Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.03.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 6. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA ! i \ \ söfnin I i jjl hádegishitinn | __——----------—— h| ★ Klukkan 11 árdegis í gær ^ var allhvöss austanátt og rigning við Suðurströndina, en hægur vindur og þurrt veður norðan og vestanlands. Mjög djúp lægð er 900 km. suður af Dyrhóley á hreyfingu norð- ur eða norðaustur. til minnis útvarpið visan ★ I dag er miðvikudagur 6 marz. Imbrudagar. Sæluvika Gottfreðs. Sólarupprás klukk- an 7.21 og sólsetur klukkan 17.59. Árdegisháflæði klukkan 2 54. Coot. fyrsti togari Is- lendinga kemur árið 1904. ★ Næturvörzlu vikuna 2. t.i< 9. marz er í Vesturbæjar Apó- teki. Sími 22290. ★ Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 2. til 9. marz: annast Jón Jóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl 13—17 Sími 11510 ★ Slysavarðstofan i heilsu- verndarstöðinni er opih allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8 Sími 15030 •fr Slökkvillðið og siúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sími 11166 írHoItsapóteU og Garðsapótek , eru opin alla virka daga kl. 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16 tk- Sjúkrabitreiðin Hafnarfirði sími 51336 k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 9.15-20. laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl. 13-16. ■k Keflavikurapótck er opið aila virka daga klukkan 9-19. laugardaga kl. 9-16 oa sunnu- daga kl. 13-16 13.00 „Við sem heima sitjum". 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vistaskipti“ eftir Einar H. Kvaran. 20.00 Varnaðarorð: Sæmund- ur Auðunsson skipstjóri talar um öryggi á sjó. 20.05 Tónleikar: Lúðrasveit útvarpsins í Leipzig leik- ur. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XVIII. (Óskar Halldórsson cand. mag.) b) Sigurður Jónsson frá Brún fer með frumort kvæði. '21.00 FoStúgÚðshjðhústa í út- varpssal. 21.45 Islenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag.). 22.10 Passíusálmur (21). 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“. 22.40 Næturhljómleikar: Dr. Róbert Abraham Ottós- son stjórnar tónleikum í Jerúsalem 15. nóv. s.l. Kol-lsrael sinfóníu- hljómsveitin leikur. Einleikari á píanó: Varda Nishri. a) Píanó- konsert í D-dúr eftir Haydn. b) Sinfónía nr. 34 í C-dúr eftir Mozart. 23.25 Dagskrárlok. ★ Jón Rafnsson las Þjóðvilj- ann í gærmorgun að venju og sá þá mynd af Atla Ólafssyni og klausu um að hann hefði orðið fimmtugur í fyrradag, mánudag. Þegar Jón ætlaði að hafa samband við Atla í gær var hann ekki heima. Þá kvað Jón: Afmæli hann átti í gær eftir fregnum sönnum. Nú er hann ekki ferðafær fyrir timburmönnum. trúlofun glettan félagslíf ★ Kvenfélag Kópavogs. Kon- ur munið aðalfundinn í Fé- lagsheimilinu í kvöld klukk- an níu. •k Þjóðminjasafnið og Lista safn ríkisins eru opin sunnu daga. briðjudaga. fimmtudaei oe laugardaaa kl 13 30-16 )0 ★ Bókasafn Dagsbrúnar ei opið föstudaga kl. 8-10 e.n laugardaga kl. 4-7 e.h. oe sunnudaga kl. 4-7 e.h. ★ Bæjarbókasafnið Þingholts- stræti 29A. sími 12308. Út- lánsdeild. Opið kl 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19. sunnudaga kl. 17-19 Lesstofa opin kl. 10-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10-19. sunnudaga klukkan 14-19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá kl. 16-19 ★ Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. •k Otibúið Hofsvailagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn I M S I ei opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19 k Listasafn Einars Jónssonai er lokað um óákveðinn tfma k Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavfkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. k Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga i þáðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga <el. 10-12 og 13-19 Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Laugarneskirkja. Fösfcumessa í kvöld klukkan 8.30. Séra Garðar Svavarsson. ★ Kópavogskirkja. Föstumessa í kvöld klukkan 8.30. Séra Gunnar Ámason. k Hallgrímskirkja; Föstumessa í kvöld klukkan 8.30. Séra Halldór Kolbeins. ★ Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld klukkan 8.30. Séra Jakob Jónsson. ★ Fríkirkjan. Föstumessa í kvöld klukkan 8.30. Séra Þorsteinn Bjömsson. hjónaband Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Laugameskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sigurveig Sigþórsdótt- ir frá Akureyri og Þorgils Georgsson bifreiðarstj. Heim- ili þeirra er að Hrísateig 5. Krossgáta Þjóðviljans * 5 8 L m r 17 _ Hversvegna taldirðu ekki skiptimyntina við gluggann? ★ Lárétt: 1 jurt 3 stormur 6 frumefni 8 sk^t. 9 staut 10 haf 12 verkfæri 13 skrjáfa 14 frum- efni 15 stjaka 16 togaði 17 rödd. Lóðrétt: 1 fiskur 2 drykkur 4 kven- nafn 5 óhyrnd 7 land 11 guð- 1.6 væl. Tómas hefur spilað of hátt. Segl hans eru öll í tætluro. Nú tökum við morðingjann, segir kafteinninn. Bastos svarar rólega: Þessi nngi maður er ekki fremur morð- ingi en þú og ég. Tómas veit að leikurinn er tapaður, en honum dettur Hið nýja lcikrit Sigurðar Róbcrtssonar, Dimmuborgir, var sem kunnugt er frumsýnt ; Þjóðlcikhúsinu sl. miðvikudag. Þetta er frumraun höfundar og hefur lcikritið vakið verðskuldaða at- hygli. Ævar Kvaran fer með aðalhlutvcrkið. — Meðfylgjandi mynd er af Sigríði Hagalín og Stefánii Thors í hlutverkum sínum. Næsta sýning verður í kvöld. skipin tímarit ★ Skipaútgcrö ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík klukkan 13 í dag austur um land í hring- ferð. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavíit klukkan 21 i kvöld til Vest- mannaeyja og Homafjarðar. Þyrill er væntanlegur tii Manchester í dag frá Reykjs- ; vík. Skjaldbreið fór frá RVík í gær vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er vænt- anleg til Rvíkur í dag að vest- an úr hringferð. ★ Eimskipafclag Islands. Brú- arfoss fór frá N.Y. 27. f. m. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 26. f.m. til N.Y. Fjall- foss kom til Gdynia 3. b. m. fer þaðan til K-hafnar, Gauta- borgar og Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 25 f.m. til N.Y. og Camden. Gull- foss fór frá Rvík 2. þ.m. til Hamþorgar og K-hafnar. Lag- arfoss fór frá K-höfn 5. þ.m. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Húsavík 1. þ.m. til Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 1. þ.m. til Rotter- dam, Hamborgar, Antverpen og Hull. Selfoss fór frá Bou- logne 5. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar, Dublin og Rvík- ur. Tröllafoss kom til Rvíkur 4. þ.m. frá Leith. Tungufoss fór frá K-höfn 5. þ.m. til Gautaborgar og Islands. ★ Jöklar. Drangajökull er 1 Hamborg, fer þaðan 8. þ.m. til Reykjavíkur. Langjökull er 1 Keflavík, fer þaðan til Hafn- arfjarðar og Vestmannaeyja. Vatnajökull fór frá Vest- mannaeyjum i gær til Aber- deen, Grimsby, Ostende, Rott- erdam og London. ★ Nýlcga er komið út 2. tbl. 1963 af Póstmannablaðinu. Á forsíðu er mynd af póstmönn- um á sumarferðalagi við Skógafoss og af öðru efni er þetta m.a. Hugleiðingar um burðagjaldsákvæði, eftir Magn ús Jochpmsson, fyrrverandi póstmeistara, Neðanjarðarpóst- brautimar i London, eftir Svein Bjömsson, Frá liðnu sumri: Síðuför, eftir Aðalheiði Bjamfreðsdóttir, þá eru þætt- imir: Pósturinn og B.S.R.B í spéspegli og greinin Loka- svar P.F.l. til kjararáðs um hinn nýja launastiga, Frí- merkjaþáttur eftir Sigurjón Bjömsson og myndum skrýdd grein um eldri félaga heiðr- aða. — Ritstjóri er Jón Gísla- son. flugið spilakvöld ★ Spilakvöld Sósíalistafélags Kópavogs verður í Þinghól á föstudagskvöld og hefst klukk- an 8.30. Sigurður Grétar Guð- '•Mindsgon. leikari skemmtir. ★ Loftlciðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. klukkan 6. Fer til Lúxemborgar klukk- an 7.30. Kemur til baka frá Lúxemborg klukkan 24. Fer til N.Y. klukkan 1.30. Þor- finnur karlsefni er væntanleg- ur frá N. Y. klukkan 8. Fei til Oslóar, Kaupmannahafnai og Helsingfors klukkan 9.30 Minningarspjöld ★ Minningarspjöld Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninnj Roða. Lauga. vegi 74. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22. Verzluninni Réttarholt. Réttarholtsvegi 1. Sjafnargötu 14. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Sjúkrasamlagi Hafnar- fiarðar. árshátíð ;eiðrétting ekki í hug að gefast upp mótspyrnulaust. Hann lætui nú brimrótið bera sig að eynni . . . ef hann nær þangað heill á húfi, þáverður ekki svo auðvelt að ná honuin þaðan. ★ Leiðrétting. Nafn frysti- cg verksmiðjutogarans frá Álasundi, sem sagt var frá í þættinum Fiskimálum í gær, misritaðist. Það rétta nafn er LONGVA. ★ Armcnningar. Ársháti* Glímufélagsins Ármanns verð ur haldin í Þjóðleikhússkjali- aranum n.k. sunnudagskvöld 10. marz. Fjölbreytt skemmti- atriði og dans. Þátttökulistar hjá öllum deildum félagsins Skemmtinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.