Þjóðviljinn - 07.03.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 07.03.1963, Page 1
 i <í <5. v"-v' ** '* ■ -ýgýijV ■ Fimmtudagur 7. marz 1963 — 28. árgangur — 55. .tölublað. EFTIR SPRENGINGUNA Hreppstjórastríð í Þingeyjarsýslu í Suður-Þingeyjarsýslu hreppi hvarf búferlum í aðra sveit, en telur sig eftir sem áður hrepp- þannig til komið: Nú er stjóra sveitarinnar og er risið upp hreppstjóra- mál. Það er í stuttu máli komið á þriðja ár síðan hreppstjórinn í Reykja- vill tregur afsala sér tign og embætti Erfitt er að hugsa sér nokkurt sveitarfélag svo rúið af embætt- ismönnum, að ekki standi steinn yfir steini ef svo má að orði komast og verður yfiborð hlut- anna risminna, þar sem vantar kannski prestinn, sóknamefndar- formanninn, hreppstjórann eða oddvitann. Kjölfestan verður ó- stöðugri í ásýnd daganna og hvernig er eitt sveitarfélag sett, þar sem hreppstjórinn hverfur af sjónarsviðinu þegjandi og hljóðalaust í aðra sveit. Búsettur í annarri sveit Þannig er nú sem fyrr segir komið á þriðja ár síðan Jón Árnason, hreppstjóri á Þverá í Reykjahverfi. flutti búferlum að Hólmavaði í Aðaldal, og er hið forna höfuðból komið í eyði og hefur verið það í hálft ann- að ár, þó að bróðir hreppstjór- ans byggi nokkra mánuði á jörðinni eftir bústaðaskiptin. Landnám ríkisins hefur þó fengið jörðina til meðferðar og hyggst stofna þar nýbýli á næstunni og er það vel um æva- fomt höfuðból. Bústólpar sveitarinnar eru þó Jón Ámason. Jóhann Skaptason. farnir að ókyrrast og eru fam- ir að kveða upp úr um hrepp- stjóraleysi og þykir ankanalegt að hafa hreppstjórann búsettan í annarri sveit, og heyrzt hef- ur um ýmsa myndarmenn. sem fúsir væru að gegna embætti Framhald á 3. síðu. stióra ú 1075kr. áklukku- stund! • Bandarískir sérfræðingar sem hér starfa fyrir ís- lenzku ríkisstjórnina fá i kaup allt að 25 dollara á klukkustund — eltki á dag eins og mishermt var í blaðinu í gær í frétt frá umræðum á þingi um mál- efni íslenzkra verkfræðinga 25 dollarar á klukkustund jafngilda 1.075 kr. — eða kr. 8.600 á dag miðað við 8 klukkustunda vinnu, kr. 215.000 á mánuði! • I fréttinni var einnig sagt að 40 íslenzkir verkfræðing- ar stunduðu nú störf er- tendis. Þarna er aðeins átt VÍA félagsmcnn í Stéttarfé- tagi verkfræðinga, en fjöldi þeirra íslenzkra verkfræð- jnga sem lokið hafa há- skólaprófi og starfa erlend- is er alls 70—80. Vísir birtir í gær þá frétt, að tekizt hefði samkomulag milli vinstri flokkanna á Seyðisfirði um kjör bæjarstjóra. Segir blað- ið, að Þórður (svo) Ingólfsson forstjóri í Vestmannaeyjum hafi nú tryggt sér stuðning „eins framsóknarmanns, annars af tveimur fulltrúum Alþýðuflokks- ins (Gunnþór Björnsson), 2ja vinstri manna og eins kommún- ísta. Þá hefur einn fulltrúi til viðbótar heitið hlutleysi“. Samkvæmt upplýsing- um sem Þjóðviljinn afl- aði sér í gær frá Seyðis- firði hefur enn ekki verið gengið frá neinu ^amkomulagi um val bæjarstjóra þar en sam- mmulagstilraunum er bó enn haldið áfram. Hefur það fyrst og fremst strandað á óein- ingu innan Alþýðu- flokksins, eins og Þjóð- viljinn skýrði nýverið frá, að samkomulag hef- ur ekki tekizt um Hrólf Ingólfsson í starfið. Úr því mun þó fást skorið mjög bráðlega, hvort samkomulag næst um kjör bæjarstjóra eða hvort efna verður til nýrra kosninga til þess að fá samstæðan meiri- bluta í bæjarstjórn. ^ÞESSI MVND er tekin á bryggj- unni á Seyðisfirði eftir að sprengingin varð í m.b. Sæ- björgu NS 27 sl. föstudag. Eins og frá hefur verið skýrt í frétt- um, slasaðist eigandi bátsins, Ari Bogason, í sprertgingunni og liggur hann nú í sjúkrahúsi hér í Reykjavík. BÁTURINN SÖKK rétt eftir sprenginguna en á myndinni sést ýmislegt brak úr honum á bryggjunni. Þarna sést m.a. spilið og hluti úr lúkarskappa, en þetta styklci þeyttist hátt á Ioft við sprenginguna og flaug upp á bryggjuna, þótt lágsjáv- að væri. Sósíalistar! Takiö eftir! Á morgun, föstudaginn 8 marz hefst í Tjarnargötu 20 (salnum niðri) erindaflokkur um Ieið Cslands til sósíalisma. Einar Olgcirsson ræðir um verkefni Sósíalistaflokksins og varnar- baráttu alþýðunnar á núverandi skeiði. Erindið hefst kl. 8.30 síðdegis. Allir sðsíalistar velkomnir. A.S.I. er Mynot vinnuhagræðingu ÞÁ SÉST Á myndinni kosan- gasflaska er sprcngingunni olli, bjarghringur o.fl. Var spýtna- brakið úr bátnum dreift um bryggjuna, sjóinn og fjöruna. (Ljósm. G. S.). Að gefnu tilefni lýsti Hannibal Valdimarsson, for- seti Alþýðusambands Is- lands, afstöðu verkalýðs- hreyfingarinnar til vinnu- hagræðingar og nýrra launa- greiðslukerfa í utmræðum á i I Engin lausn ennþá á póstútburiardeilunni • Enn situr allt við það sama i póst- útburðardeilunni hér í Reykjavík. í gærmorgun gengu fulltrúar póstmanna á fund Ingólfs Jónssonar ráðberra, en undir hann heyra póstmál, en ekki báru þær viðræður neinn árangur. • Vísir hefur það eftir póst- og úmamálastjóra og póstmeistaranum i Reykjavík í fyrradag, að með hinni nýju skipan á útburðinum sé ekki verið að leggja aukna vinnu á bréfbera. Þessum ummælum hafa póstarnir beð- ið Þjóðviljann að mótmæla, því að með henni er einmitt verið að leggja tveggja manna störf á þá bréfbera sem eiga að annast póstútburð í tvö hverfi í föstum vinnutíma sínum. Hlýt- ur það að sjálfsögðu að koma niður í auknu álagi á póstana og lélegri þjón- ustu við almenning. • Þá kváðust póstarnir ekki kann- ast við þau miklu forföll af völdum inflúenzunnar, sem Vísir talar um, og sögðu að aðeins hefði vantað einn mann af þeim sökum í fyrradag og engan í gær. ! í I Alþingi í gær. Sýndi hann fram á að alrangt væri að afstaða Alþýðusambandsins eða forystumanna þess til þeirra mála hefði verið nei- kvæð og vitnaði í samþykkt- ir og yfirlýsingar miðstjóm- ar A.S.Í. og Alþýðusam- bandsþings þar að lútandi og þá staðreynd, að um tveggja ára skeið hefur Alþýðusam- bandið átt í viðræðum við forsætisráðherra varðandi fjárhagsaðstoð ríkisvaldsins til að þjálfa hópa manna úr verbalýðshreyfingunni í vinnuhagræðingu og vinnu-< rannsóknum, og stæðu þau mál enn opin. Til umræðu var tillaga þriggja þingmanna Alþýðu- flokksins úm námskeið í vinnuhagræðingu fyrir trún- aðarmenn verkalýðsfélaga, ig flutti Sigurður Ingimund- arson ýtarlega ' framsögu- ræðu um málið. Útdráttur úr ræðu Hanni- lals verður birtur i næsta blaði. V i %

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.