Þjóðviljinn - 14.03.1963, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.03.1963, Qupperneq 1
Minnum á að áskrifendasöfnunin stendur sem hæst! Fimmtudagur 14. marz 1963 — 28. árgangur — 61. tölublað. Almannatrygginga lögin endurskoðu :;i^3SfÍjÍ^iiii:yÍ%:i:iáÍ^ÍHff!!^ÍjÍrtái:ii Það var Indriði sem reiðávað- ið í útvarpsþætti Péturs Péturs- sonar og kom „mínum manni" í land, en síðan hafa þau leitt söguhetjuna um ýmsa stigu Kristmann, Agnar Þórðarson, Ásta Sigurðar, Jökull Jakobsson. Hanna Kristjánsdóttir, Gunnar M. Magnúss, Guðrún frá Lundi, Gvendur Hagalín og Rósberg Snædal. — N.N. frá Nesi hefur gert tilbrigði við útvarpssöguna af „okkar manni“ og birtist það í fjórum köflum á sögusíðunni — hinn fyrsti í dag. Góðtr afli hjá togurunum Togararnir hafa aflað sæmilega undanfarið. Pétur Halldórsson var að landa hér í gær 150 tonn- um, Skúli Magnússon landaði 163 tonnum fyrir skömmu og Þorkell máni landaði 130. tonnum. 1 dag er von á Aski með 150 tonn. '• í gær var lagt fram á Alþingi 'frumvarp til laga um almanna'fryggingar, og er hér um að ræða heildarendurskoðun á núverandi trygging- arlöggjög. Félagsmálaráðherra skipaði í septem- ber 1960 nefnd til þess að endur.skoða lögin og hefur hún nú lokið störfum. • Nefndin hefur haft^ til meðferðar ýmsar til- lögur og frumvörp um endurbætur tryggingar- laganna, sem komið hafa fyrir Alþingi síðustu ár, Ekki verður að svo stöddu farið nánar út í þær breytingar á trygg- ingalöggjöfinni, sem í írumvarpinu felast, en nánari grein verður gerð fyrir þeim hér í blaðinu innan skamms • Þess má þó geta að lokum, að samkvæmt fylgiskjali frá Trygg- ingastofnuninni, sem fylgir frumvarpinu, er gert ráð fyrir að heildar- útgjaldaaukning vegna breytinganna, sem í frumvarpinu felast, muni nema rúmum 54 milljónum króna. Skemmdarverk f fyrradag hafði lögreglan hendur í hári 4 stráka 11—12 ára er höfðu gerzt sekir um skemmdarverk og hnupl í Héð- inshöfða. Eins og kunnugt er stendur húsið autt og mann- laust en Æskulýðsráð hefur fengið þar húsnæði til afnota hjá bænum íyrir starfsemi sína. Höfðu strákar þessi brotizt þar inn þrívegis nýverið og stolið nokkrum flugmódelum er Æsku- lýðsráð átti þar í geymslu en auk þess höfðu þeir unnið veru- leg spelivirki, brotið 64 rúður í kjallara hússins. ÞAU TfÐlNDI gerðust hér í Reykjavík í fyrradag að tog- abi kom inn með fullfermi, eða því sem næst. Haukur var að veíðum undan Jökli og kom inn með 300 tonn af karfa. SVO MIKILL AFLI hefur víst ekki komið á land í Reykja- vík úr togara í meira en ár. Skipstjóri á Hauk er Arni Jónsson, sem var 1. stýrimað- ur á honum í 2 ár, en fór nú sinn fyrsta túr, sem skipstjóri. Má því segja að hann byrji vel. MYNDIN var tekin í gær við togarabryggjuna, er verið var að Iesta b.v. Hauk ís. , (Ljósm. Þjóðv. G.O.). Mynd eftir Gunnlaug Blöndul í hæstu verði Á listmunauppboði Sigurðar Benediktssonar í gær, var boð- ið hæst í málverk eftir Gunn- Iaug Blöndal, Kona á íslenzkum þjóðbúnlingi, er hann málaði í París árið 1930. Fyrir uppboðið var komið 20 þúsund króna boð, en myndin var slegin Lofti Bjarnasyni á 31 þúsund krónur. Blómamynd eftir Kristínu r 41 ! ! Árshátíðin er í kvöld KI. 8.30 hefst árshátíð Sósíal- istafélags Reykjavíkur og ÆFR á Hótel Borg og er ekki vegi 18 og afgreiðslu að efa að þar verður fjöl- viljans, Týsgötu 3 . menni saman komið. Af dag- skráratriðum má ncfna: Páll Bergþórsson veðurfræðingur, formaður Sósíalistafélags Reykjavíkur flytur ávarp, Jón Sigurbjörnsson óperusöngvari syngur einsöng, Karl Guð- mundsson Ieikari flytur gam- anþátt og Ingibjörg Haralds- dóttir les upp úr „Óljóðum" Jóhannesar úr Kötlum. Sós- íalistar í Reykjavík eru hvatt- „ ir til að fjölmenna á árs- | hátíðina og tryggja sér að- göngumiða tímanlega í dag, en þelr eru seldir i skrif- ! stofu Sósíalistafélagsins, Tjamargötu 20, bókabúð Máls og menningar, Lauga- Karl Guðmundsson. Þjóð- Jón Sigurbjörnsson. Mals og menmngar, Lauga- Karl Guðmundsson. ^ Jónsdóttur fór á 21 þúsund krón- ur og Þingvallamynd eftir Kjar- val, máluð 1930, fór á 25 þús- und krónur. Þorkell Þorsteinsson keypti Kjarvalsmyndina. Á uppboðinu voru nokkur verk eftir Ásgrím Jónsson úr dánar- búi dansks málara og mynd- höggvara er var vinur Ásgríms. Hæst verð var boðið í vatnslita- mynd frá Stapa á Snæfellsnesi, 19 þúsund krónur ,en olíumál- verk úr Borgarfirði, gert 1903 að því talið er, fór á 14 þúsund kr. Þjóðsöguteikning var slegin á 12 þúsund krónur, en fáar slíkar myndir munu í eigu almennings. Málverk eftir Jón Stefánsson, Þingvallavatn, var slegið á 19 þúsund krónur. Á uppboðinu var ein mynd eftir Þóarin B. Þorláksson og fór sú mynd á lítið, eða 3500 krónur, enda mótífið af dönskum sveitabæ. Þá var lágt gengi á stóru olíumálverki eftir Jón Engilberts, en það var slegið á 2.700 krónur. Ekki var mikið kapp í mönri- um að bjóða og mátti Sigurður oft særa menn til að koma með „sómasamleg" boð. Einkum lagði hann sig fram er hann bauð til sölu mynd eftir Kjarval er hann nefndi Mynd milli þátta. Sigurður sagði, að sú mynd væri hrein afstraktsjón og „það kæmi sú tíð, að afstraktsjónir eftir Kjarval yrðu dýrar“. Sigurður var með 7 þúsund króna boð í Framhald á 2. gíðu. Deilur kommúmstaflokkanna Krústjoff boðið að koma til Peking PEKING 13/3 — Kommúnistaflokkur Kína hefur boðið Nikita Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna eða ein- hverjum öðrum leiðtoga sovézkra kommúnista, að koma til Peking að ræða deilumál flokkanna. Geti þeir ekki þegið það boð, segjast Kínverjar reiðubúnir að senda leið- toga sína til Moskvu. Þetta má ráða af bréfum sem farið hafa milli ílokkanná að undanförnu og fréttastofan Nýja Kína birti í dag. Tassfréttastofan sovézika sagðj í dag að kínverska stjómin hefði lagt til að Krústjoff kæmi við í Peking á ferð sinni til eða frá Kambodja, en þangað fer hann bráðlega í opinbera heimsókn. Bréf kínverska flokksins þar sem stungið er upp á viðræðu- fundi leiðtoga flokkanna var af- hent sovézka sendiherranum í Peking 9. marz og er þar lagt til að í viðræðunum verði fjallað um hvert eiristakt atriði ágreiningsins. Málsatriðin Málsatriðin sem um ræðir eru sögð þessi; Baráttuaðferðir hinnar byltingarsinnuðu verka- lýðshreyfingar, baráttan gegn heimsvalda-stefnunni og verndun heimsfriðarins, lausn kúgaðra þjóða undan okinu, leiðir til að efla einingu hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar og önnur mál sem báðum eru hugleikin. Á jafnréttisfirundvelli öll þessi atriði, segir í bréf- inu, verður að ræða og kryfja tii mergjar í samræmi við grund- vallarkenningar marx-lenínism- ans og þau meginatriði sem lát- in voru ; ]jós í Moskvuyfirlýs- ingunum tveimur. Viðræðumar eiga að fara fram á algemrn jafnréttisgrundvelli. Gera skal samning milli flokkann um þau atriði sem báðir eru á eitt sáttir um, en önnur verða að bíða betri tíma. Takist ekki að komast að íullu samkomulagi í fyrstu lotu. verður að taka upp viðræðumar síðar. Sovézk uppástunga Bréf Kínverjanna er svar við bréfi frá sovézka flokknum sem er dagsett 21. febrúar. í því var einmitt lagt til að leiðtogar flokkanna kæmu saman til að fjalla um deilumálin. Einnig í því bréfi er lögð megináherzla á jafnrétti bræðraflokkanna. — Við verður að horfast í augu við þá staðreynd. segir í svari Kínverja, að djúpstæður ágreiningur er kominn upp inn- an hinnar alþjóðlegu verklýðs- hreyfingar um mörg veigamikil Framhald á 2. síðu Árshátíð Dagsbrúnar n,k. laugardag Arshátíð Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður næstkomandi Iaugardagskkvöld og hefst með borðhaldi kl. 8 e.h. í Iðnó. Leik- ararnir Brynjólfur Jóhannesson, Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson sjá um skemmtiatr- iði. — Dans á eftir. Dagsbrúnarmcnn eru hvattir til þess að sækja árshátíðina. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verða seldir í skrifstofu félagsins í dag og á morgun (fimmtudag og föstu- dag.) Ekki samninga- fundur í BSRB- deilunni í gær Ems og frá var sagt í Þjóðviljanum í gær hafa kjararáð BSRB og samn- inganefnd ríkisstjómarinn- arinnar setið á löngum fundum undanfama daga og hefur viðfangsefni þeirra verjð niðurröðun opinberra starfsmanna í launaflokka. 1 gær var gért hlé á við- ræðum og hafði nsesti fund- ur ekki verið boðaður síð- degis í gær en þó var búizt við að fundur yrði í dag, enda á fresturinn sem að- ilar hafa til samninga að renna út 15. þ.m., ef hann verður ekki enn framlengd- ur. Verður að ætla að samningaleiðin verði reynd til þrautar í stað þess að vísa málinu strax til kjara- dóms. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.