Þjóðviljinn - 16.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.03.1963, Blaðsíða 2
SÍÐA ÞJðÐVIUINN Laugardagur 16. marz Vatvvél fyrír Gljáhiá Viðtal við Carol Schmid ÞESSI MYND var tekin úti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag og er hún aí' Iítilli tveggja hreyfla skíðaflugvél sem Norr- æna námufélagið á og geymd er hér í Reykjavík í vetur, en hún hefur verið í notkun á Grænlandi og verður höfð sem varavél fyrir Gljáfaxa cf á ligg- ur. HAFA TVEIK Islendingar nú fengið flugstjóra réttindi á henni, þeir Jóhanncs Snorra- son sem er Hugstjóri á Gljá- íaxa og Henning Bjarnason sem verður kafteinn á litlu vélinni ef til hennar þarf að grípa. VÉL ÞESSI er af gerðinni Dorn íer, smíðuð i Þýzkalandi. {Ljósm. Þjóðv. A. K.). Stjðm.arkjör í ASB Framhald af 1. síðu. formaður, Auðbjörg Jónsdóttir, ritarí, Jótianna Kristjánsdóttir. gjaldkeri cg meðstjórnendur. Hólmfríður Helgadóttir og Ingi- björg Jónsdóttir. / Varamenn eru Ragnheiður Karlsdóttir og Þóra Kristjáns- dóttir og Margrét Olafsdóttir. Framhald aí 12. síðu. orðnir 12.000 talsins. Hann taldi þennan ofvöxt vera skaðlegan kennslunni, því að erfitt væri að koma á hinu nána sambandi milli kennara og nemenda, sem mestu máli skipti. Ýmsar aS- stæður kynnu að vera betri i hinum fjölsóttu háskólum og nefndi hann t.d. að hann hefði í bókasafni hins geysistóra Lo- monosoff-háskóla í Moskvu get- að fengið hvaða bók sem hann spurði um svo að segja á færi- bandi eftir örfáar mínútur, en þó slíkt væri vissulega mikils virði, gæti það ekki komið í stað þeirra sérstöku tengsla sem yrðu á milli stúdenta og kennara í litlum háskólum. Mensúrur nær óþekktar Prófessor Schmid sagði að há- skólallifið í Þýzkalandi hefði ger- breytzt frá því hann var í skóla. Hinn landlægi þjóðernisrembing- ur þýzkra stúdenta væri nú að mestu úr sögunni, mensúrur nær óþekktar og „das Vaterland" ekki í hávegum haft, heldur sæti alþjóðahyggja í fyrirrúrni, svo að jafnvel kynni að vera of langt gengið í þá áttina. Þýzkir stúdentar kynnu nú öðrum fremur að meta lýðræðið og létu ekki netim segja sér fyr- ir verkum, sagði pófessor Schmid. í því sambandi var á það minnzt að sósíaldemókrat- ískir stúdentar hefðu reynzt flokksforystunni lítt leiðitamir, heldur viljað hafa sínar eigin skoðanir á málunum og forystu- mönnum þeirra fyrir bragðið verið vikið úr flokknum og sam- tök þeirra svipt fjárstyrk sem þau höfðu til starfsemi sinnar. Prófessor Schmid fann ekkert athugavert við bað, heldur yppti öxlum. og sagði, að mennirnir hefðu haft annarlegar skoðanir ] og verið á öndverðum meið við i forystu flokksins. Þess vegna hefðu þeir ekki átt hieima í hon- um. — ás Keppns flokkum í Sveitakeppni stofnana Lokið er nú 5. umferð í skák- | keppni stofnana og er þar með lokið keppni i 4 neðstu flokk- i unum, D-G-flokkum. en í | A-C-flokkum mun keppninni ! (20), 2. Útvegsbankinn 12 (16). _jljúka í næstu viku. Keppa 7j3. Veðurstofan 8% (16), 4 ið, 1. sv., 1%:% (2 skákum er ólokið). — Landsbankinn sat hjá. Röð: 1. Búnaðarbankinn 12% ofan en neðsta sveitin færist niður í næsta flokk fyrir neð- an, nema auðvitað i G-flokki. sveitir í hverjum þessara þriggja l Landsbankinn 7% (16), 5. efstu flokka og eru umferðirn-jSíjórnarráðið 7 (18), 6. Hreyf- ar þar því 7 en aðeins 5 í neðri : \\\ 6 (14), 7. Almenna bygginga- flokkunum fjórum sem aðeins ' félagið 4% (16) voru skipaðir 6 sveitum. A-flokkur: Búnaðarbankinn. 1. sv., — Veð- urstofan. 3:1. Útvegsbankinn — Alm. bygg- ingafélagið, 3%:% ¦ •¦ ¦ Hreyfill, 1. sv., — Stjórnarráð- D-flokkur: Eimskip, 1. sv.. — Borgarbíla- síöðin. 1 sv.. 3:1 TTreyfill, 3. sv.. — Landsbank- inn 2. sv.. 2%:1%. Þjóðviliinn — Verðlagsskrif- stofan, 2:2 B-flokkur: Röð: 1. Eimskip Pósturinn — Gutenberg, 3:1 ! Hreyfill 12 :TreyfiIl. 2. sv., — Raforku- in n. 4. Verð málasknfí-tofan, 2%:1% [5. Þjóðvnjinn 6%, Oi. í,an<l: "Ugarne-skólinn — Samvinnu-1 bankinn 6. íryggingar, 2:2. — Áhaldahús- ið sat hjá. Röð: 1. Pósturinn 14 (20). 2. "'aíorkumálaskrifstofan 12 (20), B; Áhaldahúsið 8% (16), 4. T augarnesskólinn 8 (16), 5. Hreyfill t¥i (16). 6. Samvinnu- tryggingar 7 (16). 7. Guten- berg 3 (16). Uppboð á Isafírði i Framhald af 12. síðu. I nafnverði og skipstjórinn á bátn- um hlaut kr. 30.000.00 og eitt hlutabréf var selt undir nafn- I verði á kr. 9.000.00 og hlaut bað j Páll Pálsson, skipstjóri. I Þá komu næst fram á sjónar- sviðið hlutabréf í Tryggingamið- stöðinni h.f., dótturfélag Sölu- miðstöðvar hraðfrystihúsanna og átti Isfirðingur kr. 10.000.00 og var það selt á kr. 29.000.00 03 var kaupandinn Norðurtangi h.f.. sem á hraðfrystihús hér á staðn- um. Útistandandi skuldir voru á nafnverði kr. 140.000.00 og fylgdi beim kr. 30.000.00 boð og bauð enginn í skuldimar. Umbúðirnar voru metnar á kr. 100.000.00 á innkaupsverði og voru þær seldar á kr. 65.000.00 til Bolungavíkur. 1 lokin var svo sýnt eitt 3. Borgarbílastöð- | skuldabréf á kr. 35.000.00 og vildi *., -.-.-' ' " ¦'¦' "• " 1'-, - _ ¦ .--'i'r''- .'¦ ""-'•. -í''!; ðlng'skrifstofan 9,; engmn lita við því bréfí.'-' Þarna voru ýmsir merkir fjár- málajöfrar viðstaddir eins og framkvæmdastjórar begjgjajfihjís^ félaganna, bankast.iótí Lands- bankans og framkvæmdast.ióri Kögurs h.f. og skipstjórar og fuíl- trúi frá Bolungávík og voru þetta heldur raunaleg endalok á miklu íyrirtæki. H.Ö. 15 %, 2. E-flokkur: KRON — Bæjarleiðir. 3%:% Búnaðarbankinn, 2. sv., — Hreyfill. 4. sv., 3%:% T.Tndssíminn 2. sv., — Héðinn, 1. sv.. 2:2 Röð: L Búnaðarbankinn 18, 2. Landssiminn 11, 3. Héðinn 10, 4. Hreyfill 9%. 5. KRON 6%, 6. Bæjarleiðir 5. sv., Meinloka ritstjórans Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri Morgunblaðsins er gagntekinn af meinloku sem hann nefnir almenningshluta- félög eða auðstjórn almenn- ings. Meinlokan er þó sprott- in af virðingarverðum hug- renningum; Eyjólfur viður- kennir að venjulegt auðvalds- skipulag sé ólýðræðislegt, þar sem það færi fáum auðkýf- ingum ofurvald yfir örlögum alls almennings. En lausn hans er sú að gera alla begna þjóðfélagsijis að hluthöfum. atvinnurekendum og auðkýf- ingum; hann sér fyrir sér þjóðskipulag þar sem allir „hafa árvissar tekjur td. af smáfyrirtæki og annarri eign". Allir eiga semsé að græða hver á öðrum. Þessi draumsýn ritstjórans minnir á söguna af því þegar ferðalangur kom i þorp eitt úti á landi og spurði einn þorpsbúa á hverju menn lifðu þar í piássinu. O, menn liia hver á öðrum, svaraði heimamaður. En það hefur vakið athygli að ritstiórinn hefur verið furðu hljóðlátur um þetta hugðarefni sitt um langt skeið, bar til nú siðustu dagana. ^ögn hans stafaði af verð- -i.runinu mikla sem varð á kauphöllinni i New York f tyrra. 1 Bandaríkjunum hafa miliónir manna gerzt til þess að kaupa hlutabréf á kaur- höllum í voninni um ba" s5 allir gætu grætt á öllum Hlutabréf þessi hækkuðu yfir- leitt örar í verði en verðbólg- * unni nam og arðurinn af þeim var nokkru hærri en almennir bankavextir. Þetta er semsé samskonar kostaboð og Mar- geir J. Magnússon býður dag- lega í Morgunblaðinu, en auð- vitað höfðu þessir hluthafar ekki nokkur minnstu áhrif á stjórn fyrirtækia þeirra sem þeir töldust eiga eða vitneskju um hag þéirra. Og einn góðan veðurdag gerðust undarlegir hlutir á kauphöllinni, hm ör- uggustu hlutabréf tóku að hrapa í verði, menn kepptust við að selja fallandi verðbréf, og á skömmum tíma hafði grandalaust fólk ekki aðeins tapað öllum gróða síðustu ára heldur verulegum hluta af sparifé langrar ævi. Hundruð miljóna dollara höfðu eig- endaskipti á fáeinum dögum. Síðan kom að sjálfsögðu í iiós að þarna höfðu verið að verki slyngir fésýslumenn sem kunnu að spila á hlutabréf og það trúgjama fólk sem hélt að gróðafélagið væri rekið í þess bágu. Miljónir manna urðu bá reynslunni ríkari, þeirra á meðal Eyjólfur Konráð Jóns- son sem gróf draumsýnir sín- ar í þögn um eins árs skeið. Auðvitað er það fjarstæða að hægt sé að búa til jafnrétt- isbjóðfélag á grundvelli gróða- hyggjunnar, því kjarninn í henni er einmitt sá að fáir menn ræni hluta af verðmæti vinnunnar hjá öllum þarra. Þetta er ámóta meinloka og að ætla að vinna bug á inn- brotsþjófnaði með þvi að ?kipa öllum að briótact inn hjá öðrum í sífellu. — Austri. C-flokkur Þar hafa verið tefldar 6 um- ferðir. Úrslit í 6. umferð: ísl. aðalverktakar — Stjórnar- ráðið, 2. sv., 4:0 • 1 Rikisútvarpið — Rafmagnsveit- an, l.sv., 3:1 ! Hótel Keflavíkurflugv. — Lands- Borgarbílastöðin — síoninn, 1. sv., fres<:að. —; skrifstofan, 2:2. Miðbæjarskólinn sat hjá. ! Röð: 1. Sig. Sveinbiörnsson (Keppni Landssímans og Raf- 13, 2. Flugfélag fslands 12%, nagnsveitunnar í 4. umferð er 3. Eimskip 11V2. 4. Borgarbíla- R-flokkur: F^ugfélagið — Eimskip, 2%:1% Sig Sveinbjörnsson magnsveitan 2. sv. — Raf- 2:2 Vitamála- frestað var lauk með jafntefli, 2:2). Röð: 1. fsl. aðalverktakar 12 (16), 2. Miðbæjarskólinn 11 (20), 3. Ríkisútvarpið loy2 (16), 4. Hótel Keflavíkurflugvelli 10 (20), 5. Rafmagnsveitan 8% (20), 6. Landssíminn 8 (16). 7. Stjórnarráðið 4 (20). Eins og áður segir er keppni lokið i D-G-flokkum og færist efst.a sveitin í hverjum þessara flokka upp í næsta flokk fyrir stöðin 9, 5. Rafmagnsveitan 8, 6. Vitamálaskrifstofan 6. G-flokkur: Albýðublaðið — Héðinn, 2. sv., 1V2:lVz. Prentsmiðjan Edda — Búnað- arbankinn, 3. sv., 2%:1% Strætisvagnarnir '— Rafmagns- veitan, 3. sv.,' 4:0. Röð: 1. Strætisvagnarnir 16%, 2. Búnaðarbankinn 12%, 3. Al- þýðublaðið 9%, Rafmagnsveit- an 7%. 5.—6. Héðinn og Edda 7. HEFfCO Brezkar vatnsleiðslupípur W — 2" n ý k o m n a r • Pantanir óskast só-ttar sem fyrst. Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 — Símar 13184 — 17227. Elz'fa byggíngarvöruverzlun landsins. LAUGAVEGI 18^- SÍMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. nýleg og glæsileg íbúð i Láugarnesi. 3 herb. íbúð í Norðurmýri. með einu herb. 1 kjallara I. veðr. laus. 3 herb. íbúð við Eskihlíð. I. veðr. laus. 3 herb. íbúð við Kapla- skjólsveg, nýleg. 5 herb. glæsileg íbúð við Kleppsveg. 3—4 herb. ný og glæsileg íbúð við Kleppsveg. I. veðr. laus. i herb. góð kjallaraíbúð I Teigunum. 4 herb. íbúð við Sörlaskjól. I. veðr. laus. 3 herb. hæð með þremur herb. í risi við Skipasund 2 herb. íbúð með tveim herb. í risi við Miklubr Hæð og ris f Skjólunum. selst saman. Einbýlishús i Gerðunum, 4 herb. með stórri lóð og bílskúrsréttindum. Raðhús við Skeiðarvog, 7 herb., stór og fallegur garður. KÖPAVOGUR: Til sölu: 4 herb. hæð með sér hita, stór og falleg lóð. Hæð með allt sér, 134 ferm. fokheld á fögrum stað. 3 herb íbúð á I. hæð, út- borgun 150 búsundl Glæsilegt einbýlishús f Kópavogi á tvcim hæð- um 12'' ferm. hver hæð, teiknað af Sigvalda Thordarsyni. Parhús fokhelt. kjarakaup. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: öllum stærðum íbúða, ein- býlishúsum og raðhúsum. Miklar útborganir. Framhald af 1. síðu. þar sem. atvinna í bænum sam- svarar aðeins um 40% atvinnu- fólks í bænum. Draga má í efa að atvinnuöryggi sé með þessu móti svo tryggt sem verða má, en hitt veldur þó meiru, hvert óhagræði er að eiga langt að sækja til atvinnu, og má ætla að vinuafl nýtist verr og tekj- ur þeirra séu af beim sökum rýrari en ella gætu orðið. Með hliðsjón af þessum atriðum verð- ur að telja æskilegt að stefnt sé með tímanum í átt til iafn- vægis milli atvinnutækifæra og atvinnufólks í bænum. Nefndin gerir sér Ijóst að bæj- arfélaginu standa fáar leiðir opnar til ' beinna áhrifa á at- vinnuþróunina í bænum . . . Bæjaryfirvöldin sem slík geta ekki haft teljandi áhrif á fáan- leik fjármagns til þeirra at- vinnuframkvæmda sem til greina kemur að ráðast i . . . . Bæjarfélagið getur að sjálf- sögðu einkum beitt áhrifum sín- um á sviði skipulagsmála og bæjarframkvæmda, enda hniga flestar ábendingar nefhdarinnar í þá átt..... Nefndin hefur lagt það megin- sjónarmið til grundvallar ábend- um sínum um skipulagningu at- vinnusvæða, að jafnan þurfi að vera til reiðu skipulögð svæði. er henti mjög mismunandi þörf- um atvinnuveganna..... Það fer að nokkru eftir fjár- hag bæjarins hvort hægt er að fullnægja þessum þörfum. En framsýni í skipulagningu og sveigjanleiki í framkvæmdum bæjarms geta og valdið miklu um að þessum árangri verði náð".' Ein þýðingarmesta fram- kvæmdin á sviði atvinnumálf er hafnargerðin. m.a. svo í áliti nefndarnmar: .Viðgangur hafnarsvæðisins í framtíðinni er að mestu háður möguleikum hafnarsvæðisins. Leitað hefur verið álits vita- og hafnarmálastjóra um stækkunar- möguleika hafnarinnar, fram- kvæmdakostnað og öryggisskil- yrði, en ekkert svar hefur feng- izt við þeim fyrirspurnum. Nefndin hlýtur að leggja höfuð- áherzlu á að gengið sé hið fyrsta úr skugga um þessi atriði á fag- legum grundvelli, enda er þá fyrst hægt að meta hagræna þýðingu hafnarinnar og át- hafnasvæðisins við höfnina. Mál þetta verður rætt nánar síðar. stoöin ekki nog Framhald af 4. síðu. einnig gert ráð fyrir lénum úr sjóðnum til einstaklinga, en engin ákvæði væri að finna um, að þær íbúðir yrðu til frambúð- ar til afnota fyrir aldrað fólk. Ummæli sín um aðstoð við ungt fók bæri ekki að skil.ia svo, að gamla fólkið væri ekki verðugt allrar hjálpar í þessu efni, — en félagsmálaráðherra, hefði greini- lega haft tilhneigingu til þess að rangtúlka þessi ummæli, — en það væri einmítt skoðun sín, að þetta frumvarp yrði of fáu öldr- uðu fólki að gagni,, Að loknum þessum umræSum var frumvarpinu . vísað til 2. umræðu og nefndar. Frumvarpi þessu fylgdu tvö önnur: Breyt- ing á lögum um happdrætti DAS og heimilishjálp í viðlögum !vr'<r aldrað fólk, og var þeim ¦•nálum báðum vísað til 2. um- seðu nc nefnda án frekari um- Um það segir ' ræðna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.