Þjóðviljinn - 09.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.03.1963, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagua: ð. marz 1963 islendingur hlýtur æðstu Vtín Citt menntagrá&u Frakklands 'fj.!!,"!",' Eins og frá er sagt á 1. síðu bláðsins í dag lauk ungur ís- lendingur nýverið doktorsprófi við Svartaskóla í París og fara hér á eftir nokkrar upplýsingar um nám hans og viðfangsefni. Sigruður Jónsson kom til Niósnamál hjá ráðu- neytinu Við hér á Þjóðviljanum höfum orðið þess varir, að marga fýsir að vita meir lim rannsókn njósnamáls Ragnars Gunnarssonar en fram kom í ráðuneytistil- kynningu frá 26. febrúar sl. — ntenn velta því gjarna fyrir sér hvort lögreglu- eða dómsrannsókn sé með öllu lokið og málið komið til saksóknara, eða hvort málsmeðferð vcrði yfirleitt að hætti annarra sakamála. 1 leit að upplýsingum um þetta datt okkur fyrst í hug að hringja í Loga Einars- son, yfirsaksóknara, en hon- um skýrði Ragnar Gunn- arsson fyrstum íslenzkra 5'firvalda frá því að hann hefði þá á þríðja ár stund- að upplýsingasöfnun fyrir sovézka sendiráðsstarfs* menn og myndatökur. Vfir- sakadómari svaraði blaða- ! manni greiðlega: — Það er dómsmálaráðuneytið sem hefur aðgerðir í þessu máli: það veítir ailar upplýsingar um það og bezt að snúa srð- j ur þangað. Þegar samband var haft við dómsmálaráðuneytið. kom í Ijós að ráðuneytis- stjórinn Baldur Möller lá sjúkur af inflúcnzu, en full- trúi, staðgengill hans, kvaðst ekki hafa haft nein afskipti af málinu og þess- vegna ekki geta gcfið nein- ar upplýsingar. — Þetta gerðist í gær; kannski verð- ur okkur betur ágengt ■ fréttaöfluninni i næstu viku! Frakklands hausíið 1948 og inn- ritaði sig þá þegar í raunvís- indadeildina í París. Vorið 1954 lauk hann kandídatsprófi í nátt- úruvísindum — licence d’enseig- nement. — Veitir það réttindi til kennslu í menntaskólum, en t:l prófsins þarf, auk undirbún- ingsnáms, stig í jarðfræði, dýra- fræði og grasafræði. Upp úr því fór Sigurður að vinna að þörungarannsóknum. Fékk hann veturinn 1954—55 vinnus'. ofu í deild þeirri, sem stjómað er af hínum þekkta grasafræðingi Lucien Plantefol. Hefur hann síðan stundað þar rannsóknir sínar, auk lang- dvala á hafrannsóknar'töðvum við strendur At’anzhafsins og suður við Miðjarðarhaf. Til þessara rannsókna hefur hann notið styrkja frá Centre Nation- al de la Recherche scientifique, Rannsóknarstofnun franska rík- isins, og frá Vísindasjóði ís- lands Aðalritgerð Sigurðar fjallar að mes’u um ætt.liðask’pti meðal grænþörunga j Norðurhöfum, þ. e.a.s. hvernig ættliðimir. gró’ið- ur og kynliður. taka við hvor af öðrum í lífi þörungsihs. hinn fyrmefndi eftir frjóvgun, hinn Setjarar i New York fá iaunahækkun NEW YORK 8/3. I dag náðist samkomulag f kjaradeilunni mílli setjara og blaðaeigenda í New Vork. Undanfama þrjá mánuði hafa engin dagblöð komið út þar i borg vegna verkfalla. Robert Wagner borgarstjóri lagði fram málamiðlunartillög- una sem báðir aðiljar féllust á. Samkvæmt henni munu setj- arar fá sem svarar 525 krón- um í launahækkun á viku. Enn er þó ekki víst hvenær blöðin fara að koma út áftur þar sem enn er ósamið við þá sem ann- ast dreifingu þeirra og fleiri að- ila. Slæm reynsla Elnn kunnasti athafnamað- ur SjálfStæðisflokksins, Ein- ar Ásmundsson í Sindra, skrjfaði nýlega Srein um j stofnun Heimdallar 1927. | Hefur greinin verið birt tví-1 vegis í Vísi, því í fyrra | skiptið felldí blaðið niður; einmitt það atriði sem grein- arhöfundur taldi kjama boð- skapar síns. Hann lýsir i grein sinni hinum göfugu hugsjónum um gróða ein- staklingsins sem hafi verið aflvakinn að stofnun Heim- dallar og segir svo um ár-; angurinn: „Heillaríkasta tíma- bil félagsins var að mínu á- liti fyrsti áratugurinn. Það tímabil var sá flokkur sem félagið studdj að mestu i stjórnarandstöðu", en eftir það „fjnnst mér að ekkí hafi tekizt svo vel sem var ætl- azt um að varðveita hinn upphaflega tilgang með stofn- un félagsins.“ Og nú kemur kaflinn sem Vísir felldi út í fyrra skiptið sem greinjn birt- ist — að eigin sögn „vegna rúmlevH s“ Einar Ásmunds- so^ svo um störf Sjálf- stæðisflokksins undanfarinn aldarfjórðung: „Þegar flokkurinn sem studdur var, var kominn í stjórnaraðstöðu, hefur hann verið með í að framkvæma þjóðnýtjngarplön | svo ríkum mælj að helzt verður að sækja fyrirmyndirnar til hinna svokölluðu „alþýðu- lýðvelda". Þessi mikla þjóð- nýting hér hefur verið að sHga þjóðarbúið, gert góðæri að móðuharðindum, og okk- ur að bónbjargarmönnum gagnvart vinaþjóðum okkar, sem hafa kostað þessa sósíal- istísku tilraunastarfsemi sem hér hefur verið rekin.“ Hvað má nú til varnar verða? Þam,a er komið í ljós að Sjálfstæðisflokkurinn er sjálfur forustuflokkur komm- únismans á íslandi. sækir fyrirmyndir sínar austur fyr- ir jámtjald og hefur vænt- anlega verið handbendi Rússa í einu og öllu undanfarin 25 ár. Það er sannarlega ekki að undra þótt Einar Ás- mundsson komizt að þeirri niðurstöðu að „heillaríkast“ sé fyrir þjóðina að hafa því- líkan flokk í stjómarand- stöðu. — Austri. síðamefndi eftir rýriskiptingu. Slík ættliðaskipti eru reyndar einkenni allra kynjaðra vera og sérstaklega tiltækilegt rannsókn- arefni meðal þörunga. þar sém æt'.liðirnir eru þar vemjulega að- skildir, Tegundir þær sem rannsókn;r Sigurðar snerust aðallega um, er af ættkvíslunum Acrosip- honia oig Spongomorpha sem al- gengar eru við íslandsstrendur. Meðal þessara þörunga fara ættliðaskipti yfirleitt fram milli eins útlítandi ættliða, en með rækunartilraunum ó rannsókn- arstofu hefur Sigurðj tekizt að sýna fram á. nð regluleg ættliða- skipti eiga sér hins vegar st.að hjá fyrmefndum ættkvíslum milli gersamlega ólíkra ættliða. Ættliðimir eru svo frábrugðnir að útli-i. að þéir hafa ekki að- e;ns verið taldir til sérstakra tegunda, héldur skipað í alveg ó-kyldar ættir meðal grænþör- unganna. — Rannsókn þessara einkennilegu ættliðaskipta hef- ur leitt til þess, að tveimur teg- undum er nú færr i jurtarikinu. Enn fremur hafa rannsóknjr Sigurðar snúízt um frumubygg- ingu þessara þörunga, einkum mólekúlbyggingu frumuvéggj- anna, grænuberakerfið og frumu- sk’ptinguna. svo og byggingu annarra hluta frumunnar. Einn- ig hafa rannsóknirnar tekið til uppvaxtarmáta þalsins. og margra annarra merktle.gra vandamála í sambandi við þess- ar lífverur. sem of langi vrði að rekja hér Rannsóknir Sigurðar hafa leitt í Ijós nýja ætt méðal sræn- börunganna sem hann hefur nefnt AcrosiphonSaeeae. Hefur þessum þörungutn hingað til vérið ruglað satnan við Cladop- horáceae-aettina sakir áþékkra útlitseinkenna sem eru ekki komín til af öðru en líkri þró- un tveggja einstaklinga við svipuð skilyrði. Er hér um mjög merk'legt þróunarfyrirbæri að ræða sem er sérsmklega áber- i andj hjá ýmsum dýrum. t.d. ■ hvölum og fiskum. leðurblökum og fuglum o.s.frv., og kalla mætti á íslenzku samlíkingarfyr- irbærið. Aukaritgerð Sigurðar fjallar um nýjungar i finbyggin.gu á- kveðinna hluta plöhtufrumunn. ar. sem komið hafa fram á síð- ustu árum í rafeindasmásjánni. en geymísmjkil þekking hefur siglt í kjö'lfar notkunár þessa undratækis. Andmælendur við vörnina voru prófessor Lucien Plantefol, úr frönsku vísindaakademíunni, og þeir Feldmann og Chadefaud. nrófessorar við Svartaskóla. Hin- ir tveir síðarnefndu eru með fremstu þörungafræðingum i heimi. 1 upphafi vamarinnar flutti Sigurður snjalla vamarræðu, en síðan tóku andmælendur til máls. Luku þeir Feldmann og Chadefaud miklu lofsorði á verk- ið, og kváðu það vera fyrirmynd rannsókna á þessu sviði. Lögðu þeir áherzlu á það. að með hinni frumlegu samanburðaraðferð siunj hefði Sigurður lagt nýjan grtmdvöll að þörungarannsókn. um. Prófessor Plantefol Iagðj sérstaka áherzlu á gildi þessara ra-nnsókna fyrir þekkingu á sjávarlífinu i Norðurhöfum, einkanlega við íslandsstrendur. þar sem allt væri enn lítt kann- að á þessu sviði. Eftir að andmælendur höfðu borið sig saman, tilkynnti pró- fessor Plantefol úrslitin: Sieurð- ur Jónsson var sæmdur heiðurs- nafnbótinni Docteur és Sclences með æðstu viðurkenningu. sem veitt er í Frakklandi: mention trés honorablp avec les félieit- ations du jurý WfiafnfirSíiigíír! Soilakvöld Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði er í kvöld kl. 8.30 í GT-húsinu. Kaffi og kvöld- verðlaun. — Nefndin. ★★★ Þeir eru snúningalipr- ir kollegarnir á VÍSI. Á mið- vikudaginn skýrðu þeir frá því í blaði sínu, að bifvélavirkjar á Akureyri hefðu fyrir nokkru samið um 20% kauphækkun. Daginn eftir hnippti Vinnuveit- endasambandið í þá og bcnti þeim á að sambandinu kæmi illa að skýrt væri frá þessu samkomulagi. Vísismenn brugðu strax við og báru fyrrj frétt um samkomulagið — sem var ag öl!u leyti sannleikanum sam- kvæm — til baka í blaði sínu í fyrradag. f gær birfir VÍSIR enn frétt um málið — nú frá fréttamanni sínum á Akureyri — og þá er ekki verið að draga neina dul á að samið hefði ver- ið um 20% kauphækkun bif- vélavirkja nyrðra. Orðalagið er eins ótvírætt og hugsast getur, Nú er bara að bíða eftir Vísi í dag og sjá hvaS þar verður sagt um málið. Jóhannes Stefánsson fimmtugur I dag, 9. marz, er Jóhanncs Stefánsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað fimmtugur. Jóhannes hefur um árabil ver- ; ið framkvæmdastjóri Samvinnu- 1 félags útgerðarmanna í Neskaup- 1 stað. Hann er einn af aðalfox'- ustumönnum sósíalista í Nes- kaupstað og er nú formaður sósí- alistafélagsins. Hefur hann oft verið í framboði fyrir flokkinn. Jóhannes er nú forseti bæjar- stjómar Neskaupstaðar og hef- ur skipað margar trúnaðarstöð- ur. Finnskur fyrirlesari hér á ferð 1 fyrsta skipti er finnskur fyr- irlesari á ferð hér á landi á vegum Norræna félagsins, heitir hann Per Erik Lundberg og hef- ur dválizt hér síðustu viku og flýgur heimleiðis í dag. Hann hefur heimsótt Búnaðarskólann á Hvanneyri og Samvinnuskólann x Bifröst, Borgarfirði og Reyk- holtsskóla og í fyrrakvöld hélt hann fyrirlestur í Glaumbæ og í gærkvöldi í Hafnarfirði. Per Erik Lundberg er skóla- stjóri einkaskóla fyrír sænsku- mælandi Finna í Imatra, lítilli borg í tveggja kílómetra fjar- lægð frá austurlandmærunum og er jaframt magister í sögu og sögukennari. Hann er jafnframt áhugamað- ur um íþróttir og fjölluðu fyrir- lestrar hans um finnska íþrótta- hreyfingu og skyndimyndir úr finnskri sjálfstæðisbaráttu. Hann lét í Ijós mikla ánægju með dvöl sína hér á landi. Breki skaddaði togarann I blöðum hefur verið tölvert skrifað um þýzka togarann Tráve, sem talinn var hafa strandað á Faxaskeri við Vest- mannaeyjar. Við sjópróf hefur komið í ljós að togarinn liafði ekki strandað á Faxaskeri eins og fyrst var haldið, heldur tók hann niður á blindskeri sem Breki heitir, norður af Bjamarey. Þar brotn- aði stýri skipsins og skrúfa, og rak það síðan fyrir suðaustan- vindi norður fyrir Faxasker, en þar bjargaði varðskipið Albert og hafnarbáturinn Lóðsinn skip- Kjaradeilurnar í Frakklandi Verkfallsmenn hæta vígstöiu sína PARÍS 8/3. Verklýðsleiðtog- arnir í Lorraine-héraði í Aust- ur-Frakklandi ákváðu í dag að gera tvennt til að styrkja að- stöðu verkfallsmanna gagnvart ríkiisstjórinni. Þeir samþykktu að skora á járnbrautarverkamenn að gera allt sem í þcirra valdi stæði til þess að hindra að kol væru flutt til landsins frá útlöndum. Ennfremur urðu þeir sammála um að halda fund seint í kvöld taka þá ákvörðun um hvort hef ja skyldi alsherjarverkfall á Mos- elle-svæðinu í Lorraine. Um það bil 50 borgarstjórar og þingmenn frá Lorraine komu í dag saman til fundar og skoruðu á forsætisráðherra landsins að hefja þegar samninga við verk- fallsmenn mað það fyrir augum að bæta lífsafkomu þeirra. í dag hélt Pompidou forsætis- ráðherra útvarps- og sjónvarps- ræðu. Hann viðurkenndi að laun námamanna væru of lág en sagði Merkjasöludagur Ekknasjöös fs- lands á morgun Hinn árlegi merkjasöludagur Ekknasjóðs Islands er á morgun. sunnudag. Er þá fé safnað til starfsemi þessa sjóðs, sem stofn- aður var fyrir nokkrum árum. Stofnframlag sjóðsins var frá sjómannskonu, sem lagði fram áhættufé það er maður hennar hefði fengið, en hann var sjó- maður og hafði stundað sigling- ar öll styrjaldarárin. Nokkur undanfarin ár hefur fé verið veitt úr sjóðnum til ekkna og barna þeirra, en mjög skortir þó á að sjóðurinn hafi fjárhags- lega bolmagn til að -sinna verk-. efnum sínum eins og þörf væri. Þessvegna vill blaðið hvetja lesendur sína til að kaupa merk- in og foreldra jafnframt til að leyfa börnum sínum að selja þau á morgun, en merkin verða afhent frá kl. 9 í fyrramálið i Sjálfstæðishúsinu uppi. SÓSÍALISTAR REYKJAVÍK Deildafundir næst komandi mánudagskvöld. Formannafundur í dag kl. 6 síðdegis. SðlQ tUlHBSTAl LAUGAVEGI 18®- SfMl 19113 TI L SÖLU’ Járnvarið timburhús 45 ferm. í Holtunum, ón Ióðarréttinda. Utb. 60 þús. 3. herb. kjallaraíbúð við Kjartansgötu, nýstandsett 90 ferm. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúðir £ Hlíðunum, við Kaplaskjólsveg, Engja- veg, Digranesveg. Utborg- anir frá kr. 150 þúsund. 4. herb. íbúðir við Miklu- braut, Kleppsveg, Lyng- haga, Sörlaskjól Raðhús við Skeiðarvog, endahús með fallegum garði. f smíðum: 4. herb. íbúð við Safamýri. fullbúin undir tréverk. 2. herb. íbúð á jarðhæð við Safamýri Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða mcð miklar útborganir. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. þó að ókleift væri að hækká þau. Sagði hann að verkfalls- menn yrðu þegar að hveríá aft- ur til vinnu sinnar ef efnahags- ur landsins ætti ekki að bíða alvarlegt tjón. ÞjéðleikhúsiS Framhald af 12. síðu. styrjöldina varð hann aðal- leikstjóri við Alþýðuleikhús- ið í Vín. Þá hefur hann í mörg ár veríð fastráðinn leik- stjóri við hið þekkta Vínar- leikhús Theater in der Jasefstadt. Hann varð pró- fessor í leiklist við Lista- háskólann x Vín 1949. Walter Firner er einnig af- kastamikill rithöfundur og hefur skrifað 26 leikrit. Einnig hefur hann gefið út margar bækur um leiklist og er álitinn einn af fremstu leiklistarmönnum í heima- landi sínu. Er Þjóðleikhús- in umikill fengur að því að fá hann hingað til að stjóma sýningunni á Andorra. Aðalhlutverk í Andoira leika Gunnar Eyjólfeson, Val- ur Gíslason, Lárus Pálsson« Bessi Bjamason og Guðbjötg Þorbjamardóttir en Þorgrímur Einarsson gerir leiktjöldin. Nýr landhúnaðar- ráðherra íSovét MOSKVU 8/3. 1 dag tók Ivan Volovtsénkó, 46 ára gam- all landbúnaðarfræðingur, við stöðu landbúnaðarráðheira Sov- étrikjanna, Kontstatin Pysin, sem áður gegndi þeirri stöðu, mun taka við öðru embætti. Átíð 1962 var komframleiðsl- an í Sovétríkjunum meiri en nokkru sinni fyrr. Hinsvegár var framleiðsla á kjöti, smjöri og mjólk minni en áætlað hafði Verið. Sýrland Framhald af 1. síðu. er vitað um afdrif Nazem Kufsi forseta né annarra stjómar- meðlima. Taljg er að margir þeirra hafi verið ’handteknir. Byltingarráðið hefur skipað nýjan yfirmann hersins og er það Louai el Atassi ofursti. I fyrra var Atassi dæmdur tií dauða in absentia. fyrir að hafa gtrt tilraun til að steypa stjóm landsins. Útvarpið í Tel Aviv hefur skýrt frá þvi að barizt hafi ver. ið skammt frá landamærum Sýr- lands og fsraels. Þessu hefur Damaskusútvarpið neitað. Byltingarráðið hefur tilkynnt að það muni fara með völd í Sýrlandi um skeið en síðar munl lýðræðisleg stjórn taka við. Mál flka Framhald af 12. síðu. undirritaður í ráðuneytinu, og vitundarvottar eru Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri og Gunnar Vagnsson fulltrúi. Allshcrjar rannsókn Eins og áður er sagt fara hæstarréttarlögmennimir fram á að saksóknari ríkisins rannsaki fyrir dómi alla þætti þessa máls, haga Áka Jakobssonar, fram- komu embættismanna og annað, meðal annars til þess að það skýrist hvemig Gunnar Ásgeirs- son á að reka réttar síns og hvert hann á að beina skaða- bótakröfum sínum. Er þess einnig krafizt í bréfi lögman.n- anna að þeir sem sekir reyn- ast verði látnir bera fulla á- byrgð gerða sinna, m.a. að því er varðar réttinn til að gegna opinberum störfum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.