Þjóðviljinn - 16.03.1963, Page 3

Þjóðviljinn - 16.03.1963, Page 3
Laugardagur 16. marz HÓÐVILIINN SlÐA 3 Óll járnbrautaumferð lá niðri í Frakklandi PARÍS 15/3 — Sífellt fleiri verklýðssambönd í Frakklandi leggja niður vinnu um lengri og skemmri tíma til að sýna samstöðu sína með 240 þúsund námuverkamönnum, sem verið hafa í verkfalli síðan í byrjun mánaðarins. Segja má að daglega berist fréttir um félög sem hefja samúð- arverkföll. í dag lá mestöll járnbrautarumferð um Frakk- land niðri vegna verkfalls um 300 þúsund jám- brautarstarfsmanna. Er verkfall þeirra samúðar- verkfall með námumönnum, en jafnframt krefj- ast þeir sjálfir hærri launa og bætts skipulags ellilauna. „Verkamenn verða ekki mcttir aí loforðum“, sagði ritari námumannafélagsins í Mcurthe-et-Mos- eiie, Balducci, sem hér sést tala á fundi námumanna í Audun-le-Tiche. Við hiið hans stcndur vararitari sambands námumanna, Leon Boef. Enn hefja Frakkar sprengjur í Sahara Aðeins örfáum utanlandslest- um var leyft að fara um land- ið, en þær töfðust mjög vegna verkfallsins og stóðust ekki áætl- un. Lestarferðir milli Parísar og útborga hennar, sem á hverjum degi flytja fleiri þúsund manns til vinnustaða sinna, lágu alger- legi niðri. Yfirfullt var í neðan- jarðarlestunum og strætisvögnum vegna verkfallsins. Jámbrautastarfsmenn ákváðu að heyja verkfallið sem mótmæli MOGADISHU 15/3 — Soma- líuþing samþykkti í gærkvöld með 74 atkvæðum gcgn 14 á- kvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta stjórnmálasambandi við Bretland vegna deilunnar um framtíðarlandamæri milli Kcnya og Somalíulýðveldisins. Eftir atkvæðagreiðsluna var til- kynnt að kanski muni líða nokkrir dagar áður en stjórn- málasambandinu við Breta verð- ur opinberlega slitið, þar sem samningaumleitanir við Breta um lausn á deilunni munu halda áfram. En ekki er þó búizt við við þeirri ákvörðun ríkisstjóm- arinnar að senda launakröfur þeirra til nýstofnaðrar nefndar sem á að sjá um launakjör í verksmiðjum og öðrum fyrirtækj- um ríkisins. Segja verkamenn að þetta muni tefja fyrir samning- um sem annars fóru fram á fundum fulltrúa þeggja aðila. Nefndin, sem gengur undir nafninu „vitringanefndin" var stofnuð á miðvikudag og tók til starfa strax á fimmtudag. Hafði að samningar takist. Mikil spenna hefur ríkt i Somalíu síðustu daga og marg- ar mótmælagöngur verið farn- ar að brezkum ræðismanns- skrifstofum víða um landið. Einnig hefur verið íjölgað í hemum ef til átaka skyldi koma. I Deilan milli Breta og Somalíu- manna reis vegna þess að Bretar hafa ákveðið að stofna fylki með sjálfstjórn í landamæra- héraðinu milli Kenya og Somal- íu. Meirihluti íbúa héraðsins eru Sómalíumenn sem óska eftir að sameinast Somalíulýðveldinu. hún þá fundi með fulltrúum námuverkamanna og verka- manna í gas- og rafmagnsfram- leiðslunni. Ekki varð nein þreyting á verkfalli kolanámumanna í dag. Kaþólskir kirkjuleiðtogar sendu í dag út áskorun til allra kaþól- ikka um að aðstoða verkfalis- menn í námunum. Kaþólska kirkjan hefur frá upphafi veitt verkfallsmönnum fullan stuðn- ing. Verkamenn við gasframleiðsl- una í Suðvestur-Frakklandi, sem hafa háð verkfall að nokkru leyti síðustu tíu daga, hótuðu í dag að leggja algerlega niður vinnu, verði ekki gengið að launakröfum þeirra. Verkfallið sem þeir hafa háð hefur minnk- að gasframleiðsluna um helming. XJm 250 námuverkamenn komu til Parísar í dag til að safna peningum í verkfallssjóð og 140 eiginkonur námumanna komu þangað einnig til að biðja þing- ið og iðnaðarmálaráðuneytið um aðstoð. Verklýðssambönd kommúnista og kaþólskra skoruðu í dag á félaga sína innan pósts og síma að hefja 24 tíma verkföll ýmissa starfshópa til skiptist frá og með næsta fimmtudegi. Lögðu þau til að póstþjónar hefji fyrstir verkfall á fimmtudag, síðan taki tæknifræðingar í símþjónustunni við á föstudag og á laugardag- inn leggi skrifstofufólkið niður HELSINKI 15/3 — Horfur eru nú taldar á að brátt muni takast að leysa verk- fall finnskra ríkisstarfs- manna sem staðið hefur tvær vikur. Fulltrúar ríkisstarfs- mannasambandsins og stjórn- arinnar sem sátu við samn- ingaborðið alla aðfaranótt föstudagsins og föstudags- morgun hafa gert samnings- uppkast, en hingað til hefur samkomulag strandað á hvernig leysa skuli nokkur smáatriði. Stjóm starfsmannasambands- ins samþykkti þó á fundi eftir hádegi í dag að undirskrifa ekki samning á gmndvelli þess ár- angurs sem hingað til hefur náðst á sáttafundunum. Fulltrúi þeirra sagði að ekki þyrfti að búist við úrslitum í dag. Samningar finnsku stjómarinn- ar og ríkisstarfsmanna halda á- fram á morgun og er sátta- semjari forseti stjómlagadóms- stólsins, Reino Kuuskoski. Á Kratar móti Bonn- I París öxlinum BRUSSEL 15/3 — Leiðtogar jafr- aðarmanna í Efnahagsbandalags- löndunum sex samþykktu i gær ályktun þar sem þeir mæla gegn fransk-þýzka samningnum um samvinnu á ýmsum sviðum. Segjast þeir ekki geta stutt samninginn þar sem hann skapi ótta í öðmm löndum vegna þess vfirdrottnunarvilja sem komi fram í honum og sem geti eyði- ’agt samstöðu Evrópulandanna. Samningurinn grefur þar að ’ki undan gagnkvæmu trausti innan Atlanzhafsbandalagsins og veikir þar með einnig öryggi Ev- rópu, segir í ályktun jafnaðar- manna. vinnu. Á með verkföllunum að leggja áherzlu á kröfumar um hærri laun og styttri vinnutíma. Verkalýðssamband jámiðnaðar- manna hefur ekki viljað standa að þessu verkfalli. Ekki kom til neinna átaka í Frakklandi í dag, en í Sete í Suður-Frakklandi neituðu krana- verkamenn að losa kol úr skipi frá Sovétríkjunum og í Le Havre neitaði áhöfn á frönsku skipi að sigla til Antwerpen með kol sem franskir hafnarverkamenn höfðu neitað að afferma. Mikil samstaða ríkir meða’ verkamanna í öllum greinum í Frakklandi og í París gera menn sér ekki vonir um að verkfallið leysist fvrr en í fyrsta lagi eftir tíu daga til hálfan mánuð. meðan heldur verkfallið áfram af fulum krafti og eru jám- brautarsamgöngur, póst- og toll- þjónusta enn lömuð. Ríkisstarfsmenn í verkfalli eru um 20 þúsund, en verkfalli 53 þús. annarra opinberra starfs- manna sem boðað hafði verið frá og með miðnætti var aflýst þegar samningar tókust 15 mín- útur yfir tólf. Gera nú margir ráð fyrir að verkfailsmenn muni ganga að sömu kjörum og hinir, en þó er ekki búizt við lausn deilunnar fyrr en eftir helgina. Það sem samið hefur verið um eru launahækkanir, vinnu- tími, eftirvinnu- og helgidaga- kaup, verðlagsuppbætur og kerfi sem á að tryggja að laun opin- berra starfsmanna standi ætið í réttu hlutfalli við laun á al- mennum vinnumarkaði. Þá var tilkynnt i Helsinki seint í kvöld að samizt hefði í verkfalli um 22 þúsund verka- manna í vefnaðar- og prjóna- iðnaði. Taka þeir aftur til starfa á morgun. Evrópu mun við- urkennaA-ÞýzkaL VÍN 15/3 — Alexei Adsjúbej, tengdasonur Krústjoffs og aðal- ritstjórj Moskvublaðsins ízvest- ía, sagði á fundi með frétta- mönnum i Vin í dag, að þess væri nú ekki langt að bíða að mörg Evrópulönd viðurkenndu austurþýzku stjórnina. Hann sagði ennfremur að landamærunum i Evrópu og fil- veru Austur-Þýzkalands yrði ekki breytt nema með styrjöld, en enginn ábyrgur þjóðarleið- togi myndi vilja verða til þess að hefja styrjöld. Aðspurður kvaðst hann ekki vtja nein boð frá Jóhannesi oáfa til Krústjoffs, en Adsjú- bei kom til Vínar frá Róm þar sem hann ræddi m.a. við páf- ann. PARÍS 15/3 — Frakkar hafa gert áætlun um kjarnasprengju- tilraun neðanjarðar í Hoggar- fjöllunum I Sahara, u.þ.b. 1400 km fyrir sunnan Algeirsborg, segja áreiðanlegar heimildir í París í dag. Ekki reyndist mögulegt að fá fregn þessa staðfesta af opin- berum aðilum í dag, en blaðið Le Monde segir að þetta verði áttunda kjamorkutilraun Frakka. Áður hafa Frakkar gert fjór- ar kjamasprengjutilraunir í andrúmsloftinu. Aðeins ein kjamorkutilraun neðanjarðar hef- ur verið staðfest, en óstaðfestar fregnir hafa borizt um fleiri til- raunir neðanjarðar að undan- förnu. Frá Alsfr berast' þær fréttir í þessu sambandi að rikisstjómin hafi ákveðið að koma saman í fyrramálið til að ræða hvaða afstöðu skuli taka ef Frakkar hefja kjarnorkutilraunir í Sa- haraeyðimörkinni. 1 Evian samningunum sem undirritaður var milli Frakka og Alsírmanna fyrir ári er gert ráð fyrir að Frakkar hafi áfram um- ráð yfir þeim hluta Sahara, þar sem þeir hafa áður gert kjarn- orkutilraunir. Viðurkennt er í Algeinsborg að ekki séu í Evian samningnum nein ákvæði sem banni Frökkum kjamorkutilraun- ir, en jafnframt er bent á að þar séu heldur engin ákvæði sem leyfi þær. öll ríki sem eiga lönd að Sahara eyðimörkinni hafa kraf- izt þess að þar fari ekki fram neinar kjarnatilraunir og mót- mælt fyrri tilraunum Frakka þar harðlega. Litli drengurinn Framhald af 1. síðu. Sporhundurinn reyndist þó stefna í þveröfuga átt við fund- arstað og beindi leitarmönnum aðallega á hálsinn milli Reyk- holtsdals og Flókadals og verð- ur að telja hörmuleg mistök. Lík litla drengsins fannst á bersvæði við ána Geirsá, sem rennur fyrir neðan og sunnan við Giljahlíð og var fundarstað- ur um einn kílómetra frá bæn- um. í fyrrinótt brá til verra veðurs og var kalsaveður með slydduéli og er talið sennilegt, að drengurinn hafi króknað úr kulda. ORÐSENDING frá frysthúsinu Isbjörninn h.f. Starfsfólki okkar og verkafólki sem ætlar að vinna hjá okkur, er bent á, að eftirleiðis verður flutningi starfsfólksins til og frá vinnu hagað þannig: — Ekið verður frá Isbim- inum kl. 7,15 árdegis og beint niður á Lækjartorg. — Síðan inn Hverfisgötu, Borgartún, Sundlaugaveg, Laug- arásveg, Langholtsveg, Suðurlandsbraut — inn í Blesu- gróf. Þá upp Sogaveginn, Miklubraut, Lönguhlíð og niður að verzl. Egils Vilhjálmssonar, Laugavegi 118. — Síðan verður ekið eins og venjulega: vestur Snorrbraut og Hringbraut, og þá stanzað á venjulegum viðkomustöðum. — Starfsfólkinu verður svo ekið á sömu viðkomustaði að vinnu lokinni. Okkur vantar nú þegar PÖKKUNARSTÚLKUR og KARLMENN í fiskaðgerð. GEYMIÐ AUGLYSINGUNA. Námumenn í Frakklandi hafa nú verið í verkfalli í hálfan mánuð. Kolanámumenn voru fyrstir til að Icggja niður vinnu, en síðan komu málmiðnaðarmenn í Lorrine. Á miðvikudaginn sendu þeir síðarnefndu tvö þúsund manna lið til Parísar til liðveizlu við scndinefnd sem þeir höfðu gert út á fund Bokanowski iðnaðar- málaráðherra. Þeir komu í ýmsum farartækjum og sést hér er bílaröðin kemur til borgarinnar. Somalfa slítur sam- bandi við Bretland Horhrálausn verk- fallanna í Finnlándi é *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.