Þjóðviljinn - 20.03.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.03.1963, Blaðsíða 5
Mlðvikudagur 20. rnar2 1963 ÞlðÐVILHNN SÍÐA g Holrhenkolleristökkið Torbjörn Yggeseth var hetja dagsins Sigurvegari í næstsíðasta stökki dagsins, og setti þá brautarmet OSLO, áuríriud. 17. rríarz — Þeir sém mest ógnuðu norskum sigri voru tveir Banda- ríkjamenn, og mátti ekki á milli sjá hver jrrði hlutskarpastur. Aðstæður á stökkbraut- inni gerðu einnig mót þetta þannig, að allt gat gerzt, og það sannaðist þegar í fyrstu umferð. Toralf Engan, sem talinn var örugg- ur sigurvegari í stökkinu, misheppnaðist al- gjörlega stökk sitt. Holmenkollen-stökkbrautin hefur alltaf verið talin einhver erfiðásta stökkbraut heimsins. óg hvað það snertir hefur hún ekki breytzt, þó hún hafi vérið stækkuð. Nú var brautin not- uð í fyrsta sinni á opinberu móti eftir stækkunina. Það sem líka gerði stökk képpnina tvísýna var vind ir sem blés þvert yfir brautina oe gerði stökkin „óróleg", ef menn lerttu í stormsveipum. Þó va' kulið ekki meira en 1—2 vind- stig, en það þarf ekki meira til. Ótryggt veðurútlit Daginn fyrir keppnina voru véður-tilkynningar tvísýnar Spáð var köldu veðri og kalda. og nokkurt útlit var fyrir svo- litla snjókomu. Var ekki laust við að nokkur uggur væri i mönnum um það hvernig allt færi: Hvernig brautin reyndist. hvemig veðrið yrði, hvort urn yrði að ræða þá hátíð sem Holménkollenmótið alltaf er og Norðmenn kalla hálfgerðar „þjóðhátíðardag". Hr þessu rættist þó, því þegar Oslóarbúar litu út um glugga sína á sunnudagsmorgun var nokkuð bjart yfir, þótt þykkt væri í lofti, og dálítið kul niðrt f bær.um. Það mátti því snemrna sjá fólk ferð-búið, klætt hlýjun; fötum og í hátíðaskapi. Ýmist lögðu menn leið sfna niður að Holmenkollenbrautinni, til þest að bíða þar ef til vill í 1-2 klst í biðröð eða þá að menn fóru fótgangandi á Holmenkollen, op margir eru þeir sem það gers til þess að taka sem mestao þátt f hátíðinni. Norðmenn líta á þá göngu sem einn þáttinn í hátíðahöld- unum, og mátti sjá á öllum aðliggjandi götum að brautinni þéttan mannfjöldann, sem mjakaðist áfram eins og lygn elfur. Þar var fólk á öllum aldn líka börn og gamalmenni. Flest- ir höfðu með sér nesti og kaffi- sopa, og meðan á keppninni stóð, eða milli þátta. fékk það sér hressmgu. Á því er heldur ekki vánþörf því margir eru komnir þangað tveim klukk:.- stundum áður en keppnin byri- ar, éða jafnvel fyrr, því nú var búizt við óvenjulega mörgum áhorféndum. Þrátt fyrir kuldanr. og vaxandi kul sóttu mótið um 100 þúsund manns. Að sjálfsögðu er áhorfenduin skemmt með hljómlist, og norskir þulir hafa lag á því að fá svolitla tilbreytingu í lífið með hjali sínu við áhorfendur Þulur gat þess t.d. að þeir sem týndu börnum sfnum gætu vitjað þeirra í ákveðið hús þar sem fóstrur gættu þeirra, en minnti það á að muna nú eft- ir að taka bömin með sér þega' það færi heim. þvf það hefð' komið fyrir að hinir stökk- áhugasömu áhorfendur hefðu farið heim og gleymt barninu! Miklir spádómar 1 blöðum fyrir keppnina voru miklir spádómar -og voru þeir á einn veg að kalla. Torali Engan var talinn öruggur sig- urvegari, og annað komst varla að. Finnar voru þó taldir að mundu geta ógnað norskum sigri, en varla veruléga gert ráð fyrir að Bandarikjamenn mundu koma þar við sögu. Þó voru menn svolítið smeykir við Vestur-Þjóðverjann George Thoma. sem vann tvíkeppnina bæði stökkið og gönguna. 1 vikunni fyrir keppnina gekk bað fjöllunum hærra hér að Engan værj lagstur veikur í inflúenzu og yrði ekki með. Sannleikurinn var sá, að har.r lagðist á miðvikudaginn var os fékk þá nokkum hita. en tald sig þó vera orðinn það góðar rð geta keppt. Þó er ekki sð vita néma að árangur hans ‘ mótinu hafi að einhverju levt átt rætur að rekja til bessa la* leika. Sjálfur var Engan ergilegui yfir þessum spádómum um sie- ur hans, og hann skrifaði í ei'/ af dagblöðunum í Osló í dae m.a. á þessa leið: ..Ég hef lesið í blöðunum oe bað hefur verið sagt við mis. að ég sé öruggur sigurvegari : Holmenkollen-stökkinu! Það r- að sjálfsögðu reginvilla. Enginn er öruggur að vinna slíkt stökkmót.. — . Það eru svo Ragnar Persson frá Svíþjóð sigr- aði í 50 km. skíðagöngu í fyrsta sinn sem hann keppti í þeirri grein. margir góðir stökkvarar sem taka þátt í mótinu f ár. að bað er alveg óvíst hver það verður sem sigrar! Það eina sem ég get sagt er að ég vona að ég verði hepp- inn og að mér takist að verðr-. með þeim beztu. Takist bað. ba er ég ánægður. Það er sem sagt margt sem getur gerzt. og ég held að svo geti farið að ekki verði öruggt með úrslitin, fyrr én síðas+' maður hefur stokkið." Mótið hefst — 90 keppendur Stökkmótið hefst ragnveru- lega þegar konungsfjölskyldan er sezt í stúku sína, og það skeður nákvæmlega á tilsettum tírna 13.15 oe er há leikin Olimpfumeistarinn George Thoira sýnó i giæsilcgan stökkstíl í keppninni. Bandaríkjamennirnir Gene Kolatrek (til vinstri) og John Halfanz 'gnuðu sigri Norðmanna í skíðastökki. jjóðsöngur Norðmanna. Taka flestir undir og syngja með, og er það hrífandi að heyra í 100- þúsundmanna kór! Á keppendaskránni voru skráðir 90 keppendur, og komu flestir til leiks. Voru þar sam- ahkomnir allir beztu keppend- ur heimsins að Austur-Þjóðverj- anum Rechnagel undanskildum, en Austur-Þjóðverjar fá ekki képpnisleyfi í NATÓ-ríkjunum. Þama voru auk Norðmanna Svía og Finna: Tveir Banda- ríkjamertn, þrfr Þjóðverjar, þrír Italir, tveir Japanir. Austurrík- ismaður, tveir Tékkar, tveir Júgóslavar og tveir Rússar. Sigmund Ruud stökkstjóri hafði svo fyrir mælt að ekki skyldi þora hærra en í næst- efstu aðrennslishæð. Var það gert til þess að menn fengju betur ráðið við sig í svifinu, os eins og hann hafði sagt „svo þeir lentu ekki utan við braut- ina!“ Vindmælir var stöðugi hafður í gangi og reynt að hafa það þannig að menn færu al stað eftir vindhviðu. Fengu stjómendur stökksins mikið lof fyrir stjómina, þrátt fyrir 000 að það þýddi svolitlar tafir . stökkinu. Það kom fljótt f ljós að vind- urinn hafði sín áhrif þannig að menn voru óstöðugir í svifinu og þó misjafnlega. Fyrsti maðurinn i stökkinu sem verulega vakti athygli var Norðmaðurinn Ole Amtsen. náði 75 m stökki og fékk 102.2 stig, og sá fyrsti sem komst. yfir 100 stig fyrir eitt stökk. Hann er aðeins 16 ára og vegur að- eins 56 kg. og þótti það undrum sæta að hann svo ungur skyldí ná svona langt. öll stökk hans voru svipuð. hin þó aðeins lak arj, og varð hann i 20. sæti. Finnarnir Onionen. Kivilá sérstaklega Lurio Erkki náðu allgóðum stökkum sem gáfu vf ir 100 stig, Erkki 107.7. Bandaríkjamaðurinn Gene Koltárek kom á óvart með á- gætu stökki sem gaf yfir 100 stig. og nokkru síðar kom ann- ar Bandaríkjamaður enn meir á óvart með því að ná bezta stökkinu til þessa í keppninai sem gaf 110.6 stig. en hann hafði rásnúmer 80. Á eftir hon- um komu svo þrfr Norðmann- anna sem mestar vonir voru við bundnar: Fyrst (84) Brandt- zæg sem fékk 79 m stökk og 103 stig og no. 86 kom svo Toralf Engan, sem blöð og allir nema hann sjálfur höfðu gera fyrir- fram að sigurvegara. Áhofend- ur æptu ákaflega þegar þeir vissu að hans var von og „heyjuðu“ sem ákafast. En hon- um mistókst uppstökkið og ba varð svifið óöruggt og það hafði áhrif á lendinguna og hanr kom niður eftir 73 m flug. Það fór hryggðarkliður um mann- fjöldann. Yggeseth var þó eftir, og nú settu áhorfendur allt sitt traust á hann. Hann brást heldur ekki — náði ágætu stökki — 80 m. og fékk 109.3 stig. En það dugði ekki, Bandaríkjamaðurinn Bal- fanz var efstur eftir fyrstu um- ferð, Yggeseth var næstur. og svo var langt í næsta Norð- mann. Halda Ameríkanar forystunni? Vindkulið helzt og trufla begar önnur umferð hefst. Lengi vel fær enginn yfir 100 stig Ungi pilturinn Arntzen nær góðe stökki en fær ekki nema 99 2 stig. Það er fyrst Halvor Næs sem lætur að sér kveða, ?■ hann er gamalkunnur stök i maður. Náði hann 78 m stök'r g fékk 106.2 stig fyrir það. Pólverjinn Lakiak Anto- skkur rétt á eftir og na M.2 stigum. Næst stekkur s" mdaríkjamaðurinn Kotlar. eð rásnúmer 63 og það •einilegt að hann nær gó« • mnsli, og spyrnu. öruggur vifinu, og það er ótrúler vvað hann ætlar -«ð svífa. Að dáun áhorfenda brauzt út > miklum fagnaðarlátum, þegai þeir sáu hið snjalla stökk, a? þó vissu þeir ekki nema þetVE góða stökk yrði það sem réði úrslitum. Andinn kringum Holmenkolmen stökkbrautina mótast einmitt af þessari i- þróttamennsku, að dá hið góða afrek hver sem vinnur. og Kot- larek nær 82.5 m stökki sem er bezti árangur til þessa og gaí í stigum 114.2. Þessi árangui eykur spennuna í keppninni svo mönnum hitnar um hjarta- rætur og visa kuldanum á bug. Vonin þeirra Yggeseth er eftir og ef til vill Engan. Japaninn Mitsuo nær fallegu stökki sem gefur honum 104 stig. Bandaríkjamaðurinn Bal- fanz nær ekki alveg eins góðu stökki og áður, eða 77.5, sem gaf honum 103 stig. Brandzæg frá Noregi nær 77 m eða aðeins lakara en áður og þá má heyra að eftirlætisstökkvarinn kemui næst. Áhorfendur taka að hrópa Engan, Engan, og svo kemur Engan en allt fer á sömu leið og áður. Að vísu aðeins lengra stökk, en óöruggt, og sama sorg- arstunan líður frá brjóstum á horfenda nema ennþá átakan- legri; hann er úr leik í barátt- unni um sigurinn! Nú var það Yggeseth, sem var í rauninni eina vonin til að bjarga heiðr' Noregs í skíðastökki. Og hann brást heldur ekki aö þessu sinni. Stökk 80 m og fékk 110.3 stig fyrir stökkið. Þar með tók hann forustuna og komst fram úr Bandaríkjamanninum með litlum mun. Tekst Yffgfeseth að sigra? Vafalaust hefur hver einasti spurt sig þessarar spumingar og henni varð ekki svarað með neinni vissu. allt gat komið fyr- ir. Útlendingamir sóttu að Ygg- eseth frá öllum hliðum, og hann stóð einn af Norðmanna hálfu í þeim darradansi. Eftir tvær umferðir standa þeir Bandaríkjamennirnir tveil næstir og Rússinn Peter Koval- enko, sem náði ágætu öðru stökki, og svo aðrir neðar. Kotlarek tekst ekki eins vel upp og i fyrri stökkunum náði 79 m stökki. Við það minnkuðu möguleikar hans, en landi hans Balfanz sækir sig og stekkur 81.5 sem gaf honum 110 stig og var hann þar með kominn upp í 224 stig en Yggeseth var með 222 stig. Svíinn Sjöberg hafði náð góðu stökki í annarri umferð og var eftir hana í 11. sæti, en gerði sér lítið fyrir og náði mjög óvænt 82.5 m stökki í þriðiu umferð og skauzt uppí þriðja sæti. Hinn gamli heimsmeistari Ju- hani Karkinen náði líka í síð- ustu umferð góðu stökki með sínum gamla góða stíl, eða 80 m. Torger Brandtzæg tókst ekki að bæta við sína stökklengd. stökk 77 m. Engan var að vísu eftir en' hann gat engu bjargað, hann náði þó góðu stökki eða 81.0 og fékk fyrir stökkið 112.5 stig. Aðeins Yggeseth var eftir. Hróp og eggjunarorð stigu tii himins frá þessum 100 þúsund- um til þessarar einu „vonar“. Hann varð að stökkva lengra en Balfanz og fá nokkrum stigum meira. Ekkert mátti mistakast, ef þetta ætti að tak- ast. Þegar hann birtist efst í turninum, tilbúinn til ferðar, hljóðnaði hópurinn og fyltist hljóðri eftirvæntingu. Hann rennur vel, spymir ákveðið frá pallinum, og hann nær miki'.'li hæð. Það er greinilegt, að hann ætlar að komast langt, og fólkið byrjar að æpa og hrópa, og manni virðist að maðurinn ætli aldrei að koma niður, það var eins og hann flyti lengra ofan Framhald á 4. síðu. Svo bregðast krosstrc . ... Torall Engan í mlsheppnuf stökki á Holmenkollenkeppaiimi. Frímann Helgason skrifar t k » 4 ( 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.