Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.03.1963, Blaðsíða 7
Sunnudagur 3. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 1 Matthías skrásetur Líklega er enginn maður á íslandi duglegri að skrifa en MaVthías Jóhannessen. Hann er ritstjóri Morgunblaðsins og hefur ekki verið ásakað- ur fyrir hyskni í starfi — og á um það bil mánaðartima hafa komið út eftir hann þrjár baekur. Leikrit ljóða- bók, ritgerðasafn. Það bendir margt til þess að ritum Matthíasar er ætl- að mikið hlutverk. Þess er skemmst að minnast að á ný- afstöðnum stúdentafélags- fundi tjlnefndi Sigurður A. Magnússon Matthías í flokk þeirra ungra manna sem af mestum árangri hefði „gengið á hólm við sam’,ímann“ i Ijóði Ritgerðasafnið ..Hug- ’.eiðingar og viðtöl“. 263 blað- siðna bók. gefin út af Helga- felli, er einnig nokkurs kon- ar .,hólmganga“ við samtím- ann. Viðfangsefni Matthiasar _1 þessari bók eru ekkert smá- 'eg: kommúnismi, trúarbrögð. hlutverk skáldskapar og g;ldi. velferðarríkið — þar að auki er miklum sæg frægra manna lýst nokkuð og þeim gefin einkunn. Borgararnir hafa um hrið haft nokkur umsvif í menn- ingarmálum. Þeir hafa allof'. látið í ljós miklar mætur sínar á margbreytHeik heims- ins, boðað viðurkenningu á honum og aðdáun. Og hafa þeir reynt. að striða róttækum á þessu, enda eru róttækir grunaðir um að vilja ná tökum á þessum margbreyti- leik og beina honum í ákveð- inn farveg En ýmislegt bendir til þess að borgara- legum menningarfrömuðum finnist ekki lengur unnt að búa við margbreytileikann einan, og gerir vart við sig meða: þeirra þörf fyr;r eitt- hvað „jákvæðara" fyrir einhverskonar uppbyggilega hugmyndafræði. „Hugleiðing- ar og viðtöl“ er eitt and- svarið við þessari þörf Það er því að sjálfoögðu full ástæða til að ræða efni henn ar og efnismeðferð, En það er rétt að geta þess strax að það er ekki auð- velt að ræða þessa bók. Os veldur þar miklu hvernig hún er upp byggð Matthías Johannessen hefur 'int sam- an viðtöl og pistla úr Morg- unblaðinu og tengir þetta efni saman með „hugleiðing- um“ sem eru einskonar t:l- raun til að gefa hinum tilvilj- unarkenndu blaðaskrifum al- mennara gildi. fyHingu. Þetta ber vott um mikla nýtni höf- undar — en lýtir bókina. ger- ir hana losaralega; sjálft formið verður til þess, að við- fangsefnunum eru gerð jafn- vel enn verrj skil en efni stóðu máske til Það getur að vísu stundum verið skemmtilegt að fylgjasf með krákustigum matthíasískrar hugsunar. en agaleysið verð- Ur mjög þreytandj þegar til lengdar lætur. Einhver f.vrsta hugsun Iesarans verður sú. að höfundur komi viða við — hér um bil allsstaðar — en nemi hvergi staðar. Andkommúnismi Þessi bók hefur ýmsa „rauða“ þræði og andkomm- únisminn er einna mest áber- qndi. Þetta kemur fram á vmsan hátt. Mikið veður er gert út af trúleysi Gagarins og Fúrtséyu og heitjð á ís- lenzku kirkjuna að gera sér grein fyrir þessum voða. Úr skyndilegu blaðaviðtalj við kínverska lækna eru smíðað- ar alhæfingar um að „undir- gefni og sálardrepandi ótti sé orðinn eðlileg viðbrögð heill- ar þjóðar“. En einkum er Pasternak teflt fram á víg- völlinn. Ekki fer að vísu mikið fvrir skilgrejningu á Pasternak eða tilraun til slíkrar skilgreiningar. en beim mun meira er um hátíð- legar staðhæfingar tengdar tilfinningalífi: Pasternak — .huggar þá sem eiga í erfið- lejkum opnar augu annarra. hann er mesta póesía sem bessi öld þekkir" Ennfremur segist Matthías trúa því „að Ijóð hans verði upprisa þess ’ands sem horfið er í þok- una“ Þá er ialað um að Ijóð Pasternaks sé stórhættulegt kenningum marxismans sem kallaðar eru bæði „tízku- bundnar" og „rígskorðaðar" ri einni setningu) og ..ómann- úðlegar“ enda vilji kommar al’t til vinna til að ganga af minningu skáld^jns dauðri. Það væri ef til vi’l freist. Höfundurinn Bókin andi að ræða þennan undar- 'ega misskilning að ljóð Past- ernaks sé hætiulegt marx- isma, en það sem meira máli skiptir hér er aðferð Matt- hiasar: hann spilar með nokkrum tilbrigðum á tvo strengi — einræði. ofbeldi, skilgreinir ekki. gagnrj'nir ekki heldur hrópar (..bylting kommúnismans hefur farið ránshendi um akurlendi póes- iunnar“) — og í þessu nafni boðar hann krossferð: Komm- úni=tar hygg; á jnnbrot i .helgustu hof lýðræðjsins" og furðar Matthías sig á þvi að til skult vera „stór hópur manna“ sem krefst þes= að þeim sé trvggður starfsfrið- ur til þessarar þokkalegu iðju. Og verða þ*r hugleið- og hugleiðir ingar ekki skildar öðruvisi en svo að frelsið eigi að tak- marka frelsi þeirra sem grun- aðir eru um að sitja á svik- ráðum við frelsið í þessu spjallj skýtur upp kollinum mjög merkilegur söguskilningur: „Byltingar eru ekki annað en afsökun þeirra sem vilja fjötra þjóð- irnar í sitt frelsi Og allt út af jafn frumstæðu atriði og þvi, hvemig skipta eigi pen- ingum fólksins". Það er sann- arlega skemmtilegt að sjá innilega hneykslun ritstjóra Morgunblaðsins yfir því, að svo jarðbundnir hlutir os skipting lífsgæða skuli shjpta máli. Ritstjórinn er alltof póetískur persónuleiki til að hugsa um slíkt. Það er í eðlilegu framhaldi af slíkum hugsanagangi að á einum stað er rætt um menn sem halda ..að rússneska heimsveldjð hafj breytt um hjartalag". Menn vita ekki til þess að heimsveldi hafi hjartalag illt eða goft — heimsveldi hafa hagkerfi stjórnarkerfi, í þeim fara fram breytingar, þróun, Höf- undur „Hugleiðinga og við- tala“ gerir enga t;lraun til að gera sér grein fvrir slík- um hlutum — aðferð hans er að einangra ákveðna þætti í fari andstæðinsa og draga há bannig unp að sá sem ekki bekkir t.jl heldur sie stande frammj fvrir ófrericju Bandaríska le'kskáldið Art- hur Miller hefur lýst bessar-’ aðferð ágæflega á bls. 197 ( umræddri bók. en þar ræðir bann vinnuhröo-fl MeCarthys Trú Guð og annað lif ber mjöp á góma í þessari bók. Og eru bessi mál ekki hvað sizt rædd i sambandj vjð guð’.eys; kommúnismans Það er mjö" einkennilegt tal. Þegar Matf. hías ræð:r geimferð Gaaarím og orð hans; kommúnisti bið ur ekki til guðs, er m.a. kom izt svo að orði: ..Þejr (Rúss- ar) kalla Gagarin „Kólumb- us geimsins". Kólumbus ætl- aði að finna Indland. Hann fann Ameríku i staðjnn Gagarin átti að finna fjör- egg kqmmúnismans. Hann kom aftur með skurnið eitt. Frjóvgað egg hefur kommún- isminn ekki í sinni hendi. Takmarkalaus trú á efnis- hyggjuna eina er álika geð- felld fæða og stropað kriu- egg, Það er ekki nóg að eiga snöl i landi materialismans." Þ ' er ekki auðvelt að skilja þessa eggjatínslu Matthíasar. en gera má ráð fyrir þvi að hún túlki fyrst og fremst reiði hans yfir þvi að hægt sé að fremia vis- indaleg afrek án aðstoðar guðs. Þar að aukj er hún merkilegt dæmi um það aga- leysj sem penni höfundar gerir sig sekan um gagnvart viðfangsefnum. í þessu sambandi er vert að benda á vantrú Matthias- ar á skynsemi — oftar en einu sinni talar hann með andúð um ummæli Descartes: ég hugsa þess vegna er ég. Hins vegar segir hann: „Við mundum lifa í betri pg ■ skemmtilegri b r»i v-r»i ef til- fjnningarnar f"" ' - *ð njót'a sin en það gerjsr ekki með- an við dýrkum skynsemina. Skynsemin er oft haldreipi lágkúrunnar nauðvörn þeirra sem þola ekki ejnlægni frek- ar en fröll morgunsólina". — Má vera að þessi vantrú á skynsemi sei.ij mark sitt á kafla sem þann er vjtnað var týl hér að ofan — svo mik- ið er vist. að þar fá tilfinn- ingar höfundar fullkomlega að njótg sín án allra hindr ana af hálfu hugsunarjnnar Matthias vill hafa guð oa annað líf með i heimsmynd s’nni. á því er engjnn vafi en hjtt er ó’.jóst með hverl im hætti það skuli vrerð? Hann brosir ti1 kirkna krist mdómsins, til þeirrar lú'- °rsku (..eitf he’zta vandamá1 okkar kynslóðar hvernig kirkjan á ísland; hefur mjss* ökin á fólkj sinu“) og þe’rr- ar kaþólsku — en það má einnig finna nokkur gagn- rýnin ummæ’i um sömu kirkjur; ennfremur er brosað til spiritismans og er það bros líklega brejðast. Það er ekki ósannajarnt að kalla afstöðu Matthíasar bros - það verður ekki sagt að hánn taki viðfangsefnin á- kveðnum. traustum tökum Hann tilfærir viðtöl við spír- itista. sem eru ekkj annað en enn nokkrar lækjarspræn- ur í þann hafsjó af „dular- fullum fyrirbærum" sem um- lykur íslendinga. Siðan bæti’- hann v:ð almennum hugleið- jngum um „nauð'yn rann- sóknar" eim " ~“nn segja — allt í p- 'sr gamla klassíska er nú til i þessu“ Skoðanit thíasar virð- ast í stuttu máli bessar: efn- ishyggju er hafnað sakir ..lágkúru" hennar og óskáld- legheit a, lýst er vantrú á mannlegrj skynsemi: aftur á mótl er vegur tilfinninganna sem nefndar eru „summan af reynslu mannsins á jörðinni" gerður mikill. enda gefi þær okkur „grun“ um fram- baldslíf: ,.Eins og fuglarnir hafa hugboð um fyrirheitna landið. þannig hefur tilfinn- ingin ákveðinn grun um eijift 'íf“. Sömuleiðis er tilfinning- in uppspretfa „póesiunn- ar“ - sem i hugleið'ngum Matthíasar er nátengd ejlífð- armálum. Andkommúnismi. frú á ei- lift líf sem treystir mest á „grun“ tilfinninganna, and- rasjónalismí — slikir eru nokkrjr hinna rauðu þráða ! bók Matthíasar Þó ekki all- ir. og má vera aðrir verði ræddir síðar. f „Hugleiðingar og viðtöl" ^egir meðal annars að við getum ekki verið án trúar. trú sé eitt af þvi sem skilur okkur frá dýrum. Það er ekkj m’nnzt á skynsemi í bessu sambandi, nauðsvn hennar mátt hennar. Þó voru heir tímar að borgarastélt etraði hana á skjöld sinn- begar hún áleit sér fært að breyta heiminum sér í hag. oæta heiminn — að sínum -'kilningi. Þeir tímar vjrðast liðnir. Nú setia menn traust sitt á grun tjlfinningarinnar Um annan heim. Á.B. Andrei Vozncsénskí Júrí Kazakof Ung sovézk skáld spurð um verk sín Fáir menn eru meir á dagskrá um þessar mundir en ungir sovézkir rithöf- undar. Það er því ekki ó- forvitniegt að lesa svör sem nokkrir þeirra gefa við spurningum tímarits- ins „Sovézkar bókmenntir“. Spurningar þessar eru all nærgöngular, ef svo mætti segja. Þaö er spurt um það hvaða lífsreynslu höfund- urinn hafi haft, áður en hann tók að skrifa, hvern- ig hann safni efni í bækur sínar, hvernig hann kynm sér mannlífið, ennfremur hver sé ábyrgð rithöfund- arins gagnvart sköpun nýrra og kommúnistískra eigínleika þjóðfélagsins. Þá er og forvitnazt um það, hvaða fulltrúa klass- ískra og nýrra bókmennta höfundurinn virði mest, og hvort nokkur rithöfundur af eldrí kynslóðinni hafi veitt honum aðstoð, leið- beint honum. Svör birtust í síðasta desemberhefti tímaritsins. Lærði meira af mynd- listarmönnum en skáldum Einna skemmtilegust eru svör Andrei Voznésénskís, 29 ára gamals skálds. sem er mikið átrúnaðargoð ljóðaunnenda ’ Sovétríkjunum — og binda reyndar margir meiri vonir við hann en þann fræga Evtús- jénko. Hann segir meðal ann- ars: Ég lærði í arkitektaskóla. Éa mála töluvert. Bezta leiðin ti' að öðlast lífsreynslu er að lifa. Aðalvandamél samtiðarbók- mennta er að sjá djúpt í sál mannanna. Leið kommúnismans er um hjörtu vor. Og hjartað er ríki skáldskapar. Ég álít ekki að höfundur hati gott af þvi að finna til frænd- semi við bókmenntalega fyrir- rennara sína „Sifjaspell" lejða til hnignunar. Andrei Rúbljóf Joan Miró og Le Corbusiei gáfu mér meira en Byron. Tæknin er komin á hátt sti í skáldskapnum engu síður e> i byggingarlist. Þú getur byggt hús á nálar oddi. Menn hafa fengið nóa af rími. Allir sextán ára skóla- strákar geta rímað glæsilega. Framtíð skáldskapar okkar er bundin líkingum og myndhvörf- Vasili Aksjonof um .... Samt er formið ekki bað sem skiptir mestu. Formið á að vera klárt, óstýrilátt. og hlaðið djúpri meiningu ....... Boris Pastemak var eini maðurinn sem ég sýndi kvæði mín. Lífið verður ekki „stúdérað“ Vasilí Aksjonof er þrítugur sagnahöfundur, sem varð mjög vinsæll fyrir sögu sína „Kolleg- ar“ og mjög umdeildur fyrir sögu sína „Farmiði til st.iam- anna“ þar sem hann lýsir hinni „gullnu æsku“ — en íhalds- sömum mönnum bótti hann sína þessari æsku of mikið um- burðarlyndi. Ég er læknir, segir Aksjonof, og vann læknisstörf fjögur ár að loknu námi. Svo ég get sagt. að leið mín til bókmenntanna hafi verið all eðlileg. þar eð 'æknirinn er hefðbundin fígúra ’• rússneskum bókmenntum.... Ég lít ekki á lifið sem eitt- hvað sem harf að „stúdera". Menn kynnast lífinu ósjélfrátt. Menn sem þú ætlar að skrifa um síðar setjast á varðberg <*f beir fjnna. að þú ert að „kynna“ þér þá. Ég reyni að verða einn af þeim. Það er ekki ^lltaf auðvelt af því að bað er °kki með öllu heiðarlegt að 'eraa því að bú ert rithöfund- ’r. Auðvitað er miög gagnlegt "ð heímsækia ýmsa hluta r „nd okkar er stórt, có lr»f Framhald á 10. síðu i i i í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.