Þjóðviljinn - 27.02.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.02.1963, Blaðsíða 6
- ÞJÓÐVrLJINN § SlÐA ----------- Eftir átto mánaða skœruhernað Italskir járniðnaðarmenn fengu miklar kjarabætur Miðvikudagur 27. febrúar 1963 Rafeindaheffi handa utanrikisráBuneyti Bandaríska ittanríkisráðuneytið ætlar að taka í notkuu raf- eindaheila sem á að hjálpa starfsmönnum þcss að kom- ast fljótiega að upplýsingum varðandi flókin vandamál sem þeir fá til úrlausnar. tjllum sendiráðum Bandaríkjanna erlendiis hafa verið gefin fyrirmæli um að skýrslur þeirra verði að vera einfaldar og ljóst fram settar og meginat- riðin dregin skýrt fram. Rafeindaheilinn verður síðan „mat- \ tæarszz* v. t a. U* í 6. V íí& & > <.ý. *•*; [< í -?<"<• 47tú AtóaiGUÍMENTD ,*ECCMMC| a«mento Sei .sstef*1 C óe^ - í síðustu viku voru gerð- ir nýir heildarsamningar um kaup og kjör verka- manna í ítalska málmiðn- aðinum. Þessir nýju samn- ingar sem fela í sér miklar kjarabætur fengust fram eftir átta mánaða skæru- hernað og eru þeir taldir einhverjir þeir mikilvæg- ustu sem ítölsk verklýðs- hreyfing hefur nokkru sinni gert. Helztu atriði hinna nýju samninga eru þessi: Vinnuvikan styttist mjög verulega á næstu tveimur ár- um, eða úr 48 klukkustundum niðuy í 43 í stáliðnaðinum og 44 í bílaiðnaðinum. 1 öðrum greinum er um heldur minni styttingu vinnuvikunnar að ræða. Kauptaxtar hækka um 12 prósent í flestum greinum, en um 11 prósent í öðrum. Launaflokkum eftir starfs- kunnáttu úr fjórum í fimm. en það hefur í för með sér veru- legar kjarabætur. Viðurkenndur er réttur verk- lýðsfélaganna til að hafa hönd í bagga með „verðlaunaveit- ingar“ af hálfu vinnuveitenda vegna aukinna afkasta. Þetta var ein af höfuðkröfunum og er nú komið í veg fyrir að vinnuveitendur misnoti sér að- stöðu sína til að „verðlauna" þá verkamenn sína. sem eru þeim sérstaklega þægir, en það fyrirkomuiag hefur staðið verk- lýðsfélögunum fyrir þrifum. einkum í hinum stærri verk- smiðjum. eins og t.d. Fiat-^ verksmiðjunum. Trúnaðarmenn verklýðsfélag- : anna fá greiddar frá vinnu- veitendum sex stundir mánað- arlega fyrir störf í þágu fé- laganna. Þetta er í fyrsta sinn j í sögu ítalskrar verklýðshreyí- ingar sem vinnuveltendur við- urkenna þannig rétt trúnaðar- mannanna til að annast störf í þágu félaga sinna í vinnu- tímanum. Vinnuveitendum er gert að greiða verkamönnum sem þeir segja upp skaðabætur. og fara þær eftir starfsaldri. Ungir verkamenn. á aldrin- i um 18—20 ára. fá nú sömu laun og eldri starfsféiagar þeirra. Orlofsfé verður reiknað af öllum launum, en ekki aðeins af dagvinnustundum, eins og hingað til. Greitt orlof fyrir þá sem ganga í hjónaband lengist úr tiu i fimmtán daga. en slíkt orlof mun óvíða þekkjast ann- ars staðar. Auk þéss eru í samningnum ákvæði um ýms önnur fríðindi, svo sem veikindadaga. kaup- hækkanir eftir starfsaldri o.s.frv. Nýstárleg baráttuaðferð 1 haust var hér í blaðinu birt grein eftir franska blaða- manninn Michel Bosquet um skseruhernað ítalskra málmiðn- aðarmanna og taldi hann að verklýðsfélög annars staðar í Evrópu gætu ýmislegt af þeim lært. Verkföllin hafa verið háð með ýmsum hætti, en þó oft- ast nær verið háttað þannig j að lögð hefur verið niður vinna j stuttan tíma í einu t.d. hálfa | viku, en unnið hinn helming j vikunnar. Vinna var einnig, stundum lögð niöur aðeins hálf- an daginn. fjórar klukkustund- ir í einu. Þetta hafði tvennt í för með sér: Annars vegar gátu verka- í aður“ með öllum slíkum upplýsingum og geymir þær í minni sínu þar til ráðuneytiið þarf á þeim að halda. Það er þó tekið fram, að engiinn fótur sé fyrir fréttum þess efnis, að rafeindaheilanum verði einnig falið að taka pólitiskar ákvarðanir. Finnum boðin ódýr oiía og þrðgm Myndin er tekin í Mílanó þegar á annað hund rað þúsund málmiðnaðarmenn fóru kröfugöngu um borgina meðan á skæruhernaðinum stóð. menn framfleytt fjölskyldum sínum, þótt þröngt væri stund- um í búi, og hins vegar héldu þeir hópinn allan tímann með- an á verkfallinu stóð, og því létu þeir aldrei neinn bilbug á sér finna, heldur fór eining þeirra vaxandi, eftir því sem á skæruhernaðinn leið. Italskir verkalýðsforingjai telja þetta einn mesta sigur i sögu verklýðshreyfingarinnar á ítalíu, og að sama skapi er ó- • sigur stórauövaldsins mikill. Kjarabætur þær sem verklýðs- félögin hafa fengið eru vissu- lega mikilsverðar, en hitt er þó talið jafnvel enn meira virði. að hin ítölsku stórfyrirtæki, eins og t.d. Fiat, hafa orðið að viðurkenna algeran rétt hinna almennu verklýðsfélaga til að gera samninga fyrir hönd verkamanna og standa á verði um réttindi þeirra. Óg þeirn lærdómi mun ekki gleymt að sigurinn vannst fyrir algerá samstöðu hinna ýmsu verk- lýðsfélaga, bæði þeirra sem eru í ítalska alþýðusambandinn, CGIL, sem lýtur stjórn komm- únista og sósíalista, og hinna kaþólsku félaga. Sovétríkin geta selt Finnum ó- dýrari olíu og jarðgas en nokk- urt auðvaldsríki, sagði Krústjoíf forsætisráðherra við Karjala- inen, forsætisráðhcrra Finn- lands, í árdcgisvcizlu í Kreml fyrir helgina. Finnland og Sovétríkin ættu því í samein- ingu að leggja olíuleiðslu ti) Finnlands, bætti hann við. — Við gætum komizt að sam-^ komulagi um að finnski iðn- aðurinn framleiddi meira af vélum og öðrum útbúnaði handa verksmiðjum okkar, sagði hann ennfremur. Við mundum á hinn bóginn taka fullt tillit til þarfa finnskra framleiðenda og geta látið þeim í té vörur, sem þeir hafa þörf fyrir. , .„KarjaJainen,, . sagðist , vma Krústjoff alveg sammála og lýsti ánægju sinni yfir hinni — Það er okkur mikið á- nægjuefni að finnskir stjórn- málaleiðtogar. bæði þeir sem eldri eru í hettunni og hinir sem yngri eru, kunna vel að meta hin góðu vináttutengsl sem tekizt hafa milli Sovét- ríkjanna og Finnlands og leggja sig fram við að bæta enn sam- búð ríkjanna. en Krústjoff sagöi: menn s Öll verklýðssamböndin þrjú í Frakklandi hafa boðað verk- fall kolanámumanria 1. marz, en ekki er ákveðið hve lengi það muni standa. Kaþólska sambandið hefur við orð að verkfallið skuli standa þar til samið hefur verið um allar kröfur námumanna. Frökkum bannað ai veiða humar við Brasilíuströnd Illdeilur eru komnar upp milli Brasilíumanna og Frakka eftir að stjórn Brasilíu hefur bannað frönskum fiskimönnum að veiöa humar innan brasil- ískrar landhelgi, sem er 60 sjómílur. Brasilíumenn hafa sent flota herskipa út. Sex saksóttir í Spiegel-málinu Ákveðið hefur verið að höfðað skuli mál gegn sex mönnum vegna hins svo- nefnda Spiegel-máls. Síð- ast ákvað vesturþýzki sak- sóknarinn málshöföun gegn hernaðarfréttaritara blaðs- ins, Hans Schmclz, en áð- ur hafði vcrið ákvcðið að höfða mál gcgn Rudolf Augstcin, útgcfanda viku- blaðsins, bróðir hans og verjanda, dr. Joscf Aug- stcin, öðrum ritstjóra blaðsins Conrad Ahlers, ræðismannii Túnis í Vest- ur-Þýzkalandi, Paul Con- rad, og ofursta í vcstur- þýzka hernum, Alfred Martin. Öllum eru gefin landráð að sök. á fiskimiðin til að koma í veg fyrir veiðar frönsku skipanna, en eitt franskt herslcip er einnig á leið- inni á þessar slóðir. Öblíð oi-ðaskipti hafa fariö mílli stjórna ríkjanna út af þessum ágreiningi og báðar segja að hann stofni sambúð þeirra í alvarlega hættu. Þrátt fyrir hótanir frönsku stjórnarinnar virðist stjóm Brasilíu staðráðin í að láta hvergi sinn hlut. Haft er eftir henni: „Engir franskir fiski- menn munu fá leyfi til að veiða humara á miðunum und- an norðausturströnd Brasilíu". Meginröksemd hennar fyrir þessu veiðibanni er sú að hum- arstofninum sé hætta búin vegna aðferða þeirra sem | Frakkar nota við humarveið- ! arnar. Deilan hefur staðið lengi og Brasilíustjóm hefur framlengt leyfi Frakka til að veiða hum- ar á þessum slóðum; síðasta framlengingin var í tólf daga, en hún rann út á fimmtudag- inn var. Joao Goulart forseti neitaði á miðnætti á miðvikudagskvöld að framlengja veiðileyfi Frakk- anna frekar, og frönsku skipin fengu fyrirmæli að fara þegar í út fyrir brasílska fiskveiði- | lögsögu, sem á þessum slóðum I nær 60 sjómílur frá sti-önd- inni. Viðbrögð fi-önsku stjórnarinn ar voru þau að fyrirskipa þea ar frönsku herskipi að halda til aðstoðar fiskiskipunum. Ut- anríkisráðherra Brasilíu, Herm- es Lima. segir þessa ákvörðun frönsku stjórnarinnar „mjög alvarlegs eðlis“ og varaði Frakka við afleiðingum þess, að beir reyndu að beita valdi ri' vemdar humarveiðiskipunum Gyldendal-forlagið danska heí- ur boðað útgáfu 167 nýrra bóka á næstu mánuðum og er bað mikil aukning frá útgáfu forlagsins vormánuðina í fyrra, en þá komu út hjá því 130 ! bækur. Meðal þessara nýju bóka Gyldendals er ritgerðasafn eft- ír Halldór Laxness, en ekki nánar greint frá því í blaða- fregnum. Þá mun forlagið gefa út æviminningar og hugleiðing- a.v eftir Poul Reumert á átt- ræðisafmæli hans, 26. márz | n.k. Forlagið stendur annars latningum um þessar mund |lryunegasta hátt og dæmdu til fangclsisviistar, vcgna þess að hann ir, er að tlytja starfsemi sina úr Klareboderne, þar sem það | barðist í blaöi sínu ALGIER REPUBLICAIN fyrir frelsi Alsír. I dag hefui verið til húsa frá stofn- j itcmur blaðið út í 50 þúsund eintökum daglcga og er eitt áhrifa- un, í ný húsakynni úti Amager. ItSaí- FrÖnsku nýiendúyfirvöldin í j í Jíi8ö& Alsír Iétu handtaka á sínum 1 tíma hinn kunna blaöamann Henri Ailcg, pyntuðu hann á hinu mesta blaðið sem út kemur í Alsír.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.