Þjóðviljinn - 17.03.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.03.1963, Blaðsíða 9
angmagssa grfmsey raufarft- hornbjtf. tjaltarv siglunes gnmsst kvigindlsd aKureyrl blönduós mautabú •möðrud b»«2 Itambanes I 6 sííumáli' TeykjaviKr kirkjubœjarkl fagurhólsm loftsalir SuTmudagur 17. marz 1963 H6ÐVILHNN SfÐA Andrés önd kynn- "■ ir krakkamyndir I I \ \ I Sæl krakkar. Það hefur verið skipt um myndir í nokkrum kvikmynda- húsanna síðan á sunnudaginn var, þótt ekki séu það spiúnku- nýjar' myndir sem sýndar eru. Uglan hennar Maríu í St.jörnu bíó er skemmtileg norsk lit- kvikmynd um venjulega fjöl- skyldu, hjón og tvær dætur þeirra, sem óttu heldur lítið af peningum eins og gengur. Þá gerist það að heimilisfaðir- inn fær sumarbústað i árf og fer fjölskyldan þangað til dval- ar. Brátt kemst upp að í bú- staðnum eru faldir peningar og fara þá stelpurnar á stúfana til að leita þeirra. Eftir mörg spennandi ævintýri tekst þeim að hafa upp á fjársjóðnum og verður þá fjölskyldan náttúr- lega heldur en ekki glöð. Þessi mynd er gerð eftir bókinni með sama nafni, sem mörg ykkar hafa sjálfsagt. lesið. Nú eru síðustu forvöð að sjá Úlflnn og Rauðhettu og Fljúg- andi töfraskfpið í Bæjarbíó, því þær eru sýndar þar í seinasta sinn í dag. Ég hef sagt ýkkur frá báðum þessum myndum áð- ur og aðrar myndir sem ég hef oft minnzt á áður eru Tumi þumall í Gamla bíó, Lísa í Undralandi í Tjarnarbæ, Chap lin upp á s'itt bczta í Kópavogs- bíó og Höldum gleði hátt á loft í Nýja bíó. Þá er í Hafnarfjarð- arbíó mynd með Jerry Lewis. Ævintýri í Japan, sem hefur oft verið sýnd í Háskólabíó, -n kannski hafa krakkar i Hafnar- firði ekki séð hana áður. I Tónabíó er Smámyndasafn. en því miður gat ég ekki náð í karlana í Tónabíó til að spyrja hvort það væri nýtt, svo ég þori ekkert um það að segja. Þá er búið að skipta um kú- rekamynd í Austurbíó. Hún er með Roy — hann er víst uppá- hald hjá; sumum strákunum — og heitir Glófaxi. Myndin er gömul, en hefur ekki verið sýnd fyrr í ; vetur. Svo vil ég minna á Barna- gaman í Háskólabíó. Þar verð- ur ýmislegt til skemmtunar t dag, m.a. munu þeir skemmta Lárus Pálsson og Helgi Skúla- son leikarar, sýnd verður kvik- mynd, fóstrumar segja sögur og syngja með krökkunum og síðast en ekki sízt koma þeir þangaö félagamir Baldur otí Kohni. Ég varð fyrir vonbrigðum að Ösvaldur Knudsen skyldi ekki sýna myndirnar sínar í dag klukkan 3. Þessar fallegu og skemmtilegu myndir hans eru ekki síður fyrir krakka en aðra og þáð er svo sjaldan sem við fáum að heyra íslenzku þegar við förum í bíó. Ég skora á Ósvald að hafa barnasýningu á myndunum og lækka þá auð- vitað líka verð aðgöngumiða * * samræmi við það sem gert er á öðrum barnasýningum. Verið þið svo blessuð. Andrés. í I leiðrétting 1 erlendum tíðindum í blað- inu í gær varð sú prentvilla að sagt var að kínversk má! gögn hefðu farið „hræðileg um“ orðum um Krústjoff und ir rós, en átti auðvitað >t' vera ,hæðilegum“. Einnig varð villa í nafni skáldsins Sjóló koff í myndartexta. _________ g mcmnft er 3RINN BÍLLFYRIR (SLENZKA VEGI ÐVARINN, RAMMBYGGÐUR , AFLMIKM' TÉHHI'c5KA BIFREIÐAU' VC .ABÍTR4TI 12, SÍMI 376w hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var austan og suðaustan átt á landinu, þokuloft norðaustan og austan til, en skúrir á suð- vestanverðu landinu. Allmikil lægð fyrir suðvestan land og einnig lægð yfir Bretlandseyj- um á hreyfingu norður. til minnis ★ I dag er sunnudagurinn 17 marz. Geirþrúðard. Árdegis- háflæði kl. 9.27. Þjóðhátíðar-- dagur Irlands. Tíminn hóf göngu sína 1917. ■ír Næturvörzlu vikuna 16. marz til 23. marz annast Laugavegsapótek. Sími 24048. ★ Nætiirvörzlu f Hafnarfirði vikuna 16.—23. marz ann- ast Eiríkur Björnsson, læknir. Sími 50235. ★ Slysavarðstofan f heilsu- vemdarstöðinni er opin allar sólarhringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18-8. Simi L5030. *■ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. 'A'HoItsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga k! 9-19. laugardaga klukkan 9- 16 og sunnudaga klukkan 13- 16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnarfirð' sími 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alln virka daga klukkan 9.15-20 laugardaga klukkan 9.15-16 sunnudaga kl 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt alla dagc- nema laugardaga kl. 13—17 Sími 11510. . ■ ... skipin ★ Skipadcild SlS. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Mid- lesborough. Jökulfell fór 11. marz frá Gloucester áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Rvík. Litlafell er væntanlegt til Frederikstad. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í kvöld frá Antverpen. Hamrafell fór 5. marz frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Stapafell fór frá Reykjavík i dag til Norðurlandshafna. ★ Hafskip. Láxá kemur til Odda í dag. Rangá! kemur á hádegi í dag til R.víkur flugið. f- :r-ksw.t). ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.10 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áæti- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja, Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar Vestmannaeyja, Isafjarðar og Hornaf jarðar. . ★ Loftieiðir. Snorrj Sturlu- gletfan son er væntanlegur frá N.Y.___________;______ kl. 8, fer til Ösló, Gautaborg- ar, Kaupm.hafnar og Ham- borgar kl. 9.30. verður Stejngrímur Davíðs- son fyrrverandi skólastjóri. Fjölmennið á fundinn og tak- ið þátt í umræðunum. ★ Mæðrafélagskonur. Þær sem hafa hug á að taka þátt í enskunámskeiði félagsins láti vita sem fyrst. Sími 24846. ★ Flugbjörgunarsvcitin. Al- mennur fundur i Tjamar- kaffi uppi þriðjudaginn 19. marz klukkan 8.30. Dagskrá: Kvikmynd: Björgun skíðavél- arinnar af Vatnajökli. Erindi: Amór Hjálmarsson talar um flugumferðarstjórn á Norður- Atlanzhafi. — Stjórnin. ★ Kvenréttindafélag íslands. Fundur verður haldinn í Fá- lagsheimili prentara, Hverfis- götu 21, þriðjudaginn 19. marz, klukkan 20.30. Til umræðu er frumvarp til laga um Al- mannatryggingar, sem nú liggur fyrir Alþingi. Framsögu hafa frú Jóhanna Egilsdóttir og frú Sigríður J. Magnússon. ★ Munið tizkusýningu Kven- stúdentáfélagsins í Lídó í dag og héfst hún klukkan þrjú. félagslíf ★ Húnvetningafélagið. Hún- vetningar halda umræðufund í félagsheimili sínu á Lauf- ásvegi 25 þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Bókaútgáfa og önnur skemmt- anastarfsemi. Frummælandi fflbt tbi-Vggrð BeauV UÆVví Parloí- /» / \ |fg O Q Fastir liðir eins og venjulega. 8.30Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Johann Sebast- ian Bach, líf hans og list eftir Nikolas Forkel: II. (Ámi Kristjánsson). 9.45 Morguntónleikar: — a) Goldberg-tilbrigðin eftir Bach (Wanda Land- owska leikur á simbal). b) Kór sankti Páls kirkj- unnar í London syngur andleg lög. Söngstjóri: Dr. Dykes Bower. c) Sin- fónía nr. 3 í a-moll (ófullgerð) eftir Borodin (Hljómsveitin Philharm- onia í London leikur; Nicolai Malko stj.). 11.00 Messa í Hallgíímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Ámason. Organleik- ari:-’PáirTírsirdófssön). "••• 13.05 íslenzk tunga; HI., er- indi: Nýgervingar í .fom- öld (Dr. Halldór . Hall- dórsson prófessor). 14.00 Miðdegistónleikar; Óper- an Perlukafaramir eftir Bizet. (Janine Micheaú, Nicolai Gedda, Emest Blanc, J. Mars, kór og hljómsveit Comique- óperunnar í París flytja. Stjómandi: Pierre Der- vaux. — Þorsteinn Hannesson kynnir). 15.30 Kaffitíminn: Eyþór Þor- láksson leikur á gítar. 16.00 Veðurfr. — Endurtekið leikrit: Kvenleggur ætt- arinnar eftir John van Druten í þýðingu Ás- Hreinskilnislcga er ég hrædd vSð að giftast honum. Hann hefur keypt svo margar dýr- ar gjafir handa mér, að hann á líklega ekkert eftir. visan ★ Ort af tilefni langrar grein- ar í „Frjálsri þjóð“ Sálnaflakk má sannað telja: sjálfur Stalín fór á kreik; bústað kænn sér kunni að velja: í kolli Arnórs brá á lcik. Dráttarbátur Þörðar kemur eins nálægt og hægt er. . ferð, og nú verður hann að láta sér lynda að einhver og það tekst. Akkeriskeðjan er fest og nú er hægt að útlendingsdeli bjargi honum. traga bátinn — til hafnar. Á lögreglubátnum varpa allir öndinni léttar, en f> creppir skipstjórinn hnefana og er illur. Af klaufaska' hans hafa þeir lent í vandræðum á þessari stuttu Bastos hefur einsett sér að gera allt til að sanna kleysi stýrimannsins unga, þótt það svo mn stöðuna. af Hildi Kalman (Áður útvarpað fyrir fjórum árum). 7.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir): a) Framhalds- saga bamanna: Músa- börn í geimflugi eftir Ingibjörgu Jónsdóttur; IIII. (Höfundur les). b) Sendibréfum svarað. c) önnur kynning á verk- um Jóns Sveinssonar (Nonna): Har. Hann- esson talar um Nonna, og Steindór Hjörleifsson les úr bókinni Á Skipa- lóni. 18.30 Ó fögur er vor fóstur- jörð: Gömlu lögin sung- in og leikin. 20.00 Úmhverfis jörðina: — Guðni Þórðarson segir frá komu sinni til Ind- lands. 20.25 Frá píanótónleikum í Austurbæjarbíói 13. f.m. Halina Czemy-Stefanska leikur verk eftir Chopin. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests, spurn- inga- og skemmtiþáttur. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. í Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Gama- veiki í Mýrahólfi (Guð- mundur Gíslason læknir). 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum: Sigurlaug Bjamadóttir les skáldsöguna Gesti eftir Kristínu Sigfús- dóttur (7). 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Ingimar Jó- hannesson). 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Um daginn og veginn (Bjartmar Guðmundsson alþm.). 20.20 Ég bið að heilsa, ballett- músik eftir Karl O. Run- ólfsson (Sinfóníuhljóm- sveit Islands; dr. Vlctot Urbancic stjómar). 20.40 Á blaðamannafundi: — Ingólfur Jónsson ráð- herra svarar spuming- um. Spyrjendur: André- Kristjánsson, séra Emi' Bjömsson og Þorstein’- 0. Thorarensen. Stjóm- andi: Dr. Gunnar G. Schram. •> Sannir vinir, kvik- myndatónlist eftfr Khrennikoff (Rússneskn Hstamenn flytja), 21.30 Útvarpssagan: Islenzkm aðall eftir Þórberg Þórð arson; XII. (Höf. les). 22.10 Passfusálmar (31). 32.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson) T3.10 Skákþáttur (Guðmundur Amlaugsson). 73 45 Dpgskrárlok. útvarpið ★ Nýtt og skemmtilegt leik- rit á ferðinni. ★ Á ég að gæta bróður míns? ★ fslenzkt umhverfi brotið til mergjar. ★ Skemmtileg kvöldstund. Einn leikhúsgestur hringdi til okkar í gær og sagðist hafa séð hið nýja leikrit Sig urðar Róbertssonar, Dimmu- borgir, sem nú er sýnt um þessar mundir í Þjóðleikhús- inu. í upphafi knúði mig forvitni til að sjá þetta nýja íslenzka leikrit og varð ég síður en svo fyrir vonbrigðum og þótti atburðarásin spennandi og boðskapur athyglisverður, sem fjallar um kærleik til náunga síns og hverjum beri að gæta bróður síns. Þetta var skemmtileg kvöld- stund í salarkynnum Þjóðleik- B hússinsi Nú hafði ég áður les- ™ ið leikdóm hér í blaðinu og var hann síður en svo hvetj- andi og má sjálfaagt ýmislegt finna að byrjendaverkum og hefur jafnvel Kiljan ekki sloppið undan slíkum dómum, en slíkt á ekki að drepa nið- ur löngun manna til þess að sjá verkin. Hér er íslenzkt viðfangsefni á ferðinni og ætti hver mað-ir að taka feginshendi, þegar umhverfi mánns er brotið til mergjar og fara menn alltaf auðugri að lífsreynslu frá slík- um leik. Ég vil í stuttu máli hvetja menn til þess að sjá þetta nýja leikrit og fullvissa hvern og einn um skemmtilega kvöldstund.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.