Þjóðviljinn - 26.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.02.1963, Blaðsíða 2
■ 2 SÍÐA Þ.TÓÐVTT.TINN Þriðjudagur 26. fcbrúar 1963 eSagan af dátúnum' í útvarpsfíutningi Full ástæða er til að vekja a'.hygli á dag'krá Rikjsútvarps- ins i kvöld. er flutt verður í fyrsta sinn hér á landi ..Sagan af dátanum“ eftir Igor Stravjn- sky. — Stravjnsky samdi þetta skemmti'.ega verk er hann stóð uppi allslaus útlagi i Sviss í lok fyrri heim'styrjaldarinnar. — Vinir hans. rithöfundurinn Ramuz og hljómsveitars' jórinn Ansermet. tóku þá til sinna ráða. og fensu Stravinsky til að semia þetta verk Ramuz gerði !eik- textann upp úr gömlu rússnesku ævintýrj af kölska og dáianum, Stravinsky samdi tónlistina. og síðan hugðust beir félagar fara með það í tónleikaför um allt landið í einskonar trúðleikara- vagni — ..Sagan af dátanum" var fyrst f’.utt í Lausanne 27. sept. 1918 undir stjórn Anser- met en „spánska veikin". sem þá fók að geisa í Sviss. eins og annarsstaðar í álfunnj truflaði fyrirætlanir þeirra. Ensu að síð- ur náði verkið fljótv feikna vin- Framboð SjáF Sl. laugardag birti Tíminn framboðslista Framsóknarflokks- ins við alþingskosningarnar á Vestfjörðum i sumar óg eru 5 efstu sætj listans þannig skipuð: 1. Hermann Jónasson alþing- ismaður. 2. Sigurvin Einarsson alþing- ismaður. 3. Bjarni Guðbjörnsson banka- útibússtjóri. 4. Halldór Kristjánsson bóndi. 5. Bogi Þórðarson kaupfélags- stjóri. Fjögur efstu sæti listans eru skipuð sömu mönnum og við síðustu alþingiskosningar en Þórður Hjaltason sveitarstjóri var í 5. sætj lisvans 1959. sældum, og nýtur þeirra enn hvar og hvenær, sem það er flutt, hvort heldur er i útvarpi eða á ieikpalli Þorsteinn Valdimarsson hefur þýtt textann, sem fiuttur verður af þeim Þorsteini Ö Stephensen (sögumaður). Gísla Halidórssyni (kölski) og Gísla Aifreðssyni (dátinn). Tónlistina leika sjö hljóðfæraieikarar úr Sinfóníu- hljómsveit ís’.ands. — Stjórnend- ur eru þeir Lárus Pálsson og Páll Pampjchler Pálsson. — ..Sagan- af dátanum" tekur rúma klukku- stund í flutningi. og hefst hann kl. 20.00 í kvöld. Frgnboð Fram- sóknar í Vest- fjarðakjördæmi birt Sl. sunnudag birti Morgunblað- ið framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Suðurlandskjördæmi við alþingiskosningarnar í sum- ar og eru 6 efstu sæti listans þannig skipuð: 1. Ingólfur Jónsson ráðherra. 2. Guðlaugur Gíslason alþing- ismaður. 3. Sigurður O. Ólafsson alþing- ismaður. 4. Ragnar Jónsson skrifstofu- stjóri. 5. Sigfús J. Johnsen kennari. 6. Steinþór Gestsson bóndi. Þrjú efstu sæti listans og sjötta sætjð eru skipuð sömu mönnum og við haustkpsningam- ar 1959. Þá var Jón Kjartansson sýslumaður hins vegar í 4. sæti listans, en hann er nú látinn, óg í 5. sæti listans var Páil Scheving verksmiðjustjóri. Ragn- ar Jónsson var þá i 7. sæti á listanum en Sigfús J. Johnsen er nýr maður á listanum. Hlær augur í brjósti Bjami Benediktsson, for- maður Sjálfsvæðisflokksins. h'.eypur í dag í skarðið fyrir höfund þessara þátv.a; hann segir svo í Reykjavikurbréfi í fyrradag: „Framsóknarforingjamir telja sig nú þurfa meirj klók- inda við en nokkru sinni áð- ur. Þeir hafa leikið svo af sér í sinni skefjalausu valdabar- áttu. að beir óttast að ný af- glöp munj ríða þeim að fullu innan flokksins. ....... Hvað er bað þá sem Framsóknarmenn keppa eftir? Þeir sjá engan annan útveg úr skammar- króknum en þann að knýja núverandi s'jórnarflokka þá ekki sízt Siálfstæðisfl. til samvjnnu við sig .... Ef Fram- sókn bætti hins vega- við sig svo mörgum vinstri atkvæð- um. einkum Þjóðvamarmanna sem féllu dauð við síðustu kosningar. að hún gæti fellt einhverja af þingmönnum stjómarflokkanna. þá kynni svo að fara að upobó'arsæfl yrðu ekki nógu mörg til a* jafna metin Vonir Framsókn armanna um að komast út skammarkróknum byggjast fvrst o? fremst á því’íkum útreiknjngum. Allt vinstr1 hja’.ið er viðhaft i þessari r?-'-:-riatrú. . Eðli'.egt er að mörgum Sjálfstæðismann- l inum hlægi hugur í brjósti, þegar hann horfir á þessar | aðfarjr Framsóknar. Nú er einskis svifizt til þess að ná því samstarfi. sem af jafn- miklu kappi var leitazt við að koma út um þúfur fyrir 7—8 árum Nú telur Framsókn líf sitt liggja við að ná samvinnu við mennina. sem hún fvrjr röskum fjórum árum fagnaði yfir að búið væri að sitja .tíl hliðar" fyrir fullt og allt Sjá!fstæð:smenn hlytu að fagna því, ef Fram- sóknarmenn vildu Jaka unp heiðariegt c.amstarf um góð málefnj........ Ef menn gætu treys; því að Fram- sókn vildi taka upp heið- arlega samvinnu við núver- andi stjórnarf okka væri ekki nema gott um slíkt að segja ... Auðvjtað eru ýmsir inn- an Framsóknar sem vilja bæta flokk sipn...... Tökum t.d varnarmálin Álit’egur hópur æskumanna hefur bundjzf samtökum vjð jafn- aldra rina í stjómarflokkun- i um tveim til styrk' ar vest-; rænu samstarfi og aukins' 'ki’njnes á pauðsyn varna Ts- lands. Með bví að setja for- sorökkunum rtólinn fyri’- dyrnar bafa bessiv menn feneið bvi áorkað að Tíminn hefur skrif-’ð hófoamlegar um þessj efni hin síðustu misseri en oft áður.“ ER BlLLINN FYRIR ALLA SVEINN BJÖRNSSON & Co. Hafnarstræti 22.. Sími 24204. I i I ★ Þjóðminjasafni íslands barst mikill f jöldi árnaðaróska og gjafa á aldarafmælinu. M. a. skýrði menntamálaráðherra frá því á afmælissamkomu i Háskólanum að ríkisstjórnin hefði ákveðið að minnast af- mælisins mcð því að héimila safninu að stofna sérstaka þjóðháttadejld Þá var og skýrt frá þeirri ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur að veita Þjóðminjasafninu 100 þús. kr. sem verja skal til mannamyndasafns þess. ★ Samkoman í hátíðasal Há- skólans hófst með því að strengjasveit undir forystu Björns Ölafssonar flutti tvö íslenzk þjóðlög í búningi Johans Svendsens. Síðan hélt þjóðminjavörður, dr. Kristján Eldjárn, ræðu, þa'r sem hann minntist sérstaklega þeirra sem stóðu við vöggu Þjóð- minjasafnsins og hinna sem veitt hafa safninu forstöðu á liðinni öld. Einkum minntist þjóðminjavörður með hlýjum orðum dr. Matthíasar Þórðar- sonar, sem gegndi starfi for- stöðumanns safnsins lengur en nokkur annar eða 40 ár. Að lokinni ræðu þjóðminjavarðar fluttu ávörp og kveðjur: Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra, P.V. Glob frá Kaup- mannahöfn, Nils Cleve frá Helsinki, Sverri Dahl Þórs- höfn, Hilmar Stigum Osló og sænski sendiherrann Hart- mansdorff. Síðan söng Guð- mundur Jónsson þrjú íslenzk lög og bjóðminiavörður flutti iokaorð. Auk þeirra gjafa sem Þjóð- minjasafninu hafa borizt í til- efni afmælisins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu. má nefna góðar gjafir sem hinir erlendu gestir færðu safninu. Þá gaf Jón Leifs tón- skáld safninu hljóðritunar- spólur, sem geyma þau íslenzk bjóðlög, sem tónskáldið hljóð- ritaði í Reykjavík 1926 og á Norður- og Vesturlandi 1928 ★ Hér á síðunni eru birtar nokkrar svipmyndir frá opn- un afmælissýningarinnar í Þjóðminjasafni-.iu i fyrradag: A efstu myndinni sjást þeir ræðast við dr. Einar Ólafur Sveinsson prófessor og Gunn- ar Gunnarsson skáld. Þar undir cru þcir á tali Penfield ambassador Bandaríkjanna a fsiandi og Björn Th. Björns- son listfræðingur og á næstu mynd Eðvarð Sigurðsson al- þingismaður og Stcfán Péturs- son bjófskjalavörður. Ncðst ræðast / þeir við nafnarnir Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi og séra Bjami Jóns- son vígslubiskup. (Ljósm. Þ.ióðv. A.K.). »11115111 LAUGAVEG! 183V. SfMI 1 9113 TIL SÖLU : Lítil íbúð á Högunum, stór stofa, eldunarpláss, snyrti- herbergi og geymsla, 1. veðréttur laus, lágt verð. 3 herb. nýleg íbúð í vest- urborginni. 3 herb. íbúð í Hlíðunum, 1. veðréttur laus. Góð kjör. 3 herb. risíbúð i timburhúsi i Laugardal, 1. veðréttur laus, útborgun kr. 150 þús. 4 herb. björt og skemmti- leg risíbúð í Vogunum. 4 herb. vönduð hæð í Hög- unum, 1. veðréttur laus. 5 herb. vönduð hæð við Rauðalæk, helzt i skipt- um fyrir einbýlishús. 6 herb. ný og glæsileg íbúð við Kleppsveg 1. veðrétt- ur laus. 3 herb. hæð og 3 herbergi í risi í Skjólunum 1. veð- réttur laus, hagstætt lán getur fylgt. 3 herb. vönduð hæð við Skipasund, ásamt 3 her- bergjum i risi. Einbýlishús við Háagerði. Einbýlishús við Barðavog, trégrind asbestklædd ein- anruð með vikri, 1. veð- réttur laus. Góð kjör. 1 SMÍÐUM: 3 herb. íbúð á jarðhæð, ttl- búin undir tréverk f haust, stærð 80 ferm. 4 herb. íbúð 115 ferm. til- búin undir tréverk nú þegar. 3 herb. jarðhæð, fokheld. 140 ferm. fokheld hæð með allt sér. Bílskúr. FASTEIGNIR ÓSKAST: Höfum kaupendur að: Einbýlishúsi á fögrum stað, há útborgun. Raðhúsum, mikil útborgun. 2 og 3 herb. ris og kjall- araíbúðum. Otborganir kr. 150—250 þús. 4, 5 og 6 herb. hæðum með allt sér. Miklar útborg- anir. íbúðum í smíðum 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum fokheldum eða tilbúnum undir tréverk. Miklar út- borganir. KÓPAV0GUR TIL SÖLU: 3 herb. hæð og 3 herb. ris- íbúð, nýlegt, Bílskúr og stór lóð. Skipti á 4 herb. íbúð möguleg. Parhús fokhelt á fögrum stað. 3 herb. íbúð á 1. hæð, góð kjör. Höfum kaupendur með miklar útborganir að: 2— 3 herb. íbúð, má vera í smíðum. 3— 4 herb. íbúð i vestur- bænum, með lausum 1. veðrétti. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. 9 %

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.