Þjóðviljinn - 09.03.1963, Síða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1963, Síða 1
 WÍ'.’íííííi Í ■ HÍllS' ' K Velkomnir um borð H Dómsrannsóknar krafízt vegna framkomu Áka —Sjá IO.síBu I Samkomulag loks á Seyðisfirði um bæjarstjórnina | Seyðisfirði í gær. — í gærkvöld náðist loks sam- | komulag milli fulltrúa fjögurra lis'ta í bæjarstjórn | Seyðisfjarðar um stjóm bæjarmála á yfirstand- " andi kjörtímabili. Bæjarstjóri verður ráðinn Hrólf- ur Ingólfsson framkvæmdastjóri í Vestmanna- Sigurður Jónsson j eyjum. Þeir sem að samkomulaginu standa eru þessir | aðilar: Af A-lis'ta Gunnþór Björnsson, af B-lista Jón Þorsteinsson, af G-lista Steinn Stefánsson og fcj af H-lista Kjartan Ólafsson og Emil Emilsson. \rngznnfne§mniÍMg\ Verður gengið frá ráðningu bæjarstjórans á næsta ^SM&BtBB & MSfí U%fU | bæjars'tjórnarfundi. ^H/aut æðstu \ ÍSvartaskó/a \ í Hinn 23. febrúar sl. varði u " Sitmrður Jónsson doktors- B Hinn 23. febrúar sl. varði Sigurður Jónsson doktors- B ritgerð í náttúruvísindum ? við raunvísindadeild Svarta- B skóla í París að viðstöddum hópi franskra vísindamanna I og allmargra fslcndinga í k ^ París. B Doktorsprófið scm Sigurð- | ? ur gckk undir, er hið svo- I nefnda Doctorat d’État, rík- 9 ~ J isdoktorspróf. Er það æðsta J Rvlfínn í SvrlrindÍ I menntagráða sem veitt er 1 DyiTing I ^yridllUI k við Svartaskóla. Xil þess að J H geta gengið undir próf þetta B k þurfa mcnn að hafa lokið w b svoncfndu licence d’enseign- B jb ement prófi sem er kandi- k || datspróf og leggja fram tvær ^ h ritgerðir, aðalritgerð sem k B byggð er á sjálfstæðum ^ rannsóknum og aukaritgerð | J er f jallar um annað efni. Er ® ■ Sigurður Jónsson fyrsti ís- J lendingurinn sem Iýkur Jl j þessu doktorsprófi við ■ ? Svartaskóla, en útlending- J I S BEIRUT 8/3 - í Sýrlandi gerðust þau tíðindi í morgun að hópur herforingja hrifsaði völdin æt/a að stefná að sósíáfísma undir doktorspróf sem kall- að er Doctorat d’Universite sem gerðar eru minni kröf- ur til. \ Nasser-sinnar eða k sem geroar eru mmm Kror- ^ | ur tii. | smar hendur. Segjast hmir nyju valdhafar njota | Andmæiendur íuku mikiu b stuðnings alls hersins. Byltingarráð annast nú sósíalistar k iofsoröi á doktorsritgerð 2 stjóm landsins en ekki er vi't’að hverjir eiga sæti ■ Sigurðar enda komu þar ■ k fram merkar nýjungar og 2 I hafa niðurstöður rannsókna B k hans þegar vcrið teknar ■ B upp i frönsk og skandinav- ísk vísindarit. Frá doktorsritgcrð Sig- í því. í yfirlýsingu kveðst ráðið munu stefna að einingu Arabaríkja, frelsi og sósíalisma. - Tóku uppreisnarmenn útvarps- ■ stöðina í Damaskus á sjtt vald ^ Frá doktorsritgcrð Sig- 2 4 dögun. Síðan var útvarpað fl urðar er nánar sagt á 2. I yfirlýsingu byl.tingarráðsins og k síðu. 2 teiknir egypzkir hermarsar. B Skömmu síðar tilkynnti ríkis- stjórn Samcinaða Arabalýðveld- isins að hún styddi byltinguna í Sýrlandi og myndi beita her- valdi gegn hverjum þeim sem andæfði gegn hinni nýju stjórn í landinu. Stjórnin í írak hefur sömuleiðis tilkynnt að lierinn í írak myndi koma Sýr- landi til hjálpar ef nauðsynlegt yrði Talið er að fylgismenn Nass- ers í Sýrlandi, hafi gengizt fyrir valdatökunni. Þó tiikynnti sýrlenzka sendiráðið í London að hugsazt gæti að hinn sósíal- istíski Baath-flokkur væri hér að^ verki. í yfirlýsingu byltingarráðsins segir að markmið byltingaTÍnn- ar sé að vinna að einingu Ar- aba á heilbrigðum grundvelli og koma á sósíalisma. Kveðast valdhafamir styðja hin frjálsu Arabaríki — þ.e. írak, Samein. aða Arabalýðveldið, Jemen og Alsír. Segir ráðið að sambands- slit Egyptalands og Sýrlands árið 1961 hefðu verið glæpsam- leg. Á milli hermarsanna útvarp- aði Damaskus-útvarpið yfirlýs- ingum frá héraðsherstjómum í laridinu og lýsa þær yfir stuðn- ingi sínum við byltinguna. Traustir í sessi f kvöld tilkynnti Damaskus- útvarpið að byltingarráðið hefði öll völd í sínum höndum. Bylt- ingarráðið hefur lýst yfjr her- lögum um land allt. Herlið frá frak hefur tekið sér stöðu við landamæri Sýrlands til að styðja byltingarmenn og herinn í Jemen hefur fengið fyrirskipun. um að vera viðbúinn að koma uppreisnarmönnunum til hjálp- ar ef þörf krefur. E1 Sallal, forsætisráðherra í Jemen, lýsti því yfir ; dag að byltingin væri mikill sigur fyrir þau öfl sem vilji frelsi,' einingu og sósíalisma. borg EA 50 íögnuðu á- ka'flega komu þessara’ þorska um borð. Myndín er 'íekin suður í Heyk'já- nesröst í 'fyrradag og einmitf í þanrt mund þegar þorskurinn rennur á dekkið úr bá'fnum. Ekki sakar að 'taka það fram, að 'fiskar þessír voru veiddir í Heljar- s'tóra sumarsíldarnót. — (Ljósm. Þjóðv. G. O.). Vestur-Þýzkaland og USA sammála um kjarnorkuher BONN 8/3. 1 dag ræddi Livingston Merchant, sérlegur sendimaður Kennedys Banda- ríkjaforseta, við vestur-þýzka ráðherra. Eftir fundinn var birt yfirlýsing þar sem segir að ná- inn skilningur ríki milli Banda- ríkjamanna og Vestur-Þjóðverja hvað viðkemur bandarísku til- löguna um sérstakan kjarnorku- her NATÖ-ríkja. Telja báðir að- iljar að slíkur her myndi efla NATÓ hemaðarlega og auka á samheldnina innan þess. ★ BERLÍN 8/3. Willy Brandt var í dag endurkosinn borgar- stjóri Vestur-Berlínar. Hlaut hann 97 atkvæði gegn 37. I borgarstjórnarkosningunum í fe- brúar vann flokkur Brandts, Sósíaldemókrataflokkurinn, mik- inn sigur. Víðir II. með stóra kastið Eins og kunnugt er af frétt- um, fékk Víðir II. stórt og mikið kast í þorskanój sína í fyrradag. Talið er að yfir 100 tonn hafj verjð í nótinni, en úr hennj náðust aðcins 35 tonn, hltt slapp. Svo vjldi til að fréttamaður Þjóðviljans var á miðunum þennan dag og tók þessa mynd af Víði II. cinmitt þegar hann var með rlsaskastið á siðunnj. í baksýn er Eldey. (Ljósm. Þjóðv. G.O.). h Afdrif forsetans ókunn Khaled al Azem, fyrrverandi forsætisráðherra Sýrlands, hef- ur leitað hælis í tyrkenska ^ondiráðinu í Damaskus. en ekv-i Framhald á 2. síðu. DIQOVIIIINN Laugardagur 9. marz 1963 — 28. árgangur — 57. tölublað. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.