Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 6. marz 1963 2 SÍÐA Kolanámumenn í Frakklandi ram verkfallinu þrátt fyrir þvingunarlögin ínn versnar Breta og Frakka PARIS 5/3 — Kolanámumenn í Frakklandi héldu enn á- fram verkfallinu í dag þrátt fyrir tilraunir ríkisstjórnar- innar til að þvinga þá til vinnu með tilskipun og hótun- um um fésektir og fangelsisvist. Ekki er lengur eingöngu barizt fyrir kröfu námumanna um haerri laun og betri vinnuskilyrði, heldur er það fyrst og fremst verkfalls- rétturinn sem nú er staðinn vörður um, enda gerði fjöldi annarra verklýðssamtaka samúðarverkfall í dag. Verkfall námannanna er oú algert og mættu engir til vinnu í námunum í morgun nema þeir sem vinna við dælur og viðhald véla og verkfallið nær ekki til. Tilskipun stjómarinnar öðlaðist gildi í gær, en ekki kom í ljós hvort verkamennirnir myndu hlýðnast henni fyrr en i dag oar sem mánudagur er frídagur í kolahéruðunum í norðurhluta Frakklands, en þar eru flestir námumenn í kolanámum ríkisins búsettir. Ekki kom til neinna átaka við kolanámurnar í dag og hefur ríkisstjórnin ekki enn hafizt Smurt brauB Snittur, Ö1 Gos og Sælgæti. Opið trá kl. 9—23.30. Pantið tímanlega i ferming- aveizluna. BRilimSTOFM Símí 16012. Vesturgötu 25. l handa um að framfylgja heim- i ildinni til að boða námuverka- j menn til herþjónustu og neyða j þá þannig til vinnu í námun- ! um. Verkamálaráðherra Frakklands i tilkynnti í dag að ekki yrði sam- j ið við námumenn fyrr en þeir hefðu aftur tekið upp vinnu, en forystumenn námumanna krefj- ast þess að gengið verði að kröí- um þeirra þegar í stað. Þeir krefjast 11 prósent launahækk- unar, styttingu vinnutímans og betri aðbúnaðar á vinnustað. Fulltrúi franska alþýðusam- bandsins lagði í dag áherzlu á að námumenn mundu ekki hvika frá þeirri ákvörðun að fá kröf- um sínum íullnægt. Heimildinnni til þvingunarlaga hefur aðeins einu sinni áður ver- ið beitt gegn okkur“, sagði hann, „af þýzku nazistunum 1941. Við gáfumst ekki upp þá og mun- um heldur ekki gefast upp núna“. Sex prestaköll anglýst lasis Sex prestaköll hafa verið auglýst laus tjl umsóknar. Þau eru: Desjamýrarpres, akall í N- Múlaprófastsdæmi. Húsavíkur- prestakall j S-Þingeyjarprófasts- j dæmi. Hofsóssprestakali í Skaga- : íjarðarprófastsdæmi. Holts- | prestakall i V-ísafjarðarpófasts- dæmi M'klabæjarprestakall í Skagafj.prófastsdæmi. Breiða- bólstaðarprestakall í Rangár- valiaprófastsdæmi. (Frá biskup?skrifstofunni). sigr- eði Fram i gærkvöld lauk afmæljsmóti Víkings í innanhússknattspyrnu og sigraði Þróttur Fram í úr- slitaleiknum með 5 mörkum gogn 4. Finnslkir ríkisstarfsmenn HELSINKI 5/3 — Ekki rofaði neitt til í vinnudcilunni í Fiinn- landi í dag, en þar er allt at- vinnulíf meira og minna lamað vegna verkfalla. félaga ríkis- stárfsmanna. ' Sáttasemjari rrkisins, Beino . ._ . ... _ „ Kuuskoski hafði fund með fuil- Skipið fer til Færeyja og Kaup- trúum rikisstarfsmanna daf?, t.n mannahafnar fostudaginn 8. marz hann bar ekki árang,jr og var kl. 12 a liadegi. , jTejíari viðræðum frestað til Skipaafgreiðsia Jes Zicmscn. fimmtudags. 1 Á fundinum kom fram að op- Skiljan- leg gleymska Það lá að að- Tíminn yrði úthaldsbeztur í níðinu um Sósíalistaflckkinn. í gær seg- ir blaðið að njósnasamböndin „liggi greinilega í gegnum Sósíalistaflokkinn. Þar þykir Rússum vænlegt að bera nið- ur í leit að landráðamönnum.” Og tilefnið er það að íslenzk- ur maður hefur borið að hann hafi árum saman stundað njósnir fyrir starfsmenn ð sendiráði Sovétríkjanna, ekki sízt „um Sósíalistaflokkinn"! Það hafa um langt skeið verið stundaðar njósnir á Is- landi, ekki um erlendar her- stöðvar og aðrar athafnir út- lendinga hér á landi heldur um Islendinga sjálfa, stofnanír þeirra og samtök, heimili þeirra, einkamál og skoðanir Þessar athafnir hófust fyrir alvöru þegar Bandaríkin her- námu landið á nýjan leik 1951. Þá var þúsundum Is- lendinga safnað til starfa fyrir hemámsliðið, og það var njósnað um hvem einasta mann sem ráðinn var. Njósn- aramir voru tilnefndir af flokksskrifstofum Framsókn- arflokksins, Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðu f lokksins, og þeir skiptu á milli sín að afl-v gagna cg lögðu fram merk- ingar flokka sinna um stjórn- málaafstöðu hvers og eins. Þessar njósnir urðu síðan stofn í spjaldskrá sem nú er geymd á bandaríska sendi- ráðinu og nær yfir landsmenn alla. Þar er sérstaklega tekið fram hvaða Islendingar séu hernámsandstæðingar, og í beim hópi er meirihlutinn af fylgismönnum Framsóknar- flokksins um land allt. Upp- lýsingarnar um afstöðu hvers Framsóknarmanns voru látnar í té af starfsmönnum Fram- sóknarflokksins. launuðum af því fólki sem verið var að njósna um, auk þeirra auka- greiðslna sem starfsmennimir hafa fengið fyrir viðvikið. Þessar njósnir sem fram- kvæmdar voru af flokksskrif- stofum hemámsflokkanna þriggja eru ósæmilegustu verk sem unnin hafa verið hér á landi og sanna að ráðamenn flokka líta aðeins á sig sem hlekk í valdakerfi erlends stórveldis. Það er kannski skiljanlegt að menn sem þannig hegða sér álykti sem svo að and- stæðingar þeirra hljóti að vera í þjónustu einhvers annars stórveldis. Þelr hafa gleymt því að nokkuð sé til sem heitir að vera — Austri. inberir starfsmenn hafa ekki í hygfiju að svo stöddu að færa verkfallið út svo að það nái einnig til flugumferðarinnar og verða því flugsamgöngur við landið að mestu með eðlilegum hætti. Félag starfsmanna við póst og síma hefur hinsvegar farið fram á það við alþjóða- sambandið að stöðvaðar verði allar póstsamgöngur, talsíma- og ritsímasamband milli Finnlands og útlanda, þyki ástæða til. Póstsamgöngur við útlönd hafa þegar dregizt mikið saman og eru aðeins við örfáa staði. mest við Stokkhólm. Fjölmargir bátar og skip bíða nú i finnskum höfnum eftir að verkfallið leystist svo hægt sé að ferma þau eða afferma, en slík vinna liggur niðri vegna verk- falls tollþjóna. PARÍS 5/3 — Mikil ólga er ! nú í París og reiði í garð Breta vegna viðtals þess sem brezka sjónvarpið hafði við GJeorge Bidault fyrrum for- sætisráðherra Frakka á mánudagskvöld. Bidault sagðist í viðtalinu stefna að því að steypa de Gaulle af ; stóli og myrða hann. j Brezka sjónvarpsstöðin er rek- in á vegum ríkisins og er nú al- I mælt í París að franska ríkis- I stjórnin muni senda Bretastjórn ; mótmælaorðsendingu vegna við- talsins. Litið er á Bidault sem mesta fjartdmann de Gaulle og j er sjónvarpsviðtalið við hann af ] Frakka hálfu túlkað sem eins konar hefndaraðgerð Breta vegna þess þáttar sem de Gaulle átti í viðræðuslitunum miíli Bret- lands og Efnahagsbandalagsins í Brussel. Reiði Frakka í garð Breta jókst enn í dag eftir að brezka stjórnin viðurkenndi að hún ísl. rafvirkjð S.l laugardae rann út fram- boðsfrestur við stjórnarkjör i Félagi ís’.enzkra rafvirkja. Að- eins ejnn listi barst, borinn fram af stjórn og trúnaðar- mannaráð; félgsins og varð hann sjálfkjörinn. Hin nýkiörna s-.jórn er þannig skipuð: Óskar j Hallgrímsson formaður, Pétur j K. Árnason varaformaður Sig- urður Sigurjónsson ritari. Magn- i ús Geirsson gjaldkeri og Sveinn ! V Lýðsson 3ðstoðargjaldkeri. í ; varastjóm eru Kristinn K. Ól- , afsson og Krrstján J. Bjarna- j son. Hæstn vinniitíar í >nriih*niHlra>ttina í gær var dregið { 3. flokki Vöruhappdræ.tis S.Í.B.S. um 1150 vinninga. að fjárhæð alls kr. 1.640.000.00. Þessi númer hlutu hæstu vinn;ngana: 200 þúsund krónur: — Nr. 54593 100 þúsund krónur: — Nr. 57198 50 þúsund krónur: — Nr. 9472 Framhald af 1. síðu. á hinum ýmsu sviðum lista og vísinda Því er með þingsálykt- unartillögu þessari lagt til, að Alþingi veiti fimm miHjónir króna tjl veitingar verðlauna fyrir bez.u afrek á ýmsum svið- um íslenzkrar menningar svo sem: Á sviði tónlistar; fyrir sinfón- ísk verk. óperur, ballett o.fl. Á sviði myndister: fyrir mál- : verk. höggmyndir. kvikmyndjr ;o.s.frv, Á sviði fagurra bókmennta: fyrir skáldsögur. leikrjt. Ijóð o. s.frv. Á sviðj sagnaritunar: fyrir rit eða rannsóknir á íslenzkum bókmenntum, sögu, íslenzkri tungu o.fl. Á sviði vísinda: fyrir hvers- konar rannsóknir og uppgötvan- ir íslenzkra manna. Á sviði hagnýtra rannsókna: fyrir ritgerðir og hvers konar rannsóknir varðandi auðlindir fslands og nýtingu þeirra. Lagt er til, að menntamála- ráð annjst úthlutun þessara verðlauna og undirbúning allan. Fari þar um eftlr reglugerð, er ráðið setur og menntamálaráð- herra staðfestir 10 þús. króna vinning hlutu: 8799 20220 26562 29921 30857 42101 55688 5 þús. króna vinning hlutu: 1450 1871 13452 17957 23688 24588 26001 28905 37011 40095 41089 42481 42493 51556 51729 52076 55664 60042 60848 64354, (Birt án ábyrgðar). vissi ekki hvort Georges Bidault dveldist enn i Bretlandi. Frönsk blöð skrifa mikið um viðtalið í dag og halda þvi fram að Bidault muni hafa verið í Bretlandi síðan í janúar. Þau fullyrða að annaðhvort hafi brezku stjóminni verið kunnufit um dvöl hans í landinu eða ekki hirt um þótt hann kæmi til Eng- lands, en franska stjórnin hafði strax í janúar látið Bretastjórn vita að jafnvel væri búizt við að hann færi þangað. Fulltrúi franska utanríkisráðu- neytisins neitaði því í dag að franska stjórnin hefði sent mót- mælaorðsendingu til Bretastjóm- ar, en hann bætti við að Breta- stjórn hefði aldrei svarað orð- sendingu Frakka fyrir tveim mánuðum þar sem því var hald- ið fram að Bidault og aðrir andstæðingar de Gaulle hefðust við í Bretlandi. St|árnars?mvifina r I BERLÍN 5/3 — Sósíaldemókrat- ar og frjálsir demókratar í Vest- ur-Berlin hafa komið sér saman um myndun samsteypustjórnar í borginni, vár tilkynnt í V- Berlín af afloknum fundi for- ystumanna flokkanna í gærkvöld. Samkomulag hefur náðst um öll aðalstefnumál flokkanna og mun frjálsir demókratar fá þrjú af fjórtán sætum í stjóminni. Sósíaldemókratar munu halda borgarstjórastöðunni og varaborg- arstjóra. Tilræðismenn de Gautle dæmdir PARÍS 5/3 — Sex af OAS mönn- umuarfjórtán „sem.vocn„áít^ðir fyrir banatilræðið við de GauIIe í bænum Pctít Clamart fyrir ut- an París 22. ágúst i fyrra voru í gær dæmdir til dauða af franska hcrréttinum — þrír þeirra in absentia . Hinir átta hlutu misjafna dóma, frá þriggja ára fangelsi í ævi- langa þrælkunarvinnu. Fimm dómarar eiga sæti í her- réttinum og er formaður hans Roger Garnet. Þeir ræddu sam- an í 2% klst. áður en dómurinn var kveðinn upp. Dauðakyrrð ríkti í þéttsetnum réttarsalnum í Fort Neuf fyrir utan París, þegar dómarnir voru kveðnir upp. Dómunum var áfrýjað. hefst mánudaginn 11. marz, að Mávahlíð 40. BRYNHILDUR INGÖLFSDÖTTIR. ER BlLLINN FYRIR ALLA SVEINN BJÖRNSSON & Co. Hafnarstræti 22.. Sími 24204 NEW YORK 5/3 — Ghana hef- ur farið fram á að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi sam- an sem fyrst til að fjalla um 16 mánaða gamla skýrslu rann- sóknarnefndar sem SÞ skipaði til að grafast fyrir um lát Pat- rice Lúmúmba fv. forsætisráð- herra Kongó. Fulltrúi Ghana hjá SÞ sagði að enn ætti öryggis- ráðið langt í land til að fram- kvæma samþykkt sína um að finna og refsa morðingja Lúm- úmba. HELSINKI 5/3 — Forseti Túnis, Bourgiba og kona hans koma 12 júní n. k. í opinbera heim- sókn til Finnlands í boði Kek- konen Finnlandsforseta. Heim- sóknin mun standa fjóra daga. LONDON 5/3 — Lundúnablaðjð Dajly Sketch heldur þvi fram í dag að Lord Home utanríkis ráðherra muni segja af sér embætti innan skamms og verði eftirmaður hans aðsvctðarutan- rikisráðherrann og EBE samn- ingamaðurinn Edward Heath. PEKING 5/3 — Aiþýöudagsblað- ið í Peking segir í grein í dag að Alþýðulýðveldið Kína muni aldrei viðurkenna alþjóðlegt of- beldi í landamæradeilunn; -'■* Tn.dland. Sr greinin 1>'”- | lund að Kínverjar v : lillógu Nehrus forsætisraðherra Indlands um að vísa deilunni til I piÞióðadómstólsins í Haag. Pimusim LAUGAVEGI 18=r- SfMI 1 9113 T i L S Ö L U * 3. herb. íbúð við Kjartans- götu. Ný standsett. 90 m2, 1. veðréttur laus. 3. herb. íbúð í Hlíðunum, með 1 herb. í risi. 1. veðréttur laus. 3. herb. íbúð í vesturborg- inni, nýleg. 3. herb. port íbúð í Laug- ardal. 1. veðréttur laus. Utborgun 150 þús. 4. herb. ný íbúð við Klepps- veg, 1. veðréttur laus. 2. herb. íbúð með 2 her- bergjum í risi við Miklu- braut. 4. herb. hæð í Högunum með stórri stofu og eld- unarplássi i kjallara. Sér hiti, bílskúrsréttur, 1. veðréttur laus. 4. hcrb. hæð með 2 eldhúsum í Skjólunum. 1. veðréttur laus. 5 herb. vönduð hæð við Rauðalæk. 1. veðréttur laus. 6. herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi. 3. herb. hæð með 3 her- bergjum í rísi við Skipa- sund. 3. herb. hæð og 3 herb. ris- íbúð í Skjólunum. Selst saman. Lán getur fylgt. veðréttur laus. Einbýlishús við Barðavog 100m2, 4 herb. Trégrind, asbestklæðning, vikurein- angrun, múrhúðað innan. Stór lóð. Góð kjör. Einbýlishús í Gerðunum 4 herb. Stór lóð Bílskúrs- réttur. 2ja hæða einbýiishvís við Bjargarstíg ca: 502, 2ja herb. íbúð á efri hæð. trésmíðaverkst. á neðri. Raðhús við Skeiðarvog, endahús fallegur, garður. í smíðum 5 herb. íbúð við Safamýri, 115 m?, fullbúin undir tréverk. 2. herb. íbúð við Safamýri á jarðhæð. 80m2, fullbú- in í haust. Kópavogur til sölu: Parhús í Hvömmunum. Fokhelt. 3ja herb. hæð og 3ja herb. risíbúðir við Víghólastíg. Hæð með allt sér 134m2. fokheld, á fögrum stað. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Utborgun 150 þús. SELJENDUR ATHUGIÐ: Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með •niklar útborganir. ”ar á meðal kaupanda að Einbýlishúsi á fögrum stað, mikil útborgun. Hafið samband við okkur ef bið burfið að selja eða kaupa fasteignir. Málaranemi Óska eftir nemanda í málara- iðn. Töluvert um ferðir í sambandi við vinnu við kirkiTmólnín— hverju iijORNööu... aiara- ínelstaxi. Laugatungu 'ið ___Engjaveg — Sími 325b-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.