Þjóðviljinn - 19.03.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.03.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 19. marz 1963 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA g Handknattleiksmótið l. deild Fram gjörsigraði FH réöi varla við KR Eftir sigur ÍR yfir FH á dögunum bjuggust flestir við því að leikur ÍR gegn Fram myndi verða jafn og spennandi, enda flykktust áhorf- endur að Hálogalandi á sunnudagskvöldið. Þeir sem komu í þeim til- gangi að sjá ÍR sigra Fram fóru algjöra fíluíerð því svo gjörsamiega sigraði Fram ÍR að um met er að ræða í I. deild — 48:24. Þetta er mi'x- íil markamunur í handknatr- leik og sérstaklega þegar þess er gætt. að um tvö sterk lið er að læða. En yfirburðir Kvennaflokkarnir Tveir lcikir fóru fram í M.fl. kvenna á laugardags- kvoidið. Arrnann sigraði Fram ineð 13:14 og tóku þar með förusluna í mótinu. Víkingur sigraði Breiðablik en afar naumlega. settu 9 mörk gegn 8 Tveir . leikir í 3. fh karla íóru éinnig fram. ÍR vann Víking 14:8 og Valur Þrótt 21:9. Staðan í M.fl. kvenna: LU JT M St. Arraann 4 3 10 52:33 7 B’H ‘ 3 3 0 0 37:21 6 Valur 3 2 0 1 40:34 4 Víkingur 4 112 42:46 3 B’ram 3 10 2 32:38 2 Br.blik 5 0 0 5 32:63 0 Þessir leikir eru eftir: Val- ur—Fram, Ármann—FH, Fram —Víkingur og Valur — FH. Meistaramót íslands j körfu- knatt’.eik heldur áfram í kvöld kl. 20.15 að Hálogalandi. Þá lejka þessi ljð 1 II. fl. KR a — KFR í m.fl. ÍR — ÍS. Telja má líklegt að K-R og ÍR berj sigur af hó'.mi í kvöld, en það getur orðið skemmti- legt að sjá hvernig til tekst. --------------------------------«> Fram voru svo miklir að þeir léku sér að ÍR-ingum. Varnar- leíkur ÍR var svo gjörsamlega molum, að langtímum saman iyftu þeir ekki upp hendi til varnar. Ingólfur Óskarsson fékk að leika lausum hala og virtist mega skora eftir vild enda setti hann 20 mörk sem einnig er met í I. deild. Er hann nú næst markahæstur í I. deild, 95 mörk. Efstur er Gunnlaug- ur Hjálmarsson með 97 mörk, en hann hefur leikið einum ieik .meira en Tnsólfur Gangur leiksins Það var rétt fyrstu mínút- urnar sem ÍR hélt í við Fram og tókst þeim að jafna 3:1 í 3:3. En Fram lagfærði í 7:3 og skömmu síðar 15'7 f leikhiéinn var staðan 23:11 Eini ljósi punkturinn hjá ÍR var fyrri hluti síðari hálf- leiks en á þeim tíma héldu þeir nær því í við Framar- ana eða þar til staðan var 32:18. En þá skall á skýfali og 11 mörk í röð glumdu i marki ÍR-inganna án þess að Finnur Karlsson fengi neitt við ráðið. 43:18. Lokaspretturinn var síðan fremur iafn og úr- "áift ! 48:24' ’ ' '' t' ’' > > Eins og áður segir var þetta fremur auðveldur sigur Fram, ..og. -Bigruðu..: þeir.o.. Jisrst-..,pg fremst vegna lélegs varnarleiks ÍR-inga. Ekki er þó verið að draga úr getu Framaranna með bessum orðum. þvi eins og all- ir vita þá hafa þeir pýnt mjö'- góðan handknattleik hér hejm-' og erlendis. Fram-liðið er á- reiðanlega það bezta sem is- lenzkur handknattleikur á um bessar mundir. Liðið er ekki skjpað ,,stjörnum“ heldur er þarna um samhentan flokk að ræða og er lei’kur þeirra á heimsmælikvarða. Flest mörk Fram setti Ing- íí Karl Benedikttsson er hinn vígalegasti og snarar knettinum í mark IR án þess iR-ingar fái rönd við teist. Gylfi og Gunnar úr IR rcyna að verja. — (Ljósm. Bj. Bj.). Auðunn úr FH var ágengur við mark KR. ólfur 20 (þar af 7 úr víti), Ágúst 7, Guðjón 6. Sigurður 5, Erlingur og Jón 3 hvor og Karl og Hilmar 2 hvor. Fyrir ÍR: Gunnlaugur og Hermann 9 mörk hvor Matt- hías 3, Gylfi 2 og ÞórSui 1. Valur Benediktsson dæmdi leikinn FH — KR 32:29 Einnig fór fram leikur á milli FH og KR i 1. delld og varð sá leikur jafnari en búizt var við. Þegar á hólminn var komið. vantaði FH bæði Birgi og Ragnar. og Pétur Antonsson varð að yfirgefa leikvöllinn snemrna í fyrri hálflejk vegna vweiðsla. Var þá ekhi m-kið orðið eftir af hlnu ágæta liði FH enda varð það að herjast harðví hnvóttu til a?* 1 fá bæð' «ti Hafnfirðingarnir höfðu forust- una leikinn á enda. að undan- skildu fyrsta marki leiksins, sem Karl Jóhannsson setti. Ekki tókst FH að rífa sig verulega fram úr KR en mesta 'orskot þeirra i leiknum var í mörk og höfðu þeir það nokkrum sinnum. f leikhléi var staðan 15:12. Síðari hálfleikur var einnig mjög jafn og undir lokin munaði margsinnis einu marki. FH í vil. en þeim tókst að haida því, og eiga þeir það mest að bakka góðri mark- vörzlu Hjalta Einarssonar sem varði mjög vel í þessum leik Ánnars bar mest á Páli _ Ei- rikssyni og Guðlaugi Gísla- syni svo og Erni Hallstein' -yni. Kristján Stefánsson var langt frá sínu bezta. Hiá KP voru það beir Karl og Rev"f 'vo og Guðjón í markinu. Mörk FH settu þeir Páll r Guðlaugur og Örn 6 hvor. Au* unn 3. Kristján og Pétur 7 hvor og Einar 1. Fyrjr KR Reynir og Karl 9 hvor. Pétur 5, Theodór 4. Herbert 3. Þor- björn 1. — Magnús Pétursson dæmdi leikinn. H. • 1 mörgum menningarlönd- um eru starfandi sérstök í- þróMasamtök fyrir lamað fólk og fatlað. Fatlað fólk hefur yfirleitt ánægju og gagn af í- þrótta'iðkunum við sitt hæfi. og getur náð ótrúlega góðum árangri. I Sviþióð var nýlega haldið sérstakt námskeið fyrir þá íþróttakennara, sem áhuga hafa á því að leiðbcina slíku - fólki í íþróttum Námskciðið var vel sótt, og komust færri að en vildu. Meðai þeirra í- þrótta sem vinsælastar eru meðal hinna fötluðu eru frjálsar íþróttir. sund, sitjandi blak, leikfimi og borðtennis. ir Portúgalska knattspyrnu- liðið Benefica frá Lissabon hefur nú tryggt sér réttinn til að leika í undanúrslitum Evrópubikarkcppninni í knatt spymu. Benefica keppti við tékkneska liðið Dukla í Prag sl. miðvikudag og varð jafn- tefli — 0:0. 1 fyrri umferð inni í Lissabon igraði Benr fica — 2:1. 1 leiknum á mið vikudag höfðu Tékkarnir yf irhöndina allan leikinn, þó* þeim tækist ekki að skor- Portúgalar lögðu alla nher-' á þéttan varnarleik. • Bandaríski hlauparinn J Beatty setti nýlega heimsnv i míluhlaupi innanhúss — 3:58,6 mínútur. Annar í þess ari keppni varð Tom O’Hara á 3:59.2 miutum. Hinn ungi Dg cfnilegi kanadiski hlaup- ari Bruce Kidd sigraði í 2 mílu hlaupi á 8:39,0 mínútum, ig hefur énginn náð bctri tíma í þessari grein nema Murray Hallberg (Nýja-Sjá- landi). ir Það veröur fróðlegt að vita hvort Kínverska alþýðu- lýðveldið tekur þátt í næstu olympíuleikum, en vitað er að Kínverjar eiga afreks- fólk á heimsmælikvarða í mörgum íþróttagreinum. For- maður olympíunefndar For- mósu óttast að Kína taki þátt í leikjunum. Hefur hann sent japönskum yfirvölduni aðvör- un, og segir Japan verða að talta þeim óþægilegu afleið- ingum sem þátttaka Ivína myndi orsaka. Það er þ'd ljóst að Formósa mun enn sem fyrr reyna að hindra þáíttöku Kína. Jim Beatty menn Hoimenkollen - mótinu Þrátt fyrír mhheppnan Toralf Sngans Holmenkollen-skíða- mótinu lauk s.l. sunnu- dag með keppni í þeirri grein mótsins sem jafn- an vekur mesta athygli — skíðastökkinu. Norð- menn urðu fyrir mikl- um vonbrigðum með aðalstjörnu sína — Toralf Engan, en annar Norðmaður — Torbjörn Yggeseth, hreppti sig- urinn, sem Norðmönn- um þykir eftirsóknar- verðastnr. Rúmlega 300 manns tóku þát: í Holmenkollenmótinu 1 ár. Meira en helmingur keppenda útlendingar frá 12 lönd- um: Svíþjóð, Finnlandi, Sovét- ríkjunum, Tékkóslóvakíu, Pól- landi, ítalíu, Isiandi, Japan USA, Sviss og Austurríki. Skíðastökkið Toralf Engan, sem talinn hefur verið bezti skíðastökkmaðui heims í vetur, brást nú boga- listin. Norskum skíðaáhuga- mönnum þótti að vonum súrt í broti að sjá bennan ástmög sinn bregðast á þessu móti. Bæði stökk Engans voru mis- heppnuð, og hann náði aðeins 18. sæti i keppninni. Norsk blöð segja að Torbjörn Yggeseth (29 ára) hafi bjargað heiðri Noregs í þetta sinn. Úrslit urðu hessi: Skíðastökk l. Torbjörn Yggeseth, Noregi 230.25 stig (80 og 84.5 m.). ' John Balfanz USA 224.30 stig (80.5 og 81.5 m.). ' Kjell Sjöberg Svíþjóð 219.55 stig (78 og 82.5 m.). I Gene Kolatrek USA 219.45 stig. 5. Juhani Kerkinen Finnlandi 216.20 stig 6. Pjotr Kovalenko Sovétríkjun- um 214.50 stig. Torbjörn Yggescth bjargaði heiðri Noregs í stökkkeppninni á Hollmcnkollen. Þessi samsetta mynd er tekin snemma á árinu þegar Yggeseth var að reyna nýju stökkbrautina á Holmenkollen fyrstur manna. Myndin birtist áður í Þjóðviljanum 24. janúar sl.l. 7. Veikko Kankkonen Finnlandi 214.20 stig. 50 km. ganga 1 50 km. skíðagöngu urðu úr- slit þessi: 1. Ragnar Persson Svíþjóð 2.52.32.8 klst. 2. Einar östby Noregi 2.55.07.9 3. Ole Ellefsöter Noregi 2.55.23.0 4. Reidar Hjermstad Noregi 5. Janne Stefansson Svíþjóð 6. Favel Koltsjin, Sovétr. Hallgeir Brenden, Noreg 15 km. ganga 1. Hallgeir Brenden, Noregi. 47.42.3 mín. 2. Pavel Koltsjon, Sovétríkjun- um 47.45,9. 3. Ole Ellesfeter, Noregi, 47.50 1 4. Matyrianta, Finnlandi 47.52 1 Norræn tvíkeppni (ganga og stökk) 1. Gerorge Thoma V-Þýzkaland. 2. Tormed Knutsen, Noregi. 3. Erkki Lurio, Finnland. 4. Arne Larsen, Noregi. 5. Nikolaj Kisilev, Sovétrikin. 6. W. Kostinger, Austurríki. Svig — stórsvig karla. 1 samanlögðu svigi og stór- svigi urðu úrslit þessi: 1. Hugo Hindl, Austurr. 20.45 2. Arild Holm, Noregi 35.90 3. J. Hverland, Noregi 38.08 4. Knut Bere, Noregi. 5. Raimo Manninen, Fínnland. 6. Olle Rohlen, Svíþjóð. Svig — stórsvig kvenna. I samanlögðu svigi og stór- svigi kvenna urðu þessi úrslit* 1. Astrid Sandvik, Noregi. 2. Reidi Bibl, V-Þýzkaland. 3. Berit Strand, Noregi. 4. Francois Gay, Sviss. 10 km. skíðaganga kvenna. . mín. 1. A. Koltsjina, Sovétr. 39.25.3 2. M. Lehtonen Finnl. 40.00,3 3. T. Gufstafsson Svíþj. 40.50.1 4. S. Biegun, Póllandi. t i A i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.