Þjóðviljinn - 28.02.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.02.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA Ta I £.T ÓÍÐ VTL.TTNN Fornfrægt kauptún vestra Hér liggur við bryggju á Eíldudal m/b Andri BA 100 og speglar sig í Iognsléttri hðfninni, fallegur bátur og 70 lestir að stærð. Þetta er fjórði aflahæstd báturinn á Vestfjörðum frá áramótum mcð 280 lestir í 28 róðrum eða 10 lestir í róðri að meðaltalí. Skípstjóri er Snæbjörn Árnason. (Ljósm. Bjarni Sigurmundsson.). 1 dag birtum við myndir írá Bíldudal og er þetta vinalegt þorp við innanverðan Arnarfjörð í skjóli þverhníptra fjalla eins og gengur og gerist á Vestfjörðum. Mikill ljómi stafaði frá þessu þorpi um aldamótin í tíð Péturs Thorsteins- sonar og þarna starf- aði Þorsteinn Erlings- son, skáld um skeið við blaðaútgáfu. Við viljum minna fréttarit- ara okkar annars stað- ar á landinu á að feta í fótspor Heimis Ingi- rnarssonar, sem sendi okkur þessar myndir og fréttatexta með. Á síðastliðnu vori var hafizt handa um skóla byggingu á Bíldudal. Hér á myndinnl sést, hve langt er komið þessum framkvæmdum. (Ljó ;m. Benjamín Jósefsson.). Vélskipið Pétur Thorsteinsson BA 12 liggur hér úti á höfn- inni á Bíldudal og er stolt Bílddælinga, enda látinn hcita i höfuðið á miklum athafnamanni fyrir cina tíð hér á pláss- inu. Báturinn er 250 Iestir að stærð og er nú þriðja afla- hæsta skiip á Vestfjörðum ,frá áramótum og hefur aflað 305 lestir í 31 róðri eða 9,838 í róðri að meðaltali. Skip- stjóri er Axel Þorkelssor 'T jósiji, Benjamín Jósefs^on.). A myndinni sést yfir miðplássið á Bíldudal. Hægra megin sést fiskimjölsverksmiðjan og hrað- frystihúsið, hvort tveggja eign Suðurfjarðarhrepps. Vinstra megin sést Matvælaiðjan, eign Kaupfélags Arnfirðinga, og fyrir miðri myndinni er svokallaður „langi skúr“, mannvirki frá Thorsteinssons tfð eða frá því um aldamótin. I baksýn sést inn f Suðurfirði. (Ljósm. Benja- mín Jósefsson.' Frá því hefur verið skýrt i blöðum, að Björn Pálsson, flug- maður, hafi fest kaup á 16 sæta flugvél og hyggist hcfja reglubundiö flug til þcirra staða, sem Flugfélag Islands hef- ure ekki flogið til, síðan Katalínaflugbátar félagsins hurfu úr sögunni. A mörgum þessum stöðum cru flugbrautir, sem fullnægja þessari nýju flugvél Björns. Meðfygjandi mynd er af flugvellinum á Bíldudal og er annar þeirra tveggja flugrvalla, sem nefndir voru í frétt frá Birni og hann telur sig ekki geta flogið til. Ótvíræð ósk allra Bílddælinga eru endurbætur þegar í vor á flugvellinum, svo að Bíldælingai vérði sem fyrst aðnjótandi þessarar samgöngubótar. (Ljósm. Benjamin Jósefsson " i I i ! i ! ! Fjmmtudagur 28. febrúar 1963 Frá degi tii dags Vegna veikinda höfund- ir fellur þátturinn niöm* næstu daga. B-DEILD SKEirUNNAB Höfum til sölu vel með farin notuð húsgögn á tækifæris- verði. Tökum í umboðssölu vel með farin notuð húsgögn. B-DEILD SKEIFUNNAR KJÖRGARÐI. ! KEÐIUTALIUR 14 — 114 og 3 tonna. Verðið mjög hagstætt. héðinn = Vélaverzlun Seljavegi 2, sími 2 42 60 ! PlONDSiy ! \ ! i ! ! LAUGAVEGI 18K SIMI 19113 TIL SÖLU : 7 herb. íbúð, með 2 herb. í risi, í Hlíðunum. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúðir víðsvegar um borgina. 4 herb. íbúðir, við Klepps- veg og Haga. 5—6 herb. íbúðir, 1. veðr. laus. Einbýlishús. 1 SMÍÐUM 3 herb. jarðhæð, fokheld. 2 herb. jarðhæð,1 tilbúfri undir tréverk, í haust. 4 herb. íbúð, fullbúin und- ir tréverk og málningu. Höfum kaupendus: aS: Ibúðum af flestum stærð- um, raðhúsum ria ein- býlishúsum. Háar útborganir. Haíið samband við ol*kur ef þið þurfið a& selja kaupa fasteignii. i á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.