Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.03.1963, Blaðsíða 10
■ JQ SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. marz 1963 GWEN BRISTOW: W I HAMINGJU LEIT ullarteppunum örlítið frá jörðu. Diggarj sat spölkorn frá þeim. . Hann lyktaði eins og kamar. Hann var allsnakinn. Hörundið var næstum svart, það sem þær gátu séð, því að skíturinn hékk í flyksum utaná honum. Hárið var slétt og strítt eins og tagl á hrossi og hékk niður yfir and- lit og bak í því héngu blöð og þymar og kvistir og gegnum hárið skriðu heilar lúsanýlend- ur. Meðan baer horfðu á hann, kom hann auga á eðlu á jörð- inni hann sleit af henni halann og stakk hinum hlutanum sprikl- andi upp í sig. Hann umlaði ánægjulega þegar hann bruddi hana milli tannanna. Þaðan sem þær lágu gátu þær séð i níu eða tíu i viðbót. Flest- ir þeirra voru allsnaktir Hinir voru skreyttir tuskupjötlum eða perluböndum. Óhreint hárið féll fram yfir andlit þeirra og bak- við hárið sást í stingandi aug- un og siefandi munna. Líkamir þeirra voru kubbslegir og kvið- urinn stór Meðan þeir biðu eft- ir matnum frá hvitu mönnunum. tíndu beir upo alls konar skrið- dvr af jörðinni og átu þau. Óþefurinn af þeým var alveg skelfilegur. Garnet fékk gæsahúð um all- an kroppinn Hún gat ekki horft á bá iengur. Hún felldi teppið og inni i skugganum biðu þær Fiorinda og reyndu að bæla nið- ur flökurleikann vegna ódauns- ins. Þegar hún hugsaði um hvers vegna þær væru í felum fyrir þeim fór hroilur um hana alla. Hún mundi ef'.,ir utha-indíán- unum. beir höfðu bó að minnsta kosti verið hraustlegir. t>eir þurftu bara sápu og vatn. En þessj fyrirbrigði þama úti — henni fannst þeir ekki vera menn Hún ó'kaði þess að hún hefði ekki Ijtið út Hún vonaði að hún þyrfti aldrei framar að ,siá diggara. En bað fékk hún ‘áður en langt um leið. Þau riðu yfir Skítá og í fimm daga riðu þau yfir víðáttumi'kla sandsléttu umkringda fjöllum. Hi' inn var skelfilegur, Til að hlífa sér og múldýrun- um, ferðuðust þau á næturnar. ‘ Þau riðu undir stjömubjörtum himni Þótt heitt værj á daginn, var mjög kalt á næturnar. Karl- mennimir breiddu ullarteppi á herðarnar og þeir skulfu í köldu. þurrn loftinu Hvort sem þeim var heitt eða kalt. þá voru þau : s'öðugt þyrst í sandinum voru . dældir. svokallaðjr vatnspyttir. > en í þeim var sialdnast vatn. Karlmennimir grófu og grófu. . en vatnið var aldrei nóg, það varð að skammta það i bollum. Sléttan var þakin hvitum múl- dýrabeinagrindum, lejfar frá veizlunum sem diggaramir höfðu haldið þegar þeir höfðu rænt lestir Innanum voru líka manna- bein, brotin sundur og fleygt í sandinn. Það voru bein kaup- manna sem orðið höfðu fyrir örvum diggaranna og bein digg- ara sem fallið höfðu í barátt- unnj um múldýrin. Hauskúpurn- ar glottu upp í himininn. Karlmennirnir skeyttu ekkert um þessi bein. Þeir voru orðnir svo vanir dauðanum í auðninni, að þeir spörkuðu bara í haus- kúpu ef hún var fyrir þeim En Gamet og Florinda skulfu þegar þær sáu þær. Lestin lagði upp á hverju kvöldi um sólsetur. Um miðnætti var stanzað til að hvílast og borða Múldýrin nöguðu þurra eyðimerkurrunnana. fólkið borð- aði pinole blandað með köldu vatni. Þótt hægt hefði verið að safna viðj j bál. þorðu þeir ekki að tendra eld Diggaramir gátu legið í leyni í fjöllunum og bjarminn frá bálinu sást um óravegu. Éf diggaramir sæju búðirnar gætu þeir komið æð- andi með lafandi tungur af græðgi í múldýrakjöl. Pinolið var gert úr þurrkuðum og möl- uðum maís og það var holl fæða Eftir- miðnæturhvildina stigu þau aftur á bak og riðu að næsta vatnsbóli. Stundum komu þau þangað í dögun, siundum urðu þau að dragnast áfram tímunum saman eftir sólarupp- rás og himinninn var orðinn hvítur af hitanum. Þegar þau komu að vatnsbólinu stönzuðu þau enn, og eftir aðra skál af pinole. létu þau fallast örmagna niður í sandinn og drógu ullar- teppin yfir höfuðin tjl að verja sig fyrir sólinni. Það var eins og að reyna að sofa i bakar- ofni Garnet var svo brennd af sólinni og þreytt að hún gat sig varla hreyft. Hún var logandi sár í hálsinum og augun voru rauð og brútin Hún vissi nú hvað Oliver hafði átt við. þeg- ar hann sagði hennj í Santa Clara að versti hluti leiðarinn ar væri framundan. Oliver reyndi að létta undir með henni eftjr föngum. Hann sagði hennj að þessi eyðimerkur- leið væri stutt og framundan væri góður áningarstaður við tæra lind sem héti Archillette. Garnet beit á jaxlinn — hún bruddi sand — og héit áfram. Hún horfðj með aðdáun á Flor- indu. Florinda kvaldist ákaflega af hitanum og þurrkinum en hún nefndi það aldrei einu orði. til að valda ekki Penrose óþæg- indum Penrose geðjaðist býsna vel að Florindu og hann var Hún gerði bersýnilega sitt bezta hreykinn af sambandinu við hana. En framkoma hans við hana minnti á framkomu barns við brúðuna sína Ef hann ósk- aði eftir henni. gekk hann að þvi vísu að hún væri jafnreiðu- búin. En þegar hann hafði eitt- hvað annað að gera, taldi hann jafnvíst að hún gæti haft ofan- af fyrir sér sjálf. Florinda hafði gert ráð fyrir þessu og hún kvartaði ekki. Hvítt hörund hennar var með brunablöðrum og augun voru næstum blind af birtunni. . Oft sá Garnet hana halda báðum höndunum um höfuðið eins og hún óttaðist að það myndi ann- ars springa. En hún kvariaði ekki. Endaþótt Garnet væri sjálf næstum s.iúk af þreytu, þá vissi hún að Florinda var enn ver á sig komin. Sjálf var hún svart- hærð og hörundið varð brúnt til varnar sólinni. En Florinda hafði hlotið hina björtu fegurð sína úr norðrinu. Hún var hraustbyggð, en náttúran hafði ekki ætlað henni að þoia hina brennandi eyðimerkursól. Garnet talaði uppörvandi til hennar. Florinda andvarpaði þreytulega, en hún sagði aðeins: — Já, vina mín þetta er alveg hræðilegt. En ég skal þrauka þetta. Það geturðu reitt þig á. Þegar þær riðu undir stjömu- biörtum himni. reyndi Gamet að segja henni frá blómabreiðun- um í Californíu. Hér í umhverfi sands og beinagrinda var ekki auðvelt að muna, hvemig blóm litu út. Og svo — þrem skelfilegum vikum eftir að þau fóru frá Santa Clara komu þau í vinina Archillette. Ef til vill, hu.gsaði Garnet, leit Archillette alls ekki út eins og Paradfs í raun og veru. Kannski var hún alls ekki eins dásamleg og fegursti garður i heimi. En eftir eyðimerkurförina var betta fegursti blettur sem hún haíði nokkum líma augum litið og hún gekk að lindinni o:g kraup i gras- ið og tárin streymdu úr verkj- andi augum hennar. Archillette var gróðurreitur. Þar var tae.r, kaldur iækur sem spratt fram milli klappanna og rann niðandi á milli raða af pílviðj Það var kominn október og bl.öðin á 'trjánum 'vbhi' órðin gul sem smiör Þau feyktust, yf- ir grasið eins og gyllfir dilar. Garnet dýfði höndunum i vatn- ið os drakk og drakk og hún þvoði sér í framan og jós vatni yfir hárið t-.il að kæla brennandi höfuðið. Oliver kraup hjá henni og tók um axlir henni — Finnst þér þetta ekki dá- samlegt? sagði hann. — Og þú hefur staðið þig afburða vel. Nú geturðu hvilt þig, við verð- um hér um kyrrt í þr.já daga. — Má ég drekka eins og mig lystir. Oliver? — Já. — Oe fara í reglulegt bað? — Eins mörg böð og þú vilt. Og við fáum herramannsmat. ■Piltarnir eru að safna viði Við fáum heita kjötkássu og graut. og kaffi Og ef til vill skjótum við nokkra fugla. Þau borðuðu ríkulega máltið Og um nóttina svaf Garnet jafn- vært og lengi og í hæðunum við Santa Clara fyrir þremur vik- um En morguninn eftir komst hún að því. að það var ekki al- veg eins dásamlegt í Archillette og hún hafði gert sér i hugar- lund Hún reikaði um og naut þessa græna svala. Neðar með ánni þar sem þeir höfðu tjóðrað múl- dýrin sá hún fáeina græna stöngla sem líktust vatnskarsa. Þegar hún ætlaði að tína þá. stanzaðj hún skelfingu lostin Fyrir framan hana blasti ’rtð haugur af mannabeinum. Þau voru hvít og skínandi í morgun- sólinni. Þau lágu þarna á við og dreif og staðurinn var eins og skelfilegur sorphaugur. Haus- kúpur, rifbein, handleggir og fætur og lærleggir. Garnet sneri höfðinu undan og leit á menn- ina sem voru að fást við múl- dýrin. Karlmennirnir sinntu störfum sínum með mestu ró. Þeir fylltu tunnur, sinntu múldýrum sem votu með auma hófa eða hnjá- liði, þeir gerðu við tjóðrin. rétt eins og haugur af mannabeinum váeri ekkj merkilegri en hver önnur grasflöt. Meðan hún var að horfa á þá. fann einn pilt- Stýrimanna- skélinn Framhald af 4. síðu. skáningarstjóri færi fram á að sjá skilríki mín). Af undan- giengnum atburðum er flestum orðið ljóst, að framkvæmd lög- skráningar er í megnasta ó- lestri. Það, að minnka kröfur um nám skipstjórnarmanna, hefur því ekki komið í veg fyrir að réttindalausir menn séu við skipstjórn. Þeir eru ótrúlega margir, þrátt fyrir mikið fram- boð af mönnum með full rétt- indi. í dag eru á flestum betri bátum 2 til 4 hásetar með full réttindi frá Stýrimannaskóla íslands. En ef haldið verður áfram á þessari braut, að veita undanþágur á undanþágur of- an, þá getur það ekki endað með öðru en því, að menn hætti að læra til starfsins, þar sem þeir geta fengið sömu rétt- indi án náms með einföldu ráð- herrabréfi, og fullu námi í stýrimannaskólanum fylgir ekki einu sinni forgangur til starfa fram yfir þá sem aðeins hafa lært á stuttu námskeiði. Nú á tímum er, eins og rétt er, krafizt stöðugt meiri menntunar til allra hluta en áður var. Sem dæmi skal það nefnt, að nýlega hefur Alþingi samþykkt lög um að nám og réttindi þurfi til að vera mat- sveinn á fiskiskipi. Ef þ^spir sömu alþingismenn. sem það samþykktu. vilja vera sjálfum sér samkvæmir, þá geta þeir ekki greitt atkvæði með því að minnka kröfur til náms skip- stjórnarmanna, sem bera á- byrgð á lífi og limum fjölda manna, og hljóta þeir því að greiða atkvæði gegn framleng- ingu á námskeiði því, sem veit- ir réttindi til skipstjórnar á fiskiskipum allt að 120 tonna, þeim sem stunda veiðar við ís- land og fara ekki lengra en 60 sjómílur frá landi, en nám- skeiðið sem áður er getið leys- ir menn frá námi. sem áður tók tvo vetur. Ef bundinn væri algjörlega endir á heimild (ef til er) ráðherra eða annarra til und- anþáguveitinga, þá munu þeir sem nú vinna við skipstjómar- störf án menntunar eða með of litla menntun afla sér hennar. Og þeir sem hugsuðu sér að stunda þau störf í framtíSinni yrðu að afla sér menntunar með skólalærdómi, en ekki að leita í kunningjahópi að manni sem líklegur væri til að geta herjað út undanþágu. En ef alþingismenn eru aft- ur á móti á þeirri skoðun, að menntun sú sem veitt er í Stýrimannaskóla íslands sé ó- þörf, því þá ekki að ganga hreint til verks og spara rík- inu kostnað við að reka skól- ann og leggja hann niður? Kristján Jónsson. SKOTTA ► Hér hafið þið ítalska réttinn — Uff — Anchovy Pizza a la mode með súkkulaði rjómaís. Sundmét KR Framhald af 4. síðu. 2. Guðmundur G. Jónsson SH 1.10,1 3. Gísli Þ. Þórðarson Á. 1.10,5. 50 m. bringusund drengja: 1. Guðmundur Grímsson A. 38.3 sek. 2. Hafsteinn Jónsson SH 40.0 3. Gestur Jónsson SH 40.2- 3x50 m. þrísund karla: 1. sveit IR 1.32,8 mín 2. sveit KRa 1.38,5 mín. 3. sveit Ármanns 1.40,1 mín. Sundknattleikur 1 sundknattleik kepptu úr- valslið karla við úrvarlslið ung- linga, og voru bæði liðin skip- uð mönnum úr ýmsum félögum. Karlaliðið vann 8:3. Hrafnhildur hlaut afreks- bikarinn Hrafnhildur Guðmundsdóttir hlaut afreksbikar Sundssam- bands Islands fyrir bezta afrek mótsins skv. stigatöflunni, en það er árangur hennar í 100 m. bringusundi. Deilt um brautir Heldur leiðinlegt atvik varð þegar keppni átti að hefjast í 200 m. skriðsundi karla. Fimm menn voru skráðir til keppni og var þeim skipt í tvo riðla. Einn gat svo ekki mætt til leiks sökum veikinda, og var þvf á- kveðið að láta keppenduma fjóra keppa alla í einum riðli, enda virðist það sjálfsögð ráð- stöfun. Leikstjórinn, Einar Hjartar- son, lét draga um brautir og hlaut Guðmundur Gíslason að synda á 4. braut. Deila reis milli leikstjórans og Guðmund- ar, og hélt Guðmundur þvi fram, að hann ætti rétt til að synda á miðbrautunum en ekki á braut við vegg. Lauk þessu þannig að Guðmundur neitaði að keppa í 200 m. skriðsundi. Einnig neitaði hann að taka við verðlaunum í þeim greinum, er hann keppti í, og vildi þannig mótmæla úrskurði leikstjórans. Sundráð Reykjavíkur hefur undanfarið haft þá venju, að bezti maður frá f.yrri mótum hefur fengið aðra braut og næstbezti þriðju braut. Vegna þessa mun Guðmundur Gíslason hafa sett fram kröfu sína um að synda á 2. braut. í 22. grein sundlaga SSÍ er ekkert ákvæði um þetta. Þar segir að draga skuli um sund- brautir. Sá sem dregur nr. 1 fær brautina lengst til hægri þegar horft er í rásstefnu. 1 alþjóðlegum sundlögum, sem eru í undirbúningi og (s- lénzk sundlög verða eflaust sniðin eftir segir einnig að draga skuli um brautir í úr-. slitakeppni ef um engar undan- rásir er að ræða i keppninni. íþróttasíðan símaði í Erling Pálsson, yfirdómara á Sundmót.i KR, og kvað hann útskurð leik- stjóra um að draga um braut- ir hafa Verið lögum samkvæmtj enda brytu íslenzku sundlögin ekki í bága við alþjóðalögin f þessu efni. Einar Saemundsson, formaður KR, tjáði íþróttasíðunni í gær að það væri ekki rétt sem stendur í Morgunblaðinu um að hann hafi beðið sundmanninn afsökunar á úrskurði leikstjóra. Það að Guðmundur skyldi neita að taka við verðlaunun- um væri fyrst og fremst leiðin- legt fyrir KR, sem mótið hélt. Ef keppandi teldi sig þurfa að mótmæla úrskurði leikstjóraj væri æskilegt að það gerðist með öðrum hætti en þarna varð raunin á. Gá inn í din tid Minningarrit um Nordahl Grieg Verð kr. 168,00. Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18 Sími 15055 — * — Útvegum allar fáan- legar erlendar bæk- ur, blöð og tímarit. ÚDÝR BARNANÆRFÖT IIÍHMMIIMMI riuimiiiiuu .. ^mViVimViVhiHBB ' • | VM IMIMMHli. 'MMMIMMM. IIMINÍMNIMi IIIIHOIIMUIM iiiiiiiiiiiiiini iilllMIMIIHtHSI MliMIUIMfÚM 'miiuiiMMir* ...UMÍHW' Wf Miklatozgi. AsSLuSSBÆ. Fálkiim á næsta blaðswlu stað i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.