Þjóðviljinn - 13.03.1963, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 13.03.1963, Qupperneq 4
4 SlÐA ÞJðÐVILJINN Miðvikudagur 13. marz 1963 Fram til betri afkomu og ríkara menningarlífs Eins og skýrt var írá í blað- inu í gær, var aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar haldinn s.l sunnudag. Þar flutti formaður félagsins, Eð- varð Sigurðsson, skýrslu fé- Iagsstiórnar. Var fáeinna at- riða hennar getið í gær, en hér fer á eftir frekari frásögn. Eðvarð Sigurðsson vék að tilraunum þeim er Dagsbrún hefði gert til þess að fá auk- ið húsrými í Alþýðuhúsinu — sem Dagsbrún ásamt öðrum verkalýðsfélögum átti sinn þátt í að byggja á sínum tíma — en þær tiiraunir hefðu ekki borið árangur, enda væri þetta hús nú að Iosa sig við öll verkalýðsfélög. Dagsbrún hefði því leitað fyrir sér um annað húsnæði og niðurstaðan orðið sú að 1. júní s.l. keypti Dagsbrún í félagi við Sjómannafélag Reykjavík- Ur hús við Lindargötu — og hefur Þjóðviljinn nýlega sagt nánar frá því húsnæði. í nefnd tjl að sjá um breytingar og endurbyggingu á því húsi eru frá Dagsbrún Halldór Björns- son og Kristján Jóhannsson og frá Sjómannafélaginu Hilm- ar Jónsson og Óli Bardal og er Kristján Jóhannsson fram- kvæmdastjóri við breytingarn- ar á húsinu. — Sigvaldi Thord- arson arkitekt hefur teiknað breytingarnar á húsinu. Hús þetta or 3 hæðir, 253 ferm að flatarmáli, ris og hár kjallarj og verður í kjailaran- um og samliggjandi útbygg- Ingu gerður samkomusalur er rúmar 200 manns. Á fyrstu hæð verða skrifstofur félag- anna en næstu tvær hæðir leigðar. Risið verður hækkað og 'gerð þar inndregin hæð. og verður Bókasafn Dagsbrúnar þar til húsa Eðvarð kvað ógerlegt að segja nú hve mikið endurbygg- ing hússins myndi kosta en það yrði gert sem nýtt og breytt á þann veg að það svarj sem bezt til þarfa félaganna Þegar húsið verður fullbtrð skapast aðstaða til félagslegr ar starfsemi sem við höfum ekkj áður haft af að segja. sagði Eðvarð. Þessar fram- Eðvarð Sigurðsson kvæmdir leggja okkur miklar fjárhagslegar byrðar á herðar fyrstu árin, en með þessu er féiagið að festa fé sitt í var- anlegrj eign. sem ekki brenn- ur upp á verðbólgubálinu. Við reiknum með að geta flutt skrifstofur Dagsbrúnar í sumar í hið nýja hús. sagði Eðvarð. og þegar húsið væri fullbúið skapaðist aðstaða til meiri og betri þjónustu við félagsmenn en áður hefðj ver- ið unnt að vejta. Þá skýrðj Eðvarð frá að Dagsbrún hefð; samþykkt kaup á þremur smáhúsum i landi orlofsheimilis verkalýðssam- takanna í Reykjalandi, en auk orlofshéimilisins sjálfs verða byggð þar um 30 smáhús. sem verða eign verkalýð-félaga. Hús þessi eru 40—50 ferm. og ráðgert að 1—2 fjölskyldur geti dva’ið þar samtímis. Von- ir standa til að framkvæmdjr geti hafizt við orlofsheimilið ’ sumar Þá vék Eðvarð næst að samningamáiunum. sem að siálfsögflu -Koru. höf»ðKprkefn,i.. félagsins á árinu Hin siðari ár hefur það sifellt tekið meiri o° mejri tima af starfskröftum fé’agsjns og bó einkum síðar núverandi ríkisstjórn bannað* með löaum ?ð kann haekkaðí f Mutfalli vjð verðlag. Á þelm 3fl mánuðum serr !iðnir eru síðan 1 ian 1960 hefur Dagsbrún verið með Harold Wilson: óftast brezka vinstristj. Hinn nýkjörnii leiðtogi brezka Verkamannaflokksins Harold Wilson hélt sjónvarpsræðu fyr- ir skömmu. Hann lét í bað skína að hann væri sannfærð- ur um að Verkamannaflokk- urinn myndi bráðlcga setjasí að völdum í Bretlandi. Hann dró enga dul á það að þá myndi stáliðnaðurinn verða þjóðnýttur að nýju. Ennfrem- ur myndi stjórnin gera ýms- ar aðrar ráðstafanir til að reisa við efnahag ríkisins. Flokksleiðtoginn ræddi enn- fremur um nauðsyn þess að endurbæta skattakerfið þannig að það yrði hagstætt þeim sem vinna sér inn peninga i sveita síns andlits cn ekki þeim sem græða peninga. Vestur-Þjóðverjar hræddir Ráðamenn í Vestur-Þýzka- landi hafa kveinkað sér ákaf- lega undan bessari ræðu Wil- sons. — Hinn nýi Ieiðtogi Verka- mannaflokksins. Harold Wilson. ætlar sér augsýnilega að fylgja vinstri stefnu í utanríkismál- um. Eins og málum er nú hátt^* bað í rauninni and- þý-' ■ sagði Ernst Majon- ica. jii hann er talsmaður kristilegra demókrata i utanrík- ísmálum. Majonica réðist harkalega að Wilson í grein sem gefin var út af upplýsingaþjónustu kristi- legra demókrata í Bonn. Sér- J staklega er hann æstur vegna j þess að Wilson ætlar sér greini- | lega að viðurkenna Austur- I Þýzkaland de facto ef hann fær ! tækifæri til bess — í rauninni vill Wilson að við hættum við endursamein- inguna og látum af kröfum okk- ar um að vera taldir fulltrúar alls Þýzkalands. Slfkt getum aldrei fallizt á. segir Majonica. Neyöast til að hlýða í EBE Síðan ræðir hann nokkuð um það að vafasamt sé að hagstætt sé fyrir Vestur-Þjóðverja að hleypa Bretum í Efnahags- bandalagið þegar hætt er við að næsti forsætisráðherra Bret- lands verði slíkur maður sem Wilson. Ekki er hann samt al- veg frá því að það gæti geng- ið þar sem Bretar neyddust til að taka tillit til þýzkra hagsmuna ef þeir gengju í EBE — jafnvel þótt Verka- mannaflokkurinn sæti að völd- um í London. fasta samninga í 10% mán- uð en uppsagða 27 % mánuð eða með lausa samninga i 214 úr ári af þessum röskum þrcm árum. Kvað hann þetta sýna öryggisleysið og óvjssuna hjá verkamönnum í þessum mál- um. Síðan rakti hann gang mál- anna. sem leiddi til 9% kaup- hækkunar 1. júní í fyrra. Mat okkar á samningunum í fyrra- vor. sagði hann, var að kaup- hækkunin hefði ekki nægt tii að mæta þeim verðhækkunum sem orðið höfðu frá lokum verkfallsins 1961, en frá 1. .iúní 1961 til maí 1962 hefði verðlag samkvæmt framfærsluvísitölu hækkað um 11,6% en kaup- hækkunin miðað við 1. júní 1962 að meðaltali 9—10%. Við lýstum yfir. sagði Eð- varð að samningarnir s.l. vor voru tilraun af okkar hálfu. prófste'nninn á það hvort hún tækist væri sá, hvort stjórnar- völdjn hefðu hemil á verðlags- málunum, eða létu allt hækka á ný Allir vita hvernis ríkis- stjómin hefur ..staðizf þettn próf Eftir aðejns 4 mánuði sagði Dagsbrún aftur upp samnineum. en þá hafði verð- lag frá 1. júní i fyrra hækk að um nær 8%. Að nýju hafa samningar haf'zt. og m.a. verið rætt við ríkisstjrornina. og þár lögð höf- uðáherzla á að fá tryggingu fyrir kaupmættinum, bvort sern væri með verðuppbótum á kaup ef verðlaa hækkaði. banni við verðhækkunum eða hverj.u öðru er hún kynni fram að bjóða. Enn kom neikvæft svar frá ríkisstjórninni, og befðu þá hafizt samningar. :v’ð atv'nnu rekendur. og rskii bann svo bað sem' gerðist bar. til 5% kauphækkun varð ; ian. sú-,—.. en samningar eru enn áfram ’ausir. Mat okkar á þessari kauphækkur. sagð! Eðvarð er að þessi kauphækkun unpfylii’- engan veginn þær k'-öfur sem verkamenn verða að gera t'1 hættra kjara. Á fundí j Gamla bíói í ian. s.l., þar sem þetta var lagt fvrjr sagði Eðvarð töldum við að bað sem leggia 'oæri áberz’n á í næsta áfanga væri: . 1. Stytting vinnuvikunna’- með óskertu kaupi. 2. Verðtryggine kaupmátt- arins 3. Tilfærslu- tii hækkunar miili taxta 4 Aimenn hækkun á k?.up vegna starfsaidurs. Að svo komnu væri ekki miklu v'ð bet'a að bæta. Eðvarð kvaðst ekki ætla að má neinu um framtíðina en vildi vekia athvgii á bvi að nú væru uppi raddir 01 kröf- ur um að koma hér á meiri ’aunamismun en áður hefur ^“kkzt. Við hvetjum hví verka. menn til að halda vel vök» sínni Og sækja fram til betri kiara og ríkara menn'ngarlifs Eitt höfuðverkefni okkar er gð ná fram raunverulegri sty(t- ingu á hinum óhófiega langa vinnudegi án skerðingar á tekjum. Til þess að ná þessu marki verðum við máske að reyna ný úrræði og nýjar leið- ir og óttas.t ekki nýjar braut- ir. Eðvarð kvaðst margt fleira hafa v;ljað minnast á. þ.á.m. vaxandi ofbeldishneigð ríkis- valdsins. sem komið hefðí fram í valdboði í vlnnudeilum dómnum í LÍÚ-málinu 0:g kröf- unum um brevtingu vinnulög giafarinnar Gegn öllu þessu verða verkalýðssamtökin að rísa og slá skjaidborg um rétt- indi sín og frelsi. Þá kvað hann nauðsyn að ræða skipu- lag verkalýðsfé’.aganna og einkum nauðsyn þess að verka- mannafélögin tengist öðrúm skipulagsböndum en verið hef- Framhald á 8 síðu. Valur vann Breiðablik í hörðum leik Það má segja að mánudagskvöldið haíi verið heldur „stutt”, bví aðeins brír leikir fóru fram: Einn leikur í meistaraflokki kvenna og tveir í 3. flokki karla. Aflýst var leik Ármanns og EH í mfl. kvenna, og eftir því sem næst varð komizt mun á- stæðan hafa verið sú að Ár- mann hafði árshátíð á sunnu- dagskvöld, og þá lítur helzt út fyrir að gert hafi verið ráð fyrir að liðið yrði ekki vel fyr- irkallað. Eru þetta vafasamar forsendur, ef ástæðan er þessi, og því hæpið að fresta leikjum fyrir þessar sakir. Auk þess var Þróttur með leik þetta kvöld eftir skránni, en lið þeirra var á sínum tíma dregið út úr mótinu. Aðalleikurinn þetta kvöld var milli Vals og Breiðabliks. Til að byrja með var hann npkkuð jafn, því þegar fyrri hálfleikur var langt kominn stóðu leikar aðeins 5:4, en honum lauk með 7:4 fyrir Val. 1 byrjun síðari hálfleiks tóku Valsstúlkurnar leikinn i sinar hendur og þegar hann var meir en hálfnaður stóðu leikar 13:5 fyrir Val, en leiknum .. uk með fslandsmótið innanhúss Meistaramótið í frjálsíþróttum 16:8 fyrir Val. Valsstúlkurnar voru heldui seinar í gang, og má vera. að fjarvera Sigriðar Sigurðardóít- ur hafi haft sín áhrif, en hún varð fyrir hörðu skoti og varö að jafna sig góða stund, í ' fyrri hálfleik. Þegar hennáír naut veruiega við í síðari hálf- ieiknum fór að ganga betur Annars er Valsliðið skipað sterkum stúlkum, sem ættu að geta náð langt og lengra en þær hafa gert í rnóti þessu. Þeim hefur ekki tekizt að ná beim samleik sem þarf fyrir framan vörn mótherjanna sem ætti að vera Iykili að marki mótherjanna. Þetta var líka á- berandi í bessum leik, bæi náðu ekki nógu vel saman. i Margar þeirra geta skotið ef | á þarf að halda. Manni finnst að þær ættu að temja sér meira leikandi og i léttan leik. Þær voru stundum j full harðar. Lið Breiðabliks er enn í! deiglu, og er naumast við öðru að búast meðan þær hafa ekki j betri aðstöðu til æfinga en nú j er. Auk þess hafa orðið breyt- j ingar á liðinu og ekki enn i búið að fylla upp í þau skörð Leikreynsluleysi háir þeim líka í svona húsi. Þær reyndu samt oft laglegan samleik þótt þeim Framhald á 6. síðu. Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram um síðustu helgi í KR-hús-^ inu í Reykjavík. Jón Ólafsson ÍR hreppti fjóra meistaratitla á mótinu. Árangur var yfirleitt allgóður, en engin met voru sett. Keppendur voru tæplega 30 frá 6 félögum. Úrslit í einstök- j greinum urðu sem hér segir: Kúluvarp: Islandsmeistari: Jón Pétursson, KR, 14,72, . . j Arthúr Ólafsson, Ármanni 14,01. Kúluvarp (drengir): . IslandsmeistarL Guðmundur r Guðmundsson KR, 11,38. Erlendur Valdimars., IR. 11,01. (Notuð fullorðinskúla). Stangarstökk: Islandsmeistari Valbjörn Þor- láksson, KR, 4,25. Páll Eiríkson. FH. 3.60. Stangarstökk (drengir): tsandsmeistari Kári Guðmunds- son, Ármanni. 3,00. Hreiðar Júlíusson. IR. 3,00. ólafur Guðmundsson, KR. 2,80. Hástökk með atrennu: íslandsmei;tari Jón Þ. Ólafss., IR.2,05. Valbjörn Þorláksson, KR, 1,80. Kjartan Guðjónsson KR. 1,75. Sigúrður Ingólfsson Á., 1,75. Hástökk án atrennu: fslandsmeistari Jón Þ. Ólafsson, IR, 1.66. Halldór Ingvarsson, 1.66 Kari Hólm ÍR. 1,55 Langstökk án atrennu: Islandsmeistari Jón Þ. Ólalsson, ÍR, 3.19. Halldór Ingvarsson. 3,11. Jón Pétursson. KR. 3.10. Þristökk án atrennu: Islandsmeistari Jón Þ. Ólafsson, IR, 9,61. Jón Pétursson, KR, 9,57. Kristján Kolbeinsson ÍR, 9,19. Þríþrautarkeppni IR í lyftingum 1R gekkst fyrir fyrsta þrí- þrautannótinu í lyftingum hér á landi si. laugardag. Þriþraut er ein af keppnisgreinum ol- ympíuleikanna. Keppendur á mótinu vom 7 að tölu. Úrslit urðu þessi: MiIIiþungavigt (menn 82,5 kg. —90 kg.). Svavar Karlsson 308 kg. (93,5+93,0+122,5). Léttþungavigt (menn 75—82,5 kg.). Gunnar Alfreðsson 297,5 kg. (97,5+89,0+111). Björn Ingvarsson 289,0 kg. (89,0+80,0+120.0). Millivigt (menn 67,5—75 kg.). Guðmundur Sigurðson 249,5 kg. (81,0+68,5+100). Sigurður Hálfdánars. 200,5 | kíló. Léttviigt (menn 60—67,5 kg.). 1 Hörður Markan 233,5 kg. (77,5 +66,0+90,0). Hin þrjú atriði þríþrautar eru að rikkja, pressa og jafn- hatta, og er árangur keppenda í hverri grein talinn í þeirri röð innan svjga hér að ofan. Sam- anlögð tala ræður úrslitum. Svavar Karlsson varð því lyft- ingameistari IR að þessu sinni. • Hinn gamalkunni tékk- neski langhlaupari Emil Zatopek er nýkominn heiim frá Helsinki, en þar dvaldi hann í eina viku í boði íþróttasamtaka. Finnar hafa enn ekki gleymt hinum glæsi' »u sigrum Zatopeks á olympíulcikunum 1952. Þá vann hann þrenn gullverð- laun: I 5000 m 10000 m og maraþonhlaupi. Það er í frásögur fært að Pinnar buðu Zatopek á skíði og gekk hann 20 km. Uhro Kekkonen Finnlandsforseti brá sér á skíði sama dag og lét sig ekki muna um að ganga 50 km. Kekltoncn er 62 ára. öllu þessu var að sjálfsögðu sjónvarpað. • A innanhússmóli í Moskvu fyrir skömmu stökk heimsmetliafinn í hástökki. Valeri Brumel 7.46 metra i langstökki. Á sama móti varpaði Brumel kúlunni 15.08 metra. Keppa í Bergen Laugardaginn 16. marz næstkomandi munu Reyk- vískir skíðamenn fara í keppnisferð til Bergen eins og áður hefur verið getið um. Eftirtaldir skíðamenn munu vera með í för þess- ari: 1. Ásgeir Christiansen, Vík. 2. Ásgeir Úlfarsson, KR 3. Gunnlaugur Sigurðsson. KR. 4. Guðni Sigfússon, IR. 5. Hinrik Hermannsson. KR. 6. Sigurður R. Guðjónss »n. Á. 7. Sigurður Einarsson, iR. 8. Valdimar örnólfsson, IR. 9. Þorbergur Eysteinsson, IR. 10. Þórir Lárusson. IR. 11. Þorgeir Ólafsson, Ármanni. Eftir komuna til Bergen munu kepp. fara til Solfonn í Hardanger þar sem dvalið verður við æfingar þangað til keppni hefst þann 23. marz 1963. Keppt verður í stórsvigi 23. marz og í svigi 24. marz. 1 borgarkeppninni Reykjavík, Glasgow og Bergen tekur þátt 6 manna sveit og hafa Reyk- víkingar ekki endanlega ráðið ' sveit sína. Fararstjórar í ferð þessari eru Eormaður Skíðaráðs Reykjavfk- ur frá Ellen Sighvatsson, og Lárus Jónsson, R-yViói fk'U r. c

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.