig líður svo vet- urinn? — Það er von þú spyrjir, .segúrKristján, menn ganga yf- irleitt með þá hugmynd að eng- ir hafi náðugri daga en ein- mitt safnmenn. En manni leggst alltaf eitthvað til, það vantar ekki. Það er unnið úr því sem safnaðist um sumarið, það er unni að Árbók fomleifsfélags- ins, tölverður tími fer í ýmis- konar samvinnu og tengsl við erlend söfn — og það eru ó- kaflega margir snúningar kring- um safngripina sjálfa. Örnef nasöf nui. Ekki má heldur gleyma ýmsri starfsemi annarri. Það er nú unnið á vegum safnsins að ör- nefnasöfnun. Hún fer þannig fram að farið er á hvem bæ ó einhverju ákveðnu svæði og þeir sem fróðastir eru taldir á bænum beðnir að gefa upp öll ömefni á landareigninm. Síðan er reynt að hafa sam- band við aðra fróða menn iil fyllingar — til dæmis brott- flutta menn, þar til ekki þykir nein von til þess lengur að fleira megi hafa upp. Þessi nauðsynlega söfnun er nú ali- langt komin — hún byrjaði reyndar á vegum Fomleifa- félagsins. Sumar örnefnaskýrsl- urnar eru orðnar 30—40 ára I leit að Sigurður A. Magnússon he:- ur enn látið í ljós áhyggjur sínar af skoðunum Á.B. á bókmennta gagnrýni og les það af sunnudagspistlum, að þar sé því neitað „að allur mann- legur sannleikur sé mikils- verður af hvaða rótum sem hann kann að vera runninn" — og væri að vísu slæmt ef satt væri. Ennfremur telur hann það hina mestu firru að ákveðið lífsviðhorí geti dugað rithöfundum betur en önnur — á einhverjum ákveðnum tíma — til djúps skilnings og rismikillar túlkunar á við- fangsefni þeirra — mannin- um. Við skulum reyna að forð- ast endurtekningar (væri þó freistandi að nefna nokkui dæmi, t.d. bera saman þrótt og reisn þeirra bókmennta Úlfheiðarsteinn, legsteinn yfir tJlfheiði Þorstcinsdóttur á Burstafelli er Iczt árið 1569. Sonur hcnnar, Eirlkur Árnason, kallaður prestahatari, mun hafa látið höggva henni steininn, en þar sem gerð hans var óvenjulcg hér á Iandi, myndaðist um hann þjóðsaga. Letrunin er einnig mjög óvenjuleg og viirðist lúta að æði stirð- legri sambuð þeirra mæðgina meðan bæði lifðu. síðustu ljóðabók Hannesar Péturssonar, Stund og staðir. Þar segir m.a. „Tónninn er nær alltaf dimmur, bölsýnin yfirgnæfandi. Ég sakna lifs- tjáningar, lífstrúar, sern myndi mótvægi gegn dauða- beygnum og skapi þau ótök sem urðu mér svo eftirminni- leg í annarri bók Hannesai (..) Sé ljóðlistin ekki borin uppi af sterkri og óbifandí trú á lífið vantar í hana veigamikinn þátt“ .. Þetta eru mjög athyglisverð um- mæli. Það er sagt að bað vanti veigamikinn þótt í ljóð- list sem ekki er borin uppi af sterkri og óbilandi trú á Uf- ið. Nú. ef skáld skortir þessa trú, þá hljóta að vakna ýms- ar merkilegar spurningar: um það lífsviðhorf hans, þó heim- speki, þær ályktanir. sem 'káldið dregur af oairiHtnn sem spretta af lífsskilningi og lífsviðhorfum endurreisnar- tímans við vesaldóm bók- menntalegrar og heimspeki- legrar hugsunar þeirra tíma er á undan fóru). En mig langar aðeins til að gera eina stutta athugasemd' við það sem þegar hefur verið skrif- að. 1 desember síðastliðnum birtist í dagblaði ritdómur um -------------------- SlÐA 7 gamlar og því sögulegar heim» ildir því stór hluti ömefna er á hverfanda hveli. En það tr enn of snemmt að tala um skipulagða vinnslu á þessu efni. Þjóðháttaskrá Ennfremur höfum við ó síð- ustu árum unnið að þjóðhátta- skráningu. Við tökum fyrir viss svið þjóðlífsins eins og þau voru fyrir þyltinguna í atvinnu- háttum. Um þetta tökum við saman spurningaskrá og send- um fróðum mönnum um allt land, og þeir sem tíma hafa skrifa upp á þetta plagg. Þarna á borðinu liggur síðasta spurningaskráin — sú áttunda í röðinni — og er hún um frá- færur. Þar áður spurðum við um kvöldvökur. Þá höfum við til dæmis spurt um slátrun og sláturverk. um nautpening, haugburð og vallarvinnu, and- lát og útfararsiði. Þórður fræði- maður Tómasson frá Vallna- túni hefur unnið gott starf við að taka saman þessar skrár. — Hvernig hafa undirtektirn- ar orðið? — Menn hafa tekið þessum sendingum okkar vinsamlega. Við sendum spumingaskrárnar í rúmlega hundrað staði og við höfum fengið þetta 60—90 svör, og það er varla nokkur svaramanna sem ekki kemur með eitthvað gott. Þetta er merkileg starfsemi og hefði getað orðið enn merki- legri ef við hefðum byrjað ekki árið 1959 heldur allmiklu fyrr. Að vísu höfum við þá sér- stöðu meðal annarra þjóða — sem hafa, vel ó minnzt, einnig gefið slíkri skráningu mikinn gaum — að það var búið að safna tölveröu hér áður, og margt er hægt að finna í þessu mikla flóði af karla sögum og kerlinga sem við eigum við að stríða. En gallinn er sá að margt af þessu er ónákvæmt, rétt drepið ó ýmsa hluti en þeim ekki gerð nein skil. Já, þaö hefði verið nauðsynlegt að byrja fyrr. Gamlar byggingar Þá er það í okkar verkahring að hugsa um gamlar bygging- ar, nokkra sveitabæi og kirkj- ur sem ríkið á og eru undir vemd Þjóðminjasafnsins. Víði- mýrarkirkju, Saurbæjarkirkju, Hólakirkju, Glaumbæ í Skaga- firði, Laufás og Grenjaðarstað í Þingeyjarsýslu, Burstafell i Vopnafirði — þetta er það helzta. Þetta er tölvert erfitt, bæði vegna byggingarefnis og veðráttu. — Fyndist þér ástæða til að safnið tæki fleiri hús undir sína vemd? — Það eru ýmis hús í kaup- stöðum sem koma til greina — í Reykjavík hefur bæjarfélagið sjálft gert nokkuð í þessum málum, og svipuð áform eru á Akureyri. Þú minnist á ferð Harðar Ágústssonar vestur a land sem hann hefur lýst í Birtingi — jú e.t.v. ætti að varðveita sum þeirra húsa, sem þar er getið, og það er ágætt að fá á þeim nákvæma lýs- ingu. Framhald á 10. síðu. þróun mannlegs félags — og ráða þessu trúleysi. þessan bölsýni sem hefur svo aftJi neikvæð áhrif á ljóðlist skáldsins. Það hlýtur að vera eðlilegt að spyrja svo. En hver er ritdómarinn? Er það kannski sá vafasami ein- sýnismaður Árni Bergmann ? Nei. alls ekki. Hannes Péturs son er virðulegt borgaralegt skáld og það virðist engm sérstök ástæða til að ætlast til sérstakrar bjartsýni eða ..o- bilandi trúar á l(fið“ af slík- um manni. Gleymum bv> heldur ekki. að Hannes neitai sér um bað skjól ( roki tím- ans sem framhaldslíf veitir Matthíasi Johannessen Nei. sá sem skráði á blað ofangreindan fróðleik um Hannes Pétursson er Sigurðtn Magnússon aðqlritnAmari ••„.r.nMoVU, A n 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.