Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 6
g SfÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. marz 1963 Þriát ólíkar dragtir Hér eru þrjár nýjar vordragtir, hver með sinu sniði. Lcngst til vinstri mjög persónulcg út- gáfa frá Courreges, lærisveini tízkukóngsiins Balenciaga. Efnið cr grátt/biátt tvíd og stórir, kringlóttir silfurhnappar prýða dragtina. Pilsið er aðeins rykkt í mittinu að framan og á því tveár vasar með lokum eins og á jakkanum. —Cardin hefur gert einskonar kjóldragt með har- monikuplíseruðum stuttjakka úr fjólubláu uiiarefni. Dragtin sú arna er eiginlega fremur frumleg en falleg — cn smekkurinn er misjafo, sem betur fer. — Til hægri er mjög dömulegt snið frá Patou úr skærrauðu edamíntvídi. Jakkiinn er síður, með hringskornum kraga og að- eins tekinn inn í mittið að framan. Hann flakar frá út frá mittishnappnum. Hitið niðursoðna matinn rétt upp Enda þótt dósamatur sé þægi- legur veröur samt að með- höndla hann rétt eigi hann aö koma að fullum notum hvað snertir bragð og næringu. Alltof margir setja t.d. fullan hita á plötuna og sjóða þann- ig allan safa og kraft úr dósa- matnum, sem er soðinn í verk- smiðjunni og á því einungis að hita upp áður en hans er neytt. Sé um að ræða kjötrétti með sósu, eins og hakkað buff, gúll- Framhald af 3. síðu. sjálfsögðu að sætta okkur við það, að.meirihiutinn rcði'. 1 blaðinu ÞJÓÐÖLFI á Sel- fossi fer svo Matthías apótek- ari hamförum út af ósvífm EYJABLAÐSINS í máli þessu og segir hann þar frá Suður- Amérískum þjóðflokki, sem beri lík framliðinna manna sinna á bakinu í hálfan mánuð og éti þau síðan, þótt ekki sé alveg ljóst með hverjum hætti þær aðfarir snerta þetta mál. EYJABLAÐIÐ svarar síðan fyrir sig á þessa leið í síðasin blaði í grein sem heitir Skorf- ur á manndómi: „Ekki komast þessar gunn- reifu hctjur þó hjá að viður- kenna það, að þrátt fyrir kosn- ingasigur þeirra á síðasta vori og að því er þeir telja, djún stæð áhrif hárra atkvæðatalnn á röðun framboðslista þcirra tókst þeim ekki að koma nein um Eyjamanní fyrr cn i 7. sæ*- listans. Þegar þess er gætt, að aðei>’ á að kiósa fi þingmenn í Suð- urlandskiördæmi, vcrður Ijósi að það er einumris skortur á mannrtómi. að viðurkenna það ekki hreinlega að á lista Fram- sókna rTI " as o.fl. á upphitunin að ver<_ mjög hæg og dósasúpur á Ifka að hita hægt upp og hræra oft í þeim á meðan. Niðursoðið grænmeti verður bragðmeira ef lögurinn er lát- inn soðna niður í helming — helzt með smjörklípu og dálitlu af kryddi — áður en grænmet- inu sjálfu er blandað saman við og það hitað upp. Eigi að nota margar tegundir af niðursoðnu grænmeti með einhverjum rét*i mannacyingar cngan fram- bjóöanda. Sá tilbúningur, að hinn reyk- víski kontóristi, Helgi Bergs, sé á listann settur eftir ósk Vest- mannaeyinga er cins fjarri öll- um sanni og verið getur, svo al- kunnugt sem það er, að flokks- stjórn Framsóknarflokksins hef- ur viða reynt að troða mannin- um en enginn tekið við hon- um sem sínum manni, ncma Framsóknarhctjurnar hér, scm láta þcss þó getiö í leiðinni, að þær hafi verið í minnihluta. Svolítið reynir Framsóknar- blaðið innan um afsakanir sín- sr að gefa það í skyn, að við Fyjablaðsmenn munum virða 'ítils kaupfélaesmcnn á Selfossi. En það er röng ályktun. Að | ■•ísii er trú okkar á þá ckki j Hnfin yfir allan efa, en mann- 'öm hafa beir sýnt, sem ber 'angt af tilsvarandi eiginleik- j ■m forustumanna Framsóknar '’ér. Það var þegar foringjar | vramsóknarflokksins í Revkja- j •ík ætluðu að troða Helga j ■'nrgs UPO á þá scm kaupfclags- ■'ióra. þá neituðu þeir honum Varla verður annað sagt en að upphaf þessarar kosninga- baráttu sé í óvenjulega léttum rVnnleBum tón. er fyrirhalnarminnst að setja opnar dósirnar í pott með nógu af sjóðandi vatni. Þegar græn- metið er orðið heitt er leginum hellt af því og það hrist var- lega í dálitlu smjöri áður en það er borið á borð. Þegar grænmetið er haft i jafning á að setja soðið úr dósinni í pott með ca 1 dl. af rjóma eða mjólk og jafna með hveiti og bæta síðan í það smjöri og grænmeti. Bandnríkiastjórn Framhald af 4. síðu. þýzku herstjóminni og því er ástæða til að veita því athygli S'em hann segir. <i Óttast vcsturþýzk kjarnavopn Bandaríkjastjórn vill fyrir hvern mun koma í veg fyrir að Vestur-Þjóðverjar fái að ráða einir yfir kjamavopnum. Og hún er ekki ein um þá skoðun að sjálfstæður vesturþýzkur I kjamavopnabúnaður gæti vel I haft í för með sér sömu við- brögð af hálfu Sovétríkjanna i og Bandaríkin gripu til vegna hinna sovézku flugskeyta á Kúbu. segir Weinstein. Hún ótt- ast að Vestur-Þjóðverjar muni ekki til lengdar sætta sig við að þeir fái ekki að ráða yfir kjamavopnum, fyrst að Frakk- vegna leggur Bandarikjastjórn svo mikla áherzlu á það nú að koma upp sameiginlegri stjóm á kjamavopnabúnaði Natoríki- anna, segir hann. ----------------------------------<» Draurnr eða ekk* draurur? Fardagar nálgast Dýrt er að fíytja, — og dýrara en ástæða er til Nú líöur senn aö fardegi. Samkvæmt lögum skal fólk flytja úr leiguíbúöum sínum 14. maí eða 1. október og þó því aöeins að því hafi verið sagt upp meö þriggja mánaða fyrirvara. Þótt þessir fardagar eigi uppruna sinn í allt öörum þjóðfélagsaöstæðum en við búum við í dag, er fyrir því hæstaréttardómur að þeir einir séu gildir uppsagnartímar. Hér áður fyrr var eftir þessum dögum tekið. Hundruð fjölskyldna voru þá á ferðinni um bæinn með sitt haf- urtask. Eftir því sem fleiri eignuðust tilneyddir sínar eigin íbúðir ber minna á flutningum fólks, en engu að síður er það ævinlega fjöldi manna sem flyzt búferlum á þessum dögum. Ötaldir eru þeir erfiðleikar gem þetta fólk á við að stríða. Mestur er að sjálfsögðu sá að ná sér í íbúð til leigu, því að leiguíbúð er nú sjaldan fáan- leg nema að húsaleiga sé greidd tvö ár eða fleiri fram í tímann — og um leiguna þurfum við ekki að tala. Annars eru það ekki húsnæð- isvandræðin sem við vildum gera að umtalsefni hér — að þessu sinni. Við vildum hins vegar minna á þann óhemju- lega kostnað sem fólk verður að leggja í þegar það flytur úr einni íbúð í aðra, — og skiptir þá reyndar engu máli hvort það hefur keypt sér íbúðina eða flytur í leiguíbúð. Gluggatjökl Það er algild regla að sá seni flytur úr íbúð tekur með sér allt sem ekki er naglfast og reyndar sumt sem er það. Þannig skrúfar hann glugga- tjaldastengumar niður, lætur rofvirkja fjarlægja Ijósakrónur tekur niður alla spegla, teppi sem sniðin hafa verið eftir gólffletinum eru tekin með. o.s.frv. Venjulega hefur sá sem flyt- ur burt ekkert not fyrir gluggatjaldastengur sínar og 'rékappa á nýja staðnum. en hinn sem flytur inn í staðinn fyrir hann harf að leggja í ær- inn kostnað til að koma sér upp ný.ium stönenm oe ..köpp- um". Speglar Speglana kann að vera hægt a nota i hinu nýja húsnæði, en ævinléga þarf þá að bora ný göt fyrir þær skrúfur sem halda þeim föstum og iðulega verða þá eflir gömu' 'Vrúfuför utan sneglanna Teppi Teppi út í hom pas a slculd aldrei í ný.iu íbúðinm. en með æmum tilkostnaði má klippa þau f sundur og láta þau passa — og þó passa bau auðvitað aldrei. Sá sem tekur við fbúðinni kemur með sfn teppi sem hvergi passa og læt- ur klippa þau í sundur svo að bau falli f króka og kima — með ærnum tilkostnaði — eða bá að hann tekur þann kostinn. sem kannski er miklu betri. að ioka teppin niðri í geymslu f heirri von að hann komist ein- '■vern tfma f húsnæði bar sem ''"°"t væri að nota bau. Rétt er þó að geta bess a* •'íða er bað orðið að reglu þeg- •>r nýjar fbúðir eru teknar 1 notkun að tenni eru látin kom ; staðinn fyrir gólfdúk. þann> 'ð ekki er látinn á gólfið neim 'nóieumdúkur. Þá dettur en<- " > hug að fiarlægia teonm t.iósastæði Einna raunalegast er þó kom ið fyrir leigianda — eða nýjum •■v,',*nreiSanda okkar — begar hann á að fara að eiga við ljósastæðin. Fyrrverandi íbúðar- hafi hefur — með æmum til- kostnaði — látið rafvirkja taka niður allar ljósakrónur og nú þarf hann að útvega — með ærinni fyrirhöfn og auðvitað æmum tilkostnaði — annan — eða jafnvel sama — rafvirkja — Lg pvæ nendur sagði Pílatus og þóttist þar með öruggur. Þótt þetta sé nátt- úrlega ekki hetjuleg afstaðs hefur handaþvotturinn mikif að segja frá heilsufarslegu sjón armiði. Danska ársfjórðungsri’ ið Hclsc, blað lækná og sjúkr; samlaga, skrifar um hreinlæ; og handaþvott í síðasta hefi sínu og finnst, að þar sé Döri um heldur ábótavant. Bendi: blaðið á litlu sápustykkin sem eru í flestum eldhúsum og spyr hve margar húsmæður þvoi sér til að setja upp sfna ljósa- krónu. Hversu miklu auðveld- ara væri það ef þeir sem hús- ið byggðu hefðu sett ístungu i loftið eins og nú þykir sjálfsagt að setja í alla veggi. Síminn En þó er þetta allt harla lít- ilfjörlegt hjá þeim tilkostnaði sem af því leiðir að flytja símtól á milli íbúða — eða að- eins herbergja. Bæjarsíminn krefst þess að menn greiði 1500 krónur fyrir að sími sé tengd- ur við leiðslu £ íbúð þeirra. Hafi fyrrverandi íbúðarhafi haft sím- ann inni í svefnherbergi t.d. en sá næsti vilji hafa hann frammi í anddyri, verður sá hinn samí að greiða stórfé fyrir flutning milli herbergja. Hversu miklu sjálfsagðara væri að ístungur væru í hverju herbergi hússins fyrir síma svo að menn gætu haft þetta nauðsynlega áhald þar sem þeir hafa mesta þörf fyrir það. — hann. vandlega um hendumar áöui en þær snerta við mat fjöl- skyldunnar. Einnig hve margir bvoi ætíð hendur sínar eftir nð hafa farið á salemi og hvort beir séu ekki rnargir sem ekki ’íla fyrir sér að heilsa með 'andabandi rétt eftir að hafa ogað í snúruna. Það er ótrúlegt egir blaðið, hve fingurnir geta omizt í snertingu við margt i skömmum tíma og sé það efni með bakteríum, sem kemst á hendumar, breiðast þær fljót- '"ga út. Stórt kálhöfuð Það cr von að Tsujentrawa, sein or þriggja ára og á hcima í Lhasa í Tíbet, sé stolt af kálhöfðinu sem var ræktað á samyrkjubúinu þar sem foreidrar hennar vinna. Það Iiggur við að það sé stærra en hún, enda vegur það hvorki meira minna en 18 kg. y*ndbvottur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.