Þjóðviljinn - 12.03.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 12.03.1963, Page 1
Þriðjudagur 12. marz 1963 -— 28. árgangur — 59. tölublað. Merkisár hjá reykvískum verkamönnum: Dagsbrún flytur í eígið hús Aðalfundur Dagsbrúnar haldinn s.l. sunnudag Verkamannafél. Dags- brún hélt aðalfund sinn í Iðnó s.l. sunnudag. For- maður Dagsbrúnar, Eð- varð Sigurðsson, skýrði m.a. frá því að Dagsbrún myndi á þessu sumri flytja bækistöðvar sínar í hús það sem Dagsbrún keypti 1 félagi við Sjó- mannafélag Reykjavík- ur. fundinum er hófst á því að for- maður, Eðvarð Sigurðsson, flutti skýrslu um starfið á liðnu ári. Á árinu gengu 160 nýir fé- lagsmenn í Dagsbrún, þar af 30 úr öðrum félögum. 39 félags- menn létust á árinu og minnt ust fundarmenn þeirra með því að rísa úr ssetum. — Á árinu fengu 42 félagsmenn styrk úr Stórasjóði og 66 úr styrktar- sjóði. Heildartekjur félagsins á ár- inu voru 1.221.539,31 kr. en út- gjöld 806.232,92 kr. og var nettóhagnaður því 415.295,39 kr. Framhald á 2. síðu. Verkfáll boBuB íNoregi OSLÓ 11/3 — Verkalýðs- samböndin norsku hafa nú sagt upp öllum kjarasamn- íngum scm renna úr gildi á næstu vikum fram til 15. maí og mörg þeirra hafa þegar boðað verkföll. Kall- aður hefur verið saman aukafundur vinnuveitenda- sambandsins 20. marz til að f jalla um ástandið á vinnu- markaðnum. 1 dag slitnaði upp úr viðræðum verzlun- armanna og vinnuveitenda um nýja heildarsamninga. Námumennimir frönsku hafa notið óskiptrar samúðar allra íbúa námuhcraðanna sem hafa stutt þá í verki á ýmsan hátt. Þannig hafa bæjarstjórar farjð fyrir kröfugöngum verkfallsmanna eins og þeirri sem myndin er af, en hún er tekin í Kreutzwald í Lorraine. Hafna viðræðum nema nauðungartilskipunin sé afturkölluð De Gaulle á í vök að verjast fyrir staðfestu kolanámumanna Hannes Stephensen stjómaði Tjmrjmrjrmjmrjrw^mjmrÆm'ÆmrjamÆWÆr'Ær'jmr^w^mÆmjrwjam^rÆWjmrjmwÆw PARÍS 11/3 — Verkfall 240.000 kolanámumanna í Frakk- | landi hefur nú staðið í ellefu daga og láta þeir engan bil I I I Guðm. I.: Sigurður: Nei! Alþýðuflokkurinn í faðmi íhaldsins Hindrar nú framgang gamals baráttumáis AHir ráðherrar Al- þýðuflokksins mættu á þingfundi í gær til þess að svipta sveitar- félög, sjúkrasamlög, samvinnufélög' og Há- skóla íslands réttind- um til þess að reka lyfjabúðir. í gær fór fram í neðri deild Alþingis atkvæða- greiðsla um lyfsölufrum- varpið að lokinni annarri umræðu. M.a. kom þá til atkvæða breytingartillaga frá Hannibal Valdimars- syni um að veita megi sveitarfélögum, sjúkra- samlögum, samvinnufé- lögum og Háskóla íslands leyfi til að reka lyfjabúð- ir auk einstaklinga, en þetta er réttlætismál, sem verkalýðsflokkarnir hafa jafnan barizt fyrir. Það vakti athygli, að allir ráðherrar Alþýðu- flokksins voru mættir á þingfundinum, þegar at- kvæðagreiðslan fór fram, en slíkt má telja til tíð- inda. Ráðherrarnir, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gísla- son og Guðmundur í. Guð- mundsson. greiddu allir sem einn atkvæði gegn þessu réttlætismáli, — og gamla baráttumáli Al- þýðuflokksins, — ásamt þeim Alþýðuflokksmönn- unum Birgi Finnssyni og Sigurði Ingimundarsyni. Allir viðstaddir þingmenn íhaldsins greiddu einnig atkvæði gegn tillögunni, en óskað hafði verið I bug á sér finna þrátt fyrir nauðungartilskipun de Gaulle forseta sem hótaði þeim bæði fjársektum og fangelsun- um, ef þeir hyrfu ekki aftur til vinnu þegar á þriðja degi verkfallsins. Það er nú þvert á móti forsetinn og alræðisstjórn hans sem á í vök að verjas vegna stað- festu verkfallsmanna. Verkfallið og kolaskorturinn | lengingu orlofsins upp í fjórar sem af þv£ stafar er þegar farið ; vikur, en svo langt orlof hafa að segja til sín í ýmsum grein- ! sumir starfsbræðra þeirra, t.d. nafnakalls um hana. Var hún felld með 19 atkvæð- um þingmanna Alþýðu- J flokks og Sjálfstæðisflokks| gegn 15 atkvæðum þing- ^ manna Alþýðubandalags-k ins og Framsóknar, en sex J þingmenn voru fjarver-J andi. Svo alger er þjónusta^ Alþýðuflokksins við íhald-k ið, að flokkurinn hikarj ekki við að snúast alger-f lega gegn gömlum bar-^ áttumálum sem þessu, þeg- k þess. J _ . Því, | hvernig atkvæði féllu umi málið, hefði það nægt tilk þess að samþykkja þessaj breytingartillögu, ef við- \ staddir þingmenn Alþýðu- b flokksins hefðu greitt at-w kvæði með henni. um atvinnulífsins. Slökkva hef- ur orðið undir mörgum háofnum stáliðnaðarins vegna þess að kol vantar. Kolabirgðimar þverra óðum og gasskortur er fyrirsjá- anlegur. Skortur á jarðgasi Ekki bætir úr sök að verka- menn við hinar auðugu jarðgas- námuríLacq í Suðvestur-Frakk- landi hafa einnig verið í verk- falli í fjóra daga. Þeir krefjast eins og starfsbræður þeirra í kolanámunum bæði hserra kaups og styttri vinnutíma og ákváðu í dag að halda verkfallinu áfram um óákveðinn tíma. Jarðgasið frá námunum í Lacq fullnægir að jafnaði um helmingi af gas- þörf Frakka. hjá Renault, nýlega knúið fram. Neita viðræðum Franska stjómin hefur ekki enn árætt að gera alvöru úr hótunum þeim sem fólust í nauð- Framhald á 2. síðu. Kaupfélagið á Se/fossi augiýsir Kanasjónvarp Fyrir skömmu kom til framkvæmda stækkun bandarísku hermannasjón- varpstöðvarinnar á Kefla_ víkurflugvelU og ná send- ingar slöðvarinnar nú til víðara svæðis landsbyggð- arinnar en áður og gera henni kleift að breiða á- hrif vestrænnar her„menn- ingar“ til ankins fjölda landsmanna. Kaupfélag Árnesinga á Selfossi sem er eins og kunnugt er ákaflega ná- tengt innsta kjarna Fram- sóknarflokksins þar í sýsln greip þegar tækifærið til þess að stuðla að auknum áhrifum þessa „menning- arfyrirbæris“ Kananna á KeflavíkurflugvelU — og stillti út í glugga bókabúð- ar sinnar í kaupfélagshús- inu á Selfossi tveim sjón- varpstækjum s.l. miðviku- dag staðarhúum og öðrum sem þarna eiga leið um til augnayndis. Ekki munu þó allir íbúar hins myndarlega kauptúns við Ölfusá hafa kunnað að meta þessa viðleitni kaup- félagsins og Framsóknar- forkólfanna til þess að út- breiða kanverska hermenn- ingu í breiðum byggðum Suðuriands og goldið þeim litlar þakkir fyrir. Erfiðir samningar í Helsinki Stjórnarkreppa af völdum verkfalla Verkföll í öðrum greinum Einbeittni kolanámumanna hef. HELSINKI 11/3 — Stjórnarkreppa er nú yfirvofandi í Finnlandi eftir að sýnt þykir að ekki muni takast nýir um starfsgreinum að leggja út1 samningar um laun opinberra starfsmanna. baráttu fyrir hærra kaupi. ur ýtt undir verkamenn í öðr- ar íhaldið krefst Eins og sjá Þannig hafa 20.000 verkamenn i málmnámum 1 Lorraine lagt nið- ur vlnnu og höfðu þeir við orð £ dag að fjölmenna til Parísar á miðvikudag þegar sendinefnd frá þeim gengur á fundi Bokanowski i ðnaðarmálaráðherra. Þá samþykktu félög verka- manna í franska málmiðnaðinum í dag að gera verkfall á fimmtu- daginn til að fylgja á eftir kröf- um sínum um hærra kaup og Viðræður stóðu yfir milli rík- isstjómarinnar og fulltrúa opin- berra starfsmanna alla helgina og fram á mánudag, en ekkert miðaði í átt til samkomulags. Var þá gert hlé á þeim til morg- uns. 20.000 ríkisstarfsmenn hafa verið í verkfalli frá síðustu mán- aðamótum. Þeir höfnuðu í dag sem algerlega óviðunandi tilboði ríkisstjómarinnar um 5,5 prósent launahækkun handa þeim lægst- launuðu, en 1 prósent handa þeim tekjuhæstu. Karjalainen forsætisráðherra ákvað i dag að leggja tilboð sitt til lausnar deilunni fyrir þingið. Boðaðir hafa verið fundir í öll- um þingflokkum í fyrramálið og þykir ekki ósennilegt að þá komi í Ijós að stjóm Karjalainens hafí ekki lengur meirihluta að baki sér. ma Nú er góður skriður kominn á söfnunina; enn mó þó herða róðurinn - Tökum ó! 4 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.