Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 5
LarugardagUT 2. man 1963 Þ J ÓÐ VILXINN SIÐA Skúli á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpið: Um afmælisfréttir og sitthvað fíeira Eirvn er sá þáttur innlendra fiétta, er ég hfefi mikið dálæti L Reyndar missi ég þá oft af howum nú orðið, éftir að frétt- imár voru faerðar fram svo sétn áður er að vikið. En það eru öfmælisfréttir. Um tvennt eru slíkar fréttir merkilegar. í fyrsta lagi felst í beim mik- ill þjóðlegur fróðlfeikur. Sá sém fylgist með slíkum frétt- uih um árabil. verður miklu fróðári um bjóð sína og veit dfeili á miklu fleiri einstakling- in hénnar én hinn. sem fer þeirrá á mis. Þegar svo slíkar fféttir eru endurteknar með tft|, of þegar aldurinn hækkar með fimm ára millibili, fer hjustándinn að skoðá afmælis- bþmih sém góðkunningia sina. H*fi hlústandinn bar að auki éjáhvérn snefii áf aéttfrseðileg- ush áhuga getur hann rakið aéttir afmælisbamsins til ýmisisá átta. sér til dségradvál- ar ot þékkingarauka. Inn um hið gullna hlið útvarpsins í ánnán stáð ér svo áfmaélis- fréttámennska útvarpsins mérkileg fyrir þær sakir, að hún virðist vérá rékin sam- kv«mt vissum reglum sem ngtstum aldrei er út af brugð- ið og þvj líkast. sém hún stjórnist af óhagganlegu nátt- Úrulógmáli. Til þéss að komast inn um llið gullna hlíð útvarpsins og fé séviSögu sína flutta í kvöld- fréttum þess virðist sem af- máelísbámið þurfi að hafa náð vissum aldri, og hafa visst vérðléikalágmark. Þessi inn- gönguskilyrði virðast þó standa í öfugu hlutfalli hvort við ann- að 6g mætti orða lögmálið éitt- hvað á þéssa léið: Því lægri aldur. því méiri vérðléikar os því minni verðleikar því hærn aldur. Háðherrar, forstjórar. vél- Bókin h.f. kaupir og selur lesnar bækur. Víð höfum ávalt fyrirliggj- ándi míkið úrval bóka og fimarita. T.d. núna mætti bénda á mikið úrval af fá- éaetum tjóðabókum. Bókin h.f. Klapparstíg 26 — Sími 10680. metnir kaupfélagsstjórar og al- þingismenn sém styðja ríkis- stiómina fá yfirleitt ævisögu sína birta við fimmtíu ára ald- ur. Þegar menn verða sextugir eru ekki gerðar eins strangar kröfur um mannvirðingar, met- orð, eða verðleika yfirleitt. Þá ér hleypt í gegn öllum venju- legum embættismönnum í þjónustu ríkis og bæja, sömu- leiðis nokkrum útgerðarmönn- um. hreppstjórum, barnakenn- urum og dæmi munu til, að hreppsnefndarseta eða sóknar- nefndarformennska hafi enzt mönnum til inngöngu um hið gullna hlið á fyrrnefndu aid- ursskeiði, Þegar kröfurnar um metorð lækka Við sjötugsaldurinn lækka enn þær kröfur. sem eerðar eru um manngildi og metorð Þá eru jafnvel teknir með for- menn búnaðarfélaga og verka- lýðsfélaga, einkum ef beir eru fyrrverandi. Jafnvel óbreyttir bændur, verkamenn og sjó- menn fá að fljóta með. Við áttatíu ára aldurinn virð- ist allt manngreinarálit vera upphafið og úr sögunni Inn í bennan aldursflokk slæðistiðu- léga fólk, sem ekkert virð'st hafa unnið sér til ágætis í líf- inu annað en bað að vera venjulegt fólk. Og bað er ein- mitt þetta óbrotna fólk, sem mest er gaman að frétta af. Hina svokölluðu máttarstólpa; þjóðfélagsins. er hins vegar engin þörf að augýsa í útvarn- inu. Við vitum hvort eð er allt um bá. sem við þurfum að vita. eftir öðrum leiðum. Eftir að fólk hefur komizt vfir hundrað ára aldur. eru af- mælisdagar bess auglýstir ár- lega. jafnvel bótt það hafi aldrei verið annað né meira en venjulegt fólk. Það væri einnig freistandi að athuga. hvernig afmælisfrétt- irnar skiptast niður eftir sétt- um, en skal þó ekki farið frekar út i slíkt að sinni Þess er þó vert að geta. að af vinnustéttunum munu bændur béra bar langstærstan hlut frá borði; Stafar slíkt sennilega af bví að í dreifbýlinu eru söfn- uðir mörgum sinnum minni en í béttbýlinu. og bar af léið- andi hlutfallsl'ega fleiri sem knmast i sóknarnefndir. Stöku sinnum fell ég j þá freistni. að fresta för minni ’ fjósið um tuttugu mínútur svo ég geti hlýtt á þjóðlegan fróð- leik fyrir unga hlustendur og Nýkomið fró Japan Fallegar smékklegar aallabuxur með tvöföldum hnjám Verð aðeins kr.89 Aðalstræti 9, sími 18 8 6 L þátt Guðmundar Þorlákssonár: Þéir gerðu garðinn frægan Þeir Stefán Jóhsson rithöfund- ur og Ingimar Jóhannesson. sem hafa séð um þjóðlega efn- ið, hafa leyst verk sitt af hendi af mikilli smekkvísi, og hið sama má segja um þætti Guð- mundar Þorlákssonar, þá sem ég hefi heyrt. Enn síður gat és þó neitað mér um að hlýða é Helga Hjörvar lesa hina gull- fögru sögu Þorsteins Erlings- sonar um Sigurð mállausa. enda er sú saga mér minnisstæðust af öllu bví er ég las sem bam. Sitthvað fleira mætti til tina af því er manni hefur fallið bokkalega í geð. T.d. er Ijóða- þáttur Baldurs Pálmasonai smekklega valinn og lesarar oftast góðir. bótt stöku sinnum kunni að hafa út af brugðið. Ekki alls fyrir löngu lás Andrés Biörnsson upp úr nýrrt lióðabók Matthíasar Jóhannes sen. og virtust þessar sonnettur er hlustendum gafst kostur r> að heyra vfirleitt vera snotrar svo framarlega að Andrés haf; ekki blekkt hlustendur með sín- um ágæta lestri. Þyrfti að venía sig af skrælcmnum Þá hefur Svavar Gests hleypt af stað nýjum skemmUþætti, sém heitin er i höfuð stjómand? síns. Þetta er. enn sém komið er, einhver bezti báttur. sérr. Svavar hefur verið viðriðinn Má aðeins ekki standa of lengi hví að Svavar er einn af beim mönnum sem gaman er að hlusta á snöggvast. en mað’u verður fljótt leiður á. Annars þyrfti hann að reyna að venia sig af því að skrækja. svo sem raun hefur á orðið. þegar hann vill hafa eitthvað mikið við. t d. begar hann nefnir sitt eigið nafn. eða segir að þetta sé al- veg rétt. Ástar Brandur seldi sína skræki á fimm og tíu krónur. eftir styrkleika, og bótti mikið miðað við þá'gildandi verðlaá. Ef til vill fær Svavar greitt aukalega fyrir sína skræki. os myndi þá nema töluverðum upphæðum. miðað við viðreisn- arverðgildi peninga. og býðir bá ekki um að sakast. Lítt uppbygsrilesir eða skemmtilegir Blaðamannafundimir. sem upp vom teknir á síðastliðnu hausti, hafa reynzt lítið upp- byggilegir og yfirleitt orðið hlustendum til lítils fróðleiks og enn minnj skemmtunar Embættismenn hafa yfirleiti verið kallaðir til viðtals við blaðamennina og beir hinir sið- arnefndu hafa heldur ekki ver- ið upplífgandi. Þama hafa með- al annars mætt menningarmála- stjóri. nánar tiltekið Helgi Sæm. þjóðleikhússtjóri. búnað- armálastjóri, einhverskonar læknastjóri, flugmálastjóri og bindindisstjóri. Sfðan hafa stjóramir verið látnir gefá skýrslu um það hvernjg þeir stjómuðu því sem áttu að stjórna. Sumir hafa vikizt vel við þessu. og gefið skýrsluna af mikilli samvizkusemi. Aðrir hafa snúið upp á sig og engar upplýsingar viljað gefa. og allt hefur þetta pex yfirleitt verið fremur leiðinlegt og lítið á bvi að græða. Einkenníl^firur maðn* Enn mættí bað til nefna a>* leikritið Einkennilegur maður sem flutt var laugardagskvöld- ið hinn 16. febrúar. var dálítið sniðugt. Var komið í nánd við ýms viðkvæm málefni, eins og t.d. borgaralega heimsku ög atómsprertgjur. Hinn einkenm- legi maður var hinsvegar óráð- in gáta í leikslok. að öðru leyti en því, að hann var ekki nátt- úrulaus. Þó dró verulega úr ánægi- unni af því að hlusta á betta verk Odds Bjömssonar, áð hlustendur vora húðstrýktir með elektrónískri músík milli atriða. Ekkert merkilegt og fátt skrítið f þeirri von, að þeir Bjorg- vin og Tómas ségðu er.thváð merkilegt eða eitthvað skrítið i bættinum sinum að kvöldi hins 22. fébr. dokaði ég við méð að slá botninn i bétta spiall, þar til þeir höfðu lok’ð máli sínu. En þeir sögðu ekkert mérki- eat og eiginlega ekkert skrit- ið, nema éf telja skyldi það. að viðgerð á bústáð forsætisráð- herrans brezka. kvað setiá að fara fram úr áætlun. hvað kostnað snertir Hitt má þó teljast merkilegt. er þeir létu ósagt bví að þeir mjnntust ekki með éinu órði á byltingu þá, sem gerð vár fyr- ir skömmu austur í frák Sam- kvæmt útvarpsfréttum hefur byltin>? þessi verið venju frem- ur blóðug og auk þess fféfin fvrirheit af þeim er völdin tóku að enn sé blóðhað'nu ekki ’nk'ð því að beir kváðu ætlá að útrýma kommúnistum i landj sínu en þeir eru sagðir fiö’mennir. En slíkir smámunir hafa. að hvi er virð’ri. ekki verið tald- ir umræðuverðir af þeim mönnum sem fræða eiga ís- ienzka útvarpshlustendur um bað bvað er efst á baugi úti í hinum stnra heimi né héldur hitt. hvað samvizka heimsins. hað er að segja h;ns frjál'a heims. segir um sljkar yfir- 'v'ingar, Því er likast. að sumum nólitískum vígaférlum géti metn tékið méð næstum yfjr- náttúrlegri ró og jafnaðargéði. Önnur setjp. menn algérléga úr ’ifnvægi og bað svo, áð ver- öldin lejkur á rejð'skjálíi og liggur nærri að hún verði sprengd í tætlur. KefíSí Evltíngin nLvmzt Ekki finnst mér sennilégt. að beir Björgvin og Tómas hefðu glevmt byltingunni í fr- ak, ef kommúnistar hefðu þar að verki verjð og haft. við orð að útrýma andstæðingum sín- um Og áreiðanlega hefðu fleiri hrokkið við. Bandaríkjamenn myndu hafa hótað kjarnorku- =tyriöld Allshérjarþinéið hefði verið kvatt saman og Rauði krossinn hefði skipulagt hjálp- arleiðangra til bjargar flótta - mönnum Doktor Gunnlaugur Þórðar- son myndi hafá verið séndur með flugvél austur að landa- maemm fraks. os freistað þess að frelsa eitthvað af því kven- 'ólki er sleppa kyhni úr kvennabúrum þarlendra mekt- armanna og flytja út. hingað ef verða mætti til þess að ein- hverjir af þeim briú hundruð bættdum ssm búa einir á lanrP bér, gætu fengið nothaefa með- hiálp. Biskupinn myndi hafa fyrir- , skjpað bænágjörð i öllum kirkjum landsins. ef það mætti verða hjnni íröksku þjóð til nokkurs trausts og bjargræðis i brengingum hennar. Og enn fleiri tejkn ög stór- merki myndu hafa gerzt. ef hyltjngin i frak hefði verið 'ramin af skökkum aðila En nú voru bað réttir menn. sem gerðu bylt5nguna ng bví hykjr bart mpiri tiðind um sæta að viðgerð á éittu húsi í Bretlandi kosti meira fé en áætlað var. en að bylt- ing hafi verið gerð í frak os hafðar uppi hótan!r um að út- | “vma nokkrum hluta mann ‘n’ksins í þvi landi Svona getur réttlætiskennri ikkar og mannhelgishugsjón 'erið lágkúruleg og sjálfri sér sundurþykkt. Útgefandi: Satneiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V Friðþjófsson. Ritst.jé"’' »"ciýsingar prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sírúi 17-500 (5 línur) Áskriftarverð kr. 65 á mánuði Langar i lagakróká ¥haldið í Vinnuvéitendasambandinu hefur ár- -*■ um saman gælt við þá hugmynd að breyta núgildandi vinnulöggjöf á þá leið að þrengja aðstöðu og baráttumöguleika verkalýðshreyf- ingarinnar. takmarka verkfallsréttinn og setja reglur um starfsemi verkalýðsfélaganna, sem 1 raun réttri gerðu sjálfsákvörðunarrétt og sjálf- stæði félaganna að engu. I7innig á þéssu sviði he’fur afturhaldinu þótt vaénlegt til hreyfings á stjórnartíma Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins, þó ekki hafi mikið orðið úr framkvæmdum. Árásirnar á s j álf sákvörðunarrétt verkalýðshreyf ingarinnar hafa einmitt á undanförnum árum tekið á sig fáránlegar myndir, eins og f.d. í hinum löglausa dómi þriggja íhaldsmanna í Félagsdómi, varð- andi inntökuskyldu Sambands íslenzkra verzl- unarmanna 1 Alþýðusambandið. Annað dæmi um að afturhald landsins hafi einmitt á valda- tíma núverandi stjórnar talið lag til að ráðasf gegn lögfestum réttindum verkalýðsins, er kraf- an sem F.Í.B. sendi inn á Alþingi árið sem léið, þar sem þess var krafizt að Alþingi skerfi vökulögin, og því jafnframt hótað að togaraúf- gerð skyldi að öðrum kosti lögð niður á ís- landi! lyrír íhaldsþingmenn, Ma’tthías Mathiesen, Pé't- ur Sigurðsson og Guðlaugur Gíslason, hafa nú flutt á Alþingi 'tillögu til þingsályktunar um endurskoðun vinnulöggjafarinnar, og verði þeirri endurskoðun hraðað svo að frumvarp að „nýrri vinnulöggjöf1 verði lagt fyrir næsta Al- þingi. Það orðalag bendir til að fyrir flutnings- mönnum vaki engar smávegis breytingar á nú- gildandi vinnulöggjöf, og samkvæmt greinar- gerð fillögunnar verður ekki annað séð en þær breytingar séu hugsaðar í þá áít sem vænta mátti éftir fortíð íhaldsins, að þrengja kosti verka- lýðshréyfingarinnar og takmarka sjálfstæði fé- laganna. Það er eftirtektarvert að íhaldið fefl- ir nú fram sem flutningsmanni einum þeirra manna sem með hjálp Alþýðuflokksins hefur verið troðið í trúnaðarstöður í verkalýðshreyf- ingunni, og gæ'ti það bent til að Sjálfstæðis- flokkurinn teldi að nú þegar hefði tekizt að lama svo verkalýðshreyfinguna með íhaldsáhrif- um að rétti tíminn væri kominn til að þrengja kosti hennar með löggjöf. Núgildandi vinnulög- gjöf var sett í trássi við vilja verkalýðshreyf- ingarinnar á sínum tíma. Ætti nú að fara að breytá henni, væri hað óhugsandi nema á þá leið að rýmkað yrði um verksvið og baráttu- möguleika verkalýðsfélaganna og rétiinrli beirra stóraukin. En sízt mun það vaka fvrir flutn- ingsmönnum þeirrar tillögu sem nú er fram komin, eins og þegar hefur verið vikið að. — s.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.