Þjóðviljinn - 26.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.02.1963, Blaðsíða 9
]>riðjudagur 26. febrúar 1963 ÞJÓÐVIL31NN SÍÐA i ! I * farsóttir félagslíf | hádegishitinn flugið I í I I I * * í ★ Klukkan 11 árdegis í gær var vestlæg átt um allt land. É1 vestanlands, en léttskýjað austanlands. Grunn lægð út af Norðurlandi á hreyfingu norð- austur. Lægð suðvestur af 1 r- landi. til minnis ★ í dag er þriðjudagurinn 26 febrúar. Hvíti Týsdagur. Ár- degisháflæði kl. 6.56. Sprengi- kvöld. Sambandsslit við Dani samþykkt á Alþingi 1944. ★ Næturvarzla vikuna 23. fe- brúar til 2 marz er í Lyfja- búðinni Iðunni. Sími 1-79-11 ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 23. febrúar til 2. marz annast Páll Garðar Ölafsson. læknir. Sími 50126. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13—17 Símj 11510 ★ Slysavarðstofan ( heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótck og Garösapótek eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16 ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opid alla virka daga klukkan 9.15-20. laugardaga klukkan 9.15-16. sunnudaga kl. 13-16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga klukkan 9-19. laugardaga kl. 9-16 oe sunnu- dága kl. 13-16 •k Millilandaflug Flugfélags íslands. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl 8.10 í fyrramálað. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Isafjarðar. Húsavíkur og Vestmannaeyja ★ Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. Krossgáta Þjóðviljans Lárétt: 1 ungviði 3 lausung 6 eins r eins 9 glápa 10 skáld 12 frum efni 13 þykkni 14 ryk 15 tónn 16 bein 17 frumefni. Lóðrétt: 1 flækjist 2 hlýju 4 svindla 5 hárlausir 7 bæta 11 kópur 5 ull. ★ Frá skrifstofu borgarlækn- is: Farsóttir í Reykjavík vik- una 1Q.—16. febrúar 1963 sam- kvæmt skýrslum 35 starfandi lækna. Hálsbólga 130 (102) Kvefsótt 111 (94) Lungnakvef 37 (12) Heilabólga 2 (0) Iðrakvef 32 (17) Ristill 1 (0) Influenza 33 (5) Heilahimnubólga 1 (1) Mis- lingar 55 (63) Hettusótt 9 (7) Kveflungnabólga 3 (15) Skarl- atssótt 11 (16) Hlaupabóla 3 (9) skipin 19.55 Ávarp frá Rauða krossi Islands (Páll Kolka læknir). 20.00 „Sagan af dátanum“ eftir Igor Stravinsky. Þýðandi: Þorsteinn Valdimarsson. — Stjórn- endur: Lárus Pálsson og Páll Pampichler Páls- son. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Islands leika: Einar G. Sveinbjörnsson, Einar T3 Waage, Gunnar Egilsson, Sigurður Markússon, Björn Guðjónsson, Björn R. Einarsson og Jóhann- es Eggertsson. Sögumað- ur Þorsteinn ö. Stephen- sen. Kölski Gísli Hall- - - dórsson. Dátinn Gísli Al- freðsson. 21.15 Erindi á vegum Kven- ■-stúdentafélágs Islands: ■ ' Frá sjónarhóli íslehzks arkitekts í Stokkhólmi (Halldóra Briem árkitekt). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína VIII. þáttur: Aldamót (Þorkell Sigurbjömsson). 22.10 Passíusálmur (14). 22.20 Lög unga fólksins (Gerð- ur Guðmundsdóttiri 23.10 Dagskrárlok. Lögreglufulltrúinn er mjög æstur þegar hann heynr þetta, og það eru þegar í stað gerðar ráðstafanir ti) þess að „glæpamaðurinn" komizt ekki undan aftur. Tómas dregur upp segl og lízt ekki meira en svo á útbúnaðinn — en vonandi breytist vindáttin ekki. ★ Náttúrulækníngafélag R- víkur. Aðalfundur N.L.F.R verður haldinn miðvikudaginn 27. þ.m. og hefst kl. 8.30 í Ing- ólfsstræti 22 (Guðspekifélags- húsinu) Dagskrá samkvæmt félagslögum. Kvikmynd á eft- ir. Félagar fjölmennið. hjónaband ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill fer væntanlega frá Reykjavík í dag áleiðis til Manchester Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Vestmannaeyjum 23. þ.m. til Bremerhaven, Cuxhaven og Hamborgar. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull er í Reykjavík. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór i gær frá Limerick áleiðis til Rieme, Grimsby og Rvíkur. Amarfell er í Middlesbrough Jökulfell fer í dag frá Kefla- vík áleiðis til Glouchester. Dísarfell fór 23. þ.m. frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Gauta- borgar og Hamborgar. Litla- fell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 28. þ.m. frá Aruba. Stapafell er í Keflavík ★ Eimskipafélag Islands. Brú- arfoss fer frá N.Y. á morgun til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Dublin i dag til N.Y. Fjallfoss fór frá Reykjavík 20. þ.m. til Rotterdam, Kaup- mannahafnar og Gdynia. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum i gærkvöld til N.Y. Gullfoss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag til Kristian- sand, Kaupmannahafnar og R- víkur. Mánafoss fór frá Rvík 24. þ.m. til Tálknafjarðar, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur og þaðan til Leith og Hull. Reykjafoss fór frá Siglu- firði í gærkvöld til Isafjarðar Tálknaf jarðar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Selfoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. til N Y. Tröllafoss kom til Hull 23 b.m. fer þaðan til Leith og R- víkur. Tungufoss fór frá Bel- East í gærkvöld til Lysekil, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar. ★ Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af Sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Guðný Halldórsdóttir og Dið- rik Hjörleifsson. Heimili þeirra er að Rauðagerði 14. glettan Laugarásbíó Laugarási. Búrið Hjallavegi 15. U.M.F'.R. við Holtaveg. Borgarbókasafnið Sólheimum 27. Iþróttahús l.B R. Hálogalandi. söfnin Gummi, Nonni, Siggi, Stjáni, Úli.... visan IV mansöngsvísa Heims þá pollur hefur sitt og hans af tolli er farið kvitt lofnar holla ljósið þitt lýsi upp" gollurshúsið mitt. —há — Rauði Krossinn ★ Útsölustaðir R.K.l. fyrir merkjasöluböm á morgun. Afhending byrjar kl. 9.30. Vesturbær: Skrifstofa Rauða Kross Is- lands Thorvaldsensstræti 6. Efnalaug Vesturþæjar, Vestur- götu 53. Kjötbúð Vesturbæjar Bræðraborgarstíg 43. Sunnu- búðin Sörlaskjóri 42. Síld & Fiskur Hjarðarhaga 47. Sveinsbúð Fálkagötu 2. KRON Þverveg 2, Skerjafirði Austurbær A: Fatabúðin Skólavörðustíg 21A Axelsbúð Barmahlíð 8. Silli & Valdi Háteigsvegi 2. Austur- ver, söluturn Skaftahlíð 24. Lyngás Safamýri. Breiðagerð- isskólinn. Borgarkjör Borgar- gerði 6. Silli & Valdi Ásgarði 20—24. Strætisvagnabiðskýli Háaleiti. Austurbær B: Skúlaskeið Skúlagötu 54. Elís Jónsson Kirkjuteigi 5. Val- geirsbúð Laugarásvegi 116. ★ Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Út- lánsdeild. Opið kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl, 10-22 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n laugardaga kl. 4-7 e.h. 02 sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.J0 ★ Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S I er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga k1. 10-12 og 13-19 Crtlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga. 13.30-16. gengið 1 Pund 1 U.S. dollar .. .... 43.06 1 Kanadadollar .... 40.00 100 Dönsk kr. ... 100 Norsk kr. ..., ,.. 602.89 100 Sænsk kr. ... ... 830.50 1000 Nýtt f mark .. 1.339,14 1000 Fr. franki ... ... 878.64 100 Belg. franki .. .... 86.50 100 Svissn. franki .. 995.20 1000 Gyllini .. 1.196.53 100 Tékkn. kr. ... ... 598.00 100 V-þýzkt mark 1.076.18 1000 Lírur 100 Austrr. sch. . ... 166.88 100 Peseti »■ VDNDUO Sigurþórjónsson &co 'tísiRnarstrœfí lf \ \ \ I ! Meðan maðurinn sem seldi honum bátinn horfir á- nægður á eftir honum kemur ' lögreglújeppi þjótandi framhjá. En Tómas hefur þegar gott forskot, hann sezt við stýri og er nú kominn út úr höfninni. k Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför móður okkar KRISTINAR GRÖU GUÐMUNDSDÖTTUR frá Stóru-Hvalsá í Hrútafirði. >iirn hlnnar látnn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.