Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 2. marz 1963 — 28. árgangur — 52. tölublað. Iðjufélagar kjósið A -//if- ann, — lista vinstrí manna og Framsókn keppa í siilausum lygaáróðri íhaldsblöðin virðast hafa rekið sig á að það gengur ekki í fólk að reyna að nota njósnahistor- íuna kringum Ragnar Gunnarsson til að klekkja á innlendum stjórnmálaandstæðingum. Þau reyna þó að hamra á þeirri bláköldu lygi að Þjóðvilj- inn hafi tekið afstöðu með njósnatilburðum Rússa og varið þá! Tíminn bætist í gær í þann kór er reynir að kaldhamra þennan siðlausa og blygðunarlausa lygaáróður, svo einnig þeim meg- in virðast til menn sem hika ekki við ac5 setja sorastimpil nazistanna á málflutning sinn. Þessi blöð, Morgublaðið og Vísir, Tíminn og Alþýðublaðið, geta ekki stutt þennan málflutn- ing sinn með einni einustu tilvitnun í Þjóðvilj- ann. í fyrsta leiðara blaðsins var m.a. bent á bandarísku njósnirnar á íslandi, en bætt við: „Þessar staðreyndir eru ekki dregnar hér fram til að draga úr því að allar hernjósnir og skoðana- njósnir erlendra hervelda á íslandi eru viður- styggð og fordæmingar verðar." Hér er umbúða- laust sögð afstaða Þjóðviljans, og allur lygaáróð- ur blaða sem þyrlað er upp til að skaða s'tjórn- málaandstæðing með óheiðarlegu móti, haggar engu þar um. Dreginn í höfn '¦¦¦ ¦íV-i ¦ .',:,¦ ^ ¦:¦¦ ¦¦:¦:¦::¦::¦¦:¦:*¦ SíMh,'*: K^m&W-mmxmiÍ ¦¦¦¦¦. ¦ ¦ ¦ '¦ ¦¦.:¦¦¦ :..¦¦¦...¦¦.¦.¦¦:.¦¦¦ . ¦' .' .¦¦'¦:¦,.¦¦¦.¦'.¦ Iðjukosningarnar hefjast kl. 10 í dag Við fengum þessa<: mynd senda frá Vest- mannaeyjum í gær, en hún sýnir þegar Albert og Lóðsinn komu með býzka togarann Trave frá Kiel inn á Vest- mannaeyjahöfn, en tog- arinn strandaði sem kunnug'f er á Faxaskeri utan við Eyjarnar. Nokk- ur leki kom að skipinu og verður botninn at- hugaður í Eyjum. — (Ljósm.: Trausti Jak- obsson). Launatillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér kauplækkun hjá 50% flugmálastarfsmanna h- mstri menn sbí um í dag hefjast stjórnarkosning- arnar í Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Reykjavík og gefst fé- lagsmönnum í þessu fjölmenna verkalýðsfélagi þar með tæki- færi til að losa félagið við íhaldsstjórnina sem legið hef- ut á félaginu eins og mara nú um árabil, og fá nýja og áhuga- sama menn ti] forystu. fhaldið hefur fagnað sprengi- framboði Framsóknar og telur þess vegna líklegra, að því tak- ist að halda stiórninni. Það ríð- ur á því að sundra ekki kröft- um og ajtkvæðum vinstri manna í félaginu í bessum kosnjngum og að vinstri menn fylki sér fast um A-listann. Hsta vinstri manna i félaginu, með Gisla Svanbergss-n> «<>ni formanns- efnt Kosningin fer tram á skrif- stofu félagsins. Skipholti 19. Verður kosið i dag. laugardag frá kil. 10 f.h. til kl. 10 í kvold. Á morgun. sunnudag, verður kosið frá kl. 10 að morgni til kl 10 að kvöldi. Á annarri síðu blaðsins í dag er grein eftjr Björn Bjarnason um hagsmunamál iðnverkafólks og kosningarnar í Iðju. Kosningaskrifstofa A-listans verður að Tjarnargötu 20. Sjálf- boðaliðar eru beðnir að gefa sig fram til starfa. einnig menn sem seta lánað bila. Þjóðviljanum hefur borizt eft- irfarandi ályktun, sem samþykkt var einróma á aðalfundi Félags flugmálastarfsmanna rikisins, er haldinn var 26. febrúar s.I.: „Aðalfundur haldinn í Félagi flugmálastarfs- manna ríkisins 26. febr. 1963, lýsir yfir óánægju sinni með framkomnar tillögur samninganefndar ríkisstjórnarinnar í yf- irstandandi samningum um kaup og kjör ríkis- starfsmanna, þar sem þær ganga að dómi fé- lagsins of skammt til móts við tillögur kjara- v^ðs og virka sem bein Vqu.plækkun á um 50% félagsmanna, miðað við núverandi föst laun. Fundurinn vill einnig benda á að störf flug- málastarfsmanna, þau, er að fluginu lúfa, eru í flestum tilfellum vanda- söm tæknistörf, sem krefjast sérhæfni og ná- kvæmni. Virðist óeðli- legt að meta slík sförf til jafns við þau, sem hver og einn getur gengið inn i. Fundurinn fordæmir árásir dagblaða á for- mann BSRB og telur að daramálum starfsmanna ríkisins sé befur borgið í einingu samtakanna en að verða bitbein milli st j órnmálaf lokka." Eins og áður segir var sam- þykkt þessi gerð einróma, enda munu flu'gmálasí.arfsmenn al- mennt telja, að hlutur þeirra hafi verið meir skertur en nokkurs annars starfshóps rík- isstarfsmanna í tiilögum ríkis- stjórnarinnar miðað við launa- tillögur kjararáðs BSRB. Er þar jafnvel svo langt gengið, eins og bent er á í ályktun félagsir að tiliögur ríkisstjórnarinnar, ef þær næðu fram að ganga, myndu hafa í fðr með sér beina kauplækkun frá því sem nú er fyrir um það bil helming allra flugmálastarfsimanna. Er það vissulega fráleitt að bjóða upp á slíkar tillögur í samningum um bætt kjör og hærra kaup ríkisstarfsmanna almennt. DASOFNUNIN W'ímm'ímM Takmarkið er 500 áskrifendur fyrir 1. apríl. — Mað urinn hér við hliðina er með bók í hendi og er það ekki að ástæðulausu. Þeir sem safna fimm áskrifendum fyr ir 1. apríl mega velja úr 30 bókum og er þar margur fallegur gripur á ferðinni. — Herðum söfnunina, félagar. Steyptist í c^liúfrið Jeppabifreiðin U — 138 rann í fyrradag út af veginum í Skrið- um í Fagradal og hrapaði fyrst niður bratta um 12 metra vega- lengd og tókst þá ökumanninum, Árna Þórarinssyni á Kirk.iubóli í Norðfirði, að henda sér út, en bfllinn hentist svo áfram niður í gljúfur og mun það vera um 70 metra fall. Þetta gerðist um hádegisbilið í fyrradag og var Arni á leið til Egilsstaða einn síns liðs. Missti hann stjórn á bflnum og er talið að flauelshlíf hafi leikið laus á stýrishiólinu. og gat hún runnið tii ðn bess að hljólið hreyfðist Bifreiðin var af Austin Gipsy gerð og er talin gjðrónýt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.