Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 9
.augardagur 2. marz 1963 ÞJÓÐVILHNN SlÐA 9 % I I I ! \ \ \ \ \ I \ \ hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var surman káldi Og ’þíðviðri um allt' land. Yfirleitt var þurrt ogí fyrir norðan var létt- skýjað: Hlýast var í Vopna- firði 8 stiga hiti. M.iög d.iÚD lægð um 1300 km. suðvestur af' Reykjanesi og hrejdist í áttina að landinu og boðar þáð rok og rigningu sunnan- lánds. til minnis ! ★ I dag er laugardagurinn 1. rrjarz. . Simplicius. Árdegishá- flæði kL 10.11. Tungl á fyrsta k^arteíi kl. 16.18. Þióðhátíðar- dágur Marokkó. 19. vika vetr- ar. ■ - ií Nætufvörzlu vikuna 2. til 9. marz er í Vesturbæjar Apó- >ki. Sími 22290. AAinningarspjöid útvarpid i n Næturvörzlu í Hafnarfirði v|kuna 2, til 9; marz annast Jj5n Jóhannesson, læknir. Sími 51466., Neyðartæknir vakt alla daga néma laugardaga kl. 13—17 Slmi 11510/ ★ Slysa' M-Ostofan t heilsu- verndqr,> jjnnj er opin allan sólarh-nngiTin.- næturlæknir á sáma stað klukkan 18-8. Sími 15030. • k Slölfkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. 6 ' ' Lögreglan simi 11166. ^ÍHoItsapóíek og Harðsapótek epi opin alla virka daga kl. 9|19. laugardaga klukkan 9- li§ og sunnudaga klukkan 13- Sjú|£abifreiðin Hafnarfirði sfmi 51336 : x Kópavogsapótck er opið alla várka daga klúkkan '9.15-20. Íugardaga klukkan 9.15-16 nnudagá kí 13-16. Kefiavíkurapótek er opið la virkn daga kiukkan 9-19. igugardaga kl 9-16 og sunnu- daga kl. 13-16 ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fás.t á eftirtöldum stöðum: Verzluninni Roða, Hauga. vegi 74. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Sjafnargötu 14. Bókabúð Olívers Steins, Hafnarfirði. Sjúkrasamlagi Hafnar- fjarðar. visan Málmþynnurigning margan sveik magnaöur grunur til austurs veik, en þar voru bara komnir á kreik Kanar í radarfeluleik. G. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan. 16.30 Danskennsla. 17.00 Æskulýðstónleikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18,00 Útvarpssaga bamanna: „Viðskipti“ eftir Einar H. Kvaran. 18.30 Tómstundabáttur barna og unglinga. 20,00 „Kameval", forleikur op. 92 eftir Dvorák. 10.10 Leikrit: „Glataði sonur- inn“ eftir Aleksej Ar- buzov, í þýðingu Hall- dórs Stefánssonar. — Leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. 22.10 Passíusálmur (18). 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. skipin Krossgáta Þjóðviljans Lárctt: 1 ásynja 3 upphr. 6 greinir 8 tala 9 ílát 10 hest 12 til 13 kynjavera 14 stöng 15 eink. st. 16 eins 17 geymsla. Lóðrétt: 1 áhald 2 utan 4 dautt gras 5 soltinn 7 kaldur 11 óhapp 16 Gullfoss fer írá Reykjavík 1 dag til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Kristiansand í dag tii Kaupmannahafnar og Reykja- víkur. Mánafoss fór írá Húsa- vík í gær til Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Keflavíkur og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 28. b.m. til Boulogne, Rotterdam, Hamborgar, Dublin og Rvíkur. TröllafO'SS fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Tungufoss . fer frá Gautaborg í dag til Kaupmannahafnar og baðan aftur til Gautaborgar ,og Is- lands. flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hambora, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló. kl 23.0.0. Fer til N.Y. kl. 0.30. félagslíf ★ Mæðrafélagið. Saumanám- skeið félagsins hefst í byrjun marz. Konur er hugsa sér að vera á námskeiðinu láti vita sem fyrst. Nánari upplýsing- ar í símum 15938 og 17808. ★ Konur úr kirkjufélugum i Rvikurprófastsdæmi. Munið kirkjuferðina kl. .5 á sunnu- daginn í kirkju Óháða safnað- ★ Bræðrafélag Laugarnes- safnaðar hefur spilakvöld nk. sunnudag 3. marz kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. glettan wgi ★ Skipadeild SlS. Hvassafe-11 er i San van Chent, fer þaðan til Rieme, Grimsby og Rvíkur. Arnarfell er í Middlesbrough. Jökulfell fór 26. f.m. frá Keflavík áleiðis til Gloucest- er. Dísarfell er í Gautabore. Litlafell er í olíuflu-tningum i Faxaflóa. Helgafell er á Hvammstanga. Hamrafell er i Hafnarfirði. Stapafell fór í morgun frá Reykjavík til Ak- ureyrar. ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór írá N.Y. 27. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 26. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Gdynia, og af tur til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Vestmannaeyjum 25. þ.m. til Camden og N.Y. Eiginmaðurinn fær svo reikn- inginn eða hvað? gengið i i i 100 100 100 1000 1000 100 100 1000 100 100 1000 100 100 Pund ......... (J.S. dollar ... Kanadadollar Dönsk kr. Norsk kr...... Sænsk kr Nýtt f mark . Fr. franki ... Belg. franki - Svissn. franki Gyllini ...... Tékkn. kr. ... V-býzkt mark Lirur ........ Austrr. sch. . Peséti ....... QBD \ \ \ messur i ★ Háteigssókn. Æskulýðs- guðsþjónusta i hátíðasal Sjó- mannaskólans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30. Sóra Jakob Jónsson. ★ Aðventkirkjan. Júlíus Guð- mundsson flytur erindi kl. 5 Söngur: Karlakvartett og ein- söngur. ★ Dómkirkjan. Kl. 11 æsku- lýðsmessa. Séra Jón Auðuns Kl. 5 æskulýðsmessa. (Þess er óskað að foreldrar mæti til guðsþjónustunnar). Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 11 barna- isamkoma í Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. ★ Kópavogskirkja. Æskulýðs- messa kl. 11. Barnasamkoman fellur niður. Séra Gunnar Árnason. ★ Bústaðasókn. Æskulýðs- messa kl. 10.30. Scra H.ialtj Guðmundsson messar. Séra Gunnar Ámason. ★ Laugarnesk'irkja. Messa kl. 2 e.h. Guðsþjónusta þennan dag verður með sérstöku tilliti til aldraða fólksins í sókn- inni. Barnaguðsbjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Bamasamkoma kl. 10.30 ár- degis. Messa kl. 5 síðdegis. (Ath. brcyttan messutxma). Séra Emil Björnsson. ★ Langholtsprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Æsku- lýðsmessa kl. 2. — Séra Áre- líus Níelsson. ★ Hallgrímskirkja, Bama- guðsbjónusta kl. 10. Messa kl 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Æskulýðsmessa kl. 5. Ung- menni lesa pistil <og guðspjall Séra Jakob Jónsson. ★ Frkirkjan. Æskulýðsmessa kl. 2. Koíbdfntt -”Þft-Téiffisðn ’ prédikar. Séra Þorsteinn Bjömsson. . 120.70 ... 43.06 ... ‘0.00 624.45 .. 602.89 829.53 . 1.339.14 .. 878.64 .. 86.50 .. 995.20 . 1,196,53 .. 598.00 1.076.18 ... 69.38 .. 166.88 .. 7180 léttleik. að .móto.rbátnum mun reynasf erfið- Hér í blaðinu í gær birtum við frétt ásamt tveim myndum á 12. síðu um nýtt íbúðahveríi austan Háaleitisbrautar sem ný- lega er lokið að skipuleggja. 1 sambandi við birtingu .mynd- anna urðu þau mistök, að niður féll úr skýringartexta með þeim, að eindálka myndin var af Að- als’.eini Richter skipulagsstjóra, en undir fomstu hans hefur ver- ið unnið að skiplagningu þessa nýja íbúðahverfis. Er Aðalsteinn beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Þá áttu og að vera þrjár milli- fyrirsagnir í fréttinni sjálfri en þær féllu niður og varð hún því ógreinilegri en ella. Fyrir- sagnir áttu að vera á þrem síð- ustu málsgreinum fréttarinnar þar sem sagt var frá bygginga- skilmálum, en þeir eru mismun- andi eftir gerðum húsanna. Átti millifyrirsögnin á fyrstu klaus- una að vera Sambýlishús, á aðra klausuna Raðhús og á þá þriðju Einbýlishús. söfnin segir hann En kaf.einninn svarar súr á svjp: — Ég er á fullum hraða. — Jón kemur á kænu sinni fyrir ur eftirleikurinn. Bastos hefur bara gaman af: þessi klettasnös og horfii forviða á eltinga’.e'kinn milli segl- "iingi sjómaður kann sitt íag. Flýttu þér skipstjóri — bátskrílisins og hins virðulega farkosts lögreglunna-r. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Ot- lánsdeild. Opið kl 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8-10 e.n laugardaga kl. 4-7 e.h. os sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðiudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.J0 ★ Ctibúið Sólheimum 2? er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kl. 16-19. ★ Otibúiö Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IM S I er opið alla virka daga nems laugardaga kl. 13-19 ★ Listasafn Einars Jónssonai er lokað um óákveðinn tima ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 to 14-19 ★ Minjasafn Reykjavíkui Skúlatúni 2 er opið alla dasa nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlár þriðjudaga og fimmtudaga báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka dags kl. 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga tcL 10-12 og 13-19 Otlán alla virka daga klukkar 13-15. \ \ \ \ \ \ I \ § \ \ \ ! ! ! * Færeyjavaka í Kópavogi n.k. sunnuáag Norræna félagið í Kópavogi, sem stofnað var í vetur, mun efna til fyrstu samkomu sinnar í Félagsheimilinu í Kópavogi næstkomandi sunnudag 3. marz. 8.30 síðdegis. Er þetta Færeyinga- vaka. og er vel til hennar vand- að. Sverrir Dal, þjóðminjavörður Færeyja, sem staddur er hér á landi, mun verða gestur vökunn- ar og sýna þar kvikmynd frá Færeyjum og skýra hana. Einnig munu verða lesin færeysk Ijóð og fleira gert til þess að minna á og kynna færeyska menningu. Aðgangur að Færeyingavökunni vferðui'5 ókeypis og eru allir vel- komnir, meðan húsrúm leyfir, en þó sérstaklega Færeyingar þeir, sem hér eru og geta komið því við að sækja samkomuna. Tónlistarkynning r I Á morgun, sunnudag 3 marz, kl. 5 síðdegis stundvíslega, hefj- ast á ný tónlistarkynningar í há- tíðasal háskólans. Að þessu sinni verður flutt af hljómplötutækjum skólans sin- fónia nr. 1 (c-moll, op. 68) eftir Johannes Brahms, leikin af sin- fóníuhljómsveitinni Philharmonía í London, undir stjóm Ottos Klemperers. Dr. Páll Isólfsson flytur inngangsorð og skýrir verkið með tóndæmum. Aðrar sinfóníur Ðrahms verða síðan kynntar með sama hætti á næstunni. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. | Fjórir dœmdir ! i \ t Framhald af 1. síðu. ákærði með aðra bókina í spari- ■sjóð og falsaði úttektarseðil að upphæð kr. 38.000,00 en fékk penjngana ekki greidda þar eð búið var að gera sparisjóðn- um aðvart um þjófnaðinn. Á- kærð;. sem ekki hefur áður sætt refsidómi. var dæmdur í 8 mán- ..aða fangelsi skilorðsbundið í 3 ár og gert að greiða sakar- kostnað. Maður slasast Framhald af 1 .siðu mjög slæmur áverki á hægra hné. Og er talin mikil mildi, að ekki skyldi enn verra af hljótast. Ari er kvnætur maður og á tvö börn og er bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins hér á staðnum. I gær kvöld var líðan Ara sæmileg. Sæbjörg var átta tonn að stærð og uppbyggður nótabátur. k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.