Þjóðviljinn - 10.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.03.1963, Blaðsíða 2
2 SÍDA MÖÐVILJINN Sunnudagur 10. marz 1963 Er jmðhitíá Fljótsdalshéraði? KsEjcHl 0§ Askjð Egilsstöðum í gær. Það er nú upplýst, að metangas streymir upp úr Lagaríljóti í nánd við bæinn Hreiðarsstaði. Steindór Eiríksson, hugvits- maður og vélvirki tók gaspruiu á flösku, sem send var til At- vinnudeildar Háskólans. Inni- hald, flöskunnar var efnagreint og reyndist 50% loftsinnihalds vera metangas, en það er ann- að aðalefni í ljósa og gasstöðvar- gasi. Þessi gastegund gæti bent á jarðhita eða olíu í iðrum jarð- ar á þessum slóðum og hefur Steinþóri vonandi tekizt að Lá við stórslysi Um kl. 14 í gær lá við stór- slysi hjá mjólkurbúðinni í Aust- urveri. Bifreið var ekið upp að stéttinni framan við búðina en þegar ökumaðurinn ætlaði að hemla, fipaðist honum og rann bifreiðin upp á stéttina og lenti á húsinu og braut stóra rúðu. Kona sem var stödd á stéttinni fékk naumlega vikið sér undan bifreiðinni og marðist hún tals- vert á hægri hendi er varð milli bifreiðarinnar og hússins. öku- maður bifreiðarinnar var kona. beina athygli jarðfræðinga hing- að austur til nánari rannsóknar með þessu eftirtektarverða fram- taki. Einnig er möguleiki fyrir svo- kölluðu mýrargasi, sem mynd- ast við rotnun jarðefna. — S.G. Arshátíð sósíal- ista í Kónavogi Árshátíð Sósíalistafélags Kópa- vogs verður haldin laugardag- inn 16. þ.m., og hefst hún með borðhaldi kl. 20 í Félagsheimiii Kópavogs. Miða tU sölu hafa Auðunn Jóhannesson, Hliðarveg: 23, sími 23169, og afgreiðsla Þjóðviljans, Týsgötu 3, sími 17500. Ténlistarkynn- Tónlistarkynning er í hátíða- sal Háskólans í dag kl. 5. Flutt verður af hljómplötutækjum skólans 2. sinfónía Brahms. Dr. Páll fsólfsson flytur inngangs- orð og skýringar. öllum er heim- inn ókeypis aðgangur. A thuganir gerðar á sumarvinnu ungiinga UTBOÐ Tilboð óskast í að stækka og breyta húsi Útvegsbanna íslands við Austurstræti og Lækjartorg. Utboðsgagna má vitja á Teiknistofuna Laufásvegi 74, sími 11912, gegn 3000 króna skilatryggingu. TILBOÐ óskast í nokkrar bifreiðar, jeppa, vélskóflu, vespuhjól, Barber Green ámoksturstæki og fleira. Tækin verða til sýnis í birgðastöð Vegagerðar ríkisins við Grafarvog frá klukkan 1—4 e.h. mánudaginn 11. marz næstkomandi. INNKAUPASTOFNUN KlKISINS. Kánargötu 18. Um þessar mundir sýnir Ósvald Knudsen í Gamla bíói fjórar nýjar kvikmyndir sem hann hefur gert. Er fyrsta myndin um Halldór Kiljan Laxness, önnur um Öskjugosið 1961, þriðja er nefnist Fjallaslóðir er tekin á öræfum Islands, og fjórða heátir Barnið er horfið og segir frá því, er lítill drengur týndist i hraungjótu á Snæfellsnesi sl. sumar. — Myndin hér að ofan er úr kvikmyndinni um Halldór Kiljan Laxness. Úrsllt í fjjérðu umferð í Sveifakeppni stofnana UTBOÐ Öskað eftir tilboðum í að byggja dælustöð fyrir Hita- veitu Reykjavíkur v’ið Formhaga. Ctboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Vonarstrseti 8, 1. hæð, gegn 2.000.— króna skilatryggingu INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR. Súlnasalurinn verður opinn almenningi í kvöld. Fjöl- breyttur matseðill. — Hljómsveit Svavars Gests. Borðpantanir hjá yíirþjóninum eítir hádegi í dag, sími 20211. Grillið opið alia daga. Hótel Saga í 4. umferð Sveitakeppni stofn- aha urðu úrslit þessi: A-flokkur: Búnaðarbankinn, 1 sv., — Alm. : byggingafélagið, 3 %: 14 Landsbankinn, 1. sv., — Veður- stpfan, ?*/,;1,14 Utvegsbankinn — Stjómarráðið, 1. sv.. 2Vj:1% Hreyf"! sat hjá.. Röð: 1. Búnaðarbankinn 9% (16). 2. Útvegsbankinn 8V2 (12), 3. Veðurstofan 7V2 (12), 4. Landsbankinn 7V2 (16), 5. Stjómarráðið 6%(16), 6. Hreyfill 4Y2 (12), 7. Alm. byggingafélag- ið 4 (12). B-flokkur: Pósturinn — samvinnutrygging- ar 2‘/*:l% Raforkumálaskrifstofan — Laug- arnesskólinn, 2%:1%_ Hreyfill. 2. sv., — Áhaldahúsið, 2:2 Gútenberg sat hjá. Röð: 1. Pósturinn 11 (16), 2. Raforkumálaskrifstofan 10V2 (16). 3. Áhaldahúsið sy2 (16), 4. Laugarnesskólinn 6 (12), 5.—6. Hreyfill og Samvinnutryggingar 5 (12), 7. Gútenberg 2 (12). C-flokkur. Pósturínn — Samvinnutrygging- Keflavíkurflugvélli, 3:1 Miðbæjarskólinn — Ríkisútvarp- ið, 2%:1%. Rafmagnsveitan, 1. sv., -- Lands- síminn, 1. sv. frestað Stjórnarráðið, 2. sv. sat hjá. 5. umferð hefur einnig verið tefld í þesum flokki: Hótel Keflavíkurflugvelli — Rafmagnsveitan, 1. sv., 2y2:l*A Miðbæjarskplinn — Stjómarráð- ið, 2. srv.. 214:1% Ríkisútvarpið — ísl. aðalverk- takar, frestað Landssiiiminn, 1. sv., sat hjá. Röð: L Miðbæjarskólinn 11 (20), 2. Hótel Keflavíkurflug- velli. 10 (20), 3. Isl. aðalverk- takar 8 (12), 4. Rílkisútvarpið 7% (12), 5. Landssíminn 6 (12), 6. Rafmagnsveitan 5‘A (12). 7. Stjórnarráðið 4 (16). D-flokkur: Eimskip, 1. sv.. — Landsbank- inn, 2. sv., Z'/Mfc Verðlagsskrifstofan — Hreyfill, 3. sv., 2‘A:1% Borgarbílastöðin 1. sv.. — Þjóð- viljinn, Röð: 1. Eimskip, 1214, 2. Borgar- bíiastöðin 10, 3. Hreyfiil 9‘A. 4. Verðlagsskrifstofan 7, 5.—6. Þjóðviljinn og Landsbankinn 4‘A. E flokkur: Búnaðarbankinn, 2. sv., — Héð- inn, 1. sv.. 4:0 Landssíminn, 2 sv., — Kron, 3‘A:% Hreyfill, 4. sv.. Bæjarleiðir, 3:1. Röð: 1. Búnaðarbankinn 1414. 2.—3. Landssíminn og Hreyfill 9, 4. Héðinn 8, 5. Bæjarleiðir 4'A, Kron 3. F-flokkur: Sig. Sveinbjörnsson — Eimskip, 2. sv„ 3:1 Flugfélagið — Borgarbílastöðin, 2. sv„ 2‘A:1% Rafmagnsveitan, 2. sv„ — Vita- málaskrifstofan. 2'A:iy2. Röð: 1. Sigurður Sveinbjörns- son 11, 2.—3. Eimskipafélagið og Flugfélagið 10, 4. Borgarbíla- stöðin 7, 5. Rafmagnsveitan 6, 6. Vitamálaskirfstofan 4. G-flokkur: Búnaðarbankinn, 3. sv.. — Raf- magnssveitan, 3. sv„ 3*A: 14 Strætisvagnamir — Héðinn, 2. sv„ 3:1 Alþýðublaðið — Prentsmiðjan Edda. 2:2. Röð: 1. Strætisvagnamir 12‘A , 2. Búnaðarbankinn 11, 3. Raf- magnsveitan 714, 4. Alþýðublað- ið 7, 5. Héðinn 5‘A. 6. Edda 414- Skrifstofur vorar eru fluttar að Vonarstræti 8. Sími 1 88 00. Innkaupastofnun Reykjavíkuiborgar. Eins og frá var sagt í Þjóð- viljanum í gær hafa á tveim síðustu borgarstjómarfundum far ið fram langar umræður um sumarvinnu unglinga. Tildrög þessara umræðna var það, að á I borgarstjómarfundi 20. sept. s;. var kosin nefnd til bess að at- huga og gera tillögur um sumar- vinnu unglinga. Var nefndin skipuð eftirtöldum mönnum: Birgi Isleifi Gunnarssyni, Herði Bergmann, Kristjáni Benedikts- syni, Kristjáni J. Gunnarssyni og Þóri Kr. Þórðarsyni. Nefndin skilaði greinargóðu á- liti til borgarráðs 5. febrúar sl. og afgreiddi borgarráð málið á fundi 19. sama mánaðar. Álit nefndarinnar skiptist f tvo meg- in kafla, annars vegar um vinnu- skólann og verkefni hans og hins vegar hugleiðingar um niðurstöð- ur athugana nefndarinnar. I greinargerðinni um vinnu- skólann kom fram, að aðsókn að honum hefur vaxið mjög síðustu árin. Þannig voru nemendur hans 1961 497 og 1962 644. Bendir nefndin á. að þeim myndi enn fjölga á næsta sumri og taldi að þá yrði skcrtur á verkefnum fyrir nemendurna, en þeir er-.: á aldrinum 12—15 ára. Lagði nefndin til, að sérstökum starfs- manni yrði fengið það verkefni að undirbúa í samvinnu við borgarverkfræðing sumarverk- efni fyrir skólann og lagði á- herzlu á, að um hagnýta vinn í væri að ræða en ekki einhvers konar atvinnubótavinnu og gerði jafnframt grein fyrir nokkrum viðfangsefnum. Jafnframt benti hún á, að skortur væri á nægi- lega mörgum vönum verkstjór- um til leiðbeiningar við skólann og gerði tillögu um námskeið fyrir verkstjóra. 1 athugunum nefndarinnar um sumarvinnu unglinga almennt kom margt athyglisvert frám. Þannig kom fram við könnun bá er nefndin gerði, að vinnutími unglinganna var lengri en við var að búast. Töldu 2440 ungi- inganna eða 67% þeirra, að þeir hefðu unnið 8 stundir á dag eða lengur sl. sumar. þannig töld i flestir er verið höfðu í sveit. að beir hefðu unnið 8-10 tíma dag- lega. Þá kom fram að vinnulaun unglinganna virtust tiltölulega lág miðað við bennan langa vinnutíma. Töldu 2592 unglingar eða um 70% þeirra að þeir hefðu haft innan við 7.500 krónur í laun yfir sumarið. bar af 1300 innan við 2.500 krónur. Þá kom fram, að 1931 ungling- ur hafði verið í sveit eða 38% þeirra sem athugunin náði til. Taldi nefndin, að sveitirnar myndu vart geta tekið við aukn- um fjölda unglinga á þessum aldri í náinni framtíð. Nefndin taldi, að eðlilegast væri, að sem flestir unglinganna kæmust til starfa í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins og að hlutverk vinnuskólans ætti að- eins að vera það að taka við þeim unglingum er umfram yrðu. 1 athugun nefndarinnar kom fram, að af greinum atvinnulífs- ins i borginni tóku verzlanir og skrifstofur við stærstum hluta unglinganna eða 477, sjávarútveg- ur við 298, í verkamannavinnu ýmis konar voru 139 og við iðn- að 95 eða 2,5% unglinganna. Nefndin taldi ótrúlegt, að hinn fjölþætti iðnaður í borginni gæti ekki tekið við auknum fjölda unglinga í framtíðinni og lagði til, að samtökum iðnaðarmanna, Félagi fsl. iðnrekenda og Lands- sambandi iðnaðarmanna væru skrifuð bréf um niðurstöður þess- arar athugunar með ábendinga um að þama væri um mögu- leika á vinnuafli að ræða og vin- samlegri ósk um að leitast yrði við að haga starfsemi einstakra fyrirtækja þannig, að unnt yrði að koma þar fyrir unglingum vi ðstörf á sumrin. Borgarráð samþykkti á fundin- um 19. febrúar tillögur nefndar- innar um að fela sérstökum starfsmanni að skipuleggja suni arvinnu unglinga og um nám skeið fyrir leiðbeinendur. Eim-.! taldi það rétt að rita fyrrnefnd um samtökum iðnaðarmanna eins og nefndin hafði lagt til. Er málið kom til umræðu í borgarstjórn urðu miklar umræð- ur um álit nefndarinnar og sam- þykkt borgarráðs, einkum varð- andi síðasta atriðið og vöruðu fulltrúar Alþýðubandalagsins þau Adda Bára Sigfúsdóttir og Alfreð Gíslason sérstaklega við því, að unglingunum yrði þannig beint eftirlitslaust inn á hinn almenna vinnumarkað og fluttu tillögur varðandi það efni til úrbóta en •tillögur þeirra fengust ekki sam- þykktar nema ein frá öddu Báru. Verður frásögn af umræðunum um þetta mál og tillögum full- trúa Alþýðubandalagsins að bíða næsta blaðs þar eð oflangt mál yrði að rekja þær allar að þessu Þriðja og fjórða erindið um fjöl- skylduna í dag I dag, sunnudaginn 10. marz, verða flutt þriðja og fjórða er- indið í erindaflokki Félagsmála- stofnunarinnar um fjölskylduna og hjónabandið. Dr. Þórður Eyjólfsson, hæsta- réttardómari, flytur erindið ls- lenzk hjúskaparlöggjöf: Hjóna- bönd og hjónaskilnaðir sem lög- formleg gerð, en dr. Pétur H. J. Jakobsson, yfirlæknir Fæðing- ardeildar Landsspítalans, flytur erindið Kynfaerin, kromosómin og erfðirnar. Með erindi dr. Péturs verða sýndar skýringar- myndir af ljósræmu og plötum. Erindin verða flutt í samkomu- sal Háskólans og hefst fyrra er- indið stundvíslega kl. 4 síð- degis. LAUGAVEGI 18» síMI 19113 T l L S Ö L U • Járnvarið timburhús 45 ferm. í Holtunum, án lóðarréttinda. Utb. 60 þús. 3. herb. kjallaraíbúð við Kjartansgötu. nýstandsett 90 ferm. 1. veðr. laus. 3 herb. íbúðir í Hlíðunum. við Kaplaskjólsveg, Engja- veg, Digranesveg. Utborg- anir frá kr. 150 þúsund. 4. herb. íbúðir við Miklu- braut, Kleppsveg. Lyng- haga. Sörlaskjól Raðhús við Skeiðarvog, endahús með fallegum garði. 1 smíðum: 4. herb. íbúð við Safamýri. fullbúin undir tréverk. Parhús í Kópavogi, fokhelt 34 ferm. hæð í Kópavogi. fokheld með allt sér. ; Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með miklar útborganir. Haf ið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: Verðbréfaviðskif Jón ó. Hjörleífsson, viðskiptafrseðingur. Sími 20610 —,jl7270. Tryggvagötu 8, 3. hæð! Heimasími 32869. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.