Þjóðviljinn - 27.02.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.02.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27 febrúar 1963 ÞJÓÐVIL.TINN SlÐA 5 Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð- ÞINCSJÁ ÞIÖÐVILJANS „Aiþingi ályktar að kjósa 5 manna nefnd til að endur- skoða lög nr. 12 2. apríl 1946 (raforkulögin). Endurskoðun- in rniði sérstaklega að eftirfarandi: 1. Að heildsöluverð raforku verði hið sama um land allt. og ef unnt er. að raforka til sams konar nota verði seld með sama verði, hvar sem er á landinu. 2. Að athugað verði gaumgæfilega. hvort æskileg þróun á sviði rafvæðingar. bætt skilyrði atvinnurekstrar og almannahagur verði ekki bezt tryggt með því. að ríkið eigi og reki öll raforkuver og aðalorkuveitur í landinu svo og dreifiveiturnar. ef horfið vrði að alserri verð- jöfnun til notenda um land allt. 3. Að dregið verði úr misræmi verðlags annars vegar á raforku til heimilisnota og hins vegar á raforku til iðnaðar eða annarra nota. 4. Að rafvæðingu allra byggða landsins verði lokið á sem skemmstum tíma og tryggð sem fullkomnust nýting á framleiðsiusetu orkuveranna. m.a með því að hraða samtensíngu orkuveranna Framansreindri endurskoðun verði lokið fyrir næsta reslulest Albinsi og frumvarp til nýrra raíorkulaga í samræmi við niðurstöður endurskoðunarinnar lagt fyrir það bins “ Tillaga bessi er flutt af Birni Jónssyni og Karli Guðiónssyni og fylgir henni svohlióðand’ greinargerð: „Raforkulögin ei-u nú 17 ára gömul. og framvinda raforku- mála hefur á bví tímabili verið allör. Það er bví sízt mót von um. þótt tími sé tii kominn endurskoða bennan lagabálk. Meiri háttar virk.ianir landt. ins eru ýmsist framkvæmdar at ríkinu og á bess reikning eða af félögum. bar sem ríkið, er aðili ásamt fleirum. Sogsvirki- unin og Laxárvirkiunin eru t d. siálfstæð fyrir tæki. en aðrar virk.ianir og aðalorkuveitur eru hrein ríkiseign. sem rafmagns- veitur ríkisins reka. Dreifiveit,- umar eru vmist í ríkiseign éða viðkomandi byggðarlög eiga bær og reka. Sökum þess að eignarhald á virkiunum og veitum. er hiá ýmsum aðilum og reiknings- færslur þeirra sundur hlutaðar þar sem hvert fyrirtæki um sia gerir sínar kostnaðaráætlanir og miðar söluverð til notendð við gjaldaþarfir hverju sinm. hlýtur rafmagn að vera mis- munandi dýrt á hinum ýmsu stöðum. Kemur þar margt t.il. svo sem mismunandi hag- kvæmni í rekstri. en einnig og ekki síður verður það bungt lóð á vogarskál. hvort stofnkostn- aður hefur myndazt á ódýrum tímum eða eftir að dýrtíð reis í nálfegð við það. sem nú er Verðjöfnun á rafmagni Þeir, sem nú búa við hinn lægri stofnkostnað. geta að sjálfsögðu látið sína notendur n.jóta hans í lágu rafmagns verði. meðan ekki er börf néinnar meiri háttar endur- nýjungar. En þegar til hennai kemur, geta líka orðið snöga umskipti þar á. Þegar þess er gætt. að ríkið hefur í langflestum tilfellum lagt fram eða ábyrgzt mest aí bví f.iármagni. sem í rafveitun, landsins liggur, og einnig með hliðsjón af því, að endurnýjan- ir og meiri háttar aukningar gamalla veitna munu að ó- breyttri þróun verðlagsmála valda miklum sveiflum í verð- lagi rafmagns á einstökuro svæðum, hlýtur m.iög að koms til mála að koma á meiri jöfn- uði á rafmagnsverði til lands- manna en nú er. Hér er um allflókið viðfangs- efni að ræða. og er því eðlilegt. að sett verði miilibinganefnd ti1 að undirbúa nýja raforkulög- gjöf, er samrýmist nútímaað- stæðum bessara mála. Bakkasef í gær var til 2 .umræðu i efri deild frunivarp um heim- ild til að selja Öxnadalshreppi jiirðina Bakkasel. — Bjartmar Guðmundsson hafði framsögu fyrir landbúnaðarnefnd i þessu máli oa leggur nefndin ti1 að frumvarpið verði samhvkkt. Taidi fram- ’ösumaður litl- ar Hkur á að íörðin bvggð- ist. en hrenns- húar hefðu fulla þörf fvriv iandið tjl beit ar Þn vp=*vi þv; ekki að vinn- ingur væri að þv; að iörðin vasri þvaað einknm með MHitt til -amsanana Nefndin hefa: hinc vesar 'éi'að álits veaa málastióra 09 mæHi hann mef* sölu iarðsri.nnar os t°ldí næ?1 lest að knma unn sæ'ubúsi Bakkaseli T.andnámsstióri rík isins hefð; =innis ta'ið litlar Hkur á að 'inn* vseri að haida iö’-ðinni • hvegð Bjórn Jónsann njnnti á and- mæb si’’ iesn sölu iarðarinn- ar við fvrst.vj umræójj i-náisín= os sagði að oft hefði verið lösð me'ri áherzlp a að halda býlum í ábúð =ém ékki væru svo mikilvæs fvrir öryggi á igöngulejðum eins og Bakka. sel. Björn benti á, að einu=tu hagsmunjr hænda i Öxna- dal af bvi að kaupg iörðina. sætu e.t.v ver- ið heir að beim hae-t.i ieiaa fvr ‘r landsnvtiar nf há Það í alla staði n íiu'ee aðferð að sundre iörð li oins og sert vaeri ráð fvr í frumvarninu bar wm ein ais væri rætt um sölu lands er ekki mannvi’-kla Þá irðí •tTnrn vrprifl á1it~ hoirfo 3^i1° 7'avr* rpo^trp hacfcrrnjrip piga q hpcc^rí cam crnn o’ljVí * 'lrn cöll) iar^arinripr — en h5* «ni vpr^lunar. no ííiriafiprmpriv A f\Vij|'ovrí no hoi- cam -'nnrrijrnpr annac1 cnhi hr^arínpav lRiörn fari* hn q einnarmifl vp?tamáh ■'+iórcj cpm PÍu<*nu<?U 1iti * ^ o rh11 ^ hocc aÖ hplH*' j hvTfcrí P»n oVVi Vivor '**n*'Tryí com cfnn'Ti i»-n v^i r Övna Js»1cheiÖi vaerí mnÖ á har T<vaAc+ bann tyeta unn 'vct fvrir ^apEfiu hiá VP?a mé1g~tinra 0 m.k +vppv umcnVn ir um ábúfl. en vitanle^a hyrfj4 nnVVijnn cfvrk til hP.R? PÖ húr' •i inrðinni Teldi harm því p* '°fndin hnföi vprirS levnd mik ''vpequm unnlvsinyum 05 ó^k ti*í bess aÖ máli^ vrÖ’* toVi^ 11 v-iánari athu^unar Rjartmar Guðmundss. taldi að ekki væri um of háa léi?u af iörðinni að ræða o? mundi bað ekki vera ástæðan til þess að hreppurinn vildi tryggia sér mrðina. En vera mætti. að Heiri aðilar hefðu hug á landi hessu Að^^triði/s h1vti þn að vera örvsei á samgönsuleiðinni ^fir hpi^inn Að áh'ti vpffamála- ^tinra vrði það tryggt með cm1uhú'i o2 vapri haö einni° ^HvrpHa lau^nín Þá væru no utlor líkur á framtíðaráhúð á ^^i'nni Trinni° væri réAt. a* ka=»mí fram að vpgamáTa ~tinri hofðí fuhvrt að pnginn v*Q**i fen ?T7t til hesc að húa • RpVka^elí frá bví 1PR0 Vera ’rvnni hó pð sá mövuVík’ vær1 ^rir hendi en hann teidi samt •að róttp lau^nín vapri oð hvgoHc Uovnr, cjqpluhús. Asgejr Bjgrnason kvaðst ekki befp serið viðs^-gddur af- ^rejðsl.) málsips í nefnd. ér\ lióst væri að nnkkuð öðru máli seCT-n'ti um bessp iörð en aðrsr gem ríV’* coHir elnste’' 'msum eð- l.i’pnrcfé'öítllil. nocfris leSU s“nnar við mikilvæga sam- ’önguleið Ekkert lægi fyrjr bvernig ætti að veita nauð=yn- '“Sa biónu,’tu framvegis vegna ppmsanvna v*<- boiðina en án alls efa væri Öxnada'shrenni um mésn að veita bá biónustu Þá hefðu nú komið fram bæf ínolýsinsar ' inálinu að huss anlest væri að fleiri aðila’- óskuðu eftir afnot.um af iörð- inr.i, Væri bví eðlilegast að fresta sölu iarðarinnar enn utri skeið a.m.k. Karl Hér er því lagt til, að þingið kjósi 5 manna nefnd til að fjalla um þetta viðfangséfm. og nefndinni falið að leitast við að kanna. hvort ekki sé unnt og æskilegt: í fyrsta lagi að lögbinda bað. að heildsöluverð á raforku verði eitt og hið sama alls staðar á landinu. bannig að hver héraðs- veita fái rafmagn á hinu á- kveðna verði. t framhaldi áf bví verði bað svo athugað. hvort ekki sé einnig unnt að samræma hina ýmsu greiðslu- stiga rafveitnanna. bannig a? rofarka til sams konar nota verði í sama gjaldstiga um allt land. Eíkíð eigi allar Eafveitur? t öðru lagi verði athugun gerð á því, hverjar breytingar á eignarhaldi virkjana og áðai- orkuveitna séu nauðsynlegar tii að tryggja þá heildsöluverðiöfn- un á raforku, sem tillagan gerir ráð fyrir, og kemur þá augljós- I lega mjög til gréina. að allar 1 virkjanir og aðalveitur verði óskoruð ríkiseign. og væri bað enda ekki stórvægileg breyting frá bví. sem gildandi raforku- lög gera ráð fyrir. Eignarhald héraðsrafveitnanna er hins veg- ar flókið mál. en vandséð er. hvort algerri verðjöfnun tll notenda verður nokkru sinni á komið. fyrr én ríkið vérður eigandi allra véitnanna. T.ækkað verð raforku M1 hfMmilisnota 1 þriðja lagi ber að athusa. hvort ekki er hægt að draga úr beim mikla verðmismun sem nú er algengur. bannig að rafmagn til heimilisnota er sel' miklum mun dýrara en til ým issa annarra nota. Ef horf'ð vrði að meiri iöfnun gjaldstig- anna. ætti að miklu eða öllu að mega komast hjá bví. að verðiöfnun raforku yfir allt landið leiði til hækkunar á heimilisgjaldstigum. bar sem beir eru neðan við méðallag. Eafvæðius'u landsins 'ævði lokið sem fyrst I fjórða lagi yrði að sjálf- sögðu að miða endurskoðun raf orkulaga við bað. að rafvséð- ingu landsins verði lokið á sén: skemmstum tíma og að hagnýt- ing virkiaðrar orku geti á hver.ium tima orðið sem bézt Raforkumál béssarar bjóðar eru bann veg vaxin. að hág- kvæm skipan beirra og réttlá’ hlýtur að hafa heiilavænleg á- hrif á framleiðslu iandsmanna hún hefur stóru hlutverki að segna til aðstöðuiöfnunar fólks i hinum ýmsu bvggðarlögum og með bvi að orkulindir lands ins. sém rafvæðingin bvggis' fvrst rS fromst á pvu sameigr Mlra fsleudinsp úlýtur bað áð vera almenpt ’-ót’ipptismál. að afnot beirra c*anHi landsmönn- um sem fyrst og almennast til boða S iðtmi verði" ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jór> Bjarnason. Sigurður V Friðbjófsson. Hitstt'•— o”giýsingar prentsmiðia: Skólavörðust. 19- Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr 65 á mánuði. Villandi fréttir f^eir eru stundum að tala um heiðarlega blaða- * mennsku, ritstjórar Morgunblaðsins og Vís- is, og alveg sérstaklega heiðarlega frétta- mennsku, eins og ritstjórum ber. Þessar heiðar- leikaraddir hafa verið áberandi tíðar í íhalds- blöðunum nú undanfarið og hlýtur ritstjórum þeirra að þykja þeim mun leiðinlegri mistöksem blöð þeirra hafa gert sig sek um varðandi kosn- ingarnar í Trésmiðafélagi Reykjavíkur. jll'orgunblaðinu og Vísi og Alþýðublaðinu virt- ist um helgina þykja sTjórnarkosningin í Trésmiðafélaginu athyglisverð. og sögðu frá henni á áberandi hátt sem miklum átökum „lýðræðissinna“ og „kommúnista". Svo var þeim átökum lokið í bili og lesendur Vísis og Morg- unblaðsins og Alþýðublaðsins gripu meira og minna spenntir blöð sín á mánudag og þriðju- dag til að lesa í heiðarlegri blaðamennsku úr- slitin. Og sjálfsagt hefur þeim létt þegar þeir sáu fyrirsögn Vísis: „Kommúnistar töpuðu fylgi.“ Eitthvað hefur þó hinn lýðræðissinnaði fögnuður kunnað að kólna ef áhuginn hefur enzt til að lesa sjálfa fréttina, en þar kom fram að raunar hafði íhaldslistinn tapað kosningunum en huggunin fólst í „hlutfallslegu“ tapi frá Alþýðu- sambandskosningunum í haust, þannig að hin vondu öfl í félaginu hefðu ekki fengið jafnmikla viðbót frá þeim kosningum og íhaldið! Huggun- arríkt, eða hvað? ITins vegar fræðir Morgunblaðið lesendur sína ** á því að Framsóknarmenn hafi ekki brugð- izt kommúnistum og virðist íhaldið hafa haldið að fimmtu herdeild þess í Framsókn, Varðbergs- liðinu,^ myndi takast að sundra röðum vinstri manna í Trésmiðafélaginu. Hefur það kannski þótt benda í þá átt, að Tíminn átti ekkerf orð afgangs til að mæla með lista vinsTri manna í félaginu, sagði einungis hverjir skipuðu hann. „Huggun“ Morgunblaðsins felst hins vegar í því að falsa beinlínis á hinn fáránlegasta hátt at- kvæðatölurnar, og fá með því út að nú hafi að- eins munað tíu atkvæðum á íhaldslistanum og vinstri mönnum! Munurinn var í rauninni 63 at- kvæði og vinstri menn hafa aldrei áður fengið jafnháa atkvæðatölu í Trésmiðafélaginu, 290 at- kvæði. Og íhaldslistinn fékk ekki nema 227 atkv., ekki 280 eins og Morgunblaðið segir. Hreyfingin í félaginu sézt bezt á því, að munurinn á listun- um var 16 atkvæði í stjórnarkosningunum 1 fyrra. Og aumingja lesendur Alþýðublaðsins, þeir fengu ekkert að frétta í gær um úrslit kosning- anna, um þau sást ekki smáfrétf í Alþýðublaðinu. rprésmiðirnir báru gæfu til að velja sér sam- henta og einbeitta forystu. samheldni vinstri manna í félaginu reyndist með ágætum og tryggði eindreginn kosningasigur. i harðri bar- áttu við íhaldið. Þeim staðreyndum verðnr pkki hnekkt með þess háttar „heiðarlegri Wlaða- mennsku“ sem hér hefur verið bent á. — s.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.