Þjóðviljinn - 15.03.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.03.1963, Blaðsíða 1
Lyfsölulögin Frumvarpið andstætt almannahagsmunum Frumvarp til lyfsölu- Iaga var til fyrstu um- ræðu í efri deild í gær og fylgdi dómsmálaráð- herra, Bjarni Benedikts- son, því úr hlaði, en frumvarpið er komið frá neðri deild. — Alfreð Lögreglan vígbýst i Buenos Aires BUENOS AIRES 14/3. Lögreglu- menn vopnaðir rifflum og vél- byssum tóku sér í dag stöðu á hernaðarlega mikilvægum stöð- u-m í Buenos Aires í Argentínu en orðrómur gengur um að í vændum sé samsæri gegn ríkis- stjórninni. Meðal annars hefur lögreglan tekið á sitt vald út- varpsstöðina og rafveituna. Tal- ið er að flotaforingjar hafi lagt á ráðin um samsærið. Fyrir skömmu kvað dómstóll nokkur upp þann úrskurð að flokkur peronista hefði leyfi til að taka þátt í ko-sningunum í júní í sumar á sama hátt og aðrir flokkar. Ekki er ólíklegt að samsaerismenn hafi ætlað að grípa til sinna ráða til að hindra að slíkt næði fram að ganga. Gíslason, læknir, vakti athygli á því að með frumvarpi þessu snýr Alþýðuflokkurinn með öllu baki við fyrri af- stöðu sinni til fyrir- komulags lyfsölu í land- inu, en fyrrverandi land- læknir, Vilmundur Jóns- son, hafði áður samið frumvarp um þetta efni og lagt fyrir Alþingi. Alfreð minmti á, að lyfsala væri mjög gróðavænleg þjón- ustustarfsemi og á síðustu tveim árum hefðu komið fram nokkur frumvörp á Alþingi um þessi efni. Þessi frumvörp hefðu mið- azt við að gæta hagsmuna al- mennings í þessu máli, en svo hefðu einnig komið fram tillög- ur, sem fyrst og fremst miðuðust við hagsmuni lyfsalanna. Fyrr- verandi landlæknir, Vilmundur Jónsson, hefði á sínum tíma samið frumvarp til lyfsölulaga og hefði Alþýðuflokkurinn fram til þessa stutt þau sjónarmið, sem þar komu fram. f frumvarpi Vilmundar hefði t.d. verið gert ráð fyrir að ríkið tæki í sínar hendur heildsölu á lyfjum. en það væri á allra vitorði, sem eitthvað þekktu til, að iyfsala væri mjög arðvænleg þjónusta. Þá hefði verið kafli um sér- stakan lyfsölusjóð í frumvarpi Viímundar og loks hefði Þar verið gert ráð fyrir að sjúkra- samlög, sveitar- og bæjafélög og samvinnufélög mættu taka að sér rekstur ly.fjabúða. Þessi atriði öll væru hin mikilvæg- ustu til þess að gæta hagsmuna almennings gagnvart lyfsölu Framhld á 3. síðu. ÁRSHÁTÍÐ í KÓPAVOGf í • Það er á morgun, laugardag, sem Sósíalistafélag Kópavogs heldur árshátíð sína í Félagsheimili Kópavogs. Hátíðin hefst kl. 20 með borðhaldi og síðan verða ýmis skcmmtiatriði um hönd höfð: Sigurður Grétar Guðmundsson leikari flytur gamanþátt og Karl Sæmundsson syngur gamanvísur og svo verður dansað af fjöni. £ Tryggið ykkur miða meðan einhverjir eru til, en afgreiðslu þeirra hafa Auðunn Jóhannesson Hlíðarvcgi 23 sími 23169 og afgreiðsla Þjóðviljans að Týsgötu 3 sími 17500. Og enn er bai Víðir II Eins og við sögðum frá í blaðinu í gær, var Víðir II að kasta á ýsu rétt uppi landsteinum í Þor- lákshöfn, nánar tiiltekið um 200 metra frá landl. Því miður höfðum við ekki mynd af fyrirbærinu þá en nú er hún komin. Báturinn mun hafa Iandað afla sínum I Sandgerði, en landburður hefur verið af fiski í Þorlákshöfn undanfarið. Myndina tók fréttaritari okkatr þar eystra, H. B. CTAPlUAfl 3AAA APEBHEHCAAHACKHE n E C H M O BOTAX H TEPOðX nEPEBOA A.H.KOPCVHA PEAAKLlHfl . BCTVnHTEAbHAJ? CTATbH H KOMMEHTAPMH M. H.CTE5AHH- KAMEHCKOrO w H3AATEAbCTBO AKAAEMHH HAVK CCCP MOCKBA•AEHHHrPAA i q 6 3 n ! : Titilblað rússnesku útgáfunnar Edda á rússnesku Þau tíðindi hafa gerzt í Garðaríki að út er komin þýðing á Eddukvæðum og er þetta í fyrsta sinn að þau eru öll þýdd á rússnesku. Edda er gefin út af forlagi sov- ézku vísindaakademí- unnar. Þýðinguna hef- ur A. Korsún gert en prófessor Sfeblín- Kaménskí hefur séð um útgáfuna. Nokkur hluti goðakvæða Eddu hafði áður verið þýddur á rússnesku og komu þau út árið 1917 í keisarans Péturs- borg. Sá maður er þá glímdi við Völuspá og Hávamál hét Svírídénko. Sú þýðing þótti allgóð þá, og hlaut reyndar bókmenntaverðlaun, en tölu- vert er þar um ónákvæmni og þar að auki gerði Svírídénká tilraun til að líkja eftir fom- íslenzkum bragarháttum sem dæmd var til að mistakast. Nú hefur Vísindaakademía Sovétríkjanna ráðizt í nýja útgáfu á Eddu allri, og kemur hún út í flokki sem heitir Literatúrnie pamjatníkí eða Bókmenntalegir minnisvarðar. Þýðinguna gerði A. Korsún. og er því miður ekkert um hann vitað enn, en í fljótu bragði virðist sem hann hafi leyst sitt hlutverk vel og sam- vizkusamlega af hendi. Þýð- andinn hefur hafnað stuðla- setningu, enda mjög erfitt eða ógerningur að koma henni við sem fastri reglu í bundnu máli rússnesku og liggja til þess ýmsar veigamiklar hljóð- fræðilegar orsakir. Þýðarinn hefur valið rússneskan dolník; þar eru tvær áherzlur í hverri Ijóðlínu, en fjöldi áherzlu- lausra atkvæða ekki ákveðinn. Völuspá hefst til dæmis þann- ig (áherzluatkvæðið er gefið til kynna með feitum staf); Vnímæté mné vsé svjasjennie rodi vélíkíe s malimi Heimdalla déti. Míkhaíl Steblín-Kamenskí hefur séð um útgáfuna, en hann er prófessor við háskól- ann í Leníngrad, og er ein- hver helzti fræðimaður Rússa á sviði norrænna mála og bókmennta. Hann skrifar stuttan formála og telur þar Eddukvæðum flest til ágætis; þau séu merkilegasti „bók- menntalegi minnisvarði“ allra þjóða sem mæla á germanskar tungur, þau séu að listrænu og menningarsögulegu gildi ekki síðri söguljóðum og goð- sögnum hinna fomu Grikkja. Hann skrifar einnig ýtarlegan eftirmála þar sem hann gerir grein fyrir uppruna, stíl og efni Eddukvæða, og rekur helztu kenningar sem komiö hafa fram um þessi efni. Enn- fremur hefur hann tekið sam- an skýringar við einstök kvæði. Stéblín-Kaménskí er lslend- ingum áður kunnur. Hann hefur gert sér ferð til íslands og skrifaði ágætlega um ba ferð í það þekkta tímarit Nov Mír. Hann hefur og skrifað margt um íslenzkar bók- menntir fomar og nýjar — frá dróttkvæðum til Þórbergs Þórðarsonar. I ! líklega keztanor- rænalist- sýningin í Helsinki hefur staðið yfir Ijstsýning haldin á vegum Nor- ræna listbandalagsins. Þar ..—hafa verið sýnd 449 verk eftir 108 ljstamenn, og skipt- WT ast ,þau svq milli W 9 í landa; Danmörk | jjfA 110, Finnland 95. :;í fsland 62, Noregur 93 og Svíþjóð 89 Ijstaverk. Þess er getið að uppsetning sýning- arinnar varð nokk- uð söguleg: norsku listaverkin lágu vegna verkfalls í höfninnj í Ábo allt fram á dagjnn fyr- ir opnun. En verkfallsmenn leyfðu svo að taka upp verkin, og voru þau á sínum stað í sýningarsalnum i Helsjnki er Kekkonen forsetj opnaði sýn. inguna f gær komu þeir heim Valtýr Pétursson og Jóhannes Jóhann- esson sem fóru utan með ís- lenzku verkunum. Blaðið hafði samband við Jóhannes og spurði hann tíðinda. Þetta var mikil sýning og skemmtileg sagði Jóhannes, lík- lega sú bezta sem haldin hefur verið á vegum Norræna list- bandalagsins. Gagnrýni um fs- lendingana? Já, ég hef reyndar ekki séð neitt nema það sem kom í dönskum þlöðum; það var ekki mikið minnzt á íslenzku verkin i þeim yfirleitt. gagn- rýnendur tala mest um sína menn eins Qg eðlilegt er. En það var mjög lofsamlegt það sem það var; einkum hafði gagn- rýnandi Aktuelt gert okkur góð skil. — f þetta sinn var myndun- um ekki raðað eftir löndum, því það var talið skipta meira máli að leggja áherzlu á per- sónuleika hvers listamanns eri þjóðerni hans. — Þjóðleg sérkenni? — Já, menn voru að tala um að það væri hægt að sjá ein- kenni hver$ lands ejnnig þótt um nonfígúratíf verk væri að ræða. Það kemur auðvitað íyr- ir. — þegar um einhvem ákveð- inn skóla er að ræða. En heldur er ég samt vantrúaður á þetta. Það var mjög skemm'tilegt að sjá það sem er að gerast hjá Finnum, þar er góð stemning miikill áhugi mikið unnið. Þarna var einnig haldinri fundur Norræna listbandalags- ins Það var rætt um að efla samvinnu á sviði listar, skiptast meir á sýningum. stærri og smærri. og var fyrjr þessu mikiH áhugi. Fulltrúar ríkisstjóma voru þarna mættir (nema þeirr- ar islenzku) og var mikil eining ríkjandi. Hvort rætt hefði verið um fjárhag ljstarinnar? Jú. — og það kom meðal annars til umræðu að ýmsir skandínavisk- ir styrktarsjóðir styrktu okkur bér Það er til mikið af slíkum sióðum í öðrum Norðurlöndum, einir 3000 i Svíbjóð svo dæmi sé nefnt. — Norðmenn buðust til að halda næstu sýningu í Osló, áður hafði komið til tals að hún yrði haldin í New York, i Guggenheim-safninu. en af því gefur okki orðið. — Franska járnbrautakerfið lamast vegna verkfallanna — sjá frétt á 2. síðu >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.