Þjóðviljinn - 05.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.03.1963, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 5. marz 1963 2 SfÐA ÞJÓÐVTTj.TTNN ER BÍLLINN FYRIR ALLA SVEINN BJÖRNSSON & Co. Hafnarstræti 22.. Sími 24204. Smsirt hrmið Snittur. öl. Gos og Sælgæti. Opið frá kl. 9—23.30. Pantið tímanlega í ferming- aveizluna. BRAUÐSTOFAN Sími 16012. Vesturgötu 25. Enn harðna verkfalls- átökin í Frakklandi PARÍS 4/3 — Verkfallsátökin í Frakklandi verða æ harðari og neituðu verkamenn í kolanámunum í dag að hlýðnast skipun stjórnarinnar um að taka aftur upp vinnu í námunum, sem eru í eigu rík- isins. Munu næstu tveir sólarhringar sýna hvor gengur með sigur af hólmi í deilunni, ríkisstjórn- in eða alþýðusambandið, segir í fréttum frá Par- ís í dag. Lugu upp frétt um skriðnfsll LIMA 4/3 — f gaer sendu frétta- ritarar í Perú þá frétt út um allan heim að 300 manns hefðu farizt undir skriðu í þorpinu Pampallacta í Perú. Lögreglan í bænum Albancay sendi hinsvegar út þá tilkynn- ingu í dag að fréttin hafi ekki við rök að styðjast. Björgunar- sveitir sem sendar voru á stað- inn frá Albancay fundu engin merki hvorki um skriðu né slys- farir. Það voru tveir indíánar sem komu fréttinni af stað og verða þeir nú sóttir til saka fyr- ir vikið. De Gaulle skrifaði um helg- | ina undir skipun til námuverka- manna um að taka þegar upp vinnu sína og notaði þar þá heimild sem hann hefur sam- kvæmt lögum til að neyða verka- menn til vinnu, telji hann ör- yggi ríkisins ella stofnað í hættu. Er verkfallsmönnum hótað fé- sektum, fangelsisrefsingum eða sviptingu ellilauna ef þeir ó- hlýðnast tilskipuninni. Námu- verkamennirnir hafa krafizt 11% launahækkunar og styttingu vinnutímans. Verkfallsnefndin 1 Lorraine sendi i gærlcvöld út áskorun til verkfallsmanna um að halda á- fram verkfallinu þrátt fyrir til- skipun stjórnarinnar og boðaði í dag til fjöldafundar í bænum Berlebach til að mótmæla henni. Við tökum afstöðu gegn mis- notkun ríkisstjómarinnar á laga- heimildinni og erum ákveðnari en nokkru sinni fyrr að halda baráttunni áfram, segir í áskor- un verkfallsnefndarinnar. Kolanámuverkfallið sem nær til um 240 þúsund verkamanna, byrjaði á föstudag. 1 dag er frídagur hjá mörgum verka- mannanna, en þeir sem eiga að vinna mega eiga von á sektum eða fangelsisdómum hlýðnist þeir ekki fyrirskipunum stjómarinnar um að mæta til vinnu. Verka- menn mættu í nokkrum námum í öðrum hlutum Frakklands 1 dag, en neituðu að vinna. Barizt um verkfallsréttinn Verkfall kolanámumanna mun einnig hafa áhrif á annan iðn- að í ríkiseign og munu mörg verklýðssamtök hefja samúðar- verkföll á næstu dögum. Raf- stöðvaverkamenn hafa samþykkt að fara í samúðarverkfall og flutningaverkamenn ætluðu að taka ákvörðun um samúðarað- gerðir í kvöld. 1 fréttum frá Frakklandi í dag segir að verkfallið snúist nú ekki lengur um launakröfur númuverkamannanna heldur um rétt verklýðshreyfingarinnar til verkfalla. HELSINGFORS 4/3 — Samn- ingaviðræður tii lausnar á verk- falli opinberra starfsmanna í Finnlandi báru engan árangur í dag og tilkynnti sáttasemjar- inn, forseti stjómvaldadómstóls- ins, Reine Kuusoski, að þær yrðu teknar upp aftur á morgun. Karjalainen forsætisráðherra skoraði í dag á félög ríkisstarfs- manna að hætta verkfallinu, þvi það væri landinu -fyrir beztu. Verkfallið hófst á föstudag eins og í Frakklandi hefur að mestu leyti lamað alia umferð járnbrauta. tollþjónustu, póst- samgöngur og vinnu við fang- elsin. Lokaður fundur hlut- lausra og stórvelda GENF 4/3 — Fulltrúar hlutlausu rikjanna áttu á afvopnunarráð- stefnunni í Genf héldu í dag lokaðan fund með fulltrúum Bretlands, Bandaríkjanna og Sov- étríkjanna og lögðu fyrir þá fyr- irspumir. Var þetta liður í til- raunum hlutlausu ríkjanna að koma aftur af stað samninga- viðræðum um bann við kjarn- orkutilraunum. Það var yfir- maður indversku sendinefndar- 'rmar Arthur Lall sem átti frumkvæðið að fundinum. Bretland og Bandaríkin óska eftir áframhaidandi viðræðum í þriggjavelda undimefndinni, en Sovétríkin eru á móti frekari viðræðum fyrr en komizt hefur verið að samkomulagi um tölu árlegra eftirlitsferða á staðnum. Þau segjast fús til að gera samn- ing um stöðvun á kjarnavopna- tilraunum með þrem árlegum eftirlitsferðum á staðnum og þrem sjálfvirkum, ómönnuðum mælitækjum. þótttaka í Vorkaup* stefnunni í Leipzig Fyr- irmyndin Hver kynslóð á sér sínar fyrirmyndir. Mikið hefur ver- ið rætt og ritað um mann- gildishugsjón Islendinga, og öldum saman urðu svo litlar breytingar á afstöðu lands- manna til tilverunnar að sú hugsjón var höfð að sannn fyrirmynd. En nú eru tím- arnir breyttir, og á öld gróða og hemáms spretta upp nýjar manngildishugsjónir. Her- námsblöðin hafa lýst þeim undanfama daga. Ungur Islendingur Ragnar Gunnarsson hefur borið það í viðtölum við hemámsblöðin öll að hann Kafi stundað njósnir fyrir starfsmenn á sendiráði Sovétríkjanna síðan í apríl 1959, eða í nærri fjögur ár. Hann segist upphaflega hafa komizt í kynni við sendi- ráðsritara. Alipov að nafni. en Alþýðublaðið skýrir svo frá „að hann hafi verið talinn njósnari á heimsmælikvarða. þar sem hann hefur verið f sendiráðum Rússa annarsstað- ar“. Tókst mjög náið samband með þeim Alipov og Ragnari; sá síðamefndi segir svo frá í viðtali við Alþýðublaðið: „Ég kom nokkuð oft heim til Alip- ovs, sem átti heima í Eskihlíð 18 A og sfðar í Eskihlíð 20.“ Um viðfangsefni þeirra félag- anna segir Ragnar m.a. að hann hafi tekið mynd af lór- anstöðinni á Snaefellsnesi: „Myndina framkölluðum við Alipov svo í mesta pukri í baðherbergi hans í Eskihlíð 20. en þangað var hann þá fluttur úr Eskihlíð 18 A. Hann var þpf^áoægður með mynd- ina.“ TTm það hvað gerðist frekar þegar Ragnar hitti „nokkuð oft“ þennan „njósn- ara á heimsmælikvarða“ segir svo í skýrslu dómsmálaráðu- neytisins að þeir hafi rætt „á nokkrum fundum aðallega um málefni sósíalistaflokksins." Þessar njósnir um hemáms- framkvæmdir og málefni Só- síalistaflokksins héldu áfrarn þar til Alpiov fór „af landi brott 18. júlf 1961, og kvaddi hann mig og sagðist vonast tii að koma til baka og eiga með mér meira og ánægjulegra samstarf“. segir Ragnar í við- tali við Alþýðublaðið. Að eigin sögn tekur hann svo aft- ur upp samband við starfs- menn á sendiráði Sovétrfki- anna í desember sl.; i byrjun þessa árs eykur hann sfðan starfssvið sitt og gerist gagn- njósnari íslenzku lögreglunnar sem auðvitað hefur þegar samband við leynilögregiu bandaríska hernámsliðsins á Islandi. Er hann síðan í senn njósnari og gagnnjósnari um mánaðar skeið þar til leiknum lauk í síðustu viku. Hvemig líta nú hemáms- blöðin á mann sem að eigin sögn hefur stundað njósnir ( f.iögur ár og njósnir og gagn- njósnir í mánuð? Morgunblað- ið segir: „Meirihluti Islenzku þjóðarinnar þakkar hið þjóð- holla starf Ragnars Gunnars- sonar .... Ragnar Gunnarsson hefur sýnt manndóm og kjark.“ Vísir segir: „Ragnar Gunnarsson hefur sýnt að hann er meiri íslendingur en Kommúnisti. Fyrir það á hann þökk skilið.“ Bjami Bene- diktsson, æðsti yfirmaður laga og réttar segir um starf Ragn ars: „Það ber að meta það s’ verðleikum.'* Manngildishup- sjón okkar tíma er fundin ■— Austri. LEIPZIG 4/3 — Alls 63 lönd | Mörg nýju ríkjanna í Afríku taka þátt í Vorkaupstefnunni í eiea vörur á sýningunni og með- Leipzig sem var opnuð á sunnu- ; al þeirra sem sýna nú í fyrsta daginn. Kaupstefnan mun standa sinn eru Alsír, Nígería, Brezka í tíu daga. Guiana og Bolivía. Reyna enn við Syneon WASHINGTON 4/3 — Banda- ríska skipið Kingsport, sem nú er statt úti fvrir strönd Nígeríu mun reyna að senda merki til endurvarpstunglsins Syncom. — sagði fulltrúi geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA. í dag. Vísindamenn misstu sambandið við Syncom rétt eftir að því var skotið á loft 14. febrúar, en fyr- ir skömmu tókst rannsóknarstöð- inni í Boyden í Suður-Afríku að staðsetja það. Bæði Bretland og Frakkland hafa stórar sýningar á kaup- stefnunni, en Bandaríkin hafa enga að þessu sinni. Þá vekur það athygli að Kínverjar hafa nú enga sýningu og standa sal- ir þeirra auðir. Bretar sýna aðallega stálvörur, en Frakkar bíla, neyzluvörur og stálvörur. Vestur-Þýzkaland sem ekki hafði neina sýningu í fyrra hefur nú mjög stóra vörusýningu og sýningardeild Vestur-Berlín- ar er 50% stærri en í fyrra. Tilkynnt var í Leipzig í dag að fulltrúar í Efnahagsstofnun Austur Evrópu (Comecon) muni halda fund í Leipzig meðan á kaupstefnunni stendur. Samið um 28 launafíokka Framhald af 1. síðu aðilar hefja viðræður um röðun starfshópa miðað við þetta sam- komulag. Ekki er með þessu neinu slegið föstu um það, hvaða bil skuli vera milli launaflokka pg ekkert ákveðið að svo stöddu um launaupphæðjr eða hve margar aldurshækkanir skuli vera. Sl. fimmtudag bárust Kjararáði breytingar á fyrri tillögum ríkis- stjómarinnar á röðun í launa- flokka. Voru þær vitanlega mið- aðar við hina gömlu 25 flokka hennar. Var þar um að ræða nokkrar tilfærslur og það m. a. fyrir fjölmenna starfshópa, og miða breytingamar yfirleitt að því að lagfæra frávik frá upp- runalegum tillögum BSRB, t.d. varðandi lögregluþjóna, sím- virkja, iðnaðarmenn, kennara á öllum skólastigum, skólastjóra o. fl. Algengast var að starfshópar þessir væru hækkaðir um einn launaflokk frá fyrri tillögum rík- isstjómarinnar. Ekki voru þó leiðréttingar á röðun annarra fjölmennra starfshópa sem þó eru tengdir þessum, t.d. sím- ritara, loftskeytamanna, toll- varða, flugmálastarfsmanna o.fl.. en þetta kemur nú allt til end- urskoðunar við hinar nýju við- ræður og er þess að vænta að nánari upplýsingar leiði til frek- ari úrbóta. Við höfum lagt og leggjum enn megináherzlu á þýðingu þess. að samningaleiðin verði reynd t'i þrautar, þvf að samningsrétturinn er aðalatriðið í okkar augum en ekki Kjaradómur. í stuHu máli BORDEAUX 4/3 — Þrjár fransk- ar sprengjuþotur af gerðinni B-26 rákust á fyrir sunnan Bordeaux í morgun og munu fimm manns hafa beðið bana og margir slas- azt. Einum flugmanninum tókst að bjarga sér með að stökkva út í fallhlíf. Slysið varð með þeim hætti að flugvélarnar flugu í fylkingu og missti einn flug- mannanna skyndilega stjóm á vél sinni. BONN 4/3 — Adenauer kanzlari fer til Bandaríkjanna í byrjun maí í boði vikublaðsins Time til að taka þátt í 40 ára afmæli þess. MANILA 4/3 — Níu filippínskir sjónræningjar voru skotnir til bana í dag þegar sló í bardaga með þeim og brezkri varðsveit. 23 sjóræningjar að auki voru særðir. Þetta gerðist er þeir reyndu að komast í land til að ræna. KAUPMANNAHÖFN 4/3 — Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, sem undan- fama daga hefur verið í heim- sókn í Noregi, kemur til Dan- merkur á fimmtudag og mun þá eiga viðræður við Jens Otto Krag forsætisráðherra og einnig mun Friðrik Danakonungur taka á móti honum í höll sinni. LONDON 4/3 — Brezks blaða- manns í Beiruf í Líbanon. H. Philby að nafni. hefur verjð saknað síðan í lok janúar. Phil- by var fréttarjtari fyrir sunnu- dagsblaðjð Observer og tímarit- ið Economist. NÝJU DELHI 4/3 — Forseti Indlands Sarvepalli Radhak- risnan, mun fara í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna á ,þgS5u .ári og verður heimsókn- in liklega í júlí. VARSJÁ 4/3 — Utanríkisráð- herra Póllands, Adam Rapacki, hefur fengið hjartakast og liggur nú á sjúkrahúsj i Varsjá. Kast- ið er ekki talið mjög alvarlegt, en ráðherrann Verður þó frá vínnu nokkrar vikur. SEVILLA 4/3 — Þrjú börn fór- ust og 53 slösuðust þegar skóla- bygging hrundi í Sevilla á laugardaginn. MANILA 4/3 — Bandarísk þyrla rakst á laugardagjnn á fjall á Filippseyjum og fórust fimm þeirra sem voru um borð. STOCKHOLM 4/3 — f Svíþjóð er verið að hleypa af stokkun- um víðtækri vísindalegri rann- 'ókn á reykingum og er hún kostuð af tóbakseinkasölu lands- ins. Verður fyrst 56 þúsund manna úrtak á aldrinum 18 —7n ára láiið svara spurningum skriflega. en síðan verður talað við 2000 manns. LUSAKA 4/3 — Kosningunum sem fram áttu að fara í Norð- ur-Rhodesíu í apríl n.k hefur nú verið frestað um ár, að því er sagt er vegna nýrra kosn- ingalaga sem unnið er að og eiga að veifa afríkumönnum jafnréttisaðstöðu við þingkosn- ingarnar. MOSKVA 4/3 — Sífellt fleiri stúdentar frá Ghana munu á næstu árum fara ti'l Sovétríki- anna til náms. sagði stjómar- fulltrúi Ghana í Moskvu i gær. Nú stunda 37 Ghanas'údentar nám við Vináttuháskólann í Moskvu. sem kenndur er við °atrice Lumumba. ST. LOUIS 4/3 — Margir jarð- kiálftakippir urðu í gær í ríkjunum Missouri, Arkansas. T1,,nnis. Kentucky oe Tennessee Bandarikjunum. Ekki urðu neinar teljandi eyðilegging- ar af völdum jarðskjálftakipp- anna. efiiii PJONISTAN LAUGAVHGI 18^- SÍMI 19113 TTL SÖLU • 3. herb. íbúð við Kjartans- götu. Ný standsett. 90 m2, 1. veðréttur laus. 3. herb. íbúð í Hlíðunum, með 1 herb. í risi. 1. veðréttur laus. 3. hcrb. íbúð í vesturborg- inni, nýleg. 3. herb. port íbúð í Laug- ardal. 1. veðréttur laus. Otborgun 150 þús. 4. herb. ný íbúð við Klepps- veg, 1. veðréttur laus. 2. herb. íbúð með 2 her- bergjum í risi við Miklu- braut. 4. herb. hæð í Högunum með stórri stofu og eld- unarplássi í kjallara. Sér hiti, bílskúrsréttur, 1. veðréttur laus. 4. herb. hæð með 2 eldhúsum í Skjólunum. 1. veðréttur laus. 5 herb. vönduð hæð við Rauðalæk. 1. veðréttur laus. 6. hcrb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 3. herb. hæð með 3 her- bergjum í risi við Skipa- sund. 3. herb. hæð og 3 herb. ris- íbúð i Skjólunum. Selst saman. Lán getur fylgt. veðréttur laus. Einbýlishús við Barðavog 100m2, 4 herb. Trégrind, asbestklæðning, vikurein- angrun, múrhúðað innan. Stór lóð. Góð kjör. Einbýlishús i Gerðunum 4 herb. Stór lóð Bílskúrs- réttur. 2ja hæða einbýlishús við Bjargarstíg ca: 502, 2ja herb. íbúð á efri hæð. trésmíðaverkst. á neðri. I smíðum 5 herb. íbúð við Safamýri, 115 m2, fullbúin undir tréverk. 2. herb. íbúð við Safamýri á jarðhæð, 80m2, fullbú- in í haust. Kópavogur til sölu: Parhús í Hvömmunum. Fokhelt. 3ja herb. hæð og 3ja herb. risibúðjr við Víghólastíg. Hæð með allt sér 134m2. fokheld, á fögrum stað. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Útborgun 150 þús. SELJENDUR ATHUGIÐ: Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með miklar útborganir. Þar á meðal kaupanda að Einbýlishúsi á fögrum stað, mikil útborgun. Haíið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Fyrsta dagblað- ið í 3 mánuði NEW YORK 4/3 — I dag voru prentuð í New York dagblöð í fyrsta sinn í þrjá mánuði, þar sem eigandi blaðsins New York Post hefur sagt sig úr félagi út- gefenda og ákveðið að brjóta bá samstöðu sem útgefendur hafa beitt gegn setjurum. sem verið hafa í verkfalli. New York Post kemur í dag út í 500 þúsund eintökum. en venjulegt upplag þess er um 350 þúsund. Blaðaverkfallið í New York byjaði 8. desember og hefur ekki tekizt að ná samkomulagi milli deiluaðila enn. Kröfur setjaranna eru fyrst og fremst um hærri laun. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.